Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ mm S.O.S. Kabarett (leikstjórn Sigga Sigurjónss. fös. 27/8 kl. 20.30 örfá sæti laus föstudagurinn 3/9 kl. 20.30 laugardaginn 11/9 kl. 20.30 FOLK I FRETTUM ^d-erpp Umi HATTUR OG FATTUR BYRJA AFTUR EFTIR SUMARFRÍ sunnudag 12. sept. kl. 14.00. Á þin fj&skylda cftir að s/á Hatt og Fatt? Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 —18og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. 5 30 30 30 cpn trá 12-18 og tran að sjringu OpBfBHIyrf h HÁDEGISLBKHÚS - kl. 1Z00 Rm 26/8 nokkur sæti laus Fös 27/8 örfá sæti laus mið 1/9, fim 2/9, fös a<9 TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttur af mat fyiir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. ÍSLENSKA ÓPERAN l>Li l£j£j J jjj,j Gamanleikrit I ieikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fös. 27/8 kl. 20.00. Lau. 28/8 kl. 20.00. Fim. 2/9 kl. 20.00. Lau. 4/9 kl. 20.00. Fös. 10/9 kl. 20.00. Lau. 11/9 kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga LEIKFELAG [ . REYKJAVÍKUR 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 20.00: litfo rXHjlLÍHljfLúðÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Fös. 27/8, örfá sæti laus lau. 28/8, örfá sæti laus fös. 3/9, laus sætJ lau. 4/9, laus sætj fös. 10/9, laussæti lau. 11/9, nokkur sætj laus lau. 18/9, laussæti. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000, fax 568 0383. Góð myndbönd Samningamaðurinn (The Negotiator) •••y2 Tæknilega fullkomin, áferðarfal- leg og mjóg vel unnin kvikmynd og án efa í flokki bestu hasar- mynda síðustu ára. Jackson og Spacey eru alvöru töffarar. Dauði á vistinni (Dead Man on Campus) k-kVa. Þokkalega skemmtileg vitleysa og fín gamanmynd. Handritið er sæmilega unnið, helstu söguper- sónur vel heppnaðar og myndin ágæt skemmtun. Með húð og hári (Lock, Stock and Two Smoking Barrels) • •• Eiginlega blanda af „Pulp Fict- ion" og „Trainspotting", fyrirtaks afþreying sem hefði getað verið þó nokkuð meira með þó nokkuð minni áhrifagirni. Get varla beðið (Can't Hardly Wait) • •• Gaggó-gelgjumynd sem kemur á óvart. Leikið er skemmtilega með staðlaðar týpur, snúið upp á þær og flett ofan af beim. Oruggt lið ungra leikara heldur uppi fjörinu. Fánalitirnir (Primary Colors) •••% Pólitísk en um leið litrík og bráð- fyndin mynd um persónur og at- burði sem byggðar eru á sjálfum Clinton og hans fólki. Travolta sýnir ógleymanleg Chnton-tiiþrif innan um einvalalið leikara. Mikilmennið (The Mighty) •••% Óvenju vönduð bandarísk fjól- skyldumynd sem fjallar á hjart- næman hátt um ljósar og dökkar hhðar hversdagstilverunnar og á erindi við börn jafnt sem full- orðna. Spilamenn (Rounders) -kkVx Lipur og hnyttin pókermynd sem fer með áhorfandann í skemmti- ferð um undirheima fjárhættu- spilamennskunnar. Um leið er um óraunsæislega upphafningu á spUafíkninni að ræða. Foreldragildran (The Parent Trap) k-kVx Fín afþreying og skemmtun fyrir alla fjölskylduna sem ekki ætti að skUja ofmikið eftir sig. Ekta Dis- ney-mynd. Óvinur ríkisins (Enemy of the State) ••• Dæmigerð stórhasarmynd, fram- leidd ogleikin afsönnum atvinnu- mónnum í bransanum. Ekkert sem kemur á óvart, sem kemur ekki á óvart. Baðhúsið (Hamam) k-kVx Áhugaverð og óvenjuleg tyrknesk mynd um framandi menningar- heima og töfra þeirra. Sjálfsvígskóngarnir (Suicide Kings) -kkVa Leikararnir, einkum Dennis Le- ary og Christopher Walken, bjarga myndinni. Hún hefði getað verið þó nokkuð betri en nær ágætlega að halda afþreyingar- og skemmtigUdi. Aftur til draumalandsins (Return to Paradise) •••1/2 Dramatisic spennimrynd sem sæk- ir kraft íhuglæga þætti og varpar siðferðilegum vanda yfir á áhorf- andann. EftirminnUeg og framúr- skarandi vel leikin mynd sem fær úrvals meðmæli. Vinir þínir og nágrannar (Your Friends and Neighbors) •••y2 Mynd sem kafar dýpra í mannleg samskipti og kynlíf en áhorfendur eiga að venjast. Hreinskilin og einkar vel leikin. Skotheldar (Hana-bi) •••• Blóði drifin harmsaga sem ein- kennist af sjónrænni fegurð og djúprí Ustrænni fágun. JapansM leikstjórínn Takeshi Kitano nýtir hér möguleUta kvikmyndaforms- ins tíl hins ýtrasta. Ópíumstríðið (Yapian zhanzhung) ••• Áhugavert sögulegt drama sem fjallar um ópíumstríðið svokallaða mUli Breta og Kínverja. Kvikmyndin líður þó fyrír að hafa verið stytt umtalsvert frá upprunalegri útgáfu. Vestri (Western) •*y2 Franskur nútíma- vestri, sem fylgir tveimur ferða- löngum á hæga- gangi um sveitir Vestur-Frakk- iands. Sposk, hæglát og sjar- merandi. Lifað upphátt (Living out Loud) kkVt Notaleg og gam- ansöm kvUc- mynd sem fjaU- J ar um konu sem teJcur að upp- ADAMSandleríhlut verki sínu í farsanum Vatnsberanum, en Sandler er að verða einn af eftirsóttari gam- anleikurum Hollywood og næst geta menn séð hann í kvikmyndinni Big Daddy, WARREN Beatty sést hér mæta á frumsýningu Bulworth ásamt konu siinii, Annette Bening. I myndinni leikur liann stjórnmála- mann sem tekur upp á því að segja sannleikann, í rappformi. Nýj- ustu fregnir af Beatty eru nú að hann fliugi feril í stjórnmálum. Kannski hlutverkið í Bulworth hafi kveikt áhugann? götva sjátfa sig upp á nýtt eftir að eiginmaðurinn hleypur í fangið á yngri konu. Holly Hunter og Danny DeVito eiga góðan sam- leik. Bulworth •• *y2 Frábær kvUanynd Warrens , Beattys um stjórnmálamann ' sem tekur upp á þeirri fjar- stæðu að fara að segja sann- leUcann - í rappformi. Beatty er frábær og hinar bem- skeyttu rappsenur eru snUldarleg- é ar. Vatnsberinn (The Water- boy) •• Farsi einkennist af fíflagangi og vit- leysu, en kemst ágætlega frá því. Aðdáendur Sandlers ættu að kæt- ast og aðrir ættu að geta notið skemmtUegrar afþreyingar fyrír framan skjáinn. Hjónabandsmiðlarinn (The Matchmaker) •• Ánægjuleg rómantísk mynd sem flestir ættu að njóta. Men with Guns •••% Hæg, þung og öflug vegamynd um undarlega krossferð inn í myrkviði frumskóga ónefnds lands. Engin sérstök skemmtun, en án efa meðal betri kvikmynda sem komið hafa út lengi. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg tásÆ Sa mánaða nám smynda- 84 tískuföröun Kr, 129,800 ^^ öll kennslug jqí í stcekkaðar l|ósmyrt 10 í sérprentaðri útskriftarmö ínriT: 588 757- REYNSLUSAGA ÚR FANGELSI FRÆGA fólkið fær enga sérstaka meðferð í fangelsi, en allir vi^ja verða frægir, meðal annars samfangar. Það er í það minnsta reynsla leikarans Roberts Downey Jr. sem nú afplánar fíkniefnadóm í fangelsi. Hann hefur áður setið f fangelsi og sagði eftir þá reynslu leikstjcíranum Mikes Figgis frá hrottalegri árás sem hann lenti í og einangrun 1 „holunni" í kjölfarið. „Ég sá skugga færast yfir mig og það næsta sem ég man er að vakna í bldðpolli," rifjar leikarinn upp. Meðan á einangrunni stdð fékk Downey skyndilega heimsókn frá lögreglumönnum. „Ég hafði ekki farið í sturtu í fimm daga. Ég svaf í fötunum mínum og hárið á mér var einn flóki," sagði hann. En lögreglumennirnir höfðu meiri áhuga á stjörnunni á bak við hið dapra útlit leikarans þennan dag. „Heyrðu, ég veit að þú hefur ekki mikið að lesa hérna," sagði annar lögreglumannanna við Downey. „Eg vona að ég sé ekki að fara yfir strikið með því að færa þér handrit til lestrar." Downey sagðist hafa brugðið en síðar vandist hann því að starfsmenn fangelsisins og jafnvel samfangar kæmu til hans með hugmyndir að handritum. Downey segist hafa verið vanur að segja „vá, frábært" og skipt síðan um umræðuefni. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.