Morgunblaðið - 26.08.1999, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ
ERLENT
FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 27
Greiðslurnar enduðu
á reikningi Jeltsíns
Time velur mann aldarinnar
SVISSNESKIR og rússneskir sak-
sóknarar, sem nú rannsaka umsvif
rússnesku mafíunnar, hafa komist á
snoðir um greiðslur upp á meira en
eina milljón dollara, um 70 milljónir
ísl. króna, inn á reikninga í eigu Bor-
ís Jeltsíns Rússlandsforseta og
dætra hans, að því er ítalskt dagblað
greindi frá í gær.
í frétt dagblaðsins Corriere della
Sera sagði að peningarnh- kæmu frá
verktaka af albönsku bergi brotn-
um, Bahgjet Pacolli, en Jeltsín fékk
hann á sínum tíma til að vinna við
byggingar í Ki-eml og við húsnæði
rússneska þingsins.
Blaðið sagði að Pacolli hefði
greint Cörlu Del Ponte, rannsóknar-
dómara í Sviss, frá því að hann hefði
lagt peningana inn á nokkra banka-
reikninga, þar á meðal reikning í
eigu Pavels Borodins, eins af ráð-
gjöfum Jeltsíns. Enduðu peningam-
ir síðan inni á reikningi í Búdapest
og mun Jeltsín hafa notað þá þegar
hann var þar í opinberri heimsókn.
„Hann þarfnaðist peninga fyrir
öriitlum útgjöldum," mun Pacolli
hafa sagt saksóknurum, en Jeltsín
kom síðast til Búdapest árið 1994.
Corriere della Sera sagði enn-
fremur að Pacolli hefði greitt
nokkra krítarkortareikninga sem
skráðir voru í eigu fataverslunar í
Lugano í Sviss en sem Tatjana
Dyachenkó og Jelena Okulova, dæt-
ur Jeltsíns, voru skráðir notendur á.
Eigandi verslunarinnar er eiginkona
framkvæmdastjóra hjá svissneska
bankanum Banca del Gottardo, sem
fer með m.a. með viðskipti nokkurra
rússneskra stjórnarerindreka.
Brögð
London. Reuters.
BANDARÍSKA vikuritið Time
rannsakar nú hvernig stendur á
því að lítt þekktur írskur fót-
boltakappi varð hlutskarpastur í
atkvæðagreiðslu um mann aldar-
innar, sem blaðið stóð fyrir á net-
siðu sinni.
Bráðabirgðatalning leiddi í ljós
að Ronnie O’Brien, tvítugur fót-
boltakappi sem áður spilaði með
Middlesbrough, vann nauman sig-
ur á John F. Kennedy, fyrrver-
andi forseta Bandaríkjanna, og
Móður Teresu, að því er breskir
fjölmiðlar greindu frá í gær.
í tafli?
Talsmenn Time sögðu hins vegar
að tölvukerfí hefðu hrunið og að
verið gæti að það hefði brenglað
niðurstöðuna.
„Við gerum okkur grein fyrir
því að þið Evrópubúar eruð mikl-
ir knattspyrnuáhugamenn en við
urðum furðu lostin þegar hann
reyndist hafa fengið svona mörg
atkvæði," sagði talsmaður Time
um O’Brien, sem nú er á mála hjá
ítalska liðinu Juventus. „Við
rannsökum nú þetta mál og at-
kvæði greidd honum verða senni-
lega ógilt.“
McCain á
móti fóstur-
eyðingum
Washington. AP.
JOHN McCain, sem keppir að því
að verða forsetaframbjóðandi
bandaríska Repúblikanaflokksins,
hefur lýst því yfir að hann sé fylgj-
andi því að sú niðurstaða Hæsta-
réttar, að fóstureyðingar skuh lög-
legar, verði ógilt.
í bréfi til forseta samtakanna
National Right to Life, sem berjast
gegn fóstureyðingum, sagði McCa-
in: „Eg er fylgjandi því sameigin-
lega markmiði okkar að minnka
hinn gífurlega fjölda fóstureyðinga
sem nú eru framkvæmdar í landinu
og að ógilda [úrskurð Hæstarétt-
ar].“ Kvaðst McCain vona að þetta
tæki af allan vafa um afstöðu sína
til málefnisins.
McCaiii, sem er öldungadeildar-
þingmaður frá Arizona, hafði vald-
ið mörgum íhaldsmönnum í flokkn-
um hugarangri með því að láta orð
falla sem þóttu benda til þess að
hann væri að linast í andstöðu sinni
gegn fóstureyðingum. Ráðgjafar
McCains segja að hann hafi verið
misskilinn.
-----------------
Sjávarafurðir
Mest flutt út
frá Noregi
Ósló. Morgunblaðið.
NORÐMENN eru orðnir mestu
útflytjendur sjávarafurða í heimi ef
miðað er við verðmæti samkvæmt
tölum frá 1997.
Norðmenn hafa tekið við foryst-
unni af Tælendingum en í öðru
sæti eru Kínverjar. Þá koma
Bandaríkjamenn, Danir, Tælend-
ingar og Kanadamenn. Þessar
þjóðir fluttu allar út sjávarafurðir
fyrir meira en 146 milljarða ísl. kr.
1997.
Þetta ár var útflutningur Norð-
manna 246 milljarðar ísl. kr. en á
síðasta ári fór hann yfir 280 millj-
arða kr. Ole-Eirik Lerpy, formaður
norska útflutningsráðsins fyrir
fisk, segir, að þróunin í þessari
grein sé byltingarkennd og arð-
semin hafi aukist á sama tíma og
ríkisstyrkir hafi horfið að mestu.
Við þökkum öllum þeim fjölmörgu sem notuðu Vegabréfið í sumarfyrir þátttökuna
og óskum hinum heppnu til hamingju með vinningana.
Nöfn vinningshafa er einnig að finna á heimasíöu ESSO: www.esso.is
Daewoo Lanos Hurricane sportbíll
Ágústa Árnadóttir, Laufrima 89,112 Reykjavík
GSM-sími frá SIMANUM GSM
Bjarni Freyr Björnsson, Húnsstöðum, 541 Blönduósi
Gísli Kristjánsson, Hamrahlíð 5,350 Grundarfirði
Þórir Jónsson, Mosabarði 4,220 Hafnarfirði
Gasgrill frá ESSO
Bjarni Geir Gunnarsson, Fagrahjalla 22,220 Kópavogi
Fanney Jónsdóttir, Engihjalla 23,200 Kópavogi
Gylfi Steingrímsson, Grundarsttg 12,101 Reykjavlk
Orri Jónsson, Lundi, 311 Borgarnesi
Fjallahjól frá EVRÓ
Geir Helgason, Borgarstfg 2,750 Fáskrúðsfirði
Hilmar Bjarnason, Efstahjalla 21,200 Kópavogi
Ingunn Tryggvadóttir, Þingási 22,101 Reykjavík
Sigurður Reynisson, Eyjabakka 11,109 Reykjavík
Gistinótt fyrir tvo hjá Ferðaþjónustu bænda
Hans Ólason, Austurgötu 29b, 220 Hafnarfirði
Jóhannes Bjarni Bjarnason, Heiðarbraut 3e, 230 Keflavík
Lórenz Óli Ólason, Ásvöllum 7,240 Grindavtk
Ólafur Runólfsson, Þykkvabæ 11,110 Reykjavík
Kortamappa frá Landmælingum Islands
Anne María Steinþórsdóttir, Grenigrund 18,200 Kópavogi
Guðlaug Jónsdóttir, Skúlagötu 40,101 Reykjavík
Minna H. Pétursdóttir, Blönduhltð 27,105 Reykjavík
Steindór Einarsson, írabakka 6,109 Reykjavtk
Landakort frá Landmælingum íslands
Alfreð Alfreðsson, Strandgötu 20a, 740 Neskaupstað
Andri Snær Kristinsson, Skógarási 9,110 Reykjavlk
Arnar Guðmundsson, Móholti 3,400 ísafirði
Arnheiður Bjarnadóttir, Grundartjöm 11,800 Selfossi
Árni Einarsson, Hjarðarhaga 32,107 Reykjavík
Dagný E. Magnúsdóttir, Flúðaseli 2,109 Reykjavík
Elvar Árni Herjólfsson, Fagradal 3,190 Vogum
Guðmunda Bergvinsdóttir, Heiðarholti 22,230 Keflavík
Guðmundur Ingason, Teigaseli 2,109 Reykjavík
Halldór Aðalsteinsson, Depluhólum 3,111 Reykjavík
Haraldur Haraldsson, Faxabraut 20, 230 Keflavík
Helgi G. Kristinsson, Suðurgötu 56,220 Hafnarfirði
Herdís Þorsteinsdóttir, Fagrahjalla 18,200 Kópavogi
Kristinn Sigurðsson, Langholtsvegi 164,104 Reykjavfk
Kristín Andrésdóttir, Sætúni 11,565 Hofsósi
Kristján Freyr, Lundarbrekku 6,200 Kópavogi
Magnús I. Magnússon, Hraunbraut 3,200 Kópavogi
Oddur Ólafsson, Hringbraut 128,230 Keflavík
Ólafur Jóhannsson, Melhaga 15,107 Reykjavlk
Óskar I. Sigurðsson, Hðfðahlíð 13,603 Akureyri
Sigurður Berg, Kleppsvegi 58,104 Reykjavík
Sigurður Eyjólfsson, Sámsstöðum, 371 Búðardal
Sigurður Helgi Ólafsson, Stórhóli 79,640 Húsavík
Sólveig Ásgeirsdóttir, Baugstjörn 30,800 Selfossi
Svala Gunnarsdóttir, Laugaskóla, 650 Laugum
Svanhildur Helgadóttir, Egilsbraut 8,815 Þorlákshöfn
Sveinn Ari Baldvinsson, Vogagerði 2,190 Vogum
Sveinn Jóhannsson, Mlmisvegi 4,101 Reykjavlk
Þorbjðrg Böðvarsdóttir, Breiðuvík 18,112 Reykjavík
Þrúður Jónsdóttir, Galtalind 16, 200 Kópavogi
Coke-kippa 2x6 lítrar
Anna Þ. Annesdóttir, Álfabergi 6,220 Hafnarfirði
Atli Guðlaugsson, Tindum, 116 Reykjavfk
Árni R. Guðmundsson, Fjörugranda 16,107 Reykjavík
Birgitta Ýr Sævarsdóttir, Gunnarsbraut 3,370 Búðardal
Bjarki Jónsson, Vatnsendabletti 70c, 200 Kópavogi
Borghildur H. Flóventsdóttir, Krummahólum 33,111 Reykjavlk
Debbie Shadieford, Heiðarholti 22,230 Keflavík
Elías Bóasson, Álftamýri 4,108 Reykjavík
Elfsabet Markúsdóttir, Melasíðu 10f, 603 Akureyri
Guðlaugur Hilmarsson, Aðalstræti 22,400 ísafirði
Gunnar Brynjðlfsson, Stallaseli 4,109 Reykjavík
Gunnar Hjaltested, Gigjulundi 3,210 Garðabæ
Gunnar I. Hafsteinsson, Skeiðarvogi 97,104 Reykjavik
Gunnar Jðnsson, Engjaseli 71,109 Reykjavík
Henný B. Pedersen, Áftártungukoti, 311 Borgarnesi
Hinrik Greipsson, Melseli 12,109 Reykjavík
Hrönn Bjarnþórsdóttir, Fróðengi 8,112 Reykjavík
Karl V. Jónsson, Melási 4,210 Garðabæ
Margrét Ósk Guðbergsdóttir, Kaldaseli 2,109 Reykjavík
Ólafur Þór Jónsson, Borgarvík 15,310 Borgarnesi
Óskar P. Sturlaugsson, Meistaravöllum 14,107 Reykjavík
Rafn V. Friðriksson, Eiðistorgi 13,170 Seltjarnarnesi
Sigurður Örn Birgisson, Tjarnarbraut 27,220 Hafnarfirði
Sigurlina Freysteinsdðttir, Logafold 148,112 Reykjavík
Sindri Guðmundsson, Kjalarlandi 23,108 Reykjavík
Sólveig L. Sigurðardóttir, Fellsási 1,270 Mosfellsbæ
Sólveig Valtýsdóttir, Kleifarseli 57,109 Reykjavík
Steinn Hafliðason, Eggertsgötu 2,101 Reykjavfk
Þorbjörg Krlstinsdóttir, Móabarði 26,220 Hafnarfirði
Þórður P. Þórðarson, Fögrubrekku 12,200 Kópavogi
GOLFEFNABUÐIN
Mikið árval
fallegra flísa
Borgartún 33 • RVK
Laufásgata 9 • AK
með vinninginn!
Dregið var í Stimpilleik ESSO og
Ferðamálaráðs íslands á lokahátíð
Vegabréfsins við NESTI Ártúnshöfða þann
21. ágúst síðastliðinn og féllu vinningarnir
í hlut eftirtalinna einstaklinga:
AUK k15d33-1370 sia.is