Morgunblaðið - 26.08.1999, Page 21

Morgunblaðið - 26.08.1999, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 21 Nýjar haustvörur í hverri viku gardeur dömubuxur 3 skálmalengdir Dragtir k Pils Uppskrifta- samkeppni Hellmann’s samloka Efnalaugin Hvíta húsið í Kringlunni hefur fært sig um set og er nú þar sem spiiasalurinn Galaxy var áður til húsa á fyrstu hæð Kringlunnar. UM ÞESSAR mundir stendur yfir uppskriftasamkeppni fyrir Hell- mann’s majónes sem ber yfirskrift- ina Hellmann’s 100.000 króna sam- lokan. Vinningshafinn hlýtur 100.000 króna peningaverðlaun í vinning. Auk þess verða veitt verð- laun fyrir léttustu Hellmann’s sam: lokuna og þá óvenjulegustu. í fréttatilkynningu frá heildverslun Karls K. Karlssonar kemur fram að Heilmann’s Low Fat majónes inni- heldur 6% fitu m.v. 100 gr, enga mettaða fitu og ekkert kólesteról. Uppskriftasamkeppni Hell- mann’s um 100.000 króna samlok- una stendur til 17. september nk. Einu skilyrðin fyrir þátttöku eru að Hellmann’s majones sé á einn eða annan hátt notað í uppskriftina. Að öðru leyti má nota hvaða brauð og álegg sem er. Léttasta samiokan verður að innihalda Hellmann’s Low Fat. Frá Hellmann’s eru til þrjár tegundir af majonesi, venjulegt, Light og Low Fat. Uppskriftum skal skilað inn til Karls K. Karlssonar, Skútuvogi 5, 104 Reykjavík, fyrir 17. september nk. Vinningshafinn verður tilkynnt- ur skömmu síðar. Efnalaug í Kringlunni flytur EFNALAUGIN Hvíta húsið í Kringlunni hefur flutt í nýtt og hentugra húsnæði í Kringlunni. Hún er enn sem áður á fyrstu hæð Kringlunnar en hefur fært sig um set þangað sem spilasalurinn Galaxy var áður. Efnalaugin Hvíta húsið hefur verið starfrækt frá opnun Kringlunnar. Boðið verður upp á sömu þjónustu og áður, s.s. fatahreinsun, pressun, skyrtuþvott, hreinsun á svefnpokum og teppum auk almennra þvotta. tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi Sími 5611680 Nýtt lamba kjöt á til- boðsverði UM ÞAÐ bil 20 tonn af lærissneið- um, hryggjum, lærum og súpukjöti af nýslátruðum lömbum verður selt í verslunum Nóatúns á lækkuðu verði frá og með deginum í dag, fimmtu- degi. Að sögn Jóns Þorsteins Jóns- sonar, markaðsstjóra Nóatúns, er kjötið snyrt 12% meira en venjulega er gert; hálsbitar, slög og bringur eru hreinsuð firá sem og drjúgur hluti fitunnar á hryggjum og lærum. Kjötsalan er liður í átaksverkefni Sláturfélags Suðurlands, Kjötum- boðsins og Nóatúns. Glæný laxaflök 790 kr. kg. Vestfirskur harðfiskur Stórlúða - Skötuselur - Stórar rækjur viöskiptal<orl Vesturland Akranes Borgarnes Dalabyggð Grundarfjörður Snæfellsbær • < Stykkishólmur Allt að 35% atslðttur til Flugkortshafa Heð Flugkortinu mi greiða flugfarseðla með Flugfélagi íslands, bílaleigubil, hótelgistingu, mat á veitingastöðum og ýmsa aðra þjónustu hjá völdum fyrirtækjum i samstarfi við Flugkortið. Notkun kortsins hefur einnig i för með sér ýmsa sérþjónustu og friðindi ásamt því hagræði sem fylgir sundurliðuðu reikningsyfirliti sem Flugkortshafa er sent mánaðarlega. Vestfirðir Isafjörður Patreksfjörður Sutturlandl Selfoss Austuriand Egilsstaðir Fáskrúðsfiörður Hornafjörður Neskaupsstaður A ——....mivn/ STARFSMENNTARÁÐ ftlAtítiNÁlARAteUNt'ftíStNS Umtalsverður sparnaður Viðskipti með Flugkorti hafa í för með sér allt að 35% afslátt af viðskiptum við Flugfélag íslands og Flugkortshöfum eru ætíð tryggð betri kjör hjá samstarfsaðilunum en annars staðar, séu gsðin lögð til grundvallar. Upplýsingar veittar hjá Fyrirtækjaþjónustu Flugfélags fslands I síma 570 3606 eöa 570 3600. Fax 570 3001. Blönduós Hvammstangi Sauðárkrókur Siglufjörður Skagaströnd IMarúurland eystra Akureyri Húsavík FLUGFÉLAG ÍSIANDS Netfang: flugkort@airiceland.is www.airiceland.ls Air Iceland v^mb l.is ALLTAf= eiTTH\SA£> NÝTl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.