Alþýðublaðið - 16.07.1934, Síða 3

Alþýðublaðið - 16.07.1934, Síða 3
MÁNUDAGINN 16. JÚLl 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALJÞÝÐ UBL AÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝDUFLOKK JRINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Siinar: 4000: Afgreiðsla, auglýsingar. 4! 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4002: Ritstjóri. 4003; Vilhj, S. Vilhjálmss. (heima). 4!)05: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. 4 ára áætlunin. Morgiunblaðið birti á laugardag- i,nn alla 4 ára áætlun Afpýðus fliokksiijns. Alpýðublaðið viil færa Morgun- blaðinu paikki;r fyrir að útbreiða 4 ára áætlunina, pví að nú er leáin^ mitt mjög nauðsynlegt að fólk kyn'ni sér pessa starfsskrá Al- pýðuflokksiWs, par sem fram- kvæmdir á henni byrja nú innan skamms og halda áfram næstu mánuðina og árin. Vill Aipýðublaðið vænta piesls, að mienin, sem enn eru fylgjandi Sjálfstæðisflokiknum og Morgun- blaðiilniu, geymi vandlega 4 ára á- ætluin Alpýðuflokksin.s, kynini sér hana rækiiliega og beri hana swo saman við starfsemi fulltrúa AL pýðuflokksiinis á alpingil iog( í ník- isstjórn, pegar til stjórnarmynd'/ unar kemur. Vælntiir Alpýðublaðið piess líka af Morgunblaðinu, að pað birti jafinóðum og framkvæmdir verða hinár einiStöku liðir 4 ára áætlun'-i ar Alpýðuflokksiins. ast lifið — og börn hafsins eru fyrst og fremst fiskarnir. En sleppum pví og sampykkjum, leims oig höfundur ætiast til, að parna sé átt við sjómenniiina. En lekki er allur vaudiun búiinln par með'. Lesið viersiið á ný. Þá munuð piiði knmast að raun um, að pað er dálítið erfitt að gera sér grieir) fyriitr, hvort englunum er parna bioðið að búa hjá sjómöinnunum eða sjómönnumuim hjá englunum. Ja, pvílik snild og ununar-anda- gift! f>á hiikar séra Gunmar ekki við að haga orðum .sínum panniig, að fyllilega miinmir á pýzka junk-i ara- og nazista-guðfræði: Á mieðan sól á sæinn skíh tpá sfé í heimi biert: Vér meguim kaliast pjóðin pín, ipví pú vor kóngur ert. Kaflinin, sem petta er í, heitir „Trúarleg ættjarðarljóð“, og sver hann sig víðar í sönru ætt og petta vers. Við ísliendi'ngar sikul- um vera útvalin .pjóð drottlins. Það skal vera í hieimi „bert“ . . . hvað sem er pá um Baunverjanin, svo að Hund-Tyíkinn sé nú ekki niefnidur. Enn segir sama skáldið, slem/ virðiist slaga einna hæst upp í sinn háa yfirboðara um skáldment og hugmyndir; Sameiglnlegur fnndur presta og besmara, Samei,giiniegur fundur presta og keinnara var haldinin í Háskól- anum 6. júií. Fundinn sóttu piessiiir fuHtrúar : Frá prestum: Séra Sig. P. Sivertsen vígslubiskup, séra Asmundur Guðmunidssion prófess- or, ,séra Sigurgeiir Sigurðssion, ísa- fiirðii, séra Óskar piorláksaon, Prestsbakka, séra Björn Maginús- ■son, Borg, séra Garðar Þ'Orstedms- son, Hafnarfilrði, séra, Eiríikur Al- bertsson, Hiesti, séra Hálfdán Helgason, Mosfielli, séra pórður Ólafsson, Reykjavík, séra Ingi- mar Jóinisson skólastj. — Fr,á kienniurum: Guðjón Guðjónisson skólastj., Ilafnarfirði, Ól. p. Krist- jálnission toennari, Rvík, Hallgr. Jómsson yfirkennari, Rvík, Aðal- steiinn Sigmundsson toennari, Rvíto, Arngr. Kristjá'nsson toeninari, Rvík, Aðalsteinn Eiríkss. kennari, Rvík, 1 Iingibjörg Guðmundsdóttir kenn- ari, Rvík, Lárus Halldórsson skólastj., Brúariandi, Valdimar Snævarr keunari, Norðfirði. — iÞiessi mál voru tiekin til með- fierðar: I. Kntstmdómsfmdsla bapm. Lagt fram og rætt álit frá niefnd, sem kosin var sl. ár, og að lokum sampykt ályktun, eft- ir tillögu nefndarinnar, svohljóð- andi: Funtrúafundur presta og kenn- aria leggur til: 1. Að fyrir yng-stu börn á náms- aldri verði géftmr út frásögur úr Nýj-a testamentinu um líf og starf- Jesú, á léttu máli við peirra hæfi. Myndir fylgi og ver,s. Eiunig gæti komið til mála að hafa í bókinui Það yrði pá í fyrsta sikilti, -Sem Morgunblaðið léði lið hags- muna- og viðreisnar-máium al- pýðufóltosims í la'ndiinu. ** Drag, guð, rniíg nær, ei hu-gguin 'göíst í hieim; í hjarta mér ég blindast snemma lét af soili og seim, en svikinn er; ef piig ég á, má beiimur hrynja í grunn og himinn mieð, ég sit við' næigtabrunn. Ekki fiinst mér nú sérlega geðs- legt að hugsa mér himraaföðuriinb. hafandi belsi á börnum sínunn og pau eims og práa klaufum' spyrnandi irlöðukálfa1, er haun streitiist við að toga til sí;n. En látum petta vera og alla siráld- sikaparlega teymd í pessu verisi. Öllu öðru andstyggilégri er sú sérjgæðing-shugisun, senr pað ber vott um. Hvað u-m himiin og jörð, með ölliu pví: lífi, siem par er og hrærist, ef séra Gunnar stendur bundinn við troðfulla jötu lanrbs- iin,s! Þá get ég ekki látiö hjá líða að geta pess, að prátt fyrir unr garð genjgnar og væntanlegar styrjaldir, með eiturgasi og öðr- um slíku-m n-áðarmeð'ulum(!!), hefir pott nauðsynlegt að tína í f-áeiiina s'ögukafla úr Gamla testa- mientiniu, t. d. úr sögunini unr Jós- ep. 2. Að samdar verði biblfusögur, er við taki af pessari bó-k, og séu; pær ætiaðar nokkuð eldri og pnosikaðri börnum. Biblíusögurnar séu úr báðum tiestamentunum, og kaflarnir úr Gamla testamentinu pa'nnig valdir og peim pannig sitoipað, að trúarsaga ísraelspjóð- arálnniar komi sem lj-óstast fram. MyUdir séu í bókilnnd. 3. Að Barna-biblían, siðara hieftá, eða Nýj-a testamentið, verði lögð tfl gnumdvaHar n-ámi peirra barina, sem proskuðust eru og leuigst komin í n-ám-i. Jafnframt sé samin og gef-in út biblíuhand- bóik, aðialliega nneð skýriinigum yf- ir Nýja testamentið. Séu í henni stuttir, ljósir o-g læsilégir fræðir kaflar við barna hæfi um staði, mienin, -siiði, mienningarhætti o. fl., -er að gagnd megi koma viðken,sl-u o-g nám í krástnum fræðum. í bókáinni verði bæði myndir og uppdrættir. — Samning og um- sj'óin með útgáfu pessara priggja b-óka, ..sem taldar hafa verið, vierð-i falíiin- 6 m-anna nefnd, 3 guðfræö* dlngum o-g 3 toennurum-. Kjósi síha prjá aðalf'undur Prestafélags ís- lamds og ken-narapingið 1935. Fundunim-n telur, að í mamir kynssöigu fyriir börn gæti ekkd n-ógu mikið kriistnisögunnar, og leggur pví tfl, að í niæ'stu útgáfu maniníkynissöiguinniar verði nneira Um kriistndha, einkum um upp- haf beinnar iog fyrstu útbredðslu. Einmiig sé kirkjusö-guágrip Valdi- mans Sn-ævars h-aft að l-estrarbók fyriir bö-rn, að svo miiklu leyti, siem pví verður við k-omiið, og íkemnarar í kristnum fræðumtelja hieppiliegt. Steínið hærra, hermenn kriistn'iri Hefjið .siigurvopmiim beitt, fram í stríðið fyrilr Jesúm fylki-ð liiði um svæð'ið bneit-t. Hefjið krossiins heilagt merki hiátt á I-oft: í stríðsins raun: Fram til starfa, Kristur kall-ar, knossins bíða sigurlaun. Mér er pað vel kunnugt, a,5 slíkir „kristiliegir“ hiers-öingvar hafa verið tíðlkaðir, ern sá and-i, sem pieir ieru sprottniir af, er lein^ mitt orsiö'kim til pess umburðar- leysis og peirrar hárðhiaskju, sem kirkjan oftlega hefir sýnt og sýná ir, og hefir leitt af sér trúarf- bragðaofsó-knir og blóðugar styrj- aldir. Verð ég að segj-a, að p:essi| andi, fram gen-ginn í -orðum af miuinni pieirra, sem halda sig ganga eri-ndi Kri,sts, minnár .mig ávaít á 'orð Jóns prests Magnús- sonar, pá er ha'nm í Píslans-ö-gu, sinni kvartar undan pví, að sjálft guðs orð umsnúist í munni sér iog verði hið andstyggilegasta guðlast. Læt ég svo pessi dæmi nægja um ófrem-d bókariinn-ar. Sv-ona er petta pá, sem á að hljóma drottni til dýrðar í kirkjiumum -og ú,t- varpið á að flytja inn á púsundir Fhndurinn be-in-ir peim tilmæl- um tfl yíirstjórnar fræöslimi-álá anna og barnavemdarráðs, að hlutast ver.ði tiíl um pað, að í kvikmyndahúsum lands'ins verði sýndar fagrar og fræðandi mynd- ir af stöðum á Gyðiingalandi og lifnaðarháttum fólks par. Fuindurinm iílur sv-o á, að barna- guðispjónustur, sunmudagaskólar eða ferðir presta og kennara rneðf börnium muuá ekki að eims geta orðið .kristmlifi barnanina til efi- ingar, heidur einnig glætt mjög mákiið samviinnu presta og kenn- ara. Þess vegna purfi hv-ori'r tveggj-a -að hlyn-na að Slíku starfi um laind alt. Aðalstein'n Si'gmundsson. Ás- muindur Guðmundsson. Hálfdan Helgasion. Ól-afur Þ- Kristjáns- isoin. II. Kvtkimjndasýnfpgar. Sampykt v-ar pessi tillaga: Pundurinn t.elur brýn-a nauösyn á pví, að v-andað sé stórum bet- ur til kvikmyn-dasýninga en ver- ið hefir, og að ekki séu sýndar aðjiar myndir en pær, sem hafii ótvírætt uppeldis- og menningar- gildi. . jÞá lítur fundurinn panniig á, að núverandi eftirlit mieð kvikmynda- sýningum hafi ekki náð tilgangi sinium, og teiur pví nauðsyn á, að löig um pessi efni verði end- urstooðuð, -og nefnd manna hafi úiistourðarvald um sýningu mynda, í stað eins mamns ems og nú er, og séu pieir menn valdir úr h-ópi presta og toennara. En fullnaðarúriausnina telur fundurinn pó v-era, að hi'ð opin- bera tak-i rekstur kvikmyndahús- an'n-a í sínar hendur og starf- ræki pau sem mien'náíngárstofnanir hiiðstæðar skóium og útvarpi'. III. Lanmmál. Svohij-óðandi tfllaga var sam- pykt: Fuiltrúafundur presta og toenn- aria haldinn í R-eykjavík 6. júlí 1934 vill b-enda hinni háttvirtu milliipinganjefnd í laumamálum á pað, hve aigeriiega óviðunaudi launakjör p-essara stétta eru, og pví brýn nauðsyn að par verði ráðin sem ailra fyrst bót á, ef nokkur von ætti að verða til pess, að pess-ar stéttir gæti rækt sim mik-iilvægu störf fyrir pjóð- félagið á pann hátt, sem krafilst er ai peim. IV. Ræt-t um væntaniegan hen\nf amfurtd Nardurlanda á Islandf 1936 og koisin nefnd til undir- búnings: Guðjón Guðjónsson skóiastjpri, Siigurður Jónsson skólastjóri, Kristinn Ármaunssion mientaskólakennari, séra Hálfdan Helgason og Ingibjörg Guð- mundisdóttir kennari. V. Bmdindifífnál. Saihpykt var pessi tiillaga: Fundurinn beiuir peirri áskorun til Prestafél-ags Islands -og Sam- bands islenzkra barnakieniniara að vinna að pví, að upp verð'i tekin af h-álfu* presta og kennarastéttS aránnar skipulögð barátita gegn áfe'ngisiböM'nu. (FB.) Sextán hollenzkir stúdentar fcomu biingað til bæj-ar- ihs með G-oðaflossi í dag. Ætla pei'r að dveija hér í siex vilkurtl og viinna fyri,r sér. Er petta í priðja siinn, sem holienzkir náms- menn dvelja hér á pennan hátt. LAND UR LANDI. Saga um Charles Lindbergh. Eftárfarandi smásaga um Lind- bergh hiefilr nýlega birzt í ýms- um blööðum viðs vegar um hieim: Ldndbergh vai'r í vetur boðið að takla p-átt í miðdegisveizlu, s-em. haldin var á ein,u af hóte'lum New-York-borgar. Miðdagurinn kostaði 5 dollara fyrir manninin,. En Liindbergh nieitaði að taka pátt í viedzlunnj. ,Þegar blaðamenin spurðu hann hver væri orsöökin fyrir neitun-inni, gaf h-ann eftiri farandi svar, er hann óskaði eftir að væri birt: „Ég kom nýlega tii Shanghai í Kí(na í flugvél minni. Þar sögðu menn mér frá hu-ngursheyðinnj; siem hierjaði 1-andið. ,Þar frétti' ég, að um 1000 mamns dæju til jafn- aðar á dag úr hu-ngri og ef til vill anmað eins af völdum far- sótta, klæðilieysis og annara af- lieiðinga hallærisms. Þar frétti ég einnig, að af fj-ölmennum flokki lækna, er sendur var paðan tfl p-eirra héraða, er bágstöddust voru, hefðu aðeins 7 komið lif- and-i aftur. pab, sem sárast skorti í sumurn héruðum, væru pó ef tái viil mieðul. Það, sem væri par af læknum, stæði uppi hjálpar- vana og ráðprota sökum mieðala- skorts. Ég bauð yfirvöldunum að 1-ána flugvél mí-n-a og fljúga pang- að. Svo var flugvélin hlaðih nauðsyn-liegustu lyfjum og áhöld- um eins og hún mest gat boriíð og ég flaug af stað. Þ'&gar ég kiom á l'endingarstaðinn, komu læknarnir og lijúkrun'ark-onurnar á móti mér til að veita pví mótl- töku, er ég flutti, en peim var rutt tij hliðar og hálfnakinn manngrúinn streymdi að véliun'i ti,l að vita hvort nokkuð væri ætilegt. Það var stoelfilíeg sjón, hálfdauðár af hungri tróð svo að segja hver annan fótum. Brjál- æ-ði hu-ngursins logaði í augum og andliti:. ,Þeir mööguðu utan vængi'na á flugvélinnii minní. — reyndu að éta pá. Með naumind- um tókst mér að sleppa paðaw og sækja nýja hleðslu af iýfjum til Shanghai. En p-egar ég flaug frá Kí'na, hafði mér opnast ný útsýn yfir j-örðina og jarðlífið. — Vísindin eru. ágæt, pau hafa gefið mér vé’l- áina míina, svo ég get flogiö'krim|g4 um jöörðina prátt fyr.iir stiorma og óveður. — En okkur vantair pað, sem er stærra og mieira en vísájndin. Okkur vantar nýjan skilning, nýtt eðii, nýja sjón. Og ég mun aldrei éta 5 dollara mái- tið meðan flugvélin mrn ber tannaför hungraðra og kvalinna mannia, er lieituðu braulðis í heijmi, sem er að siigast undir offýlli, — ofhleðslu auðs og brauðs, með- a:n hungur og skortur herjar hálfa jörðiina." 150 jurtaréttir eftir H'elgu Siigurðardóttur hieit- ir matr-etðslubók, sem nýliega er toomin- út í 2. útgáfu, aukinni >og endurbættri. Ungfrú . Hielga hefiír áður gefið út „Bökujn í 'hieiimahúsl- um“ og „Kaldir réttir og smui(t brauð“, og hafa pær bækur orðiði mjöig viinsælar af húsmæðrum laindsims. Auk pess hiefir ungfrú Heiga haldið mörg matreið'sil'u-i inám'stoeið víðs vegar um landið við ág-æta aðsókn. pessa bó-k „sálm“ í herljóðastil, j og er sá eftir leinhverja anxuiska ' kvinmu, ,sem kölluð er skáidkona f höfundatalinu. Fyrsta „versið" er .svona: heimiila. Þetta á að göfgá æsikuna og hugga ellina í pessu landi. 1 inæsta kafla tek ég svo hið mienningarliega viðhorf. (Frh.) Gmmumdur Gíslason HagaJín.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.