Morgunblaðið - 28.08.1999, Page 22

Morgunblaðið - 28.08.1999, Page 22
22 LAUGARDAGUR 28.' ÁGÚST 1999 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna skilar 153,7 milljóna króna tapi fyrstu sex mánuði ársins Hagnaður af reglulegri starfsemi tæp- ar 72 milljónir Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna Úr milliuppgjöri 1999 - Samstæða hf. Rekstrarreikningur jan.-júní 1999 1998 Breyting Heildartekjur Milljónir króna 19.315,1 17.300,6 +12% Rekstrargjöld án afskrifta 1.993,7 2.061,2 -3% Afskriftir -164,5 -153,0 +7% Fjármagnsliðir -133,0 -188,1 -29% Hagnaður fyrir tekju- og eignaskatt 156,4 138,0 +13% Hagnaður af reglulegri starfsemi 71,7 33,8 +112% Hlutdeild minnihluta í haqnaði 0,4 22,4 Hagnaður tfmabilsins -153,7 56,7 Efnahagsreikningur 30.06/99 31.12/98 Breyting 1 Elanlr: 1 Milliónir króna Fastafjármunir 3.518,0 4.571,1 -23% Veltufjármunir 14.296,0 13.995,4 +2% Eignir samtals 17.814,0 18.566,5 -4% I Skuldir og bíqíO 16: \ Eigið fé 3.074,4 3.070,8 0% Hlutdeild minnihluta og skuldb. 714,5 612,0 + 17% Langtímaskuldir 2.273,9 2.516,7 -10% Skammtímaskuldir 11.751,2 12.366,9 -5% Skuldir og eigið fé samtals 17.814.0 18.566,5 -4% Kennitölur 1999 1998 Veltufé frá rekstri Milljónir króna 205,0 230,4 -11% Ávöxtun eigin fjár -5,00% 1,85% - SAMSTÆÐA Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna skilaði 153,7 milljóna króna tapi fyrstu sex mánuði ársins, miðað við 56,7 miiljóna króna hagn- aði á sama tímabili í fyrra. Hagnaður af reglulegri starfsemi nemur 71,7 milljónum króna en óregluleg gjöld SH nema 544 milljónum króna. Stærsti liðurinn innan þeirra er 362 milljóna króna niðurfærslna vegna fjárfestinga SH í Rússlandi. Sölu- hagnaður af hlutabréfum í eigu dótt- urfélagsins Jökla skilar 346 milljón- um króna í óreglulegar tekjur, sem alls nema 401,4 milljónum. Gunnar Svavarsson, forstjóri SH, segir niðurstöðuna svipaða og búist hafði verið við. „Væntingamar voru ekki miklar. Árið í íyrra var slakt og þetta tímabil einnig. Að því leyti er- um við ekki sáttir og ætlum okkur að gera betur. Óregluleg gjöld og tekjur er það sem skiptir sköpum í þessu SÍLDARVINNSLAN hf. í Nes- kaupstað var rekin með 83,4 millj- óna króna hagnaði fyrstu sex mán- uði ársins 1999 samanborið við 208,7 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Veltufé frá rekstri nam 220,7 milljónum króna saman- borið við 350,1 miiljón króna árið áður. Minnkun rekstrartekna félagsins má íyrst og fremst rekja til mikillar lækkunar á afurðaverði fyrir mjöl og lýsi sem varð veruleg miðað við sama tímabil á síðasta ári, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Síldarvinnslunni. Áætlanir félagsins fyrir tímabilið gerðu ráð fyrir 16,5 milljóna króna tapi en veiðar á síld og loðnu gengu nokkuð betur en ráð var fyrir gert. Björgólfur Jóhanns- son, forstjóri Sfldar- vinnslunnar, segist sátt- ur við niðurstöðuna miðað við aðstæður. „Tekjur af loðnu og sfld hafa verið á milli 60 og 70% af tekjum félagsins og miðað við lækkun á mjöli og lýsi erum við sáttir. En það má alltaf gera betur og vinna okkar á næstu mánuð- um liggur í því að fara betur í saumana á öllum rekstrarþáttum með það að markmiði að gera betur. Kvótaskorturinn er að sverfa að okkur líka, það var tekið ótæpilega af þorskkvótanum á haustmánuð- um. Við erum að þreyja þorrann fram að 1. september og stilla okk- ur í betri nýtingu á kvótanum," seg- ir Björgólfur. Sala hlutabréfa félagsins í Skag- strendingi kemur ekki inn í sex mánaða uppgjör Sfldarvinnslunnar uppgjöri. Annars vegar er það sölu- hagnaður af hlutabréfum og hins veg- ar varúðarafskriftir vegna íjárfest- inga í Rússlandi. Við leggjum þessar afskriftir til í ljósi þess að mikil áhætta er í umhverfmu í Rússlandi hvort sem það er pólitískt eða al- mennt í efnahagsmálum. Tapið verð- ur eitthvað, við vitum ekki upphæðina en þetta er leið sem við ákváðum að fara til að nálgast einhvern sannleika í því máli. Þetta er fjárfesting sem SH hefur lagt í fyrirtækið Navinor, sem við eigum að hálfu á móti erlend- um fjárfestum. En við munum halda áfram sölu inn á Rússlandsmarkað undir varúðarformerlgum á meðan ástandið er svona,“ segir Gunnar. Breytingar hjá samstæðunni kynntar bráðlega „Við höfum gefið það út að ef við tökum hagnaðinn fyrir utan óreglu- og Björgólfur segir að þrátt fyrir að Sfldarvinnslan hafi átt bréfin á tímabilinu, hafi hlutdeild í hagnaði Skagstrendings ekki verið tekin með. Ef svo hefði verið hefði afkom- an orðið eitthvað betri og munað um 10-15 milljónum, að sögn Björgólfs. „Söluhagnaður af hlutabréfunum í Skagstrendingi er um 138 milljónir og er færður á seinni hluta ársins." Kemur skemmtilega á óvart Jón Óttar Birgisson, verðbréfa- miðlari hjá Kaupþingi Norðurlands, segir afkomu Sfldarvinnslunnar koma skemmtilega á óvart. „Mark- aðurinn gerði ráð fyrir mjög slakri afkomu félagsins vegna óhagstæðr- ar verðþróunar á mjöl- og lýsismörkuðum en stjómendur fyrirtækis- ins hafa náð að bregð- ast vel við vandanum, t.d. hlýtur það að vera merki um góða stjórn- un að bregðast við 25% lækkun rekstrartekna með 24% iækkun á rekstrargjöldum. Framhaldið ræðst að miklu leyti af þróun markaða fyrir mjöl og lýsi. Verð á mjöli er eitthvað að taka við sér og vonandi heldur sú þróun áfram. Gengi bréfa félagsins hefur hækkað nokkuð á síðustu vik- um, engu að síður verða hlutabréf í félaginu að teljast álitlegur fjárfest- ingarkostur tfl lengri tíma litið, ef fer fram sem horfir í rekstri félags- ins,“ segir Jón Óttar. Gengi hlutabréfa í Síldarvinnsl- unni lækkaði daginn sem uppgjörið var kynnt um 6% og var 4,70 við lok dagsins. lega liði verði hann ívið betri á síðari hlutanum en á þeim fyrri. Það er ekki víst að það náist að jafna út árið en hann vinni þó eitthvað niður. Við sjáum ekki fram á frekari áföll í gegnum óreglulega liði. Hagnaður af reglulegri starfsemi skánaði frá fyrra ári en niðurstaðan er samt ekki viðunandi. Við erum í mikilli endur- skoðun með fyrirtækið þessa mánuði í VIKUNNI ákvað stjórn kauphall- arinnar í Noregi, Oslo Bprs, að ganga til samstarfs við kauphallirn- ar í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn um sameiginlegt viðskiptakerfi. Akvörðunin er talin renna stoðum undir áform um að mynda samnor- rænt kauphallakerfi, Norex, sem næði til sem flestra af norrænu löndunum en Finnar hafa ákveðið að sækjast ekki eftir aðild að því. í kjölfarið sagðist framkvæmdastjóri Kobenhavns Fondsbprs, Hans-Ole Jochumsen, í samtali við danska blaðið B^rsen, telja líkur á að ís- land muni ganga inn í Norex-sam- starfið. Verðbréfaþing íslands fylgist með framvindu máia Stefán Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Verðbréfaþings ís- lands, telur að ákvörðun Norð- manna ein og sér nægi ekki Verð- bréfaþingi til að taka eigin ákvörð- un. „Við höfum óskað eftir því við og munum bráðlega kynna niður- stöðu úr þeirri vinnu, hvaða breyt- ingar verða á fyrirkomulagi sam- stæðunnar í heild,“ segir Gunnar. Hann segir töluvert mikla stefnu- breytingu í félaginu, þar sem sumt sé komið fram en annað komi fram mjög bráðlega. Áhrifa ætti að fara að gæta í verulegum mæli á fyrrihluta næsta árs. Verðbréfaþing Islands hugsanlega aðili Norðmenn að þeir geri okkur grein fyrir hvað réð vali þeirra. Sérstak- lega leikur okkur forvitni á að vita hvaða áhrif sú staðreynd, að kaup- höllin í Ósló er lítil kauphöll, hefur haft á ákvörðunina. Kauphöllin í Ósló er sú næstminnsta á Norður- löndum, aðeins kauphöllin hér á landi er minni. Það hjálpar okkur því að meta stöðuna og möguleik- ana sem fyrir hendi eru að vita hvernig Norðmenn mátu valkost- ina,“ segir Stefán. Hann segir einnig að Verðbréfaþing vilji kanna aðra valkosti til samanburðar, s.s. tengingar við kauphallir í London, Frankfurt og París eða aðrar kaup- hallir sem bjóði upp á slíkt. Stefán telur að ákvörðun Norð- manna breyti vissulega að nokkru SR-mjöl selur 40% hlut sinn í Kítín ehf. ÞORMÓÐUR rammi-Sæberg hf. og Genís ehf. hafa keypt öll hlutabréf SR-mjöls í Kítín ehf. á Siglufirði. Söluverð bréfanna nam 85 milljón- um ki-óna og er eignarhlutur Þor- móðs ramma-Sæbergs nú 73,91% og Genís ehf. 26,09%, að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfa- þings íslands. Kítín-verksmiðjan á Siglufirði framleiðir kítósan, sem unnið er úr rækjuskel. Efnið er m.a. notað í matvæla- og snyrtivöruiðn- aði. Róbert Gúð- finnsson, stjórnar- formaður Þormóðs ramma-Sæbergs hf., segir fjárfest- inguna góða. „Við ætlum að halda áfram að byggja upp öflugt fyrir- tæki. Öll sú vinna hefur mætt á Þor- móði ramma-Sæ- bergi hf. og við höfðum þess vegna áhuga á að stækka hlut okkar. Enginn ágrein- ingur hefur verið á milli okkar og meðeigenda okkar hjá SR-mjöli en þeir töldu þessum fjármunum betur varið í sínum rekstri," segir Róbert. Uppbygging kítín-verksmiðjunn- ar hefur staðið yfir í sumar og Ró- bert segir fyrirtækið eflaust eiga góða framtíð. Hann segir fyllilega koma til greina að breikka hluthafa- hópinn í Kítín ehf., jafnvel á þessu ári. Kemur vel út fyrir báða aðila Á aðalfundi SR-mjöls í apríl sl. var því mati stjórnar lýst að fjár- festing SR-mjöls í fyrirtækinu væri arðvænleg en Kítín ehf. var stofnað af SR-mjöli ásamt Þormóði ramma- Sæbergi hf. og Genís ehf. Starfsemi kítín-verksmiðjunnar hófst í byrjun maí sl. Þórður Jónsson, framkvæmda- stjóri SR-mjöls, segir ástæður fyrir sölunni fyrst og fremst þær að reksturinn í bræðslugeiranum sé erfiður eins og er. „Við teljum okkur fá gott verð fyrir þessi bréf og þetta er gert í góðu samstarfi við aðaleig- andann, Þormóð ramma-Sæberg hf., sem er áhugasamur um hlutabréfin. Við vonumst til að eiga gott sam- starf við þá áfram en þetta kemur ágætlega út fyrir báða aðila.“ Þórð- ur segir rekstur Kítín ehf. hafa gengið samkvæmt áætlunum eig- endanna og líti ágætlega út. leyti þeirri stöðu sem við blasi. „Ef þeir hefðu valið London-Frankfurt kauphallarkerfið, hefði Norður- landasamstarfið orðið veikara. Með ákvörðun þeirra um að ganga í Norex-samstarfið hefur það styrkst verulega. Eitt af því sem við hljótum að horfa á, sem minnsta kauphöll í Vestur-Evrópu, er hvort þessi þróun mála geri það fýsilegri kost fyrir okkur að ganga til liðs við Norex-samstarfið en ella.“ Hann segist ennfremur telja að fari svo að Islendingar taki ákvörð- un um að ganga inn í norræna sam- starfið, skipti máli að haga málum þannig að við getum orðið samferða Norðmönnum. „Eg geri ráð fyrir að við það að Norðmenn koma inn þurfi að huga að hugsanlegum breytingum á viðskiptakerfinu og reglum markaðarins og það gæti komið sér vel fyrir okkur að geta verið þátttakendur í því ferli,“ segir Stefán. Síldarvinnslan hf. rekin með 83,4 milljóna króna hagnaði fyrstu sex mánuði ársins Hagnaðar- minnkun um sextíu prósent Mikil lækkun á afurðaverði fyrir mjöl og lýsi Síldarvinnslan hf Milliuppgjör 30. júní 1999 | Rekstrarreikningur Miiijómr króna 1999 1998 Breyting \ Rekstrartekjur 1.655 2.204 -25% Rekstrargjöld 1.357 1.778 -24% Hagnaður fyrir afskriftir og fjárm.liði 298 426 -30% Afskriftlr -167 -198 -16% Fjármagnsliðir -22 11 -305% Reiknaðir skattar -25 -65 -62% Hagnaður af reglulegri starfsemi 72 174 -59% Aðrar tekjur og (gjöld) 12 35 -67% Hagnaður tímabilsins 83 209 -60% I Efnahagsreikningur 30. jOnf 1999 1998 Breyting \ l Eignlr: | Milljónir króna Fastafjármunir 5.491 4.707 +17% Veltufjármunir 1.268 1.544 -18% Eignir samtals 6.759 6.251 +8% j SkulitlrajLelglð/i/| Eigíð fé 2.651 2.580 +3% Skuldbinding 230 200 +15% Langtímaskuldir 3.023 2.625 +15% Skammtfmaskuldir 856 846 +1% Skuidir og eigið fé samtals 6.759 6.251 +8% I Kennitölur og sióðstrevmi 1999 1998 Breyting \ Eiginfjárhlutfall 39% 41% Veltufé frá rekstri Miiijónir króna 221 350 -37% Kauphöllin í Ósló hluti af sameiginlega viðskiptakerfínu Norex Styrkir kauphallasamstarfíð Róbert Guðfínnsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.