Morgunblaðið - 28.08.1999, Síða 59

Morgunblaðið - 28.08.1999, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 59 5 * 'jgr INNLENT Smirnoff-fata- hönnunar- keppnin SMIRNOFF-fatahönnunarkeppnin verður haldin í kvöld, laugardaginn 28. ágúst, í stóru 1.000 manna tjaldi á plani Þjóðskjalasafns Islands á Laugavegi 162. í ár taka 13 keppendur þátt og er þema keppninar „sýndarnáttúra". Keppnin byrjar kl. 19 með fordrykk og síðan sýna þrettán keppendur hönnun sína. Dómarar keppninnar eru Ragn- heiður Jónsdóttir, sigurvegaii í Sm- irnoff-fatahönnunarkeppni 1998, og Benjamin Arthur Westwood, sonur Westwood, eins frægasta kvenhönn- uða Breta. Kynnir á keppninni er Fjölnir Þorgeirsson. íslenski sigurvegarinn mun keppa fyrir íslands hönd í enda nóvember á Smirnoff Fashion Awards 1999 sem haldin verður í Hong Kong og keppa 30 aðrar þjóðir. OSRAM SÖLUSTAÐIR UM ALLT LAND NY SPARPERA SEM KVEIKIR OGSLEKKUR Sultartangavírkjun Framkvæmdir ganga sam- kvæmt áætlun FRAMKVÆMDIR við Sultar- tangavirkjun ganga samkvæmt áætlun að sögn Benedikts Karls Valdimarssonar hjá almanna- tengsladeild Landsvirkjunar. Fyrir- hugað er að fyrri vél virkjunarinnar verði tekin í rekstur í haust, að öll- um líkindum í nóvember, og seinni vélin í lok janúar. Vélamar eru hvor um sig 60 megavött. Alls verður framleiðslugeta Landsvirkjunar þá 1.122 megavött. Ymiss konar framkvæmdir eru eftir þegar vélamar hafa verið tekn- ar í gagnið og eru verklok Sultar- tangavirkjunar áætluð árið 2001. Heildarkostnaður framkvæmdanna er áætlaður 11 milljarðar króna. pið: ilánud-fimmtud. 10-18 Föstudaga 10 - 19 Laugardaga 10-18 Sunnudaga 12-17 Fiórar ferðir alla virka daoa tii Akumvrar: Fl eiri f erðir REYKJAVÍK - AKUREYRI TIL FRÁ BROTTFÖR KOMA BROTTFÖR KOMA virka daga mán-fös 07:40 - 08:25 08:45 - 09:30 mán-fös 11:40 - 12:25 12:45 - 13:30 mán-fös 15:40 - 16:25 16:45 - 17:30 mán-fös 18:40 - 19:25 19:45 - 20:30 helgar laugard. 08:40 - 09:25 09:45 - 10:30 laugard. 17:40 - 18:25 18:45 - 19:30 lau/sun 11:40 - 12:25 12:45 - 13:30 sunnud. 15:40 - 16:25 16:45 - 17:30 sunnud. 18:40 - 19:25 19:45 - 20:30 Enn eykur íslandsflug þjónustu sína. Nú höfum viö bætt við Ijórðu ferðinni í síðdegisflugi milli Reykjavi"kur og Akureyrar og nýrri ferð á laugardagsmorgnum. Þjónustan um borð er einnig til fýrirmyndar. Þú getur látið fara vel um þig í sætinu og blaðað í Degi eða Viðskiptablaðinu með nýtt og ilmandi kaffi í bollanum. Taktu flugið með íslandsflugi! www.islandsflug.is sími 570 8090 Skrifstofa íslandsflugs á Akureyrarflugvelli, sfml 461 4050 •fax4614051 • aey@isiandsfiug.is ISLANDSFLUG gerir fteirum fært aO fíjúga K) . . Með vélinnni fylgir Microsoft ujÍTSU Myricia ttSS * gagnagrunnur, teikniforr tr • 400 Mhz Intel Celeron Sfe • 64 MB innra minni n fííiLílpr^an • 8,4 GB Fujitsu diskur • 17' Fujitsuskjár • 1 / rujnsu SKjar • 8MBATiAGPskjákort $U0 • DVD mynddiskadrif • Soundblaster 64 hljóðkort • Hátalarar • Windows lyklaborð og mús • Windows 98 uppsett og á CD Alvöru geislaskrifar á frábæru BT verði - CDRW - 2x/2x/6x - innvært - Skrifhugbúnaður 500 fyrstu lefkjunum fylglr kaupaukl Opið: Laugardag 10:00 -16:00 • Sunnudag 13:00 -17: |BT Hafnarfirði sunnudagl Lestu iiiii leikiitn á wvuvu.leit.is/coko AÍiáÚLtí r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.