Morgunblaðið - 28.08.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.08.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 59 INNLENT Smirnoff-fata- hönnunar- keppnin SMIRNOFF-fatahönnunarkeppnin verður haldin í kvöld, laugardaginn 28. ágúst, í stóru 1.000 manna tjaldi á plani Þjóðskjalasafns íslands á Laugavegi 162. í ár taka 13 keppendur þátt og er þema keppninar „sýndarnáttúra". Keppnin byrjar kl. 19 með fordrykk og síðan sýna þrettán keppendur hönnun sína. Dómarar keppninnar eru Ragn- heiður Jónsdóttir, sigurvegari í Sm- irnoff-fatahönnunarkeppni 1998, og Benjamin Arthur Westwood, sonur Westwood, eins frægasta kvenhönn- uða Breta. Kynnir á keppninni er Fjölnir Þorgeirsson. íslenski sigurvegarinn mun keppa fyrir íslands hönd í enda nóvember á Smirnoff Fashion Awards 1999 sem haldin verður í Hong Kong og keppa 30 aðrar þjóðir. Sultartangavirkjun Framkvæmdir ganga sam- kvæmt áætlun FRAMKVÆMDIR við Sultar- tangavirkjun ganga samkvæmt áaetlun að sögn Benedikts Karls Valdimarssonar hjá almanna- tengsladeild Landsvirkjunar. Fyrir- hugað er að fyrri vél virkjunarinnar verði tekin í rekstur í haust, að öll- um líkindum í nóvember, og seinni vélin í lok janúar. Vélarnar eru hvor um sig 60 megavött. Alls verður framleiðslugeta Landsvirkjunar þá 1.122 megavött. Ýmiss konar framkvæmdir eru eftir þegar vélarnar hafa verið tekn- ar í gagnið og eru verklok Sultar- tangavirkjunar áætluð árið 2001. Heildarkostnaður framkvæmdanna er áætlaður 11 milljarðar króna. NY SPARPERA SEM KVEIKIR OG SLEKKUR OSRAM SÖLUSTAÐIR UM ALLT LAND Faxaíen! 8 .*"* pið: vlánud-fimmtud. 10-18 Föstudaga 10 - 19 Laugardaga 10 - 18 Sunnudaga 12 - 17 REYKJAVÍK - AKUREYRI TIL FRA BROTTFÖR KOMA BROTTFOR KOMA virka daga mán-fös 07:40 - 08:25 mán-fös 11:40 - 12:25 mán-fös 15.40 - 16:25 mán-fös 18:40 - 19:25 08:45 - 09:30 12:45 - 13:30 16:45 - 17:30 19:45 - 20:30 helgar laugard. laugard. lau/sun sunnud. sunnud. 08:4O - 09:25 17:40 - 18:25 11:40 - 12:25 15.40 - 16:25 18:40 - 19:25 09:45 18:45 12:45 16:45 19:45 10:30 19:30 13:30 17:30 20:30 Enn eykur íslandsflug þjónustu sína. Nú höfum vió bætt við fjórðu ferðinni í síðdegisflugi milli Reykjavíkur og Akureyrar og nýrri ferð á laugardagsmorgnum. Þjónustan um borð er einnig til fyrirmyndar. Þú getur látið fara vel um þig í sætinu og blaðað í Degi eða Viðskiptablaðinu með nýtt og ilmandi kaffi í bollanum. Taktu flugið með íslandsftugi! www.islandsflug.is sfmi 570 8090 Skrifstofa islandsllugs i Akureyimflugvdli, sfmi 461 iOSO-fax 461 4051 • aey@islandsliug.is ISLANDSFLUG gerir flBirum fært aO fíjúga TILBOÐ Kvi mmm mstw. ^W. M - H M - ^^«^^ myndaver Sf fuÍtsu Myricia • 400 Mhz Intel Celeron • 64 MB innra minni • 8,4 GB Fujitsu diskur • 17" Fujitsu skjár •8MBATiAGPskjákort • DVD mynddiskadrif • Soundblaster 64 hljóðkort • Hátalarar • Windows lyklaborð og mús > Windows 98 uppsett og á CD Með vélinnni tylgir Miaosoft Word og Worics 4.5 hugbúnaðarpakkinn. I honum er ritvinnsla, töfiureiknir, gagnagrunnur, teiNforrit ofl. Geisladiskar 7fe Ivöru geislaskrifar á frábæru BT verfii • CDRW - 2x/2x/6x é ^ - innvært - Skrifhugbúnaður —¦ -».* aOKt Ttli«trtaii Sun tilboðið SOO ffyrstu leikjunum fylgir kaupauki Opið: Laugardag 10:00 -16:00 • Sunnudag 13:00 -17: Lostu iiiu Ifíkiitn .1 í vwvuvlcit i'..uikf ©aflteteö IT Haf narf iröi^sunnudagjj BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444 BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarf. • Sími 550 4020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.