Morgunblaðið - 26.08.1999, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 5 7-
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
(1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-16.
maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1.
okt.-15. mal) kl. 13-17._______________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16._____.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagotu 15:
Opiö mánudaga til föstudaga kl. 0-12 og kl. 13-16. Sími
663-1770.____________________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Ilúsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opiö alla daga frá kl. 13-
17, s: 555-4700. Smiöjan, Strandgötu 60, 16. júni - 30.
september er opiö alla daga frá kl. 13-17, s: 666-6420,
bréfs. 65438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst
er opiö laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins
verða opnar alla virka daga kl. 9-17.__________
BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30- 16.30 virka daga. Sími 431-11265.______
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opiö á þriöjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekiö er á móti hópum á öörum tímum eftir
samkomulagi. _________________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garövegi 1, Sandgeröi,
sími 423-7661, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.______________________
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opiö alla daga I sum-
ar frá ld. 9-19.______________________________
GOETHE-ZENTRUM: Líndargötu 46, ReyRjavík. Opið
þriðjud. og miövikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21,
föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa til
23. ágúst. Simi 661-6061. Fax: 662-7670._______
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____
KJARVALSSTAÐIR: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________
LANDSBÓKASAFN fSUNDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og
laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild Iokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuö á laugard. og
sunnud. S: 626-6600, bréfs: 626-6616._________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga. Safniö er opið alla daga nema
mánudaga, frá kl. 14-17.______________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opiö daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aögangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu:
http//www.natgall.is___________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud. _________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
663-2906._____________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 663-2630._______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17. __________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Mii\jasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opiö frá 19.6. - 15.9.
alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu-
dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við
Söngvökur í Mii\jasafnskirl\junni sömu kvöld kl. 21.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is. ______________________
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17
eða eftir samkomulagi. S. 667-9009. ___________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma
422-7263._____________________________________
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudögum.
Simi 462-3650 og 897-0206. ___________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tima eftir samkomulagi.____________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 664-0630.__
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriöjud. fímmtud. og laugard. kl.
13.30- 16.______
NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17._________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 556-
4321._________________________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16._____________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17. S: 666-4442, bréfs. 666-4261.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 681-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.is: 483-1165,483-1443.___________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Slmi 435 1490. _____________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarúi v/Suöur-
götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júni til 31.
ágúst kl. 13-17. _____________________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sími 431-6666._____
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17.________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.___________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga. _________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10-17. S(mi 462-2983._____________
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
-1. sept. Uppl. 1 síma 462 3566.__________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMl: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17. __________________________
ORÐ PAGSINS________________________________
Reykjavík sími 551-0000.___________________
Aknreyri 8. 462-1840. _____________________
SUNPSTAÐIR ________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri.,
mið. ogfóstud. kl. 17-21._____________________
SUNÖLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima lyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQaröar: Mád.-
fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.46 og kl 16-21. Um helgar kl. 9-18.___
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍIUOpið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-16 um helgar. Sími 426-7566._____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud. röstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opln v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2632.________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESl: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI_____________________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla
daga kl. 10-18. Kaffihúsiö opið á sama tíma. Sími 6767-
800.______________________________________
SORPA______________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur-
vinnslustöövar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv-
arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-2205.
MÁLSTOFA efnafræðiskorar hefur
nú starfsemi sína að nýju. Aðgang-
ur að erindunum er öllum heimill.
Þetta er á döfinni á næstunni:
Fimmtudaginn 26. ágúst kl. 13.15
í stofu 157, VR-II. Benedikt G.
Waage efnafræðingur kynnir 4. árs
verkefni sitt: Rannsóknir á orkurík-
um sameindum með fjölljóseinda-
jónun.
Föstudaginn 27. ágúst kl. 16 í
stofu 158, VR-II. Lífefnafræðifélag
Islands og Samband evrópskra líf-
efnafræðifélaga (Federation of
European Biochemical Societies,
FEBS) standa fyrir 27. FEBS -
Ferdinad Springer fyrirlestrinum.
Vito Turk, prófessor í lífefnafræði,
Flugdagur
á Keflavík-
urflugvelli
FLUGDAGUR Suðurnesja verður
haldinn á Keflavíkurflugvelli laug-
ardaginn 28. ágúst en sunnudaginn
29. ágúst til vara ef veður hamlar
flugi á laugardeginum. Dagskráin
hefst kl. 12 á hádegi og stendur til
kl. 16 en flugvélar verða á svæðinu
til kl. 17.
Á dagskrá flugdagsins . verður
listflug, fallhlífarstökk, ultra light
(fis), sýningaratriði á þyrlu, flug-
módel, lágflug innlendra flugfélaga
og svo verður varnarliðið á Kefla-
víkurflugvelli með þyrlu og F-15
orrustuþotu til sýnis á flughlaðinu.
Einnig munu einkavélar verða á
svæðinu og eru einkaflugmenn al-
veg sérstaklega velkomnir í heim-
sókn á eigin flugvélum.
Flugdagur Suðurnesja verður
haldinn á flughlaðinu fyrir utan
Suðurflug og viðhaldsskýli Flug-
leiða, leiðir munu verða merktar og
greiðar og ekki verður krafist að-
gangseyris.
Draugaganga
í Elliðaárdal
FARIN verður svokölluð drauga-
ganga fimmtudaginn 26. ágúst kl.
21. Haldið verður á slóðir drauga,
álfa, skrímsla og afbrotamanna í
Elliðaárdal.
Lagt verður upþ frá Árbæjar-
safni kl. 21 og tekur gangan rúm-
lega eina klukkustund. Þátttaka er
ókeypis.
Stofnun Jozefs Stefans, Ljubljana,
Slóveníu, fjallar um: Cysteine prot-
einases: structure, mechanism of
interaetion with protein inhibitors
and role in antigen processing.
Rannsóknasvið Turks er próteinas-
ar, þ.e. ensím sem hvetja niðurbrot
annarra próteina. I arfgengri heila-
bilun, sem hefur verið mikið rann-
sökuð hér á landi, verður stökk-
breyting í próteini sem hindrar
virkni ákveðins systein-próteinasa.
Fimmtudaginn 2. september kl.
16:15 í stofu 157, VR-II. Marit Aur-
sand; Noregi: Notkun NMR til að
greina staðsetningu ómþá ega3-fitu-
sýranna EPA og DHA í þríglýseríð-
um fiskiolía.
Málstofa efna-
fræðiskorar
Í 04 BUR SlMEMIMTUMAB
: REYKJAVÍK SB. ÁEÚST
: Borgarholtsskóli
• Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins
• Verzlunarskóli íslands
• Viðskiptaháskólinn í Reykjavík
REYKJAJMES
Grindavík
Reykjanesbaer
Sandgerði
Svartsengi
Vogar
FRA. M l/fA/D/4
------HAGUFt
06 fJÓOAH
STARFSMENNTARÁÐ
félacsmAlarAðuneytisins
Líttu vel út. Vertu með
fyrir allt og alla.
nóg pláss
Við kynnum til sögunnar nýjan skutbíl - Renault Mégane Break.
Hann tilheyrir hinni öruggu línu Mégane sem fékk bestu einkunn í sínum
flokki í Euro NCAP árekstrarprófinu og öryggisverðlaun What Car 1999.
Renault Mégane Break er búinn ABS hemlalæsivöm, 4 loftpúðum,
styrktarbitum í hurðum o.fl. auk farangursrýmis sem er allt að 1600 I.
Veldu meira rými. Reynsluaktu Renault Mégane Break.
nQr Mégane
V
RENAULT
Crjóthál* 1
Sítni 575 1200
Söludeild 575 1220
]|b*L J* li