Morgunblaðið - 26.08.1999, Page 59

Morgunblaðið - 26.08.1999, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 59'. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Fríkirkjuhátíð í Skálholti tímamótagijðsþjónusta í íslenskri kirkjusögu verður haldin í Skálholtskii-kju hinn 29. ágúst næstkomandi, síðasta sunnudaginn í ágúst, kl. 14. Um er að ræða sam- eiginlega guðsþjónustu Fríkirkj- unnar í Reykjavík, Óháða safnaðar- ins og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Að lokinni guðsþjónustu verður boðið upp á fjölskyldudagskrá í Skálholti sem allir þrír söfnuðimir munu standa að. Verður þetta í fyrsta sinn sem þessir þrír frí- kirkjusöfnuðir halda sameiginlega guðsþjónustu. Til gamans má geta þess að þessir þrír söfnuðir sem játa nákvæmlega sömu evangelísku lúthersku trúna og ríkiskirlqan gerir, telja til sam- ans u.þ.b. 10.000 manns, sem er nokkur stór hluti íslensku þjóðar- innar. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík er evangelískur lútherskur en óháð- ur ríki og er sem shToir langstærsti trúarsöfnuðurinn á íslandi. Tilefni þessarar tímamótaguðs- þjónustu er 100 ára afmæli Frí- kirkjusafnaðarins í Reykjavík sem bæði Óháði söfnuðurinn og Frí- kirkjan í Hafnarfírði tengjast en með ólíkum hætti þó. ímynd Fríkirkjunnar í Reykjavík hefur ekki alltaf verið björt né hef- ur hún alltaf vitnað um jákvæða og kristna lífssýn. Til að trúarsamfélag teljist trúverðugt verður það að kannast við og viðurkenna fortíð sína. Það sama gildir í öllum mann- legum samskiptum. Fríkirkjuhátíð- inni er ætlað að vitna einmitt um það. Nú undanfama mánuði hafa hundmð nýrra félaga bæst við í söfnuð Fríkirkjunnar í Reykjavík. Nýir félagar hafa bæst við á þeirri forsendu að Fríkirkjan sé trúar- samfélag sem er að ganga í gegnum Pantaðu núna 0 555 2866 Kays - Argos - Panduro B.Magnússon Fax 565 2866 • bm@vortex.is Nuddnám hefst 1. sept. nk. Nuddnámið tekur eitt og hálft ár. Útskriftarheiti er nuddfræðingur. Námið er viðurkennt af menntamálaráðuneytinu og Félagi íslenskra nudd- fræðinga. Upplýsingar í sima 567 8921 virka daga kl. 13-17. Hægt er að sækja um f síma, á staðnum eða fá sent um- sóknareyðubiað. Nuddskóli Guömundar endurýjun jafnt hið innra sem ytra og að allir geti tekið þátt í því upp- byggingar- og mótunarstarfí sem framundan er. Þegar söfnuðurinn var stofnaður fyrir einni öld, merkti það, að þetta tiltekna kirkjusamfélag leitaðist við að vera laust undan slævandi áhrif- um ríkisvaldsins, eins og það birtist í þá daga. Stofnun Fríkirkjunnar í Reykjavík fyiir rétt tæpum hund- rað ámm, einkenndist af mikilli trú- ardjörfung og athafnaþrótti ís- lenskrar alþýðu. í dag er Fríkirkjan í Reykjarík er ekki ríkisrekin stofnun, ekki fé- lag um þjóðlegar hefðir og forna kristna siði. Hún er ekki og má aldrei vera hagsmunafélag fárra sjálfskipaðra kirkjueigenda. Hún er ekki gróðafyrirtæki, ekki klúbb- ur eða átthagafélag, heldur samfé- lag íslensks fólks um trú á Guð. Fríldrkjan i Reykjavík er vett- vangur fólks sem safnast saman um andlega lífssýn, kristilegt upp- eldi og heilbrigð lífsgildi. Hvað merkir þetta „frí“ for- skeyti? Jú, það merkir að þessi til- tekna kirkja er sérlega meðvituð um að vera laus við, eða „frí - und- an“, öllu því sem getur hindrað hana í því að ná því marld sem er mikilvægast af öllu; að ganga á Guðs vegum og lifa í sátt við sköp- unina og hann sem er höfúndur lífs- ins. Skálholtsferðin markar upphaf vetrarstarfs safnaðarins og mildð veltur á að góð þátttaka náist bæði í ferðina sem og í starfið sem framundan er. Fólksflutningabílar munu leggja af stað frá Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12 á hádegi. Einnig eru þeir sem tök eiga á hvattir til að fara á eigin bílum. Þátttaka tilkynnist sem fyrst á r skrifstofu safnaðarins í síma 552 7270 alla virka daga frá kl. 10-13. Er fríkirkjufólk sem fríkirkju- vinir á öllum aldri jafnt hinir eldri sem yngri hvattir til þátttöku og þá ekki síst fjölskyldufólk sem vill samtengja holla skemmtun og kristlegt uppeldi. Hjörtur Magni Jóhannsson. Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12-12.30. ^ Háteigskirkja. Taize-messa kl. 21. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Kyrrðarstund kl. 12. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel. Að bæn og altarisgöngu lokinni er léttur málsverður á vægu verði í safnaðar- heimilinu. Prestur sr. Bjarni Karls- son. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Fyrirbæna- efnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Bibl- íulestur kl. 21. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 14.30 helgistund á Sjúkrahúsinu, í setustofu á annarri hæð. Allir vel-r komnir. Kl. 20.30 unga fólkið í Eyj- um hittist í opnu húsi í KFUM&K- húsnu. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 vitnis- burðarsamkoma. Fjölbreytt dag- skrá. Allir hjartanlega velkomnir. Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vifc hreinsum: Rimla, strimla, plíseruS og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúö. Sækjum og sendum ef óskaó er. fjýja tsékmhreinsunin Sólhetmar 35 • Simi: 533 3634 • GSM: 897 3634 Sjálfstæðismenn í Reykjavík efm til siiinnúírfiátíðíjír í •• HEreiytOKK (Hjalladal) surrLid. 29. á^úst kl. 14-17 Ávarp Sólveigar Pétursdóttur, dóms- & kirkjumálaráðherra. \ \ V 11 •flf • Fjörugur fótboltaleikur • Ratleikur • Reiptog milli austur- og vesttJrbæjarS g Æí % \ • Leikir og blöðrur fyrir börnin og farið á hestbak • Grillaðar pylsur, gos og kaffi • Óvæntar uppákomur • Verðlaunaafhending ofl. ofl. Leiðin í W)ú\[(k\ú\ verður vel merkt frá H&uðlnéium 6<j VífilsstúidúLúifle^^jArúL. Veður engin ftfrirstúLða, stért tjald verður reist & svóeðiru. Sumtnuid<Á(jUir\nn 29. áqúst verdmr qéður dUqur í Heiðmnörk. Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðisfclaganna ■ Reylcjavík Forritun og kerfisfrœði - Tveggja anna nám Markmiðið með náminu er að svara vaxandi Jjörf atviimulífsins fyrir starfsfólk til að vinna við forritun og kerfisfræöi. Námið er 396 klst. (594 kennslustundir). Helstu námsgreinar: Kcrftsgroining Gagnagrunnsfræði Pascal forritun HTML forritun Delphi forritun Lotus Notes forritun I Lotus Notes forritun II Lotus Notes kerflsstjórnun Java forritun Hlutbundin hönnun (Select) Áfangapróf og lokaverkcfni Rakel Guðmundsdóttir Kerfisfrœðingur Eftir að ég lauk forritunar- og kerfisfræðinánii hjá NTV fékk ég vinnu í hugbúnaðardeild Nýherja. Mér fannst námið hnitmiðað, árangursríkt og skemmtilegt og það hefur vissulega skapað mér spennandi starfsvettvang. Upplýsingar og innritun í sima 555 4980 ntv Nýi tölvu- & viðskiptaskölinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Simi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9- 200 Kópavogi - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.