Morgunblaðið - 26.08.1999, Page 18

Morgunblaðið - 26.08.1999, Page 18
18 FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ | | í Biskup íslands, hr. Karl Sigurbjörnsson, vígir kirkjuna. Ný kirkja vígð á Þórshöfn Þórshöfn - Það var stór stund í sögu Þórshafnar þegar herra Karl Sigurbjömsson biskup vígði nýja kirkju si'ðastliðinn sunnudag. Fjölmenni var við athöfnina en jafnt heimafólk sem brottfluttir Langnesingar vora viðstaddir þessa hátíðlegu stund. Prestar prófastsumdæmisins voru við- staddir vígsluna en alls voru þar viðstaddir sextán prestar, að með- töldum vígslubiskupunum sr. Bolla Gústafssyni og sr. Sigurði Guðmundssyni, auk herra Karls Sigurbjörassonar, biskups. Segja má að vígsla Þórshafnar- kirkju sé merkur viðburður fyrir uppbyggingu safnaðarlífs í Þórs- hafnai*prestakalli og jafnframt fyrsti stóri atburðurinn sem teng- ist kristnitökuafmælinu í Þingeyj- arprófastsdæmi. Að vígslu lokinni bauð sóknar- nefnd kirkjugestum til kaffisam- sætis í fclagsheimilinu Þórsveri þar sem Kvenfélagið Hvöt sá um veitingar en alls munu um 300 gestir hafa verið viðstaddir vígsl- una. Ekki spillti veðrið hátiðleika þessa sunnudags því dagurinn var sólríkur og hlýr. Aðdragandi að kirkjubyggingu á Þórshöfn á sér alllanga sögu. Á safnaðarfundi árið 1945 var rætt um nauðsyn kirkjubyggingar þar en lítið gerðist í málinu fram til ársins 1962 að kosið var í stjórn kirkjubyggingarsjóðs á aðalsafn- aðarfundi sóknarinnar. Tuttugu og fimm árum síðar hófst fyrir al- vöru undirbúningur að fram- kvæmdum og full samstaða var í sóknarnefnd um lögun og útlit kirkjunnar, það er hefðbundið Sími 588 0150 - Fax 588 0140 - eignavai@eignaval.is Sigurður Óskarsson, lögg. fasteignasali Hverfisgata 59,7 tm fbúð f litiu 4ra til 7 herb. Engihjalli Góð 89 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Þvottah. er á hæðinni. Góð aðkoma. V. 7,950 m. 1642 Móar - Gbæ. Snotur 89 fm íb. á 2. hæð í mjög góöu húsi. Fallegar flísar á gólfum. Áhv. 4,7 m. V. 9,2 m. 1574 Ljósheimar Mjög góð 4ra herb. 91 fm (b. á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. V. 8,9 m. 1651 Vesturbær góö 87 fm fbúð a 2. hæö í litlu fjölbýlii. Frábær stærð og staö- setn. Áhv. 0,2 millj. V. 9,8 millj. 1465 3ja herb. Gnoðarvogur Faiiea 82 fm íbúð á jarðhæð, örtítið niðurgr. að framanverðu. Parket + flfsar á gólf- um og björt stofa með útg. út í litla sólstofu. Áhv: 3,6 m. V. 8,5 m. 1763 Goðheimar . Mjög falleg 3ja herb f fjórbýli. Góð gólfefni, falleg eldhúsinn- réttina og frábært útsýni yfir Laugardal- inn. Ahv. 5 m. V. 9,6 m. 1579 Hraunbær Góð 3ja herbergja 80 fm íbúð með sérinngang. Tvo aóð svefnher- berai. Parket nýlegt. Áhv. 3,9 m. V. 7,450 þ. 1733 Nönnugata Afar góð 107 fm íb. á 3. hæð I góðu húsi. Góð eign I hjarta bæjarins. V. 13,2 m. 1646 Vesturgata Afar góð 50 fm (b. á 1. hæð i góðu húsi. Aukaherb. i kiallara. Endurnýjun á sér nú stað. Frábært tækifæri. V. 6,5 m. 1707-1 fjölbýli. Góð eign á góðum stað. V. 5,7 m.1721. Njálsgata Afar góð 50 fm 2ja herb. ib. á 1. hæð f góðu húsi. Gengið inn ( íb. frá Frakkastfa. Frábær mið- bæiaribúð. V. 5,3 m. 1706 2ja herb. Álfheimar Afar rúmgóð 74 fm íb. á 2. hæð í góðu húsi. V. 8,2 m. 1770 Frábær í Ljósheimum. 55 fm íbúð með frábæru útsýni ( húsi sem hefur verið klætt og fullviðgert. fbúðin er á 9. hæð (efst í Ivftuhúsi) oo genat úr henni út á 30 fm svalir. Áhv. 3,4 m. V. 6,2 m. 1034 Njálsgata góö 27 tm stúdíóib. á jarðhæð í góðu húsi. Sérinngangur. V. 3,9 m. 1829 Njálsgata Falleg íbúð í snotru parhúsi í míðbænum. Góð Ibúð sem er mikið endurnýjuð. Nýir gluggar, raf- magn og vatnslagnir. Áhv: 3,4 m. V. 5,9 m. 1752 Tjarnarból - Seltjn. Afarsmekk- leg fb. á 3. hæð í góðu húsi. Verð 6,8 millj. 1808 Vesturgata Frábær 50 fm ib. á jarðhæð i góðu húsi sem verið er að taka ígegn.V. 6,2 m. 1707 Þangbakki - Laus! Mjög góð einstakl.íbúð sem er ca 60 fm að stærð. Frábært fvrir skólafólk! Þvotta- hús á hæð. Frábær eian rétt við Mióddina oa á 7. hæð. Áhv. 3,9 milli. V. 5,2 millj. 1832 Þórsgata Smekkleg 42 fm ósamþ. íb. f kj. á góðum stað í miðbænum. V. 4,2 m. 1828 Einstaklingsíbúðir Lyngás Garðabæ. Afar gðð 40 fm ósamþykkt ibúð á góðum stað. V. 3,9 m.2007 Njálsgata Góð 27 fm einstaklib. f góðu standi. V. 3,8 m. 1829-1 Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir Mikið fjölinerini sótti vígslu Þórshafnarkirkju á sunnudaginn. W; ' íl í? j fe"' : : }'rlc~ —q ; ; r, ír~~r~~ T~~ i I I (.. I _ 3 i , h <"• i kirkjuform, og í framhaldi af því voru lagðar fram tillöguteikningar frá Bjama Konráðssyni, bygging- artæknifræðingi, sem var kunnug- ur staðháttum á Þórshöfn. Teikn- ingar hans og staðsetning kirkj- unnar voru lagðar fram til sýnis árið 1989 og öllum gefinn kostur á að láta í Ijós álit sitt á þeim. Fyrsta skóflustungan var tekin 17. september 1993 en fram- kvæmdir hófust ekki fyrir alvöru fyrr en vorið 1995. Verktakafyrir- tækið Trévangur hf. tók að sér að skila kirkjunni tilbúinni undir tré- verk í lok árs 1997 en Norðurvík hf. á Húsavík hefur séð um tré- verk og innréttingar. Það er mál manna að vel hafí til tekist og er nú risið fagurt guðshús á Þórs- höfn. Heildarkostnaður byggingar- innar er áætlaður um 50 milljónir króna auk kostnaðar við lóða- framkvæmdir. Jöfnunarsjóður sókna leggur fram óendurkræft framlag, um 15 milljónir, og vel- unnarar kirkjunnar um 5 milljón- ir, þar með talið í orgelsjóð um þrjár milljónir króna, auk ein- stakra muna og helgigripa sem kirkjunni hafa borist. Séra Ingimar Ingimarsson kveður Næsta sunnudag eftir kirkju- vígsluna, hinn 29. ágúst, verður héraðsfundur Þingeyjarprófasts- dæmis haldinn í nýju kirkjunni. Hann hefst að morgni dags kl. 11 með messu sem jafnframt verður kveðjumessa séra Ingimars Ingi- marssonar prófasts en 1. septem- ber næstkomandi lætur hann af störfum fyrir aldurs sakir. Hann hefur þjónað í prestakallinu í tæp þrjátíu ár og sem prófastur Þing- eyinga síðustu þrjú árin. Vígsla hinnar nýju Þórshafnarkirkju er því stór og gleðileg stund hjá hon- um á langri starfsævi sem prestur og síðar prófastur í Þingeyjar- prófastsdæmi. Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir Ryðsvepp- ur veldur miklum usla Hveragerði-Ryðsveppur- inn, sem valdið hefur miklum titringi meðal garðeigenda undanfarið, heldur ótrauður sínu striki og leggur hvert gljávíðislimgerðið á fætur öðru undir sig í Hveragerði. Ef svo heldur fram sem horf- ir mun götumynd margra bæjarfélaga á íslandi breyt- ast töluvert því gljávíðir hef- ur verið afar vinsæll í lim- gerði. Á myndinni má sjá gljávíði sem er mjög illa far- inn af völdum ryðsvepps. Morgunblaðið/Vilhjálmur Hiti í brúnum Kötluöskju Hnausum í Meðallandi - Héðan að sjá leynir sér ekki aukin hitamynd- un í brúnum Kötluöskjunnar. Vegna sigs myndast bogi í lægðinni milli hnjúkanna uppi við hábrún jökuls- ins. Má heita að boginn sé samfelld- ur ef frá eru talin tvö bO milli þar sem sigið hefur og líklega hefur sig- ið meira og það verið að aukast fram að þessu og mótar mjög glöggt fyrir austurbrún öskjunnar. Fer Katla að gjósa? Ýmsum dett- ur það í hug þótt það mæli á móti því að mikið vatn hefur runnið und- an jöklinum í sumar en slíkt átti ekki að gerast fyrir eldgos og fyrir eldgos átti jökullinn að hækka yflr öslgunni en slíkt er ekki áberandi. En á liðnum áratugum hefur jökull- inn minnkað mikið vegna bráðnunar og getur það ruglað þetta. Myndin er tekin kl. 15 þegar skuggar afmarka sigstaðina. En allt er þetta frekar dularfullt og von- andi að Katla láti hér staðar numið við svo búið. Morgunblaðið/Jón G. Guðjónsson Heyrúllur keyrðar af túnum. Heyskapur gekk vel á Ströndum Árneshreppi - Heyskapur gekk mjög vel í Árneshreppi í sumar þó spretta hafi verið léleg enda var mikið kal í túnum á öllum bæjum. Þó má segja að þrír bæir hafi sloppið naumlega. Bændur náðu heyi vel þurru nú í sumar og mest allt rúllað og var hey- skap lokið fyrir miðjan ágúst. Nokkrir ætla að sló há um næstu mánaðamót.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.