Alþýðublaðið - 14.07.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.07.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 14. júíí 1934. ADÞÝÐUBLA01Ð 3 Fréttahr æ ð s 1 a Morgunblaðsins. Pað heimtar Mzka ritskoðon á íslenzk blðð. ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK J.RINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. Verkbannshótan Kveldúlfs. Hótun Kveldúlísbræðra um að stöðva togarafliotann nú, þiegar síldarvertíð er að hefjast, hefir að vonum vakið' miiikla athygli. Og menn hafa spuxt: Hvað veld- ur því, að togararnir verða stöðv- aðár? Fyrir inokkrum dögum gaf „Vísiir“ svar við þessari spurn-i ingu. En mienn trúðu ekki því svar:l Menn töldu það hina miestu fá- sinnu og leituðu eftir öðru svari. Kvel dúlf sbræ ður svöruðu svo sjálfir rneð bréfi til Sjómanna>- félagsijns. Og svarið var staðfesting á grei.n „Vísis“, að ef Kveldúlfs- togaramir yrðu stöðvaðir, þá væri það gert vegna þess, að sjómenn vildu ekki ganga að tilboði Kvieldúlfs um greiðslu á kaupii við kolaviinnu um borð í skip- unum að nóttu til. Nú er það vitað, að þaö, sem á milli ber, er í hæsta iagi um 100 kr. á skip yfir allan síld- veiðitimann, eða í langhæsta lagi urn 700 kr. á öli skipin. Og svar Kveldúlfsbræðra er því það, að togararnir verðái stöðvaðir, skipunum lagt við festar, síldveiðivierfíðin eyðilögð að þessu sinná og sumaratvinna hundraða manna lögð í rústir vegna pessam 700 ltróna. 700 iknónur eru 5 daga kaup eins Kvieldúlfsforstjórans! jf>að trúir því ekki einn einasti maður, að KveldúlfspiltarnÍT ætli að stöðva togarana vegna þess- ara 700 króna, En hver er þá ástæðan fyrir þiessu verkbánnshjali þœsara rnanna? ' Ástæðurnar geta verið tvær. Hræðsla við hrun þýzkamarks- iin,s, siem áreiðanlega er yfirvof- andi vegna óstjórnar og brjál- æðis þýzkra flokksbræðra Ólafs Thors — og svo pólitíska ástand- ið hér á landi. Nú er það vitað, að síldarút- gerðin veltur ekki nema að nokkm leyti á síldarsö.lu tiil Uýzkaland.s, og Kveldúlfamir þvertaka I bréfi sínu til Sjó- mannafélagsins fyrir það, að þar sé ástæðan fyrir verkbannshót- uniwni, enda mun það vera rétt. Hi|n ástæðan er þvf eftir, enda er húin líklegust, þegar tekið er tilMt til þeirrar hlutdeildar, semi Ólafur Thoijs á í ósiigri íhaldsáns í síðustu kosniingum. Morgunblaðið hefir alt af öðru hvoru verið að barma sér yfiir þieim fregnum, sem Alþýðublaðið jhiefir í vetur flutt frá Hýzkalandi í skeytum frá fréttaritara sínum i Kaupmannahöfn. Alþýðublaðið hefir auðvitað leitt hjá sér með öllu þiessi hairnakvein og reiði'- öskur Morgunblaðsins, og sama muinu lesendur beggja blaðauna hafa gert. Fregnir þær, sem Al- þýðublaðið hefir flutt frá pýzka- landd, hefa verið lesnar með mieirj athygli en nokkrar aðrar erliend- ar fregnir í íslenzku biaði fyr og síðar, iog stuðlað að því, að glöiggva allan almenning á því, hverjir það eru, sem með völdiin fara, og hvernig þeir beita þeim. Morgunblaðið neyndi fyrst að telja mönnium trú um að skeytin væru heimatilbúin á skrifstofu Alþýðublaðsins, en hvarf þó síðar frá þeirri aðdróttun, þegar öllum var orðið ljóst, að skeytán fengu jafnan fullkomna staðfestiingu eft- ir á í merkustu erliendum blöð- urn, enda ier efni skeytanna jafn,j an hið sarna og aðalfregniánna sama dag í eiinu mierkasta og áneiðanliegasta stórblaði Norður- landa, „Politiken“. p>á beindist reiði Mgbl. fyrst og frernst að því, að Alþýðublaðið. skyldi birta skeytin sjálf, og að 'nokkruleytil að því, hvernig Alþýðubiaðið leit- aðist við að skýra efni skeytanna fyrir lesendum sínum með fyrifr- söguum og svigagreinum. Hugmynd hans er því engiin öinníur en sú, að stöðva togara-i flotann, eyðilieggja atvininumögu- leika þúsunda alþýðumanína til þess að framkalla aukiin atviinnu- leysisvandræðii, hungur og skort, og skapa þar með ægilega örð- ugleika- og vandræðii fyrir hina nýju ríkisstjórn undir eins og hún tekur við. 1 þessu kemur fram ákveðið einkenni alls auðvalds. 'piessari aðfierð!’hefiir verið beitt af auðvaldi allra lainda, gegn þvr, er þjóðirinar hafa svift það völd- urn yfir löggjöf og stjórnarfram- kvæmdum. iÞessum aðferðum ætlaði dansika auðvaldið að beita. ífyrra. En jafn a ðarmannastjórnin sva|r- aði tafarlaust meb því, að balnna verkbönn með lögum. Kveldúlfspiltarnir eru djarfir — en það er ief tii vill af því að þeir ;eru grunnfærnir. Engim stjórn, sem nokkur tögg- ur væri í, myndi leyfa mömnum', sem skulda þjóðinni 5 málljónir króina ,að leika sér að áfkomu þúsunda manna,- eins og Kveld- úlfspillarjnir hafa nú lýst yfir aðl þeir ætlúðu að gera. Húin myndi kréfja þá reiknáingst- skapar tafarlaust, sietja fyrirtæki þeirra uindir opinbert eftirlit og rahnsaka það nákvæmiega, hvað jþieir iei|ga í naun og veru mifcið í þeim fyrfrtækjum, sem þeir eru ábyrgðarlausir og strákslegir að leika sér að. ** Sérsrtakrj xieiði og skelfingu virðist Morgunbl. hafa orðið grip- ið 5. júlí út af skeytum frétta^ ritarans daginn áður um morðám í iPýzkalandi. Að vísu reynir það ekki mieð eimu orði að rengja efni skeytanna, en kallar orðaliag blaðsins á skeytunum og fyriír- - sögnunum „sorpritmansku“ og öllum illum inöfnum. „Vinfenoi* 1’ oo viðskifti. Moijgunblaðið rökstyður fúk- yrðj sln í garð Alþýðublaðsins fyrir það, að segja sannleikanp; um pýzkaland, með viðeigandi orðum, með þeirri fáránliegu bá- bdlju, að bersögli blaðsins geti spilt fyrir markaði islenzkra út- flutningsvara í Pýzkalandi, enda muni það vera tilgangurinin. MoigUnblaðið talar um að af- koma isíldarútvegsíns í sumar velti á því, að vimfengi íslands og pýzkalands sé ekki spiát. I þessu sambandi má minma á það, að eitt siinn voru mifclir útflutn- ilngsmögulieikar á síld til Rúss- lands og enda töluvert af síld selt þangað, en ekki mun þann tíma hafa orðið mikið hlé á upp-i lognium róggreinum Morguubiaðs- ins um Rússland fremur en leudra- nær, enda munu hvorki Islend- ingar né Rússar hafa tekið rnark á þieim. Anmars er það auðvitað ekk- ert anmað en hlægileg og heimsku- leg fima, að halda að verzlunar- viðskifti ríkja á milli hatni eða versini við það, hvernig blöð hvorrai' þjóðarinnar tala um stjörnarfar og stjórnarstefnu hinnar. I viðskiftamálum kemur livorki frændsemi né „vinfengi" til greiina, heldur það eitt, hvort þjóðirnar hafa hag af því að verzla hvor við aðra eöa lekki. Ef þýzkir verziumarmiemn telja sig hafia hag af því að kaUpa síld og hross af íslendimgum, gera þeir það, hve beizkan sannleika sem Alþýðublaðið og önnur ís- lenzk blöð (þ. á. m. íhaldsblaðið Víisir) segja um Hitier og nazista. Moigunbl. mun t. d. vita þrátt fyriir alt, að dómar þýzkra biaða i garð Rússa og rúsisheskra blaða í garð nazista munu að öllum jafnaði vera töluvert Iiarðiorðarii en ummæli Alþýðubláðsins um hryðjuverk þýzku stjórnarinnar. 'f’i’átt fyrir þetta gera Rússar og fpjóðverjar nneð sér „vináttu- og viðiskitftas:amndng“. Dönisku blöðiin hafa hvað eftdr aranað verið bönnuð í Pýzkalandi, án þiess áð nokkru sinni hafi verið talað um það í pýzkalandi eða Danmörku, að slíkt hefði á- hrif á váðskifti þessara þjóða, og er þó Dánmörk sm.áriki í ná- býli við Pýzkaland, sem á mjög mikið undir þýzkum markaði. Hims vegar mætti ef til vill henda á „norska samninginn“ sem dæmi þess, hvað frændsemi og „vinfiengi“ miega sín, þegar verzl- unarhagsmunir eru annars vegar,. öll þau blöð, sem mark er tek- (töi á í Evrópu og Ameríku, hafá leyft sér að segja sannleikanú um hiyðjuverk þýzku stjórnari- innar síðustu vikurnar með ber- um og hörðum orðum. Ef Morg- Unhlaðáíð krefst þess, að íslenzk blöð séu undantekning frá þessu, er það sama og það að knefjast þeás, að islenzk blöð séu sett undir þýzka ritskoðun, sem vafa- laust mynidi vera mæst skapi Morgunbl, Alþýðublaðið mun hafa næstu daga næg tækifæri til að birta dóma erlendra merldsblaða um Hitlersstjórnina og alt hennar at- hæfi. En að þessu sinni verða látnar nægja tilvitnanir úr er- lendum blöðum, sem undanfarna daga hafa verið hirtar í öðru ís- lenzku blaði, sem Morgunbláðið mun varla viJja telja blað „raúði- Mða“ og „niðurrifsmanna“, sami vilji spilia markaði landsins mieð skrifúm sínum, til þiess að leggja alt í rúsriir. Jafnvel „Víslr“ neyðist til Ðess að seoia satt! Jafnvel Vísir, sem aldrei hefir þótt merkilegt né heiðartegt blað, hefír efcki þózt geta leitt hjá sér með öllu að skýra lesendum sí|n- um að einhvarju leyti frá atburð- unum í isambandi við manndriáp- in í pýzkalandi, eins og þedr voriu í raun og veru. Mun þetta stafa af því, að við Vísi starf.ary fréttamaður, sem les erlend blöð, og er ekM sva smitaður af óhieið- arleiika íhaldsnazismans hér á landi, að hann geti lokað aug- unum fyrir því, sem hann veiit að er að gerast i umheiminum, jafnvel þótt hann verði að skýra frá því á annan hátt en Morgun- blaðið. Vísár hefir undanfarið birt greá'nakafla um „byltingartilraunr- ina“ í pýzkalandi og stuðst þar við erlend blöð, einkum ensk og amerisk. Má telja fullvíst, að fréttaritarinn styðjist hér ©kki yið öninur blöð en hanu telur áreiðan- leg, eða a. m. k. er engin ástæða til að ætla að hann styðjist við blöð, sem fyrirfram voru fjand- samleg nazistum og þýzku stjórrn- inmL. - Hvert einasta atriði í frásögn- um hinna erlendu blaða, sem birtar eru í Vísi um þetta efni, staðfestir skeytafiiegniir Alþýðu- blaðsinis um síðustu atburði í t'ýzkalandi, ekki aðeins að efni, heldur eihnig að orðalagi. Skulu hér birtar uokkrar tLl- vitnaniir úr þessum greinum Vís- is. Aftpkurmr hafa vakid hrijllþtig i Þýzkalandi. (Fyrirsögn, sett af Vísi sjálf- um.) . . . Mmn líta á framkomu valdhafanm út af „byltingartif-, rtwrétni“ sem ,,A slup jó (kibarban- i$ma“, er nú hafi verib innleidd ■ iv, í Þýzkalmdi . . . „Dr. Fritz Beck, kunnur maður og vinsæíl meðal amieriskra stúd- enta í Múnchen, var skotinn af tveimur morðlngjum. er hann sat við skrifborð sitt. Blaðamaðurinn Taylor kallar aftökumar „morð, framin að hætti ameriskra bófa!“. .... Er, vaxa,ndi efi mebal marwft \um smnleiksgildi frá,- sagna stjónvarpaldamg wn pað, sem gerst hefir. . . . Erliemdu blöðin segja, að „nú nwjit áhugi hpina ung/i mwmu fyrip, nazistabylting,an.nl og hi,num mzktislm hugsjónum hrynja r, nústiff nazismim sé daucadœind- \W.“ — >,Sumir, erhendir blachr menn líkja laugardagsblóbbabinii víb, fynsta páttpvi í harmleijt, sem fer, pajmig, ab höfubpátttakend- dffdp ab\ Ipkum bana hverjir, öd,if ium.“ Og .síðast í gær segir frétta- maður Vísis svo í sama grieiina- flokki: „Ýmsir kunnir menn í Bandá- rikjunum hafa og farið óvægileg- um orðum um atburðiúia í Pýzka- landi, og einn þeirj-a, George Hen- ry Payne segir, að „valdaferill Hitiers virðist brátt á enda og væntanlega verði pað heimin- um, og sérstaklega Þýzkalandi trl gæfu“. j . j Um þetta er állur heimuriwn) að verða sammála — nenia Morg- unblaðið. Svar Norðmanna til Breta út af deilnnni nm landhelgis- gæsinna kom í gær. OSLO í gærkveldi. FB. Biiezki ráðherrann Eden veitti i gær áheyrn sendiniefnd togara- skipstjóra frá Hull og lét svo um mælt, er þeir höfðu borið fram kröfur sinar, að ef ekki kæmi: fullnægjandi svar frá norsku rík- isstjóminni við orðsendingu Bretastjórnar viðvíkjandi land- belgisgæzlunni við Noregsstrend- ur, mundi brezka stjórniin gera þær ráðistafanir, er hún teldi naúðsynlegar út af þessum má.P um. Bretasitjórn er undir það bú- in að veita brezkum toguruin herskipaviernd, ef til vill alt að þriggja milria landhelgiislínunni1. Enin fremur hefir Bretastjórn tii íhugunar að senda herskip til fiskimáðannia við Noreg, án tillits til þess, hviemig fer. — Norsika utanrikisráöuneytið hefiir tilkynt, að ekki hafi verið unt að senda svar Noregsstjórnar fyr en nú vegna þess, að rannsóknum, sem hún fyrirskipaði út af þessum mlálum, er að eins nýlokið. Svar Noregsstjórnar va.r afhent sendiri herra Bijataj í Osloi í dág. — Mo- winckel forsætisraðhieira, siem hefir vierið sér til hieilsubótar í Vestur-Noregi, hefir sagt í viötali við blöðin, að Bretar, sem hafi fjölmenna sjómamnastétt, muni vafalaust skilja tii hlítar hve mikid þörf Norðmönnum sé að láta isinui fiskimanuastétt í té næga vernd á þeim miðum, sem ávalt hafi verið álitin norsk. Belgar banna pólitfsha ein- bennlsbilninga BRUSSEL. FB. Fulltrúaþingið hefir falliist á fmmvarp til laga um bann viið notkuU einkennisbúnánga í póli- tiskum tilgangi. (United Prless.) Tr úlof nnar hr ing alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.