Morgunblaðið - 26.08.1999, Síða 62
MORGUNBLAÐIÐ
>62 FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999
5 30 30 30
MAasala opn ala virka úaga Irá 11-18 og
Irá 12-18 un hdgar
KORTASALA HEFSTIDAG!
etjja'sosa
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00
Fim 26/8 nokkur sæti laus
Fos 27/8 örfá sæti laus
mið 1/9, fim 2/9, fös 3/9
ÞJONN
/ s ú p u n n i
Fim 9/9 kl. 20.00
TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA!
20% afsláttur af mat fyrir lákhúsgesti í Iðnó.
Bonðapantanir í síma 562 9700.
ÍSLENSKA ÓPERAN
aá'Atósauj
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
Fös 27/8 kl. 20 UPPSELT
Lau 28/8 kl. 20 UPPSELT
Fim 2/9 kl.20 örfá sæti laus
Lau 4/9 kl. 20 UPPSELT
Fös 10/9 kl. 20 örfá sæti laus
Lau 11/9 kl. 20 örfá sæti laus
Ósóttar pantanir
seldar daglega
Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10
Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga
nema sunnudaga
ás^LÉlKFÉLAíTÍlé
REYKJAVÍKURJ®
1897 191)7
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið kl. 20.00:
LitU lu-yttÍKÍjíbÚðÍH
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken.
Fös. 27/8, uppselt,
lau. 28/8, uppselt,
fös. 3/9, nokkur sæti laus
lau. 4/9, nokkur sæti laus
fös. 10/9, laus sæti
lau. 11/9, örfá sæti laus,
lau. 18/9, laus sæti.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýn-
ingu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
S.O.S. Kabarett
í leikstjórn Sigga Sigurjónss.
fös. 27/8 kl. 20.30 örfá sæti laus
fös. 3/9 kl. 20.30 örfá sæti laus
lau. 11/9 kl. 20.30 örfá sæti laus
HATTUR OG FATTUR
BYRJA AFTUR EFTIR SUMARFRÍ
sunnudag 12. sept. kl. 14.00.
Á þin fjölskylda eftir að sjá Hatt og Fatt?
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga
kl. 10-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir allan sólarhringinn.
Fasteignir á Netinu
vAÚmbl.is
L-_ALLTAf= GITTH\SA£> H'ÝTT
P
FOLK I FRETTUM
Hljómsveitin Stormar heldur afmælisdansleik á Broadway á föstu-
dagskvöld. Fyrr um kvöldið heldur Theodór Júliusson, söngvari
Storma, upp á fímmtugsafmæli sitt á Broadway. Theodór er lárétt-
ur á myndinni.
Frá a til ö
■ ÁSGARÐUR Glæsibæ Bingó
fimmtudagskvöld kl. 19.45. Allir vel-
komnir. A föstudagskvöld er harm-
onikuball og hefst það kl. 20. Félag-
ar úr Harmonikufélagi Reykjavík-
ur leika fyrir dansi. Dansleikur
sunnudagskvöld kl. 20. Caprí tríó
ieikur fyrir dansi.
■ BROADWAY Á föstudagskvöld
er afmælisdansleikur hljómsveitar-
innar Storma frá Siglufírði. Einnig
koma fram Fílapenslar og Stulli &
Steini. Húsið opnar kl. 23. Á laugar-
dagskvöld er ÍBV-kvöld og er þetta
upphitun fyrir leikinn við KR. Fyrr
um kvöidið verður Bee Gees-sýn-
ingin sem frumsýnd var um síðustu
helgi. Fram koma fimm strákar og
flytja þeir þekktustu lög þeirra
Gibb-bræðra. Strákarnir heita
Kristinn Jónsson, Davíð Olgeirs-
son, Kristján Gíslason, Kristbjörn
Helgason og Svavar Knútur Krist-
insson. Hljómsveit Gunnars Þórð-
arsonar leikur undir. Hljómsveitin
Sóldögg leikur síðan fyrir dansi.
■ CAFÉ AMSTERDAM Á föstu-
dags- og laugardagskvöld leikur
tríóið nafnlausa sem skipað er þeim
Ing, Óla_ og Stebba.
■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó-
leikarinn Alison Sumner leikur öll
kvöld. Hún leikur einnig fyrir mat-
argesti Café Óperu.
■ CATALÍNA, Hamraborg Hljóm-
sveitin Gammeldans leikur föstu-
dags- og laugardagskvöld.
■ DUBLINER Hljómsveitin Fiðr-
ingurinn leikur föstudags- og laug-
ardagskvöld.
■ EINAR BEN Á fimmtudagskvöld
leika Furstamir ásamt Geir Ólafs-
syni.
■ FÓGETINN Á sunnudagskvöld
koma fram tvær hljómsveitir. Onn-
ur þeirra er instrúmentalhljóm-
sveitin Zefklop sem skipuð er þeim
Ragnari Emilssyni, Éiríki Orra
Ólafssyni, Birgi Kárasyni og
Ingólfi Guðmundssyni. Hljómsveit-
in leikur frumsamin lög eftir Ragn-
ar. Hin hljómsveitin er Jasstríóið
Jollý sem er skipað þeim Helga Sv.
Helgasyni, Valdimari K. Siguijóns-
syni og Ómari Guðjónssyni. Tón-
Ieikamir hefjast kl. 22. Aðgangseyr-
ir er 500 kr.
■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu-
dagskvöld leikur hljómsveitin Butt-
ercup. Hljómsveitin O.fl. leikur
föstudags- og laugardagskvöld. Á
föstudeginum flæðir Foster um allt
hús og verður dregið um ferð til
Ástralíu í beinni á X-inu 977. Á
laugardag heldur svo hljórnsveitin
upp á 2ja ára afmæli sitt. Á sunnu-
dags- og mánudagskvöld verður
acid-jazz-fönk-spuna-kvöld í hönd-
um Óskars Guðjónssonar og félaga
en þeir eru Jóhann Ásmundsson,
Þórir Baldursson og Birgir Bald-
ursson. Á þriðjudagskvöld leika
þeir KK og Maggi Eiríks og á mið-
vikudagskvöld leikur hljómsveitin
Ensími.
■ GLAUMBAR Hljómsveitin
Funkmaster 2000 leikur sunnu-
dagskvöld kl. 23. Sérstakur gestur
verður Sigurður Flosason, saxafón-
leikari.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Tón-
listarmaðurinn Gunnar Páll leikur
fyrir matargesti frá kl. 19-23
fimmtudags-j föstudags- og laugar-
dagskvöld. Á efnisskrá eru gömul
og hugljúf lög.
■ GRAND ROKK Hljómsveitin
Fræbblarnir leika á föstudags- og
laugardagskvöld frá kl. 23.
■ GULLÓLDIN Dúettinn Sælu-
sveitin leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld en hann skipa Hermann
Arason og Níels Ragnarsson. Bolt-
inn á breiðtjaldi og stór á 350 kr.
■ HLÖÐUFELL, Húsavík Hljóm-
sveitin Blístró leikur laugardags-
kvöld.
■ KAFFI REYKJAVÍK Hljóm-
sveitin Hálft í hvom leikur fimmtu-
dags-, föstudags- og laugardags-
kvöld. Á sunnudags- og mánudags-
kvöld leika þau Guðlaug og Vignir
og á þriðjudags- og miðvikudags-
kvöld tekur Eyjólfur Kristjánsson
við.
■ KNUDSEN, Stykkishólmi
Hljómsveitin Sólon leikur föstu-
dagskvöld.
■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtu-
dags- og sunnudagskvöld leikur
Guðmundur Rúnar Lúðvíksson. Á
föstudags- og laugardagskvöld leik-
ur hljómsveitin Léttir sprettir og
fímmtudaginn 2. sept. leika þeir
Rúnar Júhusson og Sigurður Dag-
bjartsson.
■ KRISTJÁN IX., Gmndarfirði
Hljómsveitin Sólon leikur laugar-
dagskvöld.
■ LILLEPUT, Laugavegi 34a er
pöbb í erlendum stíl með risaskjá
og tónlist fyrir alla aldursflokka.
Húsið er opnað alla daga kl. 12 og
opið til kl. 23.30 virka daga og til kl.
2 föstudags- og laugardagskvöld.
■ LIONSSALURINN, Auðbrekku
24, Kóp. Áhugahópur um línudans
heldur dansæfingu fimmtudag kl.
21-24. Elsa sér um tónlistina. Allir
velkomnir.
■ MÆLIFELL, Sauðárkróki
Hljómsveitin Blístró leikur föstu-
dagskvöld.
■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá
kl. 18 fyrir matargesti. Fjölbreytt
fiskihlaðborð. Reykjavíkurstofa er
opin frá kl. 18.
■ NAUSTKRÁIN Á föstudags- og
laugardagskvöld leikur hljómsveitin
Furstamir ásamt Geir Ólafssyni.
■ NÆTURGALINN Þau Hilmar
Sverrisson og Anna Vilhjálms leika
föstudags- og laugardagskvöld.
Húsið opið frá kl. 22-3.
■ PÉTURSPÖBB Plötusnúðurinn
Skugga-Baldur leikur föstudags-
og laugardagskvöld.
■ RAUÐA LJÓNIÐ Á föstudags-
og laugardagskvöld leikur hljóm-
sveitin fimm á Richter fyrir dansi.
Sveitin er eingöngu skipuð KR-ing-
um og ætla þeir að hita upp fyrir
KR-IBV sem er á sunnudeginum.
■ RAUFARHÖFN Hljómsveitin
Gildmmezz leikur laugardagskvöld
með CCR-dagskrána.
■ RÉTTIN, Úthlíð Á föstudags-
kvöld verður stórdansleikur með
hljómsveitinni Skítamóral. Á föstu-
dagskvöldinu verður diskótek.
Ókeypis tjaldstæði.
■ UTLAGINN, Flúðum Á laugar-
dagskvöld koma fram þau Guðlaug
Dröfn Ólafsdóttir söngkona og
Vignir Þór Stefánsson hljómborðs-
leikari.
■ SJALLINN, Akureyri Á laugar-
dagskvöld verður stórhátíð þar sem
fram fara úrslitin í Sumarstúlku-
keppni Islands 1999. Húsið opnar
kl. 21 með fordrykk og öðrum veit-
ingum. Keppnin hefst kl. 22 með því
að allar stúlkurnar sem tekið hafa
þátt út um allt land koma fram, í
hléi á ksppninni leikur Skítamórall
órafmagnað, Pétur Pókus, DJ Árni
E. og fleiri. Úrslitin verða síðan
kynnt rétt um kl. 24. Að lokinni
keppni leikur svo Skítamórall fyrir
dansi til kl. 4. Kynnar á keppninni
verða Ásgeir Kolbeinsson og Ingi-
björg Stefánsdóttir.
■ SJALLINN, ísafirði Á laugar-
dagskvöld leikur hljómsveitin Á
móti sól.
■ SKUGGABARINN Á föstudags-
og laugardagskvöld er opið frá kl.
23-4. Alla helgina er tilboð á Magic
og Smirnoff. Plötusnúðar helgar-
innar eru Nökkvi og Áki. Aðgangs-
eyrir 500 kr. eftir miðnætti. 22 ára
aldurstakmark.
■ STAPINN, Reykjanesbæ Hljóm-
svéitin Land og synir leikur laugar-
dagskvöld.
■ VIÐ POLLINN, Akureyri Á
föstudagskvöld leikur hljómsveitin
Gildrumezz með sína frábæru
Creedence Clearwater Revival-dag-
skrá. Á laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Einn & sjötíu.
■ ÝDALIR, Aðaldal Hljómsveitin
Stuðmenn leikur laugardagskvöld.
Gleðin hefst kl. 23. Með í för verða
Ivar bongó, Golli norðlenski, Ari
strætó, Silli tattoo að ógleymdum
Danna driver.
■ ÖLFUSHÖLLIN v/Hveragerði
Hljómsveitin Stuðmenn og Land og
synir leika föstudagskvöld. Sæta-
ferðir í höndum Guðmundar Tyrf-
ingssonar.
■ SKILAFRESTUR í skemmtana-
rammann Frá a-ö er til þriðjudags.
Skila skal tilkynningum til Kol-
brúnar á netfangið frett@mbl.is
eða með símbréfí á 569 1181.
Morgunblaðið/Steinunn Ósk
Gestir gæddu sér á dýrindis réttum og var íslenska lambakjötið í
hávegum haft.
Guðni Guðmundsson, Margrét Þórðardóttir, Ólöf Sesselja
Kristófersdóttir og Þorsteinn Þorsteinsson skemmtu sér vel.
Hagyrðingar
skemmta sér
LANDSMÓT hagyrðinga var haldið á Laugalandi í Holtum
síðastliðið laugardagskvöld. Mest fór fyrir rímnakveðskap
og söng á skemmtidagskránni við góðar undirtektir
viðstaddra og víst er að mörg ljóðaperlan leit dagsins ljós
þetta kvöldið. Sérstök stökuefni voru Eyjafjallajökull og á
Njáluslóð.
Heiðursgestur mótsins var Kristrún Matthíasdóttir og
flutti hún erindi er fjallaöi m.a. um heimildargildi vísna en
Kristrún er margfróð um íslenska þjóðhætti.
Gestum var boðið upp á lambakjöt, og aðrar kræsingar
en veislusljóri var Guðmundur Stefánsson frá Hraungerði.
Einnig var stiginn dans við undirleik Aðalsteins ísfjörð og
söngstjóri kvöldsins, Gunnar Marmundsson kirlguorganisti Kristrún Matthíasdóttir var
á Hvolsvelli, fékk alla viðstadda með sér í söng. heiðursgestur mótsins.
Nafnamir Gísli Sveinsson og Gísli Stefánsson
sungu nokkra dúetta.