Morgunblaðið - 28.08.1999, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 28.08.1999, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 59 5 * 'jgr INNLENT Smirnoff-fata- hönnunar- keppnin SMIRNOFF-fatahönnunarkeppnin verður haldin í kvöld, laugardaginn 28. ágúst, í stóru 1.000 manna tjaldi á plani Þjóðskjalasafns Islands á Laugavegi 162. í ár taka 13 keppendur þátt og er þema keppninar „sýndarnáttúra". Keppnin byrjar kl. 19 með fordrykk og síðan sýna þrettán keppendur hönnun sína. Dómarar keppninnar eru Ragn- heiður Jónsdóttir, sigurvegaii í Sm- irnoff-fatahönnunarkeppni 1998, og Benjamin Arthur Westwood, sonur Westwood, eins frægasta kvenhönn- uða Breta. Kynnir á keppninni er Fjölnir Þorgeirsson. íslenski sigurvegarinn mun keppa fyrir íslands hönd í enda nóvember á Smirnoff Fashion Awards 1999 sem haldin verður í Hong Kong og keppa 30 aðrar þjóðir. OSRAM SÖLUSTAÐIR UM ALLT LAND NY SPARPERA SEM KVEIKIR OGSLEKKUR Sultartangavírkjun Framkvæmdir ganga sam- kvæmt áætlun FRAMKVÆMDIR við Sultar- tangavirkjun ganga samkvæmt áætlun að sögn Benedikts Karls Valdimarssonar hjá almanna- tengsladeild Landsvirkjunar. Fyrir- hugað er að fyrri vél virkjunarinnar verði tekin í rekstur í haust, að öll- um líkindum í nóvember, og seinni vélin í lok janúar. Vélamar eru hvor um sig 60 megavött. Alls verður framleiðslugeta Landsvirkjunar þá 1.122 megavött. Ymiss konar framkvæmdir eru eftir þegar vélamar hafa verið tekn- ar í gagnið og eru verklok Sultar- tangavirkjunar áætluð árið 2001. Heildarkostnaður framkvæmdanna er áætlaður 11 milljarðar króna. pið: ilánud-fimmtud. 10-18 Föstudaga 10 - 19 Laugardaga 10-18 Sunnudaga 12-17 Fiórar ferðir alla virka daoa tii Akumvrar: Fl eiri f erðir REYKJAVÍK - AKUREYRI TIL FRÁ BROTTFÖR KOMA BROTTFÖR KOMA virka daga mán-fös 07:40 - 08:25 08:45 - 09:30 mán-fös 11:40 - 12:25 12:45 - 13:30 mán-fös 15:40 - 16:25 16:45 - 17:30 mán-fös 18:40 - 19:25 19:45 - 20:30 helgar laugard. 08:40 - 09:25 09:45 - 10:30 laugard. 17:40 - 18:25 18:45 - 19:30 lau/sun 11:40 - 12:25 12:45 - 13:30 sunnud. 15:40 - 16:25 16:45 - 17:30 sunnud. 18:40 - 19:25 19:45 - 20:30 Enn eykur íslandsflug þjónustu sína. Nú höfum viö bætt við Ijórðu ferðinni í síðdegisflugi milli Reykjavi"kur og Akureyrar og nýrri ferð á laugardagsmorgnum. Þjónustan um borð er einnig til fýrirmyndar. Þú getur látið fara vel um þig í sætinu og blaðað í Degi eða Viðskiptablaðinu með nýtt og ilmandi kaffi í bollanum. Taktu flugið með íslandsflugi! www.islandsflug.is sími 570 8090 Skrifstofa íslandsflugs á Akureyrarflugvelli, sfml 461 4050 •fax4614051 • aey@isiandsfiug.is ISLANDSFLUG gerir fteirum fært aO fíjúga K) . . Með vélinnni fylgir Microsoft ujÍTSU Myricia ttSS * gagnagrunnur, teikniforr tr • 400 Mhz Intel Celeron Sfe • 64 MB innra minni n fííiLílpr^an • 8,4 GB Fujitsu diskur • 17' Fujitsuskjár • 1 / rujnsu SKjar • 8MBATiAGPskjákort $U0 • DVD mynddiskadrif • Soundblaster 64 hljóðkort • Hátalarar • Windows lyklaborð og mús • Windows 98 uppsett og á CD Alvöru geislaskrifar á frábæru BT verði - CDRW - 2x/2x/6x - innvært - Skrifhugbúnaður 500 fyrstu lefkjunum fylglr kaupaukl Opið: Laugardag 10:00 -16:00 • Sunnudag 13:00 -17: |BT Hafnarfirði sunnudagl Lestu iiiii leikiitn á wvuvu.leit.is/coko AÍiáÚLtí r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.