Morgunblaðið - 28.08.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 28.08.1999, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS llmsjón Arnór G. Ragnarsson Vetrarstarf bridsfélag- anna á Suðurnesjum að heQast Þá er komið að því að hefja spila- mennsku hjá Bridsfélagi Suður- nesja. Mánudaginn 30. ágúst spil- um við einskvölds upphitunartví- menning. En síðan þriggja kvölda tvímenning þar sem tveir bestu telja. Að venju er spilað í félags- heimilinu á Mánagrund og hefst spilamennskan kl. 20. Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 11. ágúst var spil- aður eins kvölds tvímenningur hjá félaginu og urðu úrslit efstu para þessi: Gísli ísleifsson - Karl Sigurbergs- son 60 Gunnar Sigurjónsson - Ævar Jón- asson 54 Dagur Ingimundarson - Einar Júlí- usson 53 Liija Guðjónsdóttir - Þórir 53 Vetrarstarfíð hefst 8. september. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 19. ágúst sl. spiluðu 20 pör Mitchell-tvímenn- ing í Ásgarði, Glæsibæ. Úrslit urðu: Árangur N-S: Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórss. 271 Sigurleifur Guðjónss. - Oliver Kristóferss. 241 Jón Andréss. - Guðm. Á. Guð- mundss. 238 Árangur A-V: Eysteinn Einarsson - Magnús Halldórss. 269 Ólafur Ingvarss. - Júlíus Guð- mundss. 268 Þórarinn Árnason - Fróði B. Páls- son 241 Miðlungur er 216. Mánudaginn 23. ágúst sl. spiluðu 20 pör Mitchell-tvímenning í Ás- garði, Glæsibæ. Úrslit urðu: Árangur N-S: Þórarinn Árnason - Fróði B. Páls- son 250 Ingunn Bemburg - Elín Jónsdóttir 243 Hilmar Valdimarss. - Magnús Jós- efss. 240 Árangur A-V: Sigurleifur Guðjónss. - Oliver Kristóferss. 274 Kristinn Guðm. - Guðmundur Magnúss. 242 Eysteinn Einarsson - Magnús Halldórss. 225 Miðlungur er 216. Veitingasala Bridssambandsins Rekstur veitingasölunnar í húsnæði Bridssambandsins er laus til um- sóknar. Skriflegum tilboðum skal skila á skrifstofu BSÍ fyrir 8. sept- ember kl. 16.00. Allar nánari upp- lýsingar eru veittar í s. 587 9360. mbl.is ATVIMISIU- AUGLÝSINGAR Blaðbera vantar á Áiftanesi, Bessastaðahreppi: Bjarnastaðavör — Litlabæjarvör — Sviðholtsvör. ^ Upplýsingar gefnar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaóið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst ut 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. ATVIINIIMA ÓSKAST Matreiðslumeistari með mikla reynslu óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Sölu- mennska, rekstur mötuneyta (leiga) fyrirfyrir- tæki, félagasamtök eða stofnanir. Upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl. „M — 2220" fyrir4. sept. ATVIMNUHÚSIMÆÐI Atvinnuhúsnæði óskast 120—180 fm atvinnuhúsnæði óskast, helst á rólegum stað með nægum bílastæðum. Upplýsingar í símum 897 4815 og 861 1677 eftir kl. 14.00. PJÓIMUSTA Bókhald Bókhaldari getur bætt við sig verkefnum í einn til tvo daga í viku. Getur unnið bókhaldið á staðnum eða tekið það til sín. Hafið samband við Björn í síma 552 3434 eða 896 8934. IMAUOUIMGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 1. september 1999 kl. 15.00 ð eftirfarandi eignum f Bolungarvík: Hólsvegur 6, þingl. eig. Gunnar Sigurösson og Hlédís Hálfdánardóttir, gerðarbeiðandi ibúðalánasjóður. Höfðastigur 6, þingl. eig. Jón F. Gunnarsson, gerðarbeiðandi ibúða- lánasjóður. Skólastígur 10, þingl. eig. Pétur Jónsson, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 27. ágúst 1999. Jónas Guðmundsson. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir ð eftirfarandi eign: Graskögglaverksmiðja, nánar tiltekið starfsmannahús, verksmiðjuhús, birgðaskemma, svo og land og ræktun, þingl. eig. Óli Þorleifur Óskars- son, gerðarbeiðendur Ríkisfjárhirsla og sýslumaðurinn á Höfn, Horna- firði, fimmtudaginn 2. september 1999 kl. 14.40. Sýslumaðurinn á Höfn, 27. ágúst 1999. KEIMIMSLA VMJft Útvegssvið á Dalvík Innritun stendur yfir á eftirtaldar brautir: Fiskvinnslubraut 2. ár. Fiskvinnslubraut 3. ár (hefst um áramót). Sjávarútvegsbraut 1. ár. Skipstjórnarbraut 1. stig (ef næg þátttaka fæst). Heimavist á staðnum. Upplýsingar hjá kennslustjóra í síma 466 1083 og heima 466 1860 og 862 8082. FUIMDIR/ MAIMIMFAGIMAÐUR f Goethe 250 ára w \J V/ U 1 w Leiklesin dagskrá „Raddir úr lífi skálds" kl. 16.00 í tilefni þess að 250 ár eru liðin í Borgarleikhúsinu, Litla sviði, í dag frá fæðingu GOETHE. Flytjendur eru: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Þór Tulinius. Erlingur Gíslason, Rósa Guðný Þórsdóttir, Leikstjóri: Helga Jónsdóttir. Öllum heimill aðgangur GERMANIA. V 7 Brian Tracy International PHOENIX- námskeiðið Leiðin tii hámarks árangurs! ★ Hverjar eru forsendur vel- gengni? ★ Að taka ábyrgð á eigin lífi. ★ Að lifa án streitu. ★ Að bæta sjálfsímyndina. ★ Kvíðabaninn. ★ Að láta draumana rætast. ★ Að finna hinn sanna tilgang. Leidbeinandi: Jón Gauti Árnason. Skráning stendur yfir á námskeiðin, sem hefjast í september, í símum 561 9110 og 896 3026. Kynningarfundur á Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 31. ágúst kl. 20. I samvinnu við Innsýn. ÓSKA5T KEVPT Véiaverkstæðiseigendur! Langar ykkur til að breyta til? Við óskum eftir að kaupa vélaverkstæði eða vélsmiðju á stór höfuðborgarsvæðinu. Áhugasamir sendi inn upplýsingará afgreiðslu Mbl. merktar: „Verkstæði". ÝMISLEGT Til sölu — meðeigandi Framleiðslu- og þjónustufyrirtæki í örum vexti leitar að meðeiganda. Mikil verkefni framundan. Viðkomandi þarf að geta lagt fram 10 milljónir fyrir 50% hlut í fyrirtækinu. Frekari upplýsingar gefur Björn í síma 896 8934. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Svædameðferð — námskeið f Reykjavík hefst 6. sept. Fullt nám sem allir geta lært. Kennari: Sigurður Guðleifsson, sími 587 1164. FÉLAGSLÍF Sunnudagur 29. ágúst kl. 14.00: Guðsþjónusta f Þingvallakirkju. Prestur sr. Rúnar Egilsson, orgelleikari Ingunn H. Hauksdóttir. Kl. 15.00: Létt fjölskyldu- ganga að Öxarárfossi. Á leið- inni verður rætt um það sem fyr- ir augu og eyru ber, sagðar sög- ur og jafnvel farið í leiki. Gangan hefst við kirkju og tekur u.þ.b. 1 klst., þátttaka er ókeypis og allir eru velkomnir. Nánari upplýsingar í þjónustu- miðstöð Þjóðgarðsins, sími 482 2660. Dagsferðir helgarinnar Dagsferð sunnudaginn 29. ágúst. Fjallasyrpa 7. fjall. Skriðan (997 m). Móbergsstapi sunnan Skjaldbreiðar. Ekið upp á Miðdalsfjall og gengið á Skrið- una. Glæsilegt útsýni. Fararstjóri Gunnar H. Hjálmarsson. Verð 2.000/2.200. Brottför frá BSI kl. 09.00. Dagsferð sunnudaginn 29. ágúst. Brúarárskörð, ár- ganga. Kl. 09.00. Gengið frá rótum Brúarár og niður í Brúar- árskörð að vestan og síðan farið yfir ána neðan við Strokk. Farar- stjóri Steinar Frímannsson. Verð 2.000/2.200. Athugið breyttan brottfarar- tíma. Brottför kl. 09.00. Heimasíða: www.utivist.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.