Morgunblaðið - 26.08.1999, Page 71
morgunblaðið
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 71
VEÐUR
'ÍSX 25m/s rok
20mls hvassviðri
'----^ 15mls allhvass
' \ 10mls kaldi
' \ 5m/s gola
o-a
Vi
* * * * Rigning
V*V*S'ydda
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Snjókoma y sl
Skúrir
Slydduél
'J
Sunnan, 5 m/s.
Vindörinsýnirvind'
stefnu og fjöðrin SSS
vindhraða, heil fjöður 4 A
erðmetrarásekúndu. é
10° Hitastig
S Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 f dag:
VEÐURHORFUR I DAG
Spá: Suðaustan 8-13 m/s og rigning öðru hverju
suðvestanlands á morgun, en 5-8 m/s og
úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti á bilinu 11
til 19 stig, hlýjast norðaustantil.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag verður suðaustan 8-13 m/s suð-
vestanlands fram eftir degi, en annars suðlæg
átt, 5-8 m/s. Dálítil súld vestanlands og með
norðausturströndinni. Skýjað en úrkomulítið í
öðrum landshlutum. Hiti 9-17 stig, hlýjast í
innsveitum austanlands. Á laugardag, suðvestan
8-13 m/s og rigning eða súld í nær öllum
landshlutum. Hiti 9-17 stig, hlýjast norðaustantil.
Á sunnudag, suðvestan 8-13 m/s vestantil en
hæg breytileg átt norðantil. Skúrir, einkum
vestantil. Hiti 8-16 stig. Á mánudag, fremur hæg
suðvestlæg átt en hæg breytileg átt
norðaustantil. Skúrir vestanlands en úrkomulítið
austanlands. Hiti 8-16 stig. Á þriðjudag, suðlæg
átt með vætu norðan- og vestanlands. Áfram
hlýtt í veðri.
Upplýsingan Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð
og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778.
Veðiirfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi .. ..
tölur skv. kortinu til 1 “'
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Um 800 km suðaustur af Hvarfi er lægð sem
hreyfist til norðurs. Yfir írlandi er lægð sem einnig er á
norðurleið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 12 alskýjað Amsterdam 25 hálfskýjað
Bolungarvík 12 rigning Lúxemborg 27 skýjað
Akureyri 18 skýjað Hamborg 22 skýjað
Egilsstaöir 19 vantar Frankfurt 26 skýjað
Kirkjubæjarkl. 14 léttskýjað Vin 23 léttskýjað
Jan Mayen 5 súld á síð. klst. Algarve 25 skýjað
Nuuk 2 alskýjað Malaga 30 mistur
Narssarssuaq 7 þokumóða Las Palmas 26 léttskýjað
Þórshöfn 11 alskýjað Barcelona 28 skýjað
Bergen 17 léttskýjað Mallorca 39 léttskýjað
Ósló 21 skýjað Róm 30 heiðskírt
Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Feneyjar 26 heiðskírt
Stokkhólmur 21 vantar Winnipeg 17 heiðskirt
Helsinki 19 skviað Montreal 22 heiöskírt
Dublin 18 súld á sið. klst. Halifax 20 léttskýjað
Glasgow 16 alskýjað New York 24 skýjað
London 24 rigning Chicago 20 rigning
Paris 30 skýjað Orlando 24 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
26. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 0.04 0,4 6.03 3,4 12.11 0,3 18.23 3,8 5.51 13.29 21.06 0.46
ÍSAFJÖRÐUR 2.05 0,3 7.54 1,9 14.08 0,3 20.15 2,2 5.46 13.34 21.20 0.50
SIGLUFJÖRÐUR 4.15 0,2 10.37 1,2 16.25 0,3 22.39 1,4 5.27 13.16 21.02 0.32
DJÚPIVOGUR 3.09 1,9 9.16 0,4 15.38 2,1 21.47 0,4 5.18 12.59 20.37 0.14
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsQöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT;
1 alveg, 4 févana, 7
hrognin, 8 hrammur, 9
vesæl, 11 lengdareining,
13 óska, 14 allmiklar, 15
urgur, 17 ójafna, 20 ösk-
ur, 22 skipar fyrir, 23
leikin, 24 dimma, 25
pjakkar.
LÓÐRÉTT:
1 hlýða, 2 illkvitni, 3
kvenmannsnafn, 4 pat, 5
týnir, 6 ákæra, 10 alda, 12
þegar, 13 púka, 15 búts,
16 stjórnar, 18 úrkomu,
19 korn, 20 grenji, 21 gón.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 standberg, 8 leynd, 9 ríkur, 10 dóm, 11 staka,
13 Agnar, 15 hring, 18 áttin, 21 rós, 22 reiða, 23 tinnu,
24 rummungur.
Lóðrétt: 2 teyga, 3 nudda, 4 barma, 5 rokan, 6 Olís, 7
þrír, 12 kyn, 14 get, 15 horn, 16 iðinu, 17 gramm, 18
ástin, 19 tunnu, 20 naum.
í dag er fimmtudagur 26. ágúst,
238. dagur ársins 1999.
Orð dagsins: Vaknið því,
þér vitið eigi, hvaða dag
Drottinn yðar kemur.
Minningarkort
Styrktarfélag krabba-
meinssjúkra barna.
Minningarkort eru al^r
greidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró- og kredit-
kortaþjónusta.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Stapafell og Mælifell
fóru í gær. Lagarfoss og
Maersk Barents komu í
gær.
Hafnarljarðarhöfn:
Katla og Stella Pollux
komu í gær. Santa Isa-
bel fór í gær.
Fréttir
Ný Dögun, Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi.
Símatími á fimmtudög-
um kl. 18-20 í síma
861 6750, lesa má skila-
boð inn á símsvara utan
símatíma. Símsvörun er
í höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina.
Kattholt. Flóamarkaður
í Kattholti, Stangarhyl
2, er opinn þriðjudaga
og fimmtudaga frá ki.
14-17. Margt góðra
muna. Ath.! Leið tíu
gengur að Kattholti.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17
nema fyrir stórhátíðir.
Þar geta menn fræðst
um frímerki og söfnun
þeirra. Þar liggja
frammi helstu verðlistar
og handbækur um frí-
merki.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 10.15
leikfími, kl. 11 boccia, kl.
11.45 matur, kl. 13 smíð-
ar, ki. 15. kaffi. Handa-
vinna feliur niður þessa
og næstu viku. Bingó á
morgun, föstudag, kl.
13.30.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8-16 hárgreiðsla, kl.
8.30- 12.30 böðun, kl.
9.30- 11 kaffi, kl. 9.30-16
handavinna, kl. 14-15
dans, kl. 15 kaffi. Upp-
selt er í ferðina til Kefla-
víkur. Ósóttar pantanir
óskast sóttar eigi síðar
en fóstud. 27. ágúst.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Ganga frá Hraunseli kl.
10.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Kaffistofa opin alla
virka daga frá kl. 10-13,
matur í hádeginu. Brids
í Ásgarði í dag kl. 13,
verðlaunaafhending.
Bingó í Ásgarði í kvöld
kl. 19.45, allir velkomnir.
Norðurferð, Sauðár-
krókur 1.-2. sept. Þeir
sem hafa skráð sig vin-
samlegast staðfesti sem
íyrst. Ferð í Þverárrétt
12. sept. Kvöldverður á
Hótel Borgarnesi.
Skráning hafin. Nánari
upplýsingar um ferðir
fást á Skrifstofu félags-
ins, einnig í blaðinu
„Listin að Iifa“ bls. 4-5,
sem kom út í mars.
Skrásetning og miðaaf-
hending á skrifstofu.
Upplýsingar í síma
588 2111, milli kl. 8-16
alla virka daga.
Furugerði 1. Kl. 9 hár-
(Matth. 24,42.)
greiðsla og aðstoð við
böðun, kl. 9.45 verslun-
arferð í Austurver, kl.
12 hádegismatur, kl. 13.
handavinna, kl. 13.30
boccia, kl. 15 kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund- og leikfimiæfing-
ar í Breiðholtslaug kl.
9.30, kennari Edda
Baldursdóttir, kl. 10.30
heigistund, frá hádegi
vinnustofur og spilasal-
ur opinn. Myndlistar-
sýning Þorgríms Krist-
mundssonar stendur yf-
ir, veitingar í teríu. Allar
upplýsingar um starf-
semina á staðnum og í
síma 575 7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofan opin.
Leiðeinandi á staðnum
frá 9-15.
Félagsstarf eldri borg-
ara í Kópavogi, Gull-
smára. Opið alla virka
daga frá kl. 9-17. Alltaf
heitt á könnunni og
heimabakað meðlæti.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur, kl.
9-17 fótaaðgerðir, kl. 10
boccia, kl. 12-13 matur,
kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 dagblöðin og kaffi.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, og
hárgreiðsla, kl. 10
boccia, kl. 14 félagsvist,
kaffi og verðlaun.
Langahlíð 3. Ki. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerðir og
hársnyrting, kl. 11.20
leikfimi, kl. 11.30 hádeg-
isverður, kl. 13 föndur
og handavinna, kl. 15
kaffiveitingar.
Vesturgata 7. Kl. 9
dagblöðin og kaffi, kl.
9-16 almenn handa-
vinna, kl. 10-11 boccia,
kl. 11.45 hádegismatur,
kl. 13-14 leikfimi, kl.
14.30 kaffiveitingar.
Þriðjud. 31. ágúst kl.
10, ef veður leyfir verð-
ur farið að Jafnaskarði í
Borgarfirði. Boðið verð-
ur upp á berjatínslu og
náttúruskoðun, Sigur-
björg spilar á harmon-
ikku og Sigvaldi sér um
dansinn og leiki, nesti
innifalið. Á heimleið
verður komið við á
Bændaskólanum á
Hvanneyri. Leiðsögu-
menn Helga Jörgensen
og Nanna Kaaber. Upp-
lýsingar og skráning í
síma 562 7077.
Vitatorg. Kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10-14.30 handmennt -
almenn, kl. 11 létt
ganga, kl. 11.45 matur,
kl. 13-16 brids - frjálst,
kl 14-15 létt leikfimi, kl.
14.30 kaffi.
GA-fundir spilafíkla eru
kl. 18.15 á mánudögum í
Seltjarnarneskirkju, kl.
20.30 á fimmtudögum í
fræðsludeild SÁÁ Síðu-
múla 3-5 Reykjavík og
kl. 14 á sunnudögum í
AA-húsinu Klapparstíg
7, Reykjanesbæ.
Hana nú, Kópavogi.
Æfing á Smellinum í
dag kl. 16 í Gjábakka.
Samtök lungnasjúk-
linga. Minningarkort
eru afgi’eidd á skrifstofu
félagsins í Suðurgötu 10
(bakhúsi) 2. hæð, sími
552 2154. Skrifstofan er
opin miðvikud. og
fóstud. kl. 16-18 en utan
skrifstofutíma er sím-
svari. Einnig er hægt
hringja í síma 861 6880
og 586 1088. Gíró- og
kreditkortaþj ónusta.
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk. og í
síma/myndrita 568 8620.
FAAS, Félag aðstand-
enda alzheimersjúk-
linga. Minningarkort
eru afgreidd alla daga í
s. 587 8388 eða í bréfs.
5878333.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: í síma 588 9228^
(gíró) Holts Apóteki,
Reykjavíkur Apóteki,
Vesturbæjar Apóteki,
Hafnarfjarðar Apóteki,
Keflavíkur Apóteki og
hjá Gunnhildi Elíasdótt-
ur, Isafirði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á Is-
landi eru afgreidd í síma
552 4440 og hjá Áslaugu
í síma 552 7417 og hj%,
Nínu í síma 564 5304.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra
á Reykjavíkursvæðinu,
eru afgreidd í síma
5517868 á skrifstofu-
tíma og í öllum helstu
apótekum. Gíró- og
kreditkortagreiðslur.
Minningarkort For-
eldra- og vinafélags
Kópavogshælis fást á
skrifstofu endurhæfing-
ardeildar Landspítalans
Kópavogi (fyrrum Kópa-
vogshæli) í síma
560 2700 og skrifstofu
Styrktarfélags vangefa
inna, sími 5515941,
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Félag MND-sjúklinga
selur minningarkort á
skrifstofu félagsins á
Norðurbraut 41, Hafn-
arfirði. Hægt er að
hringja í síma 565 5727.
Landssamtökin Þroska-
hjálp. Minningarsjóður
Jóhanns Guðmundsson-
ar læknis. Tekið á móti
minningargjöfum í síma
588 9390.
Minningarsjóður
krabbameinslækninga-**
deildar Landspítalans.
Tekið er við minningar-
gjöfum á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra í
síma 560 1300 virka
daga milli kl. 8-16. Utan
dagvinnutíma er tekið á
móti minningargjöfum á
deildll-Eís. 560 1225.
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs Maríu Jóns-
dóttur flugfreyju eru fá-
anleg á eftirfarandi
stöðum: á skrifstof^
Flugfreyjufélags ís-
lands, s. 561 4307/fax
561 4306, hjá Halldóru
Filippusd., s. 557 3333
og Sigurlaugu Hall-
dórsd., s. 552 2526.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingi.r:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.