Morgunblaðið - 26.08.1999, Page 29

Morgunblaðið - 26.08.1999, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 29 Málverka- sýning á Hafnar- barnum Þórshöfn. Morgunblaðið. Á VEITINGASTOFUNNI Hafn- arbarnum eru til sýningar og sölu málverk eftir Hollending sem var að koma í sína elleftu heimsökn til íslands. Það er Henk Blekkenhorst, sem reyndar á dóttur búsetta á Langanesi, og í heimsóknum sínum málar hann það sem fyrir augu ber á Langa- nesinu. Blekkenhorst hefur einnig sýnt verk sín í Hollandi en Island höfðar sterkt til hans sem mál- ara. Hann ferðast mikið um land- ið í heimsóknum sínum og segist finna hér frelsi í víðáttunni sem er ólfk hinu nyög svo þéttbýla Hollandi. Hann hefur verið hér á ýmsum árstímum og er landið því síbreytilegt í augum málar- ans. Málverkin eru margvísleg að gerð því hann málar ýmist með olíu, pastel eða vatnslitum og segir hann Langanesið vera óþrjótandi myndefni. ----------------- Nýjar bækur • GREINASAFNIÐ Kynlegir kvistir er afmælisrit gefíð út til heiðurs dr. Dagnýju Krisljáns- dóttur bókmennta- fræðingi í tilefni af fímmtugsafmæli hennar 19. mai 1999. í ritinu má fínna ýmsa kyn- lega kvisti af meiði íslenskra og erlendra bók- mennta. „Hér má finna stuttar greinar skrifaðar með húmorinn að leiðarljósi en einnig lengri og fræðilegri greinar. Efnið spannar allt frá miðaldabók- menntum til póstmódernisma," segir í fréttatilkynningu. I ritið skrifa höfundamir Ár- mann Jakobsson, Ásdís Egilsdótt- ir, Bergljót S. Kristjánsdóttir, Gunnar Karlsson, Helga Kress, Jón Karl Helgason, Jón Yngvi Jó- hannsson, Ólína Þorvarðardóttir, Sigþrúður Gunnarsdóttir, Silja Að- alsteinsdóttir, Soffía Auður Birgis- dóttir, Svavar Sigmundsson, Sveinn Yngvi Egilsson og Úlfhild- ur Dagsdóttir. Ritstjóri er Soffía Auður Birgis- dóttir. Útgefandi er Uglur og ormar. Háskólaútgáfan sér um dreifíngu. Ritið er 184 bls. kilja. Verð kr. 1.890. Stjörnuspá á Netinu Jj> mbl.is _ACL.7XKf= £/TT-H\0k£J fJÝTT Súrefiiisvörur Karin Herzog Kynning í dag og á morgun kl. 14-18 í Snyrtihöllinni Garðatorgi LISTIR Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir Henk Blekkenhorst við málverk sín á Hafnarbarnum á Þórshöfn. Grófarsmári 29 — opið hus Höfum í einkasölu stórglæsilegt ca 190 fm parhús á fallegum útsýnisstað í Kópa- vogi. Húsið er fullfrágengið á glæsilegan hátt að utan sem innan. Á jarðhæð er lítil einstaklingsíbúð með sérinng. og baðað- stöðu og innb. bílskúr. Á efri hæð eru 4 svefnherb., stofúr, eldhús o.fl. Parket. Áhv. hagstæð lán. Verð 19,5 millj. Frábær staðsetning. Stutt í skóla og alla þjónustu. Eign í sérflokki. Eigendur sýna eignina í kvöid á milli kl. 18.00 og 21.00. Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, Reykjavík. Sími 588 4477. Samlæsingar með þjófavöm og rafmagn í rúöum aö framan. Litað gler. Bensfnlok opnanlegt innan frá. Tvöfaldir styrktarbitar í hurðum. Vökva- og veltistýri. 1500 cc 90 hö vól. SOHC tölvustýrð innspýting. Eyðsla aðeins 8,41/100 km. Þokuljós og samlitir stuðarar. Hljómflutningstæki með 4 hátölurum og rafdrifnu toftneti. Falleg innrótting. Hasðarstillanlegt öryggisbelti. 4 dyra Hyundai Accent í sérstakri afmælisútgáfu með aukabúnaði að verðmæti 154.990 kr. í kaupbæti. Accent 4 dyra í afmælisútgáfu: 1.199.000 kr. ATHue'»j____ ^inslS totjar 3\ö\r i Þessa Lf^selvsút9afU -r-rMÚ'o»°! Grjótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1280 / 4 dyra Accent afmælisútgáfunni færðu aukalega: • Álfelgur • Vindskeið með bremsuljósi • Geislaspilari • Mottur • Fjarstýrð samlæsing • Vetrardekk á stálfelgum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.