Alþýðublaðið - 16.07.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.07.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 16. JOLl 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ Jarðarför fósturmóður minnar, Helgu Gestsdóttur, fer fram á morgun, priðjudaginn 17. p. m. og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Hverfisgötu 55, Hafnarfiiði, kl. 1,30 e. h. Jarðað verður að Görðum. Jón Guðmundsson. Dar HANS FALLADA. Hvað nú — höfum hætt verzlun vorri í dag, viljum vér vinsamlegast mælast til þess, að vorir heiðruðu viðskiftavinir verzli hér eftir við SmjiSiv og kaffl'húslð gp Hafnarstræti 22. Virðingarfyllst. V E TA Vesturgötu 10. Nýkomnar alls konár málnlngarvörur. Málningy & Jáfnvoras,» Simi 2876. — Laugavegi 25. — Sími 2876. Innflutningurinn í Júlí. Samkvaarnit tilkynniingu fjár- málaráðluneytisiins til FB. var intn- fllutit ti,l Reykjavíkur í júnímárir luiði silðastlaiðinum fyrir kr. 3 841- 309,00, en utan Reykjavíkur nam iinnliutnámguriMn kr. 1 937 437,00. SamtaliS innflutt 'fyriiir kr. 5 778- 746,00. Fréttir útvarpsins ! vor.ða í Ikvöld og framvegis ekki liesinar upp fyr isn kl. 9. ungi maöur? tslenzk pijðing eftir Magnús Asgeirsson hénna, til þess að ég geti komið einhverju út, og ég veit, að þetta er rétt hjá honium. Fliesitar af dömurium hérna þyrftu an;naðlwoii]t brjóstabö&d eða eitthvað um mjaðmfrnar. Ég veit aiveg upp á hár hvað hver þeirra þarf, þvíi að ég hefi ekki staðið' héirina í 'P^ kvöld fyrir ekki nieitt. Max er alt af að segja: „Jæja, Elsa mtó reyndu nú að áikveða þig. Þetta er alvfsg uppliagt til að græða á því." En ég get samt eiinhveTnvegitnn ekki ferigið (fnjg til þess. Getuv herrann sfcilið það?" „Já, það *get ég vel sikjjiið. Ég vi'i heMur efcki gjerast félagi'." „Þér álítið þá, að ég eigi heldur að síleppa þvi, hvað siem vierzlf- uninni líður." „Ja, það er nú alt af erfitt: að ráðlieggjia öðrtum," sielgir hann og Virðir hana fyrir sér hugsandi. „En Max sárnar það voðalegai, ef ég nieita' þvf. Hann eir yfiirfeá,tjt orði'nn svo óþiolitnmóður viö mlig upp á síðkastið, og ég er hæædd um að----------" ?:¦¦;• En Pmneberg verður nú gripimn sfcyndilegum ótta, og þáð efcki að ástæðulausu, að hann verði nú lika að hl'usta á þenna kap,í|tiuiliai úr æfisögu hennar. Þótt undarlegt sé, hefir hann húgsað með sjálf- um sér allan tímann: „Bara að ég dæi ekki, svo að Púsiser lendj (tikki í öðru, ecins og þessu. En hvernig frú Nothnagel eigi að leysa úr ráðgátum lífsiins framivegilS', skilur baxi ekki. En það er líka Móg annað í kvöld erfift og dapurlegt, og ait í eilnu grípur hanr| hranalega fram: í fyrir hemnii og segir: „Nú verð ég að fajria arjr síma. Fyrirgefi'ð!" , „Guð hjálpi mér; ekfci ætíaði ég ,áð tefja yður," segir frú 'Nothj- nagel. Og síðan fer Pininieherg. Pinneberg er gefin krús af öli. Hann fer út og stelur blómum og leikur að lokum á Pússer. Pinniebierg kvaddi ekki Heilbutt áður e í hann fór, en hanin getur tekið það upp hverintg siem hama vill — sama er Pinneberg. Hahm; gat hneint og beint ekki lengur hlustað á þiessa dapuirlíegu ög sál^ ardnepandi mælgá, hann varð að flýja. Hanin fer fótgangandi a;f stað í þennan lan,ga leiðangur, austast úr Berifn beám' í Satalajt Móabit. En hann hefliir mieir iem nógan tíma og getur sparað öku/- sikildingana. Meðan hann stikílar af stað hringshúast hugsanirnair1 í höfði hans. Stundum erju þær hjá Pússer, stundurm hjá frú Noth- nagel, og haph er líka s^undum að hugsa um Janectoe, siem bráð- um verður deildarstjóri, stunduim, um Kröpelin, siam nú orðið fcvað vera farinn að lækka töliuvte'rjt í áiliiti hjá herra Spialnnfuss.------- Hann geng.ur og geingur og þiegár hainn foemst 'laksins hecíoi í GamLaí-Móabit, er klukkan orðin hálf-tólf, og hann Htur í kring\ SMAAUGLYHNGA ALÞÝflUBLAÐ'ilK 1 GÚMMISUÐA. ,loðið í bíln- gúmmí. Nýjar vélar. 'iönduð viuna. Gúmmívinnii stofa . teykji'- víkur á Laugavegi 7ti. Áður en þér flytjið í nýja hús- næðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og glug ^a-tjöld, fatnað yðar eða ahnað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. Það ráð hefir fundist og skal almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé að se nda fatnað og, annað til hreinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til sölu. Sími 2395. Bgztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. tilwnningarŒ); BRYNJÓLFUR PORLÁKSSON er fluttur í Eiríksgötu 15. Sími 2675. rbari rjýkommn. ódýr,, Verzl. Drífaodl Laugavegi 63. Sími 2393. n Andinn frá Asi." Eiíir Gaðmiind Gíslason Hagalín. I. Grein „Á. J." í Alþýðuhlaðitóu Um „Leirgerði hiina nýju" hefir vaifcið hina mestu athygli. Fæstir mulnu hafa verið búnir að kynna sér bókina, og flestum mun hafa ikomið á óvart, hve fáráinlega hún er úr igarði gerð. Jafnvel þeir, ,aem leinina lægstar hugmyndÍT hafa um andr,iiki og smekkvísi1 flestra höf- uðlieiðtioga íslenzkriar kirkju, munu hafia staðið orðlausir af undrun:, þegar þieir lásu greinina. ...' Og um ailan þennan bæ hafa' mienn' hlegið og skopast að þessu furðu- lega fyrirbrigði, siem kallað ier „Viðbætiir við sálmabók". .,".'. En isamt sem áður er hér um mjög alvariegt fyrirbriigðii ._að ræða, fýrirbrigði, sem er 'Jpess vert, að.því sé alvariegur gaumu'r; gefinn. Gamla sálmabóMin þótti að sumu leyti únelt og ekki eilnri hlít. „Andliega stéttin" fékk áhuga fyrir að bæta við bókina andahs auði, sem hafði sést yfir, þiegac hvm var saman tekin, og nýjuml gróðxi af akri trúar og andlegs þroska í landi hér. Virðuleguní, Shei&ursdoktar í guðfræði, fyrrveir- andi priestakiennara, kirkjulegum sagniíriæðingi og æruverðum bisk- lupi, alt þettia í eiinini og sömu per- sóhlu, var svo falin forysta þiessa máls, svo sem vera bar — og honum fengnir til fulltiingis guði ;, '¦"¦:i/i/.'v.'-./'/*i..i'- ."f .<'.¦¦¦¦ mmmmMiSm """'.....""'"""""""llili GmMnundur Gí$lmon Húgá!fat. fnæðiingar, sfcólastjórar og skáld^ menni, ungir menn, miðaldra og aldraðir. Fjör og hugkvæmnii æsfc- u'nnar, hin sikarpa glöggskygns malnindómsáranna og mild og margprófuð yfirsýn ellinnar — alt var þetta að verki, samfara lænk idómíii í ikiirfcjuliegum fíiæðum, sögu og skáldskap. Og svo varð af- spnemgið „Leirgerður hin nýja,"- sem nú er höf ð að háði og hlátrii á kostnað móður sinnar og ömmu, fcirkju og kriistni. Og þetta gerist á þeim dögum, þegar hiln verald- lega Ijóðlist, amorsvísur og briunakvæði, eiins og himn sæli Guðbrandur bisfcup sagða á siinni tíð, er að formi og framlsetni:ingu! allrá komcin. á hærra stig en Kokkriu siinmi áður — og íslenzk listfieingi yfirteitt hefir sýnt sig í hröðum vexti. Af því, sem tilfært er í gx\ei\n „Á. J.", sést það gerla, að bókar? toorinið er undur og ósómi. Tv{- höfða og þrifætt Ijóðlinuafskræmi engjast sutidur og saman, hlaðíp kaunum riammvitlausrra áherzlu- atkvæða og ömurlegra hljóðgapa. Illa valiin, ljót og óslká,ldl|eg orð sikj'ótast þar i,n:n, sem verst gegnör, og hugsuniin víða æxih lágfleyg — og siums istaðar alls ekki tit. Og svo er langt gengið í virðingarleysiinu fyrir sfcáldlegu formi, að breytt er siáilmum góðskáida, éuri þess áð' niokkur sikynsamleg ástæða sé til. Er vííst óhætt að fullyrða það': með „Á. J.", að með þiessu; sé þeim, siem á að vegsama, gierð ærin háðung, og væri nú áreiðan- lega meirii ástæða til að tala ulm. guðlast en oftast áður, þegar það orð hefár verið niefnt af vandv látum vinum kirkjuninar. Þó að „Á. J." tilfæri ærið margt úr bókiwni, sem sýni greiniLega, með hverjum eindæmum hún' er, þá er þar enn af mikilli gmægö að taka. Áður en ég vík að anínatí' hlið þiessa mals, vi'l ég gefa les,-: endunum fcost á að athuga sér til friekari fuilvássu nokkur „vers" og brot úr „versum". Tek ég fyrst fáeiina blátt áfram horfcitti og síðan eilnkum það, er sýniir sér- staklega greimjliaga hTO'rttvegigja í semn: smekkleysi höifundaninla og lágfleygar hugmyndir þe'irflai lum hera slnn og driottíiian og hajns . göfugu fcristni. Það er bæði af gömlu og nýju að moða. Til hver.s mundi nú þetta hafa verið vakiið upp úi) gröf gleymsfcun.nar?: Legg að höfði lífcnarhönd, lát burt víikja syndagrönd. Öflugan settu englamúrinín yfir mig, þá tek ég dúrimn. Eða verisið a tarna, sem fer bezti undir gömlu 'og rykkjóttu rílm'na^ lagi: Mitt skal hjarta svo með sér isegja ætfð heims á grund: Guð milnn Jesú, gefðu mér góða og hæga dauðastund. í pinkil biskups vors, pinfcij,, sem sanniarlega er orðinsn þyhgírii en algengustu miessuklæði, finst mér verða að bæta þessu erindii: Fram úr skýjum fárs og vanda fögur dýrð guðs einatt brauzt, vígði þreyttan vegfaranda vfesilu friðar himinraust, bót o,ss flutti böís í stoorum, ¦breytti í ki'rkjur hjöirtum vorum. Þá er hér svolítið sérleg bemd^ ilng tií drottins frá hinium unga og áhiugasama klerki, Gunnari' Árnasyni á Æsustööum í Hú:;a- þingi: Guð, faðir, blessa fiskimið, jafnt fjarri strönd sem nær. Má næsta merkilegt heita, aö séra Gunrnar skuli þykjast hafa ástæðu tiil að óttast það, að gúð almáttugur stanzi ráiað blessun sína við landhelgislíuuina, nema honium sé gefin svona íeiðbein.'ing. Annars er framhaldið af versiniu þannig: i Og hafsins börnum legg þú lið, ,svo ljá-i afla sær. Þiei'm engluim bjóð að búa hjá í blíðlu og stríðu á dröfn, og slysum þeim að forða frá, mieð íöng þá leið í höfn. Böm loftsins eru fuglarnir, böi'in jarðar er ait, sem á jöirðumni öðil-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.