Morgunblaðið - 22.08.1999, Page 60

Morgunblaðið - 22.08.1999, Page 60
■80 SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ r HASKOLABIO HASKOLABIO - j " Hagatorgi, simi 530 1919 ANDY GARCIA ANDIE MACDOWELL {Fjijur Ir'ú&kiKip Of fii&L-fór) tSet BrAsk&rttm Anðy Gvcia oj Andle H«cDowc* f»r» » kastum I ir4i>«rrt rðmwtákrl pminmynd' Sýnd kl.4.40, 6.50, 9 og 11.10. ★★★dv ★★★ Ras2 MBL 95 af 100 Tvihöfði FUCKING o o Sýnd kl. 5, 9og 11. b.í. 12 URSÝHDÍ FAA oaga ShaiÆspeámI” Love Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. ★★★óFE Skjár 1 ROBERTS THK DV RANT „Vona að alllr sjál myndlna því maður kemur brosandl ðt úr bíóinu" FJRÖGUHBANDUM Kcnduosbm, B R ÚÐKAUPA OG lutoíRo^rts^HughGranl JARDARFARAR Nottins Hiii ntrasuK tm*. hbw-g «mm8k wut.-jgewH JH)3B K'.-nrjtí, " — — - Sýndkl. 5, 6.45, 9 og 11.15. NYJASTAMYNDPEDRO ALMODÓVAR ÞYKIR HANS BESTATIL ÞESSA. MYNDIN HEFUR HLOTIÐ MIKLA AÐSÓKN í EVRÓPU UNDANFARIÐ OC STAL SENUNNI í CANNES í VOR. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12. Notting Hill-parið 1 næsta söluturni oiTlti oiMi MS fyrir m PUNKTA FERDUÍBIQ Áltabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Juliette Lewis Einvalo lið ieikara sýnir stórleik i skemmtilegri grínmynd eftir leikstjóro Prelty Woman. Þessi kilffr pottþétt hlóturtaugarnar. i i^Æti ...ciúajaH mlííúBj NÝn 0G BETRÁ $ Sýnd kl. 12.30, 3, 5.30, 9 og 11.30. Mán kl.4, 6.30, 9 og 11.30. Sýnd kT. 1 og Siðasta sýning Sýnd sunnudag kl. 1 og 3. Diane Keaton Ekki missa af henni. FRÁ LEIKSTJÓRA PRETTY WOMAN The Oiher mter Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. BHDIGnAL Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. B.i.16. EalEDIGnAL ; Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. e.i. 12 www.samfilm.is ^ eiqendur athugið BMW-golfmótið verður haldið föstudaginn 27. ágúst nk. Mótið verður haldið á Hlíðarvelli, Mosfellsbæ (Golfklúbburinn Kjölur) ; Vinsamlega tilkynnið skráningu hjá skiptiborði B&L í sima 575 1200 SÖNGLEIKJATÓNLIST í SELJAKIRKJU Frábært að tjá sig í söng TÓNLIST úr heimi söngleikjanna mun óma í Seljakirkju á þriðjudagskvöldið þegar Sigríður Eyrún Friðriksdóttir söngkona syngur lög úr mörgum þekktum söngleikjum. „Ég syng m.a. lög úr Vesalingunum, Miss Saigon, Phantom of the Opera, Annie og Dr. Jeckyll and Mr. Hyde. Þetta eru styrktartónleikar því ég er að fara til náms í Guildford School of Acting í Surrey sem er rétt hjá Lundúnum, en í þeim skóla er deild sem sérhæfir sig í söngleikjum og þangað ætla ég,“ segir Sigríður brosandi. Óstöðvandi frá æsku - Hefurðu alltaf haft áhuga á söngleikjum ? „Já, alveg frá því ég var pínulítil hef ég haft áhuga á söngleikjum. Ég var eiginlega óstöðvandi frá fæðingu." - Hvaða söngleikur er f mestu uppáhaldi? „Það sem ég hafði mestan áhuga á þegar ég var yngri voru lögin úr Annie, og ég held að pabbi og mamma hafi verið orðin ansi leið á því að heyra alltaf sömu lögin,“ segir Sigríður hlæjandi. „En núna er uppáhaldið mitt lögin úr Dr. Jeckyll and Mr. Hyde, en það er söngleikur sem er núna sýndur á Broadway og er ekki ennþá kominn á West End í Lundúnum. Þetta er svona „gothic“- söngleikur og lögin eru rosalega kraftmikil og skemmtileg." Sigríður er 23 ára gömul og segist hún ekki hafa mikið komið fram áður en hún söng þó í söngleiknum Sumar á Sýrlandi sem settur var upp í Loftkastalanum undir leikstjórn Valgeirs Skagfjörð fyrir þremur árum. Undanfarin tvö ár hefur hún stundað nám í Tónskóla FÍH og segir hún að utanförin til Lundúna leggist vel í sig. „Það er svo margt hægt að gera í Lundúnum og mikið af söngleikjum sem ganga þar ár eftir ár, þannig að bara að vera virkur í því að fara í leikhús verður líka mikill skóli.“ Morgunblaðið/Júlíus SigurjónsBon Meiri metnaður í dag -Nú hefur söngleikurinn rutt sér talsvert til rúms hérlendis. „Jú, það er greinilegt að áhugi á söngleikjum hefur aukist, eins og best sést á söngleikjunum Rent og Hryllingsbúðinni núna í sumar. Það sem mér finnst líka gaman að sjá er að meiri metnaður er í sýningunum og lærðir söngvarar og leikarar í öllum aðalhlutverkum. Hér áður fyrr var það mjög algengt að fengnir voru þekktir popparar í öll hlutverk, en þeir gátu ekkert endilega leikið.“ - Nú er söngleikurinn sem leikform svolítið sérstakur og stundum fjarstæðukenndur þegar leikarinn í dramatísku atríði hefur snögglega upp raust sína. „Maður þarf að venjast þessu formi ef maður þekkir það ekki. Ein vinkona mín segir að hún sé eiginlega að koma sér í stellingar fram að hléi þegar hún sér söngleik, en eftir hlé sé þetta form orðið alveg raunverulegt. Ég hef bara alltaf verið svo hrifin af söngleikjum að ég sé ekkert fjarstæðukennt við þá, bara frábært að fólk skuli tjá sig í söng.“ Tónleikar Sigríðar í Seljakirkju á þriðjudagskvöldið hefjast kl. 20. Undirleikari hennar er Agnar Már Magnússon sem er nýkominn úr námi í Hollandi og gestasöngvari er Matthías Matthíasson sem mun syngja með Sigríði í þremur dúettum. Sigríður Eyrún Friðriksdúttir syngur iög úr söngleikjum í Seljakirkju.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.