Morgunblaðið - 28.08.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.08.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 45 Starfsmennt- un og aukin framleiðni UNDANFARIN ár hafa forsvarsmenn fyr- irtækja í auknum mæli áttað sig á því að starfsfólk er verð- mætasta eign hvers fyrirtækis. I bókhaldi er steinsteypa og tölvu- og vélbúnaður fært sem eign fyrir- tækisins, en allt sem viðkemur starfsfólki er fært sem kostnaður. Laun, veikindi, orlof, og það furðulegasta af öllu - starfsmenntun - eru færð sem kostnað- ur. Oft er það svo að starfsmannastj órar hvað þá fræðslustjórar (starfsþró- unarstjórar) eru ekki til hjá ís- lenskum fyrirtækjum. Ef þeir eru til þá eru þeir oft neðarlega í stjórnstiganum eða þá að fjármála- stjórinn sinnir því að vera starfs- mannastjóri/fræðslustjóri kl. 13.00-15.00 á föstudögum. Hjá öll- um erlendum fyrirtækjum sem standa sig vel í samkeppni eru starfsmannastjórar og fræðslu- stjórar mjög ofarlega í stjórnunar- stiganum, oft næstæðstir. leggi sig fram og skili árangri í starfi. Það er viðurkennt að það eru ekki einungis fyrir- tækin sem eiga að ráða hvaða starfsmenntun starfsmenn sækja, þeir eiga einnig að geta ráðið því sjálfir. Því er haldið fram að þau lönd sem ætla sér að fylgja tækniþróuninni og viðhalda þeim lífs- háttum sem við höfum tamið okkur verði að sjá til þess um 20% af vinnuaflinu séu að jafnaði í starfsmennta- námi. I Bandaríkjun- um hefur verið gerð könnun þar sem athugað var hvaða fyrirtæki stóðu sig best. Það voru þau sem laða til sín besta starfsfólkið. Þau verðlauna góða frammistöðu og vita að starfsþróun er fjárfesting. Þau viðurkenna að nýir starfsmenn era drifkraftur framtíðarinnar. Innan- hússráðningar eru settar skör hæira en utanhússráðningar, og Starfsmannastefna Guðmundur Gunnarsson starfsmennirnir sjálfir sem vita best hvemig er hægt að hagræða til þess að auka framleiðni. Unnið hefur verið að því undan- farin ár að endurskipuleggja Ford- verksmiðjurnar í Bandaríkjunum. Grunnurinn í þeiiri endurskipu- lagningu er ný starfsmannastefna. Þeir segja að starfsfólkið sé upp- spretta styrks fyrirtækisins, að það skapi þekkingu þess og ákvarði orðstír þess gagnvart viðskiptavin- unum og þá um leið möguleika til þess að lifa af í samkeppninni. Liðsvinna á vinnustöðum er það fyrirkomulag sem hefur rutt sér til rúms víða undanfarið og eftir því er unnið hjá Ford og skilar mjög góð- um árangri. Þetta felst meðal ann- ars í þátttöku starfsmanna í stjórn- un fyrirtækisins og í því að efstu stjórnunarlögum er fækkað veru- lega og stjórnunin er færð út í liðin sem vinna að framleiðslunni. Þetta krefst þess að gagnkvæmt traust og virðing ríki milli fyrirtækisins og starfsfólks þess. Höfundur er formaður Rafíðnaðar- sambands íslands. Stimpilklukkukerfi Bkerfisþróun hf. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun Mesta sóunin í hverju fyrirtæki er vannýtt starfsfólk Því hefur oft verið haldið fram að launþegar og aðgerðir stéttarfélag- anna séu ein helsta ástæðan eða menntakerfið sakað um að vera lé- legt og það þurfi að auka starfs- menntun. Þegar borin eru saman viðhorf hér á landi og í þeim lönd- um sem við viljum standa jafnfætis gagnvart starfsfólki blasir við hver sé helsta ástæða lágrar framleiðni. Óánægt og illa launað starfsfólk. Það er margviðurkennd staðreynd að ef starfsfólk er á svo lágum laun- um að þau duga vart tii hnífs og skeiðar þá hugsar starfsfólkið ekki um annað, það er óánægt og kemur fram gagnvart verkefnum sínum og fyrirtækinu í heild á neikvæðan hátt. Það sýnir ekkert frumkvæði og framleiðni verður mjög lítil. Ef starfsmannastjórnun verður áfram með þeim hætti sem tíðkast víða í fyrirtækjum hér á landi náum við ekki langt í því að auka framleiðni. Ef við lítum til rafiðnaðargeirans blasir við önnur sýn. Þar er mikið samstarf um starfsmenntamál milli atvinnurekenda og launþega. Vegna örrar tækniþróunnar verður hluti rafiðnaðarmanna að endur- nýja starfsmenntun sína á 3-5 ára fresti. Liðlega helmingur starfandi rafiðnaðarmanna fór á starfs- menntanámskeið í Rafiðnaðarskól- anum á síðasta ári. I þeim geira hefur verið langminnsta atvinnu- leysið hér á landi, fjölgun starfa í rafiðnaðargeiranum síðustu tvö ár hefur verið tæg 20% sé litið til fjölgunar í RSÍ, meðaldagvinnu- laun hafa hækkað um 30% á sama tíma. Þetta kemur fram í skýrslu um mannaflaþörf og sérhæfð verk- efni, meðan sérhæft starfsfólk skortir í öðrum geirum. í starfsfólkinu eru fólgin þekk- ing og orðstír fyrirtækisins Hér gilda sömu lögmál og í íþróttum, fyrirtækið með best þjálf- aða starfsfólkið sigrar. Það er við- urkennt víða í heiminum að þeir starfsmenn sem ekki sinna starfs- menntun séu orðnir of einhæfir eft- ir 3-4 ár. Þeir geta ekki fengið störf í sinni starfsgrein þurfi þeir að skipta um vinnu. Þetta skiptir mjög miklu máli og hefur mikil áhrif á viðhorf og vellíðan starfsmanna, sem er grundvöllur þess að þeir Grunnurinn í endur- skipulagningu Ford-verksmiðjanna, segir Guðmundur Gunnarsson, er ný starfsmannastefna. það hvetur starfsfólkið til dáða. Það veit af möguleikum til frekari starfsframa og leggur sig því fram. I könnunum í Japan og Banda- ríkjunum kemur fram að þrír af hverjum fjórum starfsmönnum geta aukið framleiðni sína. En til þess að starfsmaðurinn geti það þarf hann að vita að hverju er stefnt í fyrirtækinu og til hvers er ætlast af honum. Til að ná fram fylgi við þá stefnu sem fyrirtækið íylgir við að auka framleiðni og ná betri árangri þurfa þeir sem eru í keppnisliðinu, starfsmennirnir, að vita að hverju er stefnt. Það eru -AM beAÍO I bœMMMl! Gefðu þér tíma! ■< < r r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.