Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1999 5 3 Ráðstefna um vatnafræði norðurslóða Fer að hluta fram á Vatnajökli SNJÓFLÓÐ í Noregi, síberísku freðmýramar og vatnsbirgðir Alaska em meðal þess efnis sem boðið er upp á á alþjóðlegri ráð- stefnu í Háskóla íslands. Samtökin Vatnafræði norðursins gangast fyrir ráðstefnu í hátíðarsal Há- skóla íslands 23. til 28. ágúst næstkomandi. Þetta er 12. ráð- stefna samtakanna, en aðild að þeim eiga þau lönd sem liggja að norðurheimskautinu, auk nokk- urra stórþjóða. Félagsskapurinn nefnist á ensku Northern Research Basin og er hann hluti af alþjóðlegri vatnafræðiáætlun Sameinuðu þjóðanna (International Hydro- logical Program undir UNESCO). Þema ráðstefnunnar verður helgað vatnafræði norðurslóða og þýðingu hennar fyrir veðurfar jarðar, þar á meðal gróðurhúsa- áhrif. Hún verður sett í Reykjavík, en verður fram haldið á Kirkju- bæjarklaustri, Vatnajökli og Höfn í Hornafirði. Um 50 manns sækja ráðstefnuna, flestir frá Bandaríkj- unum og Kanada. Undirbúningsnefnd ráðstefn- unnar skipa fulltrúar Háskóla ís- lands, Orkustofnunar, Veðurstofu íslands, Landsvirkjunar og Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins. í vísindanefnd ráðstefnunnar eiga sæti fulltrúar allra Norðurland- anna, Bandaríkjanna, Kanada auk Rússlands. Ráðstefnan verður, sem fyrr segir, sett í hátíðarsal Háskólans, mánudaginn 23. ágúst klukkan 9. Á þriðjudaginn verður farið á Kirkjubæjarklaustur, þá á Höfn í Hornafirði og aftur til Reykjavík- ur á föstudag. tækni í 'Súrefnisvörur ffjjBiii Dofvnn narin iBiiog ■ ...ferskir vindar i umhirðu húðar Kynningar í vlkunni: Mánud. 23. ágúst kl. 14—18: Apótekið Suðurströnd — Seltjarnarnesi. Þriðjud. 24. ágúst kl. 14—18: Árbæjar Apótek — Hraunbæ. Fimmtud. 26. ágúst kl. 14—18: Snyrtihöllin Garðatorgi. Föstud. 27. ágúst kl. 14—18: Snyrtihöllin Garðatorgi. Súrefnisvörur ferskir vinda Kennd er gerð og uppsetning auglýsinga, blaða og bæklinga. Vinnuferlið er rakið, allt frá hugmynd að fullunnu verki. Námið er 104 klst. eða 156 kennslustundir. ► Myndvinnsla í Photoshop ► Teikning og hönnun í Freehand ► Umbrot í QuarkXpress ► Heimasíðugerð í Frontpage ► Samskipti við prentsmiðjur og Ijölmiðla ► Meðferð leturgerða ► Meðhöndlun lita ► Lokaverkefni Örfá sæti laus á síðdegisnámskeiði sem byrjar 7. september. Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13-17. UppCýsingar og initrituu t sítrutm 544 4500 og 555 4980 — A Karin Herzog snyrtistofu á Garðatorgi jafnvel enn skjótari árangri. Hringdu í Önnu Maríu í s. 698 0799/565 gi nærðu B )6520^T Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9- 200 Kópavogi - Simi: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoii@ntv.is - Heimasiða: www.ntv.is Lágmarksfyrirvari er 7 dagar. Slðasta heimflug 30. október. Flugvallarskattar eru innifaldir í verði. Söluskrifstofa SAS Laugavegi 172 Sími 562 2211 Netfang: sasis@sas.dk Haustfargjöld SAS eru ótrúlega hagstæð. Þau gilda fyrir ferðatímabilið frá 18. september til 30. október og er flogið með SAS á laugardögum. Hámarksdvöl er einn mánuður. Allar nánari upplýsingar fást á næstu ferðaskrifstofu eða hjá SAS. J4J Scandinavian Airlines .kJM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.