Morgunblaðið - 22.08.1999, Síða 51

Morgunblaðið - 22.08.1999, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1999 51 í DAG BRIDS llmsjón Uuómundur Páll Arnarsun I úrslitaleiknum við Itali á HM ungmenna, sýndi Bandaríkjamaðurinn Greco vönduð vinnubrögð í úr- vinnslu sinni á þessu spili: Vestur gefur; NS hættu. Noröur * G95 VÁK6 ♦ 1098 *D742 Vestur Austur AD106 * 8 ¥109 ¥ D8752 ♦ KD5 ♦ G76 * KG1093 *Á865 Suður * ÁK7432 VG43 * Á432 * — Greco var í suður, sagnhafi í fjórum spöðum eftir sagn- irnar hér að neðan: Vcstur Noriiur Austur Suður 1 lauf Pass 1 hjarta 1 spaði Pass 2hjörtu*31auf 4spaðar Pass Pass Pass * Stuðningur við spaðann og áskorun í geim. Útspil vesturs var hjarta- tía, sem Greco drap í borði með ás og lét tígultíuna rúlia yfir á drottningu vest- urs. Áftur kom hjarta, tekið á kóng blinds og tígli spilað úr borðinu. Lítið frá austri og nú lagðist Greco undir feld. Eftir nokkra umhugs- un lét Greco lítinn tígul heima og vestur fékk á kónginn. En hann átti ekki hjarta til og spilaði því laufi. Greco trompaði, tók ÁK í spaða, síðan tígulás og henti hjarta blinds niður í þrett- ánda tígulinn. Trompaði loks hjartagosann með nafna sínum í bhndum. Þetta virkar ekki flókið, en ef tíglinum er ekki spilað nákvæmlega svona, getur vestur afblokkerað og tryggt makker sínum inn- komu á tígulgosa til að taka slag á hjartadrottninguna. En Greco gat sér rétt til um skiptinguna út frá sögnum og vörn AV. Hann reiknaði með að austur ætti 5-4 í hjarta og laufi, og sennilega gosann þriðja í tígli, því vestur hefði væntanlega komið út með tígulkóng frá KDG. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík. ÁRA afmæli. Mánu- daginn 23. ágúst verður sextugur Örn Sævar Eyjólfsson, húsvörður í Smáraskóla. Hann og eigin- kona hans, Viktoría Jó- hannsdóttir, verða að heim- an á afmælisdaginn. SK/ÍK Umsjón Margcir Pétnrsson Svartur leikur og vinnur Staðan kom upp á breska meistaramótinu í sumar en það var haldið í Scar- borough. Christopher Ward (2470) hafði hvítt, en Stuart Conquest (2555) var með svart og átti leik. 23. - e5!I 24. fxe5 - dxe5 25. Rxe5 - Re4+! 26. Rxe4 - Hxd4 27. Hxd4 - Dxe5+ 28. Df4 - Dxd4 og hvítur gafst upp. HÖGNI HREKKVÍSI // Þeir fóru þessa, dtt / " LJOÐABROT KLERK ■ ALMYRKRIÐ Flestir ljósið firrast nú og fálma í myrkri svörtu, ónýt, blind og ófrjáls trú óhrein kitlar hjörtu. Klerka þvaðurs heimsku hríð hylur sannleiks ljóma. Þeirra fjötrar lygi lýð Krístján lágt í villudróma. Jonsson FJALLASKÁLD (1842/1889) Ljóðið Klerka- myrkrið ORÐABÓKIN Undirstrika í Mbl. 11. marz sl. var eft- irfarandi fyrirsögn með stóru letri, þar sem rætt var við hugsanlegan vara- formann Sjálfstæðis- flokksins: „Undirstrikar breidd flokksins.“ Svo er talað um, hversu „mjög mikilvægt sé að undir- strika þá breidd sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefur staðið fyrir.“ Ekki verður því neitað, að orðalag sem þetta virðist orðið almennt talmál nú á dögum. Þannig er talað um að undirstrika e-ð í merking- unni að leggja áherzlu á e- ð. Þegar þingmenn og aðr- ir undirstrika þýðingu ein- hvers máls, mætti alveg að ósekju tala um að leggja áherzlu á mikilvægi máls- ins. Ekki færi þá verr að segja sem svo: Eg vil leggja áherzlu eða jafnvel sérstaka áherzlu á það, hversu brýnt málið er. Eg held menn hljóti að finna hér nokkum mun á orða- lagi. Við höfum vafalítið fengið ofangreint orðaval að láni frá Dönum, þar sem það er algengt og eins í öðrum skandinavískum málum. Talað er um að undirstrika orð eða setn- ingu, þegar vekja þarf sér- staka athygli á einhverju orði eða einhverju atriði. Er slíkt oft nauðsynlegt í rituðu máli. Þá er auðvitað skammt yfir í merkinguna að leggja áherzlu á eitt- hvað og fara að nota það almennt í þeirri merkingu í mæltu og rituðu máli. Þarflaust er samt að láta það útrýma öðru ágætu orðalagi, sem fyrir er í máli okkar. J.A.J. STJÖRNUSPÁ eftir Franees Drake LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú ert forvitinn að eðlisfari og rannsóknir eiga vel við þig. Þú ert sístarfandi. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú hefur lagt fram krafta þína í góðri meiningu en upp- skerð aðeins misskilning fé- laga þinna.Skoðaðu hvað býr að baki áður en þú segir nokkuð. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert í góðum samböndum og ættir að notfæra þér þau til að koma góðum málum á framfæri. Margt smátt gerir eitt stórt og það munar um hvem og einn. Tvíburar t ^ (21. maí-20. júní) Áa Þú ert í góðu jafnvægi and- lega sem líkamlega og mátt ekki láta neitt verða til að trufla það. Leyfðu rómantík- inni að blómstra í lífi þínu. Krabbi (21. júní-22. júlí) Þú ert fullur af eldmóði og krafti og getur haft mikil áhrif á fólkið í kringum þig ef þú vilt það við hafa. Ræktaðu það sem vekur áhuga þinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er kominn tími tíl þess að þú leggir áherslu áeinkalíf þitt og helgir þig sjálfum þér og þínum nánustu. Einhver sérstakur verður á vegi þín- Meyja (23. ágúst - 22. september) iDSÍ Framganga þín hefur vakið almenna athygli og þú mátt eiga von á að fjöldi fólks óski þér til hamingju. (23. sept. - 22. október) Það á síst við núna að vera með aulafyndni og dulbúnar aðfinnslur í annarra garð. Þá geturðu átt á hættu að fólk snúi endanlega við þér baki. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sláðu ekki hendinni á móti þeirri aðstoð sem býðst þér. Þótt þú haldir í fyrstu að þér takist að vinna hlutina einn mun annað koma í Ijós. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú átt auðvelt með að greina kjamann frá hisminu og munt ganga þannig fram i persónulegum málum að það mun koma sjálfum þér og öðrum á óvart. Steingeit (22. des. -19. janúar) ríSt Gættu þess umfram allt að taka ekki þátt í neikvæðu umtali um náungann. Viljirðu sjálfúr njóta sannmælis ættu aðrir að njóta þess líka. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Nú er komið að þér að undir- búa næstu samveru félag- anna og hafðu ekki óþarfa áhyggjur. Fáðu þína nánustu í lið með þér og þá heppnast allt vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) IW Leggðu áherslu á það að vernda einkalíf þitt og haltu þig fyrir utan sviðsljósið. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. P Nafn Heim Póstn Svarseðill Já takk! Sendið mér pðstlistann - mér að KOSTNAÐARLAUSU! lisfang úmer Margaretha, Kringlunni 7,103 Reykjavík, sími 533 5444 Eru rimlagardínurnar óhreinar! VS5> hrcinsum: Rimla, strimla, plíseruS og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúó. Sækjum og sendum ef óskað er. uSf NýJ“ \hmmnin SMIwimar 3S * Slmi: 333 3634 * OSMl «97 3«34 Haust- og jðlallstinn 1999 er kominn Pantið ðkeypis eintak pðstverslun fyrir hannyrðavini Sími: 533 5444 Fax: 533 5445 Netfang: margaretha@hm.is Hringið í síma 533 5444 og pantið ókeypis eintak. Vörulistinn hefur að geyma handavinnu í miklu úrvali og við allra hæfi, bæði fyrir byrjendur og fagfólk. BRIDSSKÓLINN Starfsemi vetrarins hefst með ókeypis bridskynningu fyrir unglinga á aldrinum 12-16 ára. Kennt verður þrjá daga í næstu viku, frá þriðjudegi til fimmtudags milli kl. 16 og 19 í Bridshöllinni, húsnæði BSÍ, Þönglabakka 1 í Mjódd. Allir velkomnir, en þátttöku þarf að tilkynna í síma 564 4247 mánudaginn 23. ágúst. Ný námskeið í byrjenda- og framhaldsflokki hefjast svo um miðjan september. Byijendanámskeiðið verður á þriðjudagskvöldum, 10 skipti frá kl. 20-23 og hefst 14. september. Framhaldsnámskeiðið verður á fimmtudagskvöldum, einnig 10 skipti frá kl. 20-23 og hefst 16. september. Nánari upplýsingar og innritun f síma 564 4247. í október er ráðgert að bjóða framhaldsskólanemum 5 kvölda kynningamámskeið í Bridshöilinni. BRIDSSKÓLINN, BRIDSFÉLAG REYKJAVÍKUR OG BSÍ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.