Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. AGUST 1999 HOLMFRIÐUR Traustadóttir hjúkrunarfræðingur dvaldi fyrir nokkrum misserum í Mogadishue í Sómalíu við störf sem sendifuUtrúi Rauða krossins. Á sjúkrahúsinu sem hún vann á varð drengurinn á myndinni, Mohamed, heimagangur en hann hafði misst foreldra sína í stríðinu. Starfsfólk sjúkrahússins tók hann að sér og gaf honum að borða en hann var verulega vannærður og illa á sig kominn til að byrja með. Þar fann hann sér afdrep til að sofa og hresstist með túnanum, svo mikið að hann gat skoðað Morgunblaðið með bros á vör eins og sjá má á myndinni. Að sögn Hólmfríðar var hann augasteinn allra á sjúkrahúsinu og bræddi ófá hjörl.u meðan hann dvaldi þar. Að lokum fannst afi Mohameds svo hann gat kvatt sjúkrahúsið og starfsfólkið þar. Taktu þátt í léttum netleík á mbl.is þar sem hægt er að vinna: • Miða á kvikmyndina Svalur pabbi (Big Daddy) frá Stjörnubíói Big Daddy langermabol frá Stjörnubíói Big Daddy bakpoka frá Stjörnubíói Adidas fatnað og skó 4 Bosch GSM-síma frá TAL ásamt TALfrelsi með símakorti og geisladisk ; Cheerios risapakka frá Nathan & Olsen Big Daddy geisladisk frá Skífunni Pepsi risakippu Á næstunni verður frumsýnd gamanmyndin Svalur pabbi (Big Daddy). kvikmyndinni er Adani Sandler í hlutverki Svala pabbans en hann hefur einnig leikið í myndunum „The Wedding Singer" og „The Waterboy". Þetta er stærsta mynd hans til þessa. Vertu með! I H>mbl.is -ALLTMf= eiTTHVlAO AIÝTT~ Innritun nýrra nemenda isima 5813730 frá kl. 9.00 -17.00 Nemendur frá tiuí í fyrra hafa forgang í skólann til 27. ágúst en Ua hefst innritun nýrra nemenda. Nemendur teknir inn frá 7 ára aldri. Úrval 1 og 2 mæti ítímakl. 19:15 mánudaginn 23. ágúst. Aðrir framhaldsnemendur frá 13 ára aldri, sem hafa áliuga á að komast í úrualsflokk, skrái síg sem fyrst í inntökupróf sem fer fram briðju- daginn 24. ágúst kl. 20.00 ^* se*w Lágmúla9,símar58l 3730 & 581 3760 FÍLD - Félag íslenskra listdansara Dl - Dansráð íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.