Alþýðublaðið - 16.07.1934, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 16.07.1934, Qupperneq 2
MÁNUDAGINN 16. JÚLl 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Jarðarför fósturmóður minnar, Helgu Gestsdóttur, fer fram á morgun, þriðjudaginn 17. p. m. og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Hverfisgötu 55, Hafnarfiiði, kl. 1,30 e. h. Jarðað verður að Görðum. Jón Guðmundsson. Dar se höfum ha:tt verzlun vorri í dag, viljum vér vinsamlegast mælast til pess, að vorir heiðruðu viðskiftavinir verzli hér eftir við Smíðrx og kaffi«húslð IRNA, Hafnarstræti 22. Virðingarfyllst. E S T Vesturgötu 10. * Nýkomnar ails konar málningarvorur. Málngng & Já&a&vÍÞrm** Sími 2876. — Laugavegi 25. — Sími 2876. Innflutningurinn í júlí. Samkvæmt tilkynuingu. fjár- málaráð.'uneytisins til FB. var inin- fllutt til Rieykjavíkur í júnímáni- lúði síðastliiðinum fyrir kr. 3 841- 309,00, en utan Reykjavikur nam iíinflutmlngurinn kr. 1 937 437,00. ; Samtalg innflutl fyrár kr. 5 778- i 746,00. Fréttir utvarpsins i venða í ikvöld og framvegis ekki liestnar upp fyr en kl. 9. 994n«Unn frá Asi.“ Eftir Gaðmund Gíslason Hagalín. i. Grtein „Á. J.“ í Alþýðúbilaðitóu U'm „Leirgerði hiina nýju“ hefir vakið hliina mestu athygli. Fæstir rmi|n;u hafa verið búnir að kynina sér bókiiina, og flestum mun hafa ikiomið á óvart, hve fárájnliega hún er úr garði gerð. Jafnviel peir, ,sem leinna lægstar hugmyndir hafa um. andriki og smekkvísi' flestra höf- uðleiðtoga íslienzkiar kirkju, mu.nu hafa staðið orðlausir af undrun:, pegar pieir lásu grei:n,ina. ... Og ’um allian pennan bæ hafa mienn' hlegið og skopast að þiessu furðu- lega fyrirbrigði, sem kallað ier „Vdðbiætiitr við sálmabók“. ... En sanxt sem áður er hér um mjöig alvaúeigt fyrirbiiigðii að raeða, fyrirbrigði, sem er 'jxess vert, að.pví sé alvarlegur gaumur gefiinin. Gamla ááimabókin pótti að sumu leyti úrielt og ekki lein-i hlít. „Andlega stéttin“ fékk áhuga fyrir að bæta við bóki;na andans auði, sem hafði sést yfir, piegan hún var saman tekin, og nýjum igróðni af akri trúar og andlegs þrioska í landi hér. Virðulegum', heiöursdoktor í 'guðfræði, fyrrver- andi prestakiennara, kirkjulegum sagnfræðingi og æruverðum bisk- |upi alt piettia í leinmi og sömu pier- sóhlu, var svo falin forysta piessa mál,s, svo sem vera bar — og honium fengnir tii fulltingis guði Gudvnuiiílur Gístau'Jn Hoga’iet. friæðiingar, skólastjórar og skáldj mie'nni, ungi'r men'n, miðaidra og akiraðir. Fjör og hugkvæmni æsk- unnar, hin sikarpa glöggskygn!: mialnndómsáranna og mild og margprófúð yfirsýn ellinniar — alt var þetta að verki, samfara læira HANS FÁLLADA. Hvað nú — ungi maður? íslenzk pýðing eftirMagnús Asgeirsson hénna, tjl pess að ég geti komiö einhverju út, og ég veit, að petta er rétt hjá hoinium. Flesttar af dömunum hérna pyrftu annaðhvonlt brjóstabömd eðia eitthvað um mjaðmirnar. Ég veit alveg upp á bár hvað hver pieiría parf, pvíi að ég hiefr ekki staðið héír,n:a í prjú kvöld fyrir ekfci nieitt. Max er alt af að segja: „Jæja, Elsa míui reyndu nú að! áikveða þig. Þietta er alveg uppliagt ti,l að græða á pví.“ En ég get samt leimhvemvegilnin ekki íenjgið (mig til pess. Getur herrann sfcilið pað?“ „Já, það ‘get ég vel skiliið. Éig vil hel'dur idkki gjeíiast féJagi'.“ ; „Þér álítið pá, að ég eági heldur að síleppa pví, hvað siem vsrzY- uninn,i líður,“ „Ja, pað er nú alt af erfitt að ráðlieggja öðirum," selgir hann o|g viröir hana fyrir sér hugsandi. „En Max sárnar pað voðaliega:, ef ég nieita1 pvf. Hann eir yfitrlieiiitit orðinn' svo ópioliinmóður viö mig upp á síðikastið, og ég er hrædd um að--------“ En Pinneberg verður mú gripiinn skyndilegum ótta, og þáð lekfci að ástæðulausu, að hann verðd nú líka áð hlusta á penma kapíjtuJá úr æfisögu hennar. Þótt undarliegt sé, hefir hann hugsað með sjálf- úm sér allan tíimann: „Bara að ég dæí lekki, svo að Pús'ser lendi (Eikki í öðru, eóns og piessu. En. hvernig frú Nothnagel eigi að leysa úr ráðgátum lífsiins framivegite-, skilur ham í ekki. En pað ter lika móg annað í kvöld erfitt og dapurliegt, og alt í eilnu grípur hanq hranalega fram: í fyrjr heninái og segir: „Nú verð ég að fara aö síma. Fyrirgefið!“ „Guð hjálpi mér; ekki ætlaði ég áð tefja yður,“ segir frú Noth- nagel. Og síðan fer Pinimeberg. Pinneberg er gefin krus af öli. Hann fer ut og stelur hlómum og leikur að lokum á Pússer Pimniebierg kvaddi ekki Hieálbutt áður e í há'nn fór, en hanin ge.tur tekið pað upp hvienntg sem hania vill — sama er Piinníebierg. Hanini gat hneint og beimt ekki lengur hilustað á þiessa dapurlegu og sálr ai drepandi mælgá, hann varð að flýja. Hamm fier fótgangamdi af stað í þennan lan,ga leiða'ngur, austast úr Berlín heá'm' í Gainlaj Móabit. En hann hefliir mieir en nógan tfma og getur sparaö öku/- skild'ingama. Mieðan hamn stikílar af stað hringsmlúast hiugsainirnait í höfði hans. Stundum erju þær hjá Pússer, stundum hjá frú Nothr nagel, og hann er líka stumdum að hugsa um JaneeSkie, siem bráð- um verður dieildarstjóni, stumdiuim, um Kröpieli'n, siam nú orðið kváð vera farinm að lækka töliuivjeúft í á;l|iti hjá herra Spánnfuss.- Hann gengur og geingur og þegá'r hainn foem.sit daksms heðtn í Gamlai-Móabit, er klukkan orðám háif-tólf, og hann iítur í kri.ngt idómlií í kirkjulegum fræðum, sögú og skáldskap. Og svo varð af-. spnemgáð „Leirgerður hin nýja,“ siem nú ier höfð að háði og hlátrij á kostnað móður sinmar og ömmu, kirkju og kristni. Og pietta gerist á peim dögum, pegar him verald- lega ljóðiist, amorsvísur log hrúmakvæði, •ein.s og himm sæli Guðbrandur biskup sagðá á sámmS tí,ð, er að formi og framsetningú allr.i kpmisi á hærra stig en i'iokkru siinmi áður — og islsnzk iistfiemgi yiiiTeitt hefir sýnt: ság1 í hröðum vexti. Af pví, sern tilíært er í giiesjn, „Á. J.“, sést pað gerla, að bókar? ifoormið er undur og ósómi. Tvf- höfða og þrífætt 1 jóöIínuafskræmi engjast sundur og saman, hlaðliin kaunum rammvitlausra áherzlu- atkvæðia og ömurlegra hljóðgapa. Illa valin, ljót og óskáldl|ög orð sikjótast par i,no, siem venst gegnsir, og hugsunán víða æröð lágfleyg — og .siums staðiar ails ekki tiT. Og svo er langt giengið í várðingiariieysiinu fyrir .skiáklTegu formi, að bneytt i&r siálmum góðskálda, áini piess að nlokkur skynsamleg ástæða sé til. Er víst óhætt að fullyrða pað með „Á. J.“, að mieð piessu sé peim, sem á að vegsama, gierð ærirn háðiung, og væri nú áreiðan- lega mieirii ástæða til að talá ulm. guðlast e:n oftast áður, piegar pað orð hefir verið mefnt af vandý látum vioum kiirkjumnaT. Þó að „Á. J.“ tilfæri ærið margt úr bókinni, sem sýni gremiliega, mieð hverjum eindæmum húni er, pú er par enn af mik'lli gmægö að tiaka. Áður en ég vík að annári hlið pessa máls, vii ég gefa les- endunum ifoost á að athuga sér ti.1 friekari fuTlviissu nokkur „vers“ og bnot úr „versum“. Tek ég fyrst fáeáina blátt áfram hortitti og síðan eilnkum pað, er sýniir sér- stakTega grieiiniTiaga hvorttviegigja í. sieinn: smiekkleysi höfunda'ninía og lágfleygar hugmyndir pieirda' um he ra slnn og dnottiinn iog hans göfugu kristni. Það er bæð'i af gömlu og nýju að moða. Tdl hvers mundi nú pietta hafa veráð vakiið upp ínj gröf gleymskunuar?: Legg að höfði Hknarhönd, lát burt vífcja syndagrönd. Öflugan siettu englamúrinin yf'ir miig, þá tek ég dúrin'n. Eða versið a tarna, siem fjer bezti uindir gömlu og rykkjóttu ríím'nai lagi: M'itt skal hjarta svo með sér segja ætíö heims á grund: Guð minn Jesú, gefðu mér ,góða og hæga dauðastuind. í pi;n,kil biskups vors, pinkil, siem sannurlega ier orðinin pyngirii GÚMMISUÐA. .loðið í bíla- gúmmí. Nýjar vélar. 'éönduð vinna. Gúmmívinnustofa teykji'- víkur á Laugavegi 76. Áður en pér flytjið í nýja hús- næðið, skulu pér láta hreinsa eða lita dyra- og glug ja-tjöld, fatnað yðar eða annað, sem parf pess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. Það ráð hefir fundist og skal almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til sölu. Sími 2395. Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. BRYNJÓLFUR ÞORLÁKSSON er fluttur í Eiríksgötu 15. Sími 2675. Rabarbari nýkominn. ódýr. Verzl. Drifasdi, Laugavegi 63. Sími 2393. cn algengustu miessuklæði, fiinst mér verða að bæta þessu. leriindi: Fram úr skýjum fárs og vanda fögur dýrð guðs einatt brauzt, víígði þreyttan viegfaranda víjgslu friðar himinráust, bót <o,ss flutti böíis í sikorum, hreytti í ki'rkjur hjöii'tum vorum. Þá ier hér svolítið sérlieg bend-: ing til drottins fr,á hánium ungn og áhugasarna klsrki, Gunnari' Árnasyni á /Esustöðum í TIú, a- pingi: Guð, faðir, bJessa fisfcimið, jafnt fjarri strönd sem nær. Má næsta mierkiliegt heita, aö séra Guninar skuli pykjast hafá ás'tæðu til að óttast pað, að guðl almáttugur stanzi með bTessun sína vi-ð landhelgislímuna, nerna homum sé gefi'n svona leiðbein'ing. Annars er framhaldið af versimu pannig: | ■ 0,g hafsins börnum legg pú lið, svo ljá-i afia sær. Þieim lemglum bjóð að búa hjá í blíðlu og stríðu á dröfn, og slysum pieim að forða frá, mieð föng pá leið í höfn. Börn loftsins eru fuglarnir, böTin jarðar er ait, sem á jörðunni öðil-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.