Morgunblaðið - 26.08.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 39,
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Verðhækkanir á hlutabréf
um fjarskiptafyrirtækja
HLUTABRÉFAVÍSITÖLUR á evr-
ópskum mörkuðum hækkuðu yf-
irleitt í gær, aðallega vegna
hækkana á hlutabréfum fjar-
skiptafyrirtækja. Hlutabréf
Deutsche Telekom hækkuðu um
7,8% í 40,95 evrur eftir að félagið
birti góðar afkomutölur fyrir fyrstu
sex mánuði ársins. Þýska DAX
vísitalan í Frankfurt hækkaði um
1,43% í 5.400,32 stig. Gengi
hlutabréfa í Tele Danmark hækk-
aði um rúm 4% og var á 389
danskar krónur hver hluti í lok
gærdagsins. Tele Danmark birti
einnig góðar afkomutölur í gær.
Hlutabréf í hinu finnska Nokia
hækkuðu einnig í gær um 3,4%
og fór í 81,90 evrur. Breska FTSE
100 visitalan hækkaði ennfremur
vegna hækkana á fjarskiptafyrir-
tækjum og var 6.369,5 stig í lok
dagsins, hæsta gildi frá 20. júlí.
Hlutabréf í British Telecom hækk-
uðu um 5,8% í gær. Dow Jones
hlutabréfavísitalan fór í hæsta
gildi sitt hingað til í lok gærdags-
ins og var 11.326,04 stig en
hækkunin nam 0,38% frá fyrra
degi. Vaxtahækkun Bandaríkja-
stjórnar frá í fyrradag lyfti gengi
dollars gagnvart evru og styrkti
stöðu hans einnig gagnvart jeni.
Ákvörðunin um vaxtahækkun í
Bandaríkjunum hefur eytt óvissu
að hluta til og bendir allt til þess
að hækkanir á fjarskiptafyrirtækj-
um, eftir veika stöðu undanfarið,
séu afleiðing þess. Verð á gulli
lækkaði í gær og var í lok dagsins
252,85 dollarar á únsu. Olíuverð
lækkaði einnig í gær og fór niður
fyrir 20 dollara á tunnu. Banda-
rísk gögn sýndu að eftirspurn eft-
ir bensíni í Bandaríkjunum eykst
hægar en búist var við.
VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. mars 1999
Hráolía af Brent-svæðinu i Norðursjó, dollarar hver tunna
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
no qq Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
4J.UO.dd verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Skarkoli 122 122 122 12 1.464
Steinbítur 122 122 122 213 25.986
Undirmálsfiskur 95 95 95 139 13.205
Ýsa 102 102 102 88 8.976
Þorskur 148 109 117 1.627 190.131
Samtals 115 2.079 239.762
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 1.700 1.700 1.700 10 17.000
Lúða 190 190 190 16 3.040
Skarkoli 142 142 142 820 116.440
Steinbítur 106 106 106 1.500 159.000
Ýsa 154 110 141 5.140 727.207
Þorskur 144 115 130 17.200 2.242.020
Samtals 132 24.686 3.264.707
FAXAMARKAÐURINN
Langa 40 40 40 68 2.720
Lúða 225 119 214 194 41.471
Lýsa 30 28 29 76 2.170
Skarkoli 125 125 125 163 20.375
Skrápflúra 40 40 40 53 2.120
Stelnbítur 123 90 119 2.443 291.035
Tindaskata 12 7 7 1.533 10.762
Ufsi 64 38 49 1.501 73.954
Undirmálsfiskur 177 158 177 600 105.906
Ýsa 157 95 125 3.356 420.943
Þorskur 178 107 151 4.040 611.333
Samtals 113 14.027 1.582.789
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Steinbítur 118 118 118 2.265 267.270
Ufsi 38 38 38 248 9.424
Ýsa 157 106 152 1.300 197.145
Þorskur 139 124 132 9.961 1.315.350
Samtals 130 13.774 1.789.189
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 43 43 43 851 36.593
Langa 101 40 67 221 14.853
Sandkoli 60 60 60 191 11.460
Skarkoli 170 170 170 695 118.150
Skrápflúra 45 45 45 147 6.615
Steinbítur 118 76 103 199 20.543
Sólkoli 134 134 134 457 61.238
Undirmálsfiskur 102 102 102 150 15.300
Ýsa 171 50 159 1.235 196.155
Þorskur 177 100 133 11.815 1.576.948
Samtals 129 15.961 2.057.855
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Blálanga 30 30 30 22 660
Hlýri 114 114 114 188 21.432
Langa 109 109 109 5 545
Lúða 100 100 100 1 100
Skarkoli 110 110 110 25 2.750
Steinbítur 120 120 120 507 60.840
Sólkoli 120 120 120 162 19.440
Undirmálsfiskur 96 96 96 59 5.664
Þorskur 111 105 110 248 27.223
Samtals 114 1.217 138.654
ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
í % síðasta útb.
Ríkisvíxlar 16. júlí ‘99
3 mán. RV99-0917 8,51 0,09
5-6 mán. RV99-1217
11-12 mán. RV00-0619
Ríkisbréf 7. júní ‘99
RB03-1010/KO
Verðtryggð spariskfrteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,20
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega.
Ávöxtun húsbréfa 98/1
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Léegsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Keila 10 10 10 18 180
Lúða 140 140 140 7 980
Skarkoli 100 100 100 7 700
Steinbítur 100 100 100 252 25.200
Undirmálsfiskur 98 98 98 213 20.874
Ýsa 164 122 154 400 61.400
Þorskur 147 124 136 600 81.300
Samtals 127 1.497 190.634
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 60 60 60 129 7.740
Blálanga 77 73 75 9.468 709.343
Háfur 40 40 40 200 8.000
Karfi 67 45 56 1.522 84.821
Keila 88 46 87 11.449 994.918
Langa 109 86 93 285 26.465
Lúða 240 240 240 22 5.280
Skarkoli 152 152 152 321 48.792
Skötuselur 240 240 240 31 7.440
Steinbítur 128 128 128 1.636 209.408
Stórkjafta 48 48 48 111 5.328
Sólkoli 136 136 136 4.836 657.696
Ufsi 60 49 54 202 10.999
Ýsa 146 135 137 254 34.884
Þorskur 158 126 144 584 83.874
Samtals 93 31.050 2.894.988
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 100 96 97 4.873 471.658
Blálanga 66 52 66 7.232 476.878
Hlýri 126 126 126 900 113.400
Karfi 67 30 50 12.418 618.044
Keila 70 66 69 32.272 2.235.804
Langa 125 40 118 8.055 953.148
Langlúra 62 62 62 121 7.502
Lúða 335 100 257 3.234 832.432
Lýsa 29 29 29 285 8.265
Sandkoli 45 45 45 25 1.125
Skarkoli 141 113 139 559 77.505
Skata 190 190 190 13 2.470
Skötuselur 270 140 183 119 21.770
Steinbítur 116 116 116 560 64.960
Stórkjafta 48 48 48 316 15.168
Sólkoli 130 125 130 1.536 199.434
Ufsi 73 35 65 5.124 334.341
Undirmálsfiskur 112 112 112 1.350 151.200
Ýsa 159 80 134 8.203 1.101.581
Þorskur 174 111 152 3.809 579.920
Samtals 91 91.004 8.266.605
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Skarkoli 141 141 141 418 58.938
Steinbítur 111 111 111 90 9.990
Ýsa 160 79 145 1.602 231.745
Þorskur 133 103 117 2.253 264.232
Samtals 129 4.363 564.905
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Langa 92 92 92 286 26.312
Skata 622 622 622 66 41.052
Ufsi 67 49 61 1.638 100.704
Ýsa 134 134 134 4.031 540.154
Þorskur 160 143 158 713 112.362
Samtals 122 6.734 820.584
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 118 118 118 694 81.892
Ýsa 156 126 155 603 93.441
Þorskur 94 94 94 1.008 94.752
Samtals 117 2.305 270.085
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Undirmálsfiskur 65 65 65 70 4.550
Þorskur 176 176 176 427 75.152
Samtals 160 497 79.702
FISKMARKAÐURINN HF.
Ufsi 51 30 46 106 4.903
Undirmálsfiskur 90 90 90 600 54.000
Ýsa 116 116 116 800 92.800
Þorskur 131 99 113 23.644 2.666.570
Samtals 112 25.150 2.818.273
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Lúða 274 131 216 95 20.487
Skarkoli 125 125 125 423 52.875
Steinbítur 118 118 118 867 102.306
Ufsi 38 38 38 68 2.584
Ýsa 123 74 119 163 19.412
Þorskur 166 166 166 304 50.464
Samtals 129 1.920 248.127
HÖFN
Annar afli 59 59 59 40 2.360
Karfi 65 65 65 616 40.040
Keila 84 84 84 84 7.056
Langa 109 109 109 256 27.904
Lúöa 190 190 190 29 5.510
Skarkoli 122 122 122 11 1.342
Skötuselur 255 255 255 171 43.605
Steinbítur 122 122 122 3 366
Ufsi 63 45 61 3.321 202.016
Ýsa 140 81 133 549 73.143
Þorskur 100 100 100 76 7.600
Samtals 80 5.156 410.943
SKAGAMARKAÐURINN
Blálanga 56 56 56 207 11.592
Hlýri 90 90 90 238 21.420
Karfi 50 48 49 12.120 593.880
Skarkoli 133 133 133 64 8.512
Ufsi 38 38 38 189 7.182
Ýsa 143 74 113 222 24.984
Þorskur 178 147 170 3.963 674.701
Samtals 79 17.003 1.342.271
TÁLKNAFJÖRÐUR
Steinbítur 102 102 102 17 1.734
Ýsa 146 146 146 100 14.600
Þorskur 125 125 125 515 64.375
Samtals 128 632 80.709
AUGLYSINGADEILD
Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110
Netfang: augl@mbl.is
vg> mbl.is
\LL.TAf= e/rTWVMo rjÝT~r-
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
25.8.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 52.753 99,25 99,00 100,00 56.878 5.000 94,40 100,00 96,72
Ýsa 58.426 43,50 20,00 43,00 3.412 52.804 20,00 46,36 45,81
Ufsi 44.622 27,50 27,00 0 32.043 27,76 29,57
Karfi 97.110 34,00 33,50 0 29.688 33,79 35,79
Steinbítur 6.721 33,25 33,50 48.723 0 32,65 30,67
Grálúða 78 92,50 95,00 99,00 5.084 9 95,00 99,56 95,24
Skarkoli 23.395 60,50 62,00 39.995 0 57,76 53,09
Langlúra 270 47,04 47,10 1.208 0 47,10 46,16
Sandkoli 25,00 0 27.832 25,00 25,58
Skrápflúra 18.256 17,20 17,20 18,00 21.744 3.383 17,20 20,09 21,01
Úthafsrækja 38.927 0,64 0,58 0 271.553 0,59 0,62
Þorskur-norsk lögs. 60,00 0 22.446 60,00 35,00
Þorskur-Rússland 55,00 0 14.027 55,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Hönnunar-
fyrirtœlíLÓ CCP
hefjiur hafjið aö&l cl
Ceturgerðum í gegnunv
lSetui á Æðiruii htíp://type.œ
Þar er að
finna ýmsar
" afletur-
X
gerðum sem
eru af íslensku hömtuðum
Friðrik Haraldsson hannaði efra
letrið, sem heitir Ikarus Neue, en
Bjarki Heiðar Brynjarsson það
neðra sem heitir Leprocy.
Islenskt
letur
boðið á
Netinu .
HUGBÚNAÐAR- og tölvugrafík-
fyrirtækið CCP ehf. hefur opnað
vefsíðu þar sem seldar eru letur-
gerðir sem hannaðar eru af ýmsum
íslenskum hönnuðum. Slóð síðunn-
ar er http://type.cc. Letrið hentar
einkum til notkunar fyrir auglýs-
ingastofur og aðra þá sem sækjast
eftir frumlegu letri og er í upphafi
21 leturgerð í boði. Friðrik Örn
Haraldsson, hönnuður hjá CCP og
deildarstjóri grafískrar hönnunar- *
deildar Myndlistaskólans á Akur-
eyri, gekk frá leturgerðunum til
sölu, eins og kemur fram í fréttatil-
kynningu frá CCP ehf.
Á vefsíðunni er hægt að skoða
allar leturgerðirnar ýtarlega, og
einnig er hægt að panta þær og fá
þær sendar yfir Netið. Viðskipta-
vinir geta greitt fyrir letrið með
greiðslukorti og er verðið 59 doll-
arar eða um 4.000 krónur fyrir
hverja leturgerð.
Sigurður Arnljótsson, fram-
kvæmdastjóri CCP ehf., segir í
samtali við Morgunblaðið að þetta
sé í fyrsta sinn sem íslenskt hönn-
unarfyrirtæki hefji með skipuleg-
um hætti sölu á íslenskri letur- "
hönnun á Netinu. „Kynningarstarf
í erlendum fagtímaritum er að
hefjast og hefur vaknað áhugi á
leturgerðunum. Nú þegar hafa
verið gerðar auglýsingar með letri
sem fæst á type.cc," segir Sigurð-
ur. Hann segir að búist sé við að
stærsti hluti markaðarins fyrir
leturgerðirnar verði erlendis.
---------------
Hagnaðar-
væntingar
hjá Toyota
Tokyo. Reuters.
TOYOTA Motor Corp. hefur end-
urskoðað hagnaðarvæntingar íyrir
fyi'ri helming fjárhagsársins í ljósi
ágóða fyrirtækisins vegna veikari
stöðu jensins gagnvart dollar en
áætlað var, og góðrar sölu í N-Am-
eríku.
Spár þessa stærsta bílaframleið-
anda í Japan hljóða nú upp á hagn-
að upp á sem svarar 113 milljörð-
um íslenskra króna fyrir tímabilið *
apríl til september, en það er 42%
hærra en fyrri áætlun. Miðað við
hagnað fyrirtækisins á sama tíma-
bili í fyrra nemur lækkunin þó 9%.
Sérfræðingar segja erfitt að
gera áætlanir vegna þess að staða
jensins hefur styrkst undanfarið og
er nú 111 jen hver dollar, miðað við^
121 á tímabilinu apríl til júlí. '