Morgunblaðið - 26.08.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.08.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 35 UMRÆÐAN Baksamningar við kaup Orca S.A. á hlutabréfum í FBA? NOKKRU áður en sala á 49% eignarhlut ríkisins í FBA fór fram í árslok 1998 óskuðu forráðamenn sparisjóð- anna og Kaupþings eft- ir því að fá að kaupa öll hlutabréf ríkissjóðs í bankanum með það í huga að sameina Kaup- þing og FBA. Ekkert varð af slíkum viðskipt- um vegna þess að ríkis- stjómin ákvað að selja bankann í dreifðri sölu til almennings. Upplýst hefur verið að spari- sjóðirnir og Kaupþing rökuðu til sín 25-28% hlutabréfa í FBA á eftirmarkaði á umtalsvert hærra gengi en þeir buðu ríkinu upphaflega. Þessi hluta- Kaupþing Hefur verið gerður samningur, munnlegur eða skriflegur, um frekara samstarf, spyr Hreinn Loftsson, þegar ríkissjóður selur eftirstandandi hlut sinn í bankanum? bréf hafa nú verið seld til Orca, eignarhaldsfélags í eigu fjögurra einstaklinga. Hvergi hefur þó komið fram að sparisjóðimir og Kaupþing hafi fallið frá fyrri áformum sínum um að sameina FBA og Kaupþing. Orðrómur er um að sparisjóðimir, Kaupþing og Orca hafi sammælst um að vinna áfram að slíkri samein- ingu. Því leyfi ég mér að spyrja Sigurð Einarsson, forstjóra Kaupþings, og Guðmund Hauksson, stjómarfor- mann Kaupþings og eignarhaldsfé- lags sparisjóðanna, Scandinavian Holdings, um eftir- greind atriði sem tengjast sölu á hluta- bréfum til Orca S.A.: Hefur verið gerður samningur, munnlegur eða skriflegur, um frekara samstarf greindra aðila þegar ríkissjóður selur eftir- standandi hlut sinn í bankanum? Munu þeir vinna saman að sam- einingu Kaupþings og FBA? Er um það að ræða að sparisjóðimir, Kaupþing eða eignar- haldsfélagið Scandin- avian Holdings hafi rétt til að kaupa aftur einhvem hlut þeirra bréfa sem seld voru á dögunum? Á Orca kröfu á hendur seljendum um endurkaup bréfanna ef ein- hverjar forsendur bregðast, t.d. ef ríkissjóður frestar sölu eftirstand- andi bréfa sinna um óákveðinn tíma? Mikilvægt er að viðskipti af þessu tagi fari fram fyrir opnum tjöldum og öðmm hluthöfum í FBA svo og ríkissjóði vegna væntanlegrar sölu á 51% hlutafjár í bankanum verði með opinberum hætti gerð grein fyrir þessum atriðum eða öðram hugsanlegum samningum í tengsl- um við sölu hlutabréfa sparisjóð- anna og Kaupþings til Orca S.A. Höfundur er hæstaréttarlögmaður. Hreinn Loftsson o 'S C= ’> a3 Clinique á allra vörum í GE snyrtivörum SlJ4' CUNIQUt 100% ofnæmisprófoð Dagana 26. og 27. ágúst frá kl. 13—18 verður ráðgjafi frá Clinique í GE snyrtivörum og býður þér fría húðgreiningu á Clinique tölvuna og ráðleggingar um Clinique snyrtivörur og notkun þeirra. Að lokinni húðgreiningu færð þú varalit að gjöf frá Clinique. (Meðan birgðir endasl) SNYRTIVÖRUR LAUGAVEGI 61 SlMl S61 8999 Opio laugardaga kl. 10—14. Reykjavikurvegi 64, simi 565 1147 mraarion Vorum að taka upp glæsilegan prjónafatnað frá Alterna. Einnig nýkomið frá Aria gallalína í bláu og svörtu. Okkurer hlýtttilþín Erum að taka upp nýjar sendingar 55%bómull 45% fleece Allur eldri laœr af bamafatnaði á hálfvirði meðan birgðir endasL Gerðu góð kaup fyrir skólann! HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL — Skeitunni 19 - S. 568 1717- Tilboð á bakpokum! Opið mánud.- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.