Morgunblaðið - 28.08.1999, Side 17

Morgunblaðið - 28.08.1999, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. ÁGUST 1999 17 ■ Síminn gegnir lykilhlutverki í að opna þjóðinni dyr að upplýsingasamfélagi nútímans og efla góð samskipti. í samstarfi við Menntamálaráðuneytið stuðlar Síminn að aukinni notkun upplýsingatækni í skólum, með áherslu á þróun fjarskiptatækni fyrir fjarnám, notkun Internetsins og til annarra nota í kennslu og skólastarfi. Síminn, sem þekkingarfyrirtæki, hvetur starfsfólk sitt í verki til að afla sér endurmenntunar og símenntunar og styður það eftir þörfum, en innan fyrirtækisins er starfandi öflug fræðslumiðstöð. Við minnum á fyrirlestur Sæmundar E. Þorsteinssonar, hjá rannsóknardeild Símans, um fjarskiptatækni. Fyrirlesturinn nefnist Fjarskipti - hvað er framundan? og verður haldinn í Viðskiptaháskólanum í dag klukkan 16.40. SIMINN www.simi.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.