Morgunblaðið - 22.08.1999, Page 53

Morgunblaðið - 22.08.1999, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1999 5 3 Ráðstefna um vatnafræði norðurslóða Fer að hluta fram á Vatnajökli SNJÓFLÓÐ í Noregi, síberísku freðmýramar og vatnsbirgðir Alaska em meðal þess efnis sem boðið er upp á á alþjóðlegri ráð- stefnu í Háskóla íslands. Samtökin Vatnafræði norðursins gangast fyrir ráðstefnu í hátíðarsal Há- skóla íslands 23. til 28. ágúst næstkomandi. Þetta er 12. ráð- stefna samtakanna, en aðild að þeim eiga þau lönd sem liggja að norðurheimskautinu, auk nokk- urra stórþjóða. Félagsskapurinn nefnist á ensku Northern Research Basin og er hann hluti af alþjóðlegri vatnafræðiáætlun Sameinuðu þjóðanna (International Hydro- logical Program undir UNESCO). Þema ráðstefnunnar verður helgað vatnafræði norðurslóða og þýðingu hennar fyrir veðurfar jarðar, þar á meðal gróðurhúsa- áhrif. Hún verður sett í Reykjavík, en verður fram haldið á Kirkju- bæjarklaustri, Vatnajökli og Höfn í Hornafirði. Um 50 manns sækja ráðstefnuna, flestir frá Bandaríkj- unum og Kanada. Undirbúningsnefnd ráðstefn- unnar skipa fulltrúar Háskóla ís- lands, Orkustofnunar, Veðurstofu íslands, Landsvirkjunar og Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins. í vísindanefnd ráðstefnunnar eiga sæti fulltrúar allra Norðurland- anna, Bandaríkjanna, Kanada auk Rússlands. Ráðstefnan verður, sem fyrr segir, sett í hátíðarsal Háskólans, mánudaginn 23. ágúst klukkan 9. Á þriðjudaginn verður farið á Kirkjubæjarklaustur, þá á Höfn í Hornafirði og aftur til Reykjavík- ur á föstudag. tækni í 'Súrefnisvörur ffjjBiii Dofvnn narin iBiiog ■ ...ferskir vindar i umhirðu húðar Kynningar í vlkunni: Mánud. 23. ágúst kl. 14—18: Apótekið Suðurströnd — Seltjarnarnesi. Þriðjud. 24. ágúst kl. 14—18: Árbæjar Apótek — Hraunbæ. Fimmtud. 26. ágúst kl. 14—18: Snyrtihöllin Garðatorgi. Föstud. 27. ágúst kl. 14—18: Snyrtihöllin Garðatorgi. Súrefnisvörur ferskir vinda Kennd er gerð og uppsetning auglýsinga, blaða og bæklinga. Vinnuferlið er rakið, allt frá hugmynd að fullunnu verki. Námið er 104 klst. eða 156 kennslustundir. ► Myndvinnsla í Photoshop ► Teikning og hönnun í Freehand ► Umbrot í QuarkXpress ► Heimasíðugerð í Frontpage ► Samskipti við prentsmiðjur og Ijölmiðla ► Meðferð leturgerða ► Meðhöndlun lita ► Lokaverkefni Örfá sæti laus á síðdegisnámskeiði sem byrjar 7. september. Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13-17. UppCýsingar og initrituu t sítrutm 544 4500 og 555 4980 — A Karin Herzog snyrtistofu á Garðatorgi jafnvel enn skjótari árangri. Hringdu í Önnu Maríu í s. 698 0799/565 gi nærðu B )6520^T Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9- 200 Kópavogi - Simi: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoii@ntv.is - Heimasiða: www.ntv.is Lágmarksfyrirvari er 7 dagar. Slðasta heimflug 30. október. Flugvallarskattar eru innifaldir í verði. Söluskrifstofa SAS Laugavegi 172 Sími 562 2211 Netfang: sasis@sas.dk Haustfargjöld SAS eru ótrúlega hagstæð. Þau gilda fyrir ferðatímabilið frá 18. september til 30. október og er flogið með SAS á laugardögum. Hámarksdvöl er einn mánuður. Allar nánari upplýsingar fást á næstu ferðaskrifstofu eða hjá SAS. J4J Scandinavian Airlines .kJM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.