Morgunblaðið - 28.08.1999, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 28.08.1999, Blaðsíða 50
VÍL LAUGARDAGUR 28. AGUST 1999 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR OGMUNDUR EYÞOR SVAVARSSON + Ögmundur Ey- þór Svavarsson fæddist á Sauðár- króki 30. mars 1928. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 23. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Svavar Guð- mundsson og Sigur- björg Ögmunds- dóttir. Systkini hans eru Ásdís (lát- in), Guðrún Ólöf, Kristín Björg, Sverrir Sigurðsson og_Sigríður. Ögmundur kvæntist 23. janú- ar 1952 Maríu Pétursdóttur, f. 11. nóvember 1927. Foreldrar hennar voru Pétur Þorgríms- son og Engilráð Guðmundsdótt- ir, en fóstra hennar frá bernsku var Elísabet Jónsdóttir. Ög- mundur og María eignuðust þrjár dætur. Þær eru: 1) Elísa- bet Petra, f. 9.11. 1948, maki Pétur Pétursson, f. 9.3. 1945. Elsku afi minn. Nú er kallið kom- *-íð, en ég trúi því að í fyllingu tímans eigum við eftir að hittast og syngja um Lifiuna eins og við höfum gert á síðustu þorrablótum; fjölskyldu- þorrablótin þar sem þú spilaðir á pí- anó og við sungum. Ég leit eina lilju í holti hún lifði hjá steinum á mel svo blíð og svo björt og svo auðmjúk en blettinn sinn prýddi hún vel. En svo ég orði það eins og þú í einu af lögunum þínum: jq. Ermérverðurreikaðumminnigarsvið er margt sem leitar á hugann. og minningar gamlar ég geyma vil hér þær geta ekki máðst eða fúnað. Eitt sinn fórum við í Flatey á Skjálfanda, það var árið 1980. Mætti ég með þessa líka fínu og nýju veiðistöng, þú áttir fyrsta kast- Börn þeirra eru María, f. 25.3. 1968, Ólöf Arna, f. 6.10. 1973 og Pétur, f. 12.9. 1983. Barna- börn eru þrjú. 2) Kristín Sigurbjörg, 11.12. 1952, maki Örn Kjartansson, f. 19.12. 1948. Börn þeirra eru Ogmund- ur, f. 6.10. 1973 og Sigrún, f. 4.12. 1975. Barnabörn eru tvö. 3) Svava, f. 7.10. 1954, maki Þorgrímur Pálma- son, f. 1.5. 1954. Börn þeirra eru Maríanna, f. 26.6. 1974, Að- albjörg, f. 22.3. 1978 og Ög- mundur, f. 12.10. 1983. Barna- börn eru tvö. Ögmundur átti alla sína ævi heima á Sauðárkróki og vann þar til hann hætti störfum í Mjólkursamlagi Skagfirðinga. tJtför Ögmundar fer fram í dag frá Sauðárkrókskirkju og hefst athöfnin klukkan 13.30. ið og viti menn stöngin fór í tvennt á samskeytunum og beint út í sjó. Nú varð kerla alveg hoppandi, grét og sakaði afa sinn um að hafa eyðilagt fínu veiðistöngina. En þú varst hinn rólegasti og fræga stríðnisbrosið var um allt andlit þegar þú dróst stöngina aftur inn og sagðir: „Sjáðu bara hvað ég veiddi." Mikið vorum við búin að hlæja að þessu og við rifjuðum þetta upp síð- ast í sumar. Þegar ég átti heima úti í Hrísey og kom til ykkar ömmu fórum við eitt sinn í mömmó. Ég var mamman en þú litli veiki strák- urinn minn, ég gaf þér bara pela, sem var meðalglas með dropatelj- ara. Þá varð litli strákurinn frískur. Mikið vildi ég að það hefði dugað síðustu ár og ekki síst síðustu vik- urnar. Þetta sýnir líka hversu óvenju barngóður þú varst, alltaf tilbúinn að leika við okkur barna- börnin og það síðasta er þú sagðir við mig var að passa litlu barna- barnabörnin þín og mun ég reyna að gera mitt besta. I skóla gerði ég ritgerð um þig því þú varst bæði mikill sagnamaður og hnyttinn með eindæmum og var nóg af skemmtilegum sögum um lífið í gamla daga. Fyrir þessa ritgerð sem ég skrifaði upp eftir þér fékk ég hæstu einkunn sem gefin var. Var öll mín vinna í raun að skrifa undir. Tónlistin var þér í blóð borin og fyrir tveimur árum er ég gifti mig samdir þú sérstakt lag handa okkur og verð ég eilífiega þakklát fyrir það. Mikið á ég eftir að sakna þess að sjá þig ekki, er ég stend við eld- húsgluggann og horfi á húsið ykkar ömmu, því oft komst þú út og labb- aðir þinn ákveðna hring eftir stétt- inni, stoppaðir og horfðir upp í Tindastól og vinkaðir mér. Ég gæti sagt frá ótal stundum er við áttum saman og í hjarta mínu er ég glöð yfir þeim, þær voru mér svo dýrmætar. Ég enda þessa minnigu á texta sem við héldum svo mikið uppá: Og þó að í vindinum visni á völlum og engjum hvert blóm og haustvindar blási um heiðar með hðrðum og deyðandi róm og að veturinn komi með kulda og klaka og hríðar og snjó hún lifir í hug mér sú lilja og líf hennar veiti mér fró. Þessi lilja er mér gefin af guði og hún grær við hans kærleika' og náð. Að vökva'ana ætíð og vernda er vilja míns dýrasta ráð. Og hvar sem leiðin mín liggur þá lilju í hjartastað ber. En missi ég lfljuna ljúfu þá lífið er farið frá mér. (Höf.ók.) Elsku afi, hafðu þakkir fyrir allt og allt. Minningarnar geymi ég í hjarta mínu. Þín Sigrún. Elsku langafi okkar. Allir heilir uns við sjáumst næst Drottinn hylur dýpstu leiðir Drottinn allan vanda greiðir allir heilir uns vér sjáumst næst Allirvér, allirvér hittumst þar sem Herrann er allir vér, allir, allir vér allir heilir uns vér sjáumst næst. Guð blessi þig. Sigurvin Örn og Kristrún María. Flestum eru í barnsminni sér- stakir viðburðir eða hátíðir sem rufu langa röð tilbreytingarlausra hversdaga. Eru hátíðarviðburðir jólanna þá oftast minnisstæðastir, og er það einnig þannig í mínum huga. Því get ég þessa hér að fáir eða engir tengjast jafnsterkt þess- um minningum og frændi minn og nafni, sem nú í dag er kvaddur hinstu kveðju á þeim stað er geymir öll hans spor, Sauðárkróki. Ögmundur Svavarsson var fyrsta barnabarn afa okkar og nafna og ólst upp hjá honum og ömmu. Hann var fáum árum yngri en móðir mín, og leit hún ætíð á hann sem bróður sinn, enda einkar kært með þeim alla tíð. Á sama heimili sleit ég síðar barnsskónum, en þá var margt breytt, því amma var dáin og mamma tekin við húsmóðurhlut- verkinu, en hann að stofna til hjú- skapar, eignaðist konu og dætur og byggði þeim hús, en saman lögðu þau í fallegt heimili. Ögmundur var mjög tónelskur, eins og hann átti reyndar kyn til í báðar ættir. Hann lék á píanó, var lengi í helstu danshljómsveit Sauð- árkróks og samdi dægurlög. Einnig var hann í lúðrasveit kaupstaðarins, og það kom síðar í hans hlut að rita sögu hennar. Þá var hann einnig stjórnandi karlakórs um skeið og söng jafnframt í kirkjukórnum. - Og ekki má gleyma jólaboðunum innan stórfjölskyldunnar, þegar Ög- mundur spilaði í heimahúsum fyrir dansi í kringum jólatréð, og faðir hans leiddi sönginn með einstaklega mikilli og fagurri tenórrödd. María bar fram súkkulaði og rjóma og borðin bókstafiega svignuðu undan öllum tertunum sem hún hafði bak- að. Þá man ég afa okkar með hvað mestu gleðibragði, en hann var ann- ars mjög dulur og flíkaði ekki til- finningum sínum. Við nafnar urðum aldrei að segja mætti nánir eftir að ég komst á legg og fluttist að heiman. Við vissum þó vel hvor af öðrum og nutum þeirra stunda er við hittumst. Eina mjög eftirminnilega ferð áttum við þó saman. Það var þegar afi var kom- inn undir nírætt, og við fórum með honum í síðustu för á æskuslóðirnar á vestanverðum Skaga. Veður var sólarbjart, og þrátt fyrir slæma vegi gekk allt áfallalaust. Greindi afi okkur frá ýmsu er varðaði ættmenn okkar eða annan fróðleik frá þess- um slóðum. Við bönkuðum upp á hjá frændfólki á nokkrum bæjum, og þurftum við yngri mennirnir þá sums staðar að kynna okkur, jafnan við nokkra kátínu, þar sem allir ferðalangarnir hétu sama nafni. Ég finn nú hversu ég sakna þess að við nafnar eignuðumst ekki fleiri stund- ir saman við ljós frá liðnum tíma. Ögmundur hafði átt við vanheilsu að stríða undanfarandi tímabil og lést þreyttur maður, þótt ekki væri hann orðinn aldinn að árum. Ég votta Maríu og dætrunum frænkum mínum, börnum þeirra og barnabörnum sem og öðrum að- standendum dýpstu samúð. Blessuð sé minning Ögmundar Svavarssonar. ÖgimiiHlur Helgason. Útmánuðir 1957. Það er Sæluvika á Sauðárkróki, eitthvað sem er því- lík upplifun og nýnæmi fyrir ung- lingspilt úr litlu, fjarlægu sjávar- þorpi að því ná engin orð að lýsa. Leiksýningar, dansleikir og sam- komur af ýmsu tagi. Á skemmti- kvöldi í félagsheimilinu Bifröst upp- lifir unglingurinn það í fyrsta skipti að sjá alvöru, fjölskipaða hljómsveit leika skemmtitónlist. Hijómsveit Hauks Þorsteinssonar var þarna skrautfjöður í dagskrá, sem ég man að öðru leyti ekki hvernig var, en sveitina skipuðu þá auk hljómsveit- arstjórans, sem lék á saxófón, Haf- steinn Hannesson á bassa, Jónas Þór á trommur, Hörður Guðmunds- son á klarinett og harmoniku og við píanóið sat hár og gjörvilegur mað- ur og sló nótur þessa töfrahljóðfær- is af list og fimi, Ögmundur Svavarsson, vinnur í Samlaginu, var mér sagt þegar ég spurði um píanó- leikarann. Þarna voru flutt íslensk dægurlög auk „jazzstandarda" sem enn eru á „repertoire" allra jazz- leikara; Lady be good, Bye, bye blackbird, Stompin' at the Savoy og OLAFUR MAGNÚSSON + Ólafur Magnús- son bóndi fædd- ist á Efra-Skarði í Svínadal 14. mars árið 1905. Hann andaðist á Sjúkra- húsi Akraness 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Magn- ússon, f. 8.7. 1862, d. 1.1. 1920, bóndi á Efra-Skarði og Sig- ríður Ásbjörnsdótt- ir, f. 5.8. 1871, d. 25.4. 1937, hús- freyja á Efra- Skarði. Systkini Ólafs eru Þór- unn, f. 1.10. 1896; Soffía Ás- björg, f. 1.5.1898; Kristín, f. 6.4. 1902; Svanborg, f. 6.4. 1906; og Guðríður, f. 8.9. 1909. Þau eru öll látin nema Guðríður. Eigin- kona Ólafs var Hjörtína Guðrún Jónsdóttir frá Fremri-Langey á *> Að bugast og vola var bóndanum fjær, en barðist til siprs á vanda. Eins og hver sáir, hann uppskeru fær, orð eiga, sagð'ann, að standa. Þannig kvað pabbi um afa okkar, laf Magnússon á Efra-Skarði. Þessi orð segja mikið um afa enda var hann borinn og barnfæddur bóndi. Hann var ekki gamall í hett- unni þegar hann, ásamt móður sinni, tók við búi á Efra-Skarði, ein- ungis fimmtán ára að aldri. Það rifjuðust upp margar minn- ingar hjá okkur systMnunum þegar ?dð héldum í höndina á afa rétt áður Breiðafirði. Hún fæddist 20. oktðber árið 1900 en lést 6. janúar 1988. Foreldr- ar hennar voru Jón Jónsson af Snæfells- nesi og Kristín Tóm- asdóttir frá Steinadal í Strandasýslu en Hjörtína ólst upp hjá Eggerti Th. Gíslasyni og Þuríði Jónsdóttur í Fremri-Langey. Af- komendur Ólafs og Hjörtínu eru nú 64 talsins. Börn þeirra eru: 1) Þorgerður, f. 30.11.1930, húsmóðir á Akranesi, gift Guðmundi Óskari Guð- mundssyni, fyrrverandi verk- stjóra, þau eiga þrjú börn. 2) Sig- ríður, f. 4.11. 1932, húsfreyja á Sunnuhvoli í Bárðardal, býr með .lóni Gunnlaugssyni bónda. 3) Jóna Kristín, f. 22.4. 1935, starfs- en hann fór í hina hinstu ferð. Oft héldum við í þessa hönd sem lítil börn á Efra-Skarði. í minningunni var hún alltaf hlý og hrjúf. Þetta var hönd sem hafði unnið hlífðar- laust allt sitt líf. Afi var mikið náttúrubarn. Hon- um þótti vænt um dýrin og kunni að meta fegurð fjallanna í kringum sig. Hann kunni best við sig í fjár- húsunum eða uppi á fjöllum, leit- andi að steinum. Hann vakti athygli okkar á fegurð náttúrunnar. „Sjáðu þennan stein hvað hann er skrít- inn," sagði hann oft við okkur og tók upp steina sem okkur hafði ekki stúlka á Sjúkrahúsi Akraness, ekkja Guðjdns Þórs Ólafssonar vélvirkja, þau eiga sjö börn. 4) Magnús, f. 14.3. 1939, bóndi á Efra-Skarði, kvæntur Önnu Grétu Þorbergsdóttur matráðs- konu, þau eiga fjögur börn. 5) Selma, f. 16.6. 1940, húsfreyja á Neðra-Skarði í Leirársveit, gift Sigurði Valgeirssyni, bdnda og oddvita, þau eiga fimm börn. Ólafur fæddist á Efra-Skarði og ólst þar upp. Hann stundaði þar búskap með móður sinni frá fimmtán ára aldri, er faðir hans lést. Hann tók alfarið við búinu á Efra-Skarði árið 1929 og stundaði þar búskap með konu sinni og hin síðari ár í félagi við Magnús son sinn. Nokkru eftir að Hjörtína kona hans andaðist fluttist Ólafur til Akraness, dvaldi uiii tíma hjá dætrum sín- um þar en flutti vorið 1990 á Dvalarheimilið Höfða á Akra- nesi. Þar bjó hann til dauða- dags. Utför Ólafs verður gerð frá Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðar- strönd í dag og hefst athöfnin klukkan 14. dottið í hug að skoða. Svona var hann, tók eftir smáatriðunum í náttúrunni. Hann átti mikið og merkilegt steinasafn sem hann var stoltur af að sýna þegar gestir sóttu hann heim. Um Geitadalinn að ganga, ágötuviðDragagil. Fagra steina að fanga úr felum og gera skil. Gönguferðirnar voru ófáar með afa. Stundum var tilgangurinn eng- inn annar en að njóta göngunnar og náttúrunnar. Stundum leituðum við steina og stundum var verið að smala kindum. Alltaf var afi jafn- sporléttur. Hann var kominn á átt- ræðisaldur þegar hann gekk á Heiðarhorn, hæsta tind Skarðs- heiðar. Það þykir mikið afrek, en hann blés ekki úr nös. Oft var hann í fjallinu og flóanum að leita kinda og sjá til þess að allt væri í lagi með þær. Hann fór í gönguferðir og reiðtúra um landareignina og varð mjög glaður ef hann gat bjargað fénu sínu úr ógöngum sem oft kom fyrir. Ýmislegt hlýtur að hafa flogið í gegnum huga hans á þessum ferðum. Ofan við fossa og flúðir, flugbrattar skriður og gil. Blómfagrarálfabrúðir brosa og eru til. Afi hafði yndi af því að fara á hestbak og hann var ólatur að teyma undir okkur þegar við vorum of lítil til þess að geta setið sjálf. Þegar við urðum eldri biðum við gjarna eftir því að afi kæmi heim úr reiðtúrnum og fengum þá að fara á bak. Við riðum upp að „húsum" eins og það hét. Sérstaklega var Þórunn þolinmóð að bíða þar sem hún var svo mikið fyrir hesta. Sum okkar urðu þess aðnjótandi að sjá nýja hlið á afa þegar hann fór í hestaferðir með Ola Guðmunds, pabba og fleirum. Þar skemmti hann sér konunglega eins og við- staddir muna vel. Afi gaf Evu og Stínu fyrstu lömb- in. Mikið urðum við glaðar. Þetta voru auðvitað ekki venjuleg hvít lömb heldur flekkótt eins og voru hans sérgrein. Við vorum að rifna úr monti yfir þessari eign. Stínu þótti svo gaman að vera í fjárhús- unum hjá afa því henni fannst lykt- in af kindunum svo góð. í fjárhús- unum dekraði afi við kindurnar sín- ar svo þær urðu feitari og fallegri en aðrar kindur. Og sérvitur var karlinn. Það verður ekki af honum skafið. Oft skemmtilega sérvitur. Á heitum sumardögum klæddi hann af sér hitann. Þá gekk hann um í ullar- sokkum, síðum nærbuxum og stíg- vélum, með derhúfu. Þessa sér- visku áttum við bágt með að skilja. Hann var fastur á sínum skoðun- um, hann afi, og það var til lítils að reyna að breyta því sem hann hafði ákveðið að væri rétt. Afi var óþreytandi að hjálpa Hirti í fótbolta. Hann hjálpaði hon- um að smíða mark og gerði við markið þegar það gekk úr sér. Síð- an gat hann staðið löngum stundum í markinu fyrir strákana Hjört og Einar þegar þeir æfðu sig í fót- bolta. Þar stóð gamli maðurinn keikur á gúmmístígvélunum sínum með derhúfuna á höfðinu og skemmti sér konunglega með strákunum. Elsku afi okkar! Núna ertu kom- inn til ömmu sem þér þótti svo vænt um. Nú ertu ekki þreyttur lengur og nú líður þér vel. Amma hefur tekið vel á móti þér að venju, tekið utan um þig og boðið þig vel- kominn. Við sem eigum lífið framundan yljum okkur við minn- ingar barnæskunnar. Það er dýr- mætt fyrir okkur að eiga minningar um að hafa alist upp, ekki bara hjá pabba og mömmu, heldur líka hjá afa og ömmu. Það eru ekki margir sem geta státað af því í dag. Við kveðjum þig, afi okkar, og þökkum þér samveruna. Þegar við sjáumst aftur verður þú jafn léttur í spori og áður eins og við munum þig best. Systkinin frá Efra-Skarði, Kristín, Eva, Hjörtur og Þórunn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.