Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1999 51 í DAG BRIDS llmsjón Uuómundur Páll Arnarsun I úrslitaleiknum við Itali á HM ungmenna, sýndi Bandaríkjamaðurinn Greco vönduð vinnubrögð í úr- vinnslu sinni á þessu spili: Vestur gefur; NS hættu. Noröur * G95 VÁK6 ♦ 1098 *D742 Vestur Austur AD106 * 8 ¥109 ¥ D8752 ♦ KD5 ♦ G76 * KG1093 *Á865 Suður * ÁK7432 VG43 * Á432 * — Greco var í suður, sagnhafi í fjórum spöðum eftir sagn- irnar hér að neðan: Vcstur Noriiur Austur Suður 1 lauf Pass 1 hjarta 1 spaði Pass 2hjörtu*31auf 4spaðar Pass Pass Pass * Stuðningur við spaðann og áskorun í geim. Útspil vesturs var hjarta- tía, sem Greco drap í borði með ás og lét tígultíuna rúlia yfir á drottningu vest- urs. Áftur kom hjarta, tekið á kóng blinds og tígli spilað úr borðinu. Lítið frá austri og nú lagðist Greco undir feld. Eftir nokkra umhugs- un lét Greco lítinn tígul heima og vestur fékk á kónginn. En hann átti ekki hjarta til og spilaði því laufi. Greco trompaði, tók ÁK í spaða, síðan tígulás og henti hjarta blinds niður í þrett- ánda tígulinn. Trompaði loks hjartagosann með nafna sínum í bhndum. Þetta virkar ekki flókið, en ef tíglinum er ekki spilað nákvæmlega svona, getur vestur afblokkerað og tryggt makker sínum inn- komu á tígulgosa til að taka slag á hjartadrottninguna. En Greco gat sér rétt til um skiptinguna út frá sögnum og vörn AV. Hann reiknaði með að austur ætti 5-4 í hjarta og laufi, og sennilega gosann þriðja í tígli, því vestur hefði væntanlega komið út með tígulkóng frá KDG. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík. ÁRA afmæli. Mánu- daginn 23. ágúst verður sextugur Örn Sævar Eyjólfsson, húsvörður í Smáraskóla. Hann og eigin- kona hans, Viktoría Jó- hannsdóttir, verða að heim- an á afmælisdaginn. SK/ÍK Umsjón Margcir Pétnrsson Svartur leikur og vinnur Staðan kom upp á breska meistaramótinu í sumar en það var haldið í Scar- borough. Christopher Ward (2470) hafði hvítt, en Stuart Conquest (2555) var með svart og átti leik. 23. - e5!I 24. fxe5 - dxe5 25. Rxe5 - Re4+! 26. Rxe4 - Hxd4 27. Hxd4 - Dxe5+ 28. Df4 - Dxd4 og hvítur gafst upp. HÖGNI HREKKVÍSI // Þeir fóru þessa, dtt / " LJOÐABROT KLERK ■ ALMYRKRIÐ Flestir ljósið firrast nú og fálma í myrkri svörtu, ónýt, blind og ófrjáls trú óhrein kitlar hjörtu. Klerka þvaðurs heimsku hríð hylur sannleiks ljóma. Þeirra fjötrar lygi lýð Krístján lágt í villudróma. Jonsson FJALLASKÁLD (1842/1889) Ljóðið Klerka- myrkrið ORÐABÓKIN Undirstrika í Mbl. 11. marz sl. var eft- irfarandi fyrirsögn með stóru letri, þar sem rætt var við hugsanlegan vara- formann Sjálfstæðis- flokksins: „Undirstrikar breidd flokksins.“ Svo er talað um, hversu „mjög mikilvægt sé að undir- strika þá breidd sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefur staðið fyrir.“ Ekki verður því neitað, að orðalag sem þetta virðist orðið almennt talmál nú á dögum. Þannig er talað um að undirstrika e-ð í merking- unni að leggja áherzlu á e- ð. Þegar þingmenn og aðr- ir undirstrika þýðingu ein- hvers máls, mætti alveg að ósekju tala um að leggja áherzlu á mikilvægi máls- ins. Ekki færi þá verr að segja sem svo: Eg vil leggja áherzlu eða jafnvel sérstaka áherzlu á það, hversu brýnt málið er. Eg held menn hljóti að finna hér nokkum mun á orða- lagi. Við höfum vafalítið fengið ofangreint orðaval að láni frá Dönum, þar sem það er algengt og eins í öðrum skandinavískum málum. Talað er um að undirstrika orð eða setn- ingu, þegar vekja þarf sér- staka athygli á einhverju orði eða einhverju atriði. Er slíkt oft nauðsynlegt í rituðu máli. Þá er auðvitað skammt yfir í merkinguna að leggja áherzlu á eitt- hvað og fara að nota það almennt í þeirri merkingu í mæltu og rituðu máli. Þarflaust er samt að láta það útrýma öðru ágætu orðalagi, sem fyrir er í máli okkar. J.A.J. STJÖRNUSPÁ eftir Franees Drake LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú ert forvitinn að eðlisfari og rannsóknir eiga vel við þig. Þú ert sístarfandi. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú hefur lagt fram krafta þína í góðri meiningu en upp- skerð aðeins misskilning fé- laga þinna.Skoðaðu hvað býr að baki áður en þú segir nokkuð. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert í góðum samböndum og ættir að notfæra þér þau til að koma góðum málum á framfæri. Margt smátt gerir eitt stórt og það munar um hvem og einn. Tvíburar t ^ (21. maí-20. júní) Áa Þú ert í góðu jafnvægi and- lega sem líkamlega og mátt ekki láta neitt verða til að trufla það. Leyfðu rómantík- inni að blómstra í lífi þínu. Krabbi (21. júní-22. júlí) Þú ert fullur af eldmóði og krafti og getur haft mikil áhrif á fólkið í kringum þig ef þú vilt það við hafa. Ræktaðu það sem vekur áhuga þinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er kominn tími tíl þess að þú leggir áherslu áeinkalíf þitt og helgir þig sjálfum þér og þínum nánustu. Einhver sérstakur verður á vegi þín- Meyja (23. ágúst - 22. september) iDSÍ Framganga þín hefur vakið almenna athygli og þú mátt eiga von á að fjöldi fólks óski þér til hamingju. (23. sept. - 22. október) Það á síst við núna að vera með aulafyndni og dulbúnar aðfinnslur í annarra garð. Þá geturðu átt á hættu að fólk snúi endanlega við þér baki. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sláðu ekki hendinni á móti þeirri aðstoð sem býðst þér. Þótt þú haldir í fyrstu að þér takist að vinna hlutina einn mun annað koma í Ijós. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú átt auðvelt með að greina kjamann frá hisminu og munt ganga þannig fram i persónulegum málum að það mun koma sjálfum þér og öðrum á óvart. Steingeit (22. des. -19. janúar) ríSt Gættu þess umfram allt að taka ekki þátt í neikvæðu umtali um náungann. Viljirðu sjálfúr njóta sannmælis ættu aðrir að njóta þess líka. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Nú er komið að þér að undir- búa næstu samveru félag- anna og hafðu ekki óþarfa áhyggjur. Fáðu þína nánustu í lið með þér og þá heppnast allt vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) IW Leggðu áherslu á það að vernda einkalíf þitt og haltu þig fyrir utan sviðsljósið. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. P Nafn Heim Póstn Svarseðill Já takk! Sendið mér pðstlistann - mér að KOSTNAÐARLAUSU! lisfang úmer Margaretha, Kringlunni 7,103 Reykjavík, sími 533 5444 Eru rimlagardínurnar óhreinar! VS5> hrcinsum: Rimla, strimla, plíseruS og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúó. Sækjum og sendum ef óskað er. uSf NýJ“ \hmmnin SMIwimar 3S * Slmi: 333 3634 * OSMl «97 3«34 Haust- og jðlallstinn 1999 er kominn Pantið ðkeypis eintak pðstverslun fyrir hannyrðavini Sími: 533 5444 Fax: 533 5445 Netfang: margaretha@hm.is Hringið í síma 533 5444 og pantið ókeypis eintak. Vörulistinn hefur að geyma handavinnu í miklu úrvali og við allra hæfi, bæði fyrir byrjendur og fagfólk. BRIDSSKÓLINN Starfsemi vetrarins hefst með ókeypis bridskynningu fyrir unglinga á aldrinum 12-16 ára. Kennt verður þrjá daga í næstu viku, frá þriðjudegi til fimmtudags milli kl. 16 og 19 í Bridshöllinni, húsnæði BSÍ, Þönglabakka 1 í Mjódd. Allir velkomnir, en þátttöku þarf að tilkynna í síma 564 4247 mánudaginn 23. ágúst. Ný námskeið í byrjenda- og framhaldsflokki hefjast svo um miðjan september. Byijendanámskeiðið verður á þriðjudagskvöldum, 10 skipti frá kl. 20-23 og hefst 14. september. Framhaldsnámskeiðið verður á fimmtudagskvöldum, einnig 10 skipti frá kl. 20-23 og hefst 16. september. Nánari upplýsingar og innritun f síma 564 4247. í október er ráðgert að bjóða framhaldsskólanemum 5 kvölda kynningamámskeið í Bridshöilinni. BRIDSSKÓLINN, BRIDSFÉLAG REYKJAVÍKUR OG BSÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.