Morgunblaðið - 26.08.1999, Page 20

Morgunblaðið - 26.08.1999, Page 20
20 FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Margl ber að hafa í huga þegar valirni er útigalli á börnin fyrir veturinn Skjólgóður og slitsterkur Morgunblaðið/Þorkell Börn geta orðið fyrir vökvatapi ef þau eru í of þéttum galla. Þegar keyptur er útigalli • Auðvelt verður að vera að klæða barnið úr gallan- um og í. Barnið verður einnig að geta klætt sig sjálft og því má fóðrið ekki vera of stamt. • Bamið verður sjálft að geta rennt upp rennilásn- um. Það er t.d. erfitt ef efnið festist sífellt í rennilásnum. Einnig eru til sérstakir rennilásar fyrir litla fingur sem eru stórtenntari og breiðari en venjulegir rennilásar. • Auðveldast er fyrir barnið að geta klætt sig í gall- ann í stígvélunum eða kuldaskónum. • Látið bamið máta gallann áður en hann er keypt- ur. Stærðir á barnafotum eru ekki alltaf eins. Mikilvægt er að barnið geti hreyft sig auðveld- lega, rúm sé fyrir föt og að gallinn sé ekki of stuttur til klofsins. • Teygjur undir skó eða stígvél koma í veg fyrir að skálmarnar rykkist upp. • Endurskinsmerki auka öryggi barnsins í myrkri. NÚ ER sumarið brátt á enda og em margir farnir að huga að skjól- góðum fatnaði fyrir veturinn, ekki síst fyrir börnin. Allir þeir sem hafa fylgst með börnum að leik gera sér grein fyrir því hve mikið klæðnaður þeirra þarf að þola. Útigallar era nauðsynlegrir í ís- lenskri vetrarveðráttu en auk þess að vera vatnsheldir og vindþéttir verða þeir jafnframt að vera út slitsterku efni sem getur andað og hleypt út svita svo þægilegt sé að vera í honum. Ennfremur era nokkur öryggisatriði sem nauðsyn- legt er að hafa í huga þegar valinn er galli á barnið. Dönsku neytenda- samtökin tóku saman nokkur atriði varðandi kaup á útigalla og skýrðu frá því í tímariti sínu, Rád og resultater. Hettan án reima Veljið útigalla sem er með hettu án reima. Reimamar hafa valdið slysum þegar þær hafa fest í leik- tækjum og hert að hálsi barnsins. Teygja sem er saumuð fóst á kant hettunnar gerir sama gagn og reimarnar en er jafnframt hættu- laus. Ef hettan er smellt eða hneppt á gallann er hún öraggari en þær sem saumaðar era á því hún dettur af gallanum um leið og hún festist í leiktæki eða öðru. Einnig getur verið gott að taka hettuna af þegar notaðar era húfur á borð við lamb- húshettur. Herdís Storgaard barnaslysa- varnafulltrúi mælir eindregið með því að þeir sem ákveða að kaupa galla með reimum í, fjarlægi reim- arnar og setji teygju í staðinn. „Það er mjög einfalt að gera,“ segir hún. „Þegar búið er að mæla hversu mikil rykkingin á hettunni á að vera og þar með lengd teygj- unnar er endinn á teygjunni saum- aður í endann á reiminni. Reimin er síðan dregin í gegn og endamir á teygjunni saumaðir niður í reima- götin. Þetta er mjög mikilvægt því reimar í hettu hafa valdið alvarleg- um, lífshættulegum slys hér á Is- landi.“ Munið að það era ekki einungis reimar og hettur sem geta fest og valdið slysum heldur einnig treflar og annar laus klæðnaður. Ytra byrðið Ytra byrði gallans er oftast gert úr bómull, næloni, polyester eða blöndu af þessum efnum. Það get- ur annað hvort verið meðhöndlað þannig að það verði vatnsþétt eða klætt með plastfilmu eða líkum efnum. Einnig era til gallar með himnum á borð við Goretex sem era vatnsþéttir en hleypa samt sem áður út raka. Margir gallar era gerðir úr svokölluðu bjórnæloni sem er slitsterkt, þéttofíð efni úr næloni og bómull. Þessi samsetning gerir það að að verkum að húðin nær að anda í gegn um gallann en á móti kemur að hann er ekki jafn vind- og vatnsheldur og gallar sem húð- aðir era með plastfilmu. Ef þægilegt á að vera fyrir börnin að klæðast gallanum er best að velja galla úr efni sem andar. Ef hann þarf hins vegar að vera algjörlega vind- og vatns- heldur er þó betra að velja galla sem klæddur hefur verið með plastfilmu. Ef slíkur galli er val- inn ber þó að hafa í huga að hann sé með loftgötum því annars safn- ast raki frá líkamanum á innra byrði gallans og föt barnsins blotna. Að sögn Herdísar Storgaard geta börn orðið fyrir vökvatapi, sem getur reynst þeim varasamt, ef þau eru of lengi í of þéttum galla. Fóðrið Útigallar eru oftast fóðraðir með vatti eða gerviskinni. Vattið telst vera tiltölulega góð einangran. Gerviskinnið er hins vegar ekki vindhelt en ef ytra byrði gallans er vindþétt kemur það ekki að sök. Gerviskinnið er oft hægt að fjar- lægja og kemur það sér vel þegar þarf að þvo gallann því hægt er að þvo ytra byrðið eingöngu. Einnig er hægt að nota það án fóðursins vor og haust þegar hlýrra er í veðri. Saumar og rennilás Mest mæðir á saumum á innan- verðum skálmunum og í klofinu og því er oft hætta á saumsprettum eða að efnið rifni í saumgötunum. Á nokkram göllum era saumarn- ir styrktir með plastböndum, þau gera það einnig að verkum að saumamir verða vatnsheldir. Aðrir gallar era hreinlega saumlausir á þeim svæðum sem mest reynir á gallann. Lítið þarf oft til þess að rennilás- ar bili. Af þeim sökum er gott að velja galla sem er með smellum eða tölum auk rennilássins. Ef rennilásinn bilar, t.d. í skíðaferða- lagi, er samt sem áður hægt að smella eða hneppa. Einnig er góð lausn að hafa tvo rennilása á gall- anum. Þvottur Áður en gallinn er þveginn er mikilvægt að lesa leiðbeiningar á þvottamiðanum. Nokkrir gallar þarfnast sérstakrar meðhöndlunar og þola ef til vill ekki þurrkara. Gallar sem hafa verið meðhöndl- aðir á þann hátt að þeir verði vatnsheldir þola heldur ekki marga þvotta því þá hætta þeir að hrinda frá sér vatni. Vatnsþéttnin næst þó að hluta aftur ef gallinn er þurrk- aður í þurrkara. Ef gallinn er vatnsvarinn með plasti má ef til vill láta nægja að skola hann með vatni eða þurrka af honum með rakri tusku. /ifitfLty07 ' TILBOÐIN » Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie. NÝKAUP QlldlrUI 31. égúst [ Ommu pitsa, 3 teg. 339 459 339 st. j Egils krístall, 2 Itr 139 176 70 Itr | Barilla tagliatelle, 500 g 129 172 258 kgj Barilla rigatoni, 500 g 75 95 150 kq I Barilla spaghetti 99 119 99 kgj Nýbakað baquette 159 198 496 kq I Rjómaostur, 400 g ds. 229 249 573 kg i Gráðaostur, 200 g 239 258 1.195 kg NÓATÚNSVERSLANIRNAR Qlldlr < meSan blrgðlr widast rLæri af nýsl. lömbum 698 958 "Wkgj Hryggur af nýsl. lömbum 698 898 698 kg [ Lærissnoiðar af nýsl. lömbum 898 1.198 898 kg "Súpukjöt af' nýsl. lömbum 298 598 298Tfg [ Ísírfofur 99 "379 99 kg isl. hvítkál 99 198 99 kg flsl. selleri 99 350 “99“Rg[ Laukur 15 95 15 kg BÓNUS Qlldlr Ul 20. Sflúst | Bónus kornbrauö, 3 stk 297 375 T41 kg] Bðnus franskar, 1,4ÖOg "T99 239 T42Tcg i Holta kjúklingur 399 6Ö9 399 kg j Bónus hrásalat[ 450 g 99 ÍT9 “ 220 kg [ Bónús skinká 599 699 599 kg ! Nýjar kartöflur, 2 kg 189 259 95 kg [ Buitörii spaghetti, 500 g 49 55 98 kg ] 10-11-búðlmar Qlldlr tll 1. saptsmbsr [ Chicago Town Fam. pitsur, 2 teg. 498 698 766 kgj Gourmet lambalærissneiðar 1.064 nýtt 1.064 kg Pripps öl, 0,5 Itr 56 69 H2Ttrj Gourmet lambakótilettur 1.042 nýtt 1.042 kg [ Lavazza kaffS, 2 teg. 278 365 1,112 kg j Gular melónur 79 125 79 kg [ Sumarsvali, 3 sámari 85 108 Tmtrl BökunarkartöfTúr 98 189 98 kg ÞÍN VERSLUN Glldlr II11. Mptemb*r [Svínakótilettur 898 1.148 898 kgl Sveitabjúgu 398 539 398 kg j Engjaþykkni 59 69 295 Itr Franskar kartöflur, 700 g 139 185 345 kg ^£j®Ej35|ip^TTr..* - V**r. 5. iJiHÖS' l . <fl| '~v '■ - jf wB&ríi) XBm Z~ iM 'WK? ÆtL’ Æ ■ Æ Morgunblaðið/Arnaldur Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. Hversdagsís, 2 Itr, 4 teg. 399 529 199 Itr Svali, 3 pk., 4 teg. 99 105 132 Itr Freýju hrís, 120 g 129 155 993 kg HRAÐBÚÐIR Essó Qlldlr tll 1. september Kók, 0,5 Itr í dós 79 90 158 Itr Diet kók, 0,5 Itr í dós 79 90 158 Itr Sóma hamborqari, 250 g 199 260 796 kg Leo súkkulaðikex, 40 g 45 60 1.130 kq Jólakaka, 350 g 135 175 390 kq Brúnkaka, 350 g 135 175 390 kg SELECT-búðirnar Qlldlr tll 1. ssptsmbsr Sportlunch 59 90 983 kg Monu buffalobitar 198 279 TT65Tg Porrier vatri 89 115 270 Itr Campbell súpur 89 nýtt 302 kg 0,5 Itr Pepsi og 50 g Doritos 149 194 HAGKAUP Qlldlrtll 1. september Myllu heimilisbrauö7770 g 159 209 206 kg Kjötbúðingur 499 696 499kg LambálæriThryggur nýslátrað 798 T .083" 798 kg Verð nú Kr. Verð áður kr. Tilb. á mælfe. [Rauð epli 139 179 139 kq | Appelsínur 129 179 129 kg [ Nesquik, 5Ó0 g 198 249 99 kg | Súkkulaðibitakex, 225 g 129 142 573 kq [Laukur 29 69 29 kg | 11-11-búðlmar Qlldlr tll 29. ágúst 111-11 samlokur 99 198 99 st| Gounmet læri 799 1.094 799 kq I Sprite, 2 Itr 129 198 65 Itr | Brazzi appelsínusafi 75 103 75 Itr | Brazzi eplasafi 75 114 75 Itr | Trópí appelsínusafi 129 179 129 Itr KHB-verslanir Qlldlr «1 29. ágúst I McV BN súkkulaðikex, 225 q 112 134 498 kg | McV heimakex, 200 q 89 112 445 kq iPikNik, 113 q “ 119 139 i .053 kq I Öskaiógúrt með iarðarb., 180 q 48 53 267 kq I Nice orkudrykkur, 250 ml 95 120 380 kq | Mr. Proper parket 226 278 226 Itr FJARÐARKAUP Gildir 26., 27. og 28. ágúst I Salzburger pylsur 498 598 498 kql Brauðskinka 598 995 598 kq | Svínalæri 1/1 398 495 398 kg [ Svínasíður 298 398 298 kq I Ferskjur, nektarínur, plómur 189 389 189 kq | Hrisqrjón, Long Grain 89 nýtt 89 kg [Jasmine hrisgrjón, 500 g 89 nýtt 178kg| Freyju flóð, 200 g 189 219 950 kg UPPGRIP-verslanir OLÍS Agústtllboð | Maryland kókos, 150 g 99 110 66Ökg] Maryland hnetu, 150 g 99 110 660 kg [Maryland súkkul., 150 g 99 110 660 kg | Leo súkkulaðikex, 3 st. 99 nýtt 990 kg [ Prins póló XXL, 4 st. 225 nýtt 1.000 kg[ Svali appels., 3 í pk. 99 nýtt 132 Itr | Sváli, epla, 3 i pk. 99 nýtt i32TtF| Svali, epla sl., 3 í pk. 99 nýtt 132 Itr KÁ-verslanir Gildir til 1. september | Svinahryggur 1/1 (kotilettur) 798 1.049 798 kg Svínahnakki 1/1 (sneiðar m/beini) 698 859 698 kg | Svínabógur hringskorinn 498 569 498 kg[ Kakómalt, 400 g 125 nýtt 312 kg | Luxus ananasbitar, 3x227 g 125 nýtt 184 kgj Luxus riiaískom, 340 g 125 nýtt 368 kg

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.