Alþýðublaðið - 16.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.07.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 16. JÚLÍ 1934. ALJÞÝÐUBLAÐÍÐ n r~*i Gantla Mé j Alt í srænnm sjö. Tal- og söngva-kvikmynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika skemti- legustu gamanleikarar Dana, pau Marguerite Viby, Chr. Arhoff, Edgar Hansen. Hljóðritun fyrir almenning. Látið hljóðrita rödd yðar, lættingja yðar og barna. — Látið hljóðrita söng yðar og hljóðíærasilátt, pér " getið lært aíar-rniikið af pví, að iheyra hvort tveggja. Sendið íhieillaósikiir til fjarstaddra ættingja og kuwningja með yðar ieigiin rödd. Látið hljóð- iSta sögur, fyndni, hlátur 0. s. frv. Verð 4,00, 4,75 og 5,50 báðum nitegim á plötu. Hljóðritunarstöð Hlfóðfærahússins, Bankastræti 7. Spyrjisí fyrilr í HLJÓÐFÆRAHÚSINU. !:! NÝR MAGASIN-RIFFILL til siölu. Lágt verð. Hverfisgötu 59, fjór&u hæð, kl. 5—8V2- ^p „Bröarfoss" ier annað kvöld kl. 10 um Vest- mannaeyjar til Leith, Grimsby og Kaupmannahafnar. Farseðlar ósk- ast söttir fyrir hádegi á morgun. „Goðafoss" fer á miðvikudagskvöld i hrað- ferð vestur og norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag, og vörur afhendist fyrir há- degi. Sænsknr sildarleiðangnr kominn til Slglufiarðar SIGLUFIRÐI í gær. Sænstkur síldveiðiieiðangur kom Mingað tii Siglníjarðar í gær, með tvö, móðurisMp, i 1500 og 5000 smálesta, og 10 veið&kip, 40—50 smafesta.' Anínar sænískiur sild- veiðfiílieiðangur kom' í dag, og var leitt móðiurskip og 8 veiðiskip al siönru stærð og hiln. Eiininiijg erju komnir hingað ti'l Siigliufjarðar tveir finskir ' síld- veiðlieiðanigr,ar, 2 móðurskip og 9 veiðfiskip; leinmaig leistlenzkur leiðangur, fimm sikip, öll stór, og ejlnjn hoMienzkur. Von er á fílleiitrum I dag er sama síldarlieysið, en frézt hefir að holfcnzkir sÉdvteiðiÍH menin hafi íengið- siiild norður- umdi'r ísbrún. Fjöldi ntlendra veiiiðiskipa er síaddur hér á Siglufitrðii í dagl (FÚ.) fiftllenufólk við YellankStlu " Á laugardagsikvöildið fóru príir trioðfiuHir kassabíttar af ungu F. U. J. fólki austur að Veflanköthi við Þilngvallavatn. Hafði uinga fólkið tjöild með sér og nægar vistir og lá úti í fyrri nótt. i gærmorgíun fór einn bíll aust- ur, leimmttig fullur af ungu .fólfei, til fundar viið pað, sem fór kyöild- i!ð áður. Unga fólkið undí sér vefl í útií- liegummi, og var veðrið þó ekki ejirasi gott og æskiliagt hef ði veráöi, Nýkomið: Sumarkjólar, strandföt, pils og blússur. Kjólabúðin, Vesturgötu 3. r Obrothætt. BoHapör, parið . . . . . 1,55 Drykkjarkönniur . . . . . 1,10 Matardiskar , . - . . . 1,35 Vatnsglös .... . , .! 0,75 Vínbikarar .... . . .' 0,65 Nýkömið. Jinarsson&Björnsson, Bamkastrtæti 11. Gullfoss. Athygli skal vakin á föstum ferðum frá Reykja vík austur að Gullfossi á laugardögum kl. 6 síðd. og til baka frá Gullfossi á sunnudagseftirmiðdögum. Alls konar veitingar eru i tjaldbúðum við Gullfoss, og um næstu mánaðamót veiður par kominn upp veitingaskali. Gistingu er hægt að fá í tjöld- um. Ferðist tll- Gullfoss! Afgreiðsla á Hverfisgötu 50 hjá Guðjóni Jónssyni, káupmanni, sími 3414. I DAG Niæturlækniir er Jón Norland, Laugavegi 17, símii 4348. Næturvörður er í nótt í Reykja- víikur apöteki og Iðunni. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregniir. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl, 19,25: Tónlieikar. Kl. 19,50: Tónlieiikar. Kl. 20: Tónlieikar: AiþýðTilög (Ot- varpshljóm'sveitin). Kl. 20,30: Frá útlöindum (séra Sigurður Einaís- ,son). Kl. 21: Fréttií. KI. 21,30: Tónleikar: a) Einsiömgur (Krist- ján Kristjánsson). b) Grammó- fónin: Dvorák: Slavneskir danzar. Ve&ijilð. Hiiti í Rieykjavík 13 stig. Lægð er við viesturströinid Skot^ land's á hneyfi'ngu austureftiir. Útu iJt er fyrir hægviðri, ýmist sUði- vestanr- eða vestan-golu og sums staðar skúri'r. pvíi að snddl var og nigninig við og við. AliLs tóku um 60 manns pátit i förinni. Ættu ungir jafnaðarmenn að efina til útilegufierðax um næstu helgar. , Knattspyrnan Danir nnno ¥ai með 4 gegia 2 Kappleikurina í gærkveldi va,r ekki eiins skemtilegur og kapp- le'ik'uriimín á föstudagskvöld. I upphafi leiksiins voru Vaís-. mienn briáðfjörugir og hófu pegar djarfa og harða sðkn, Hinsi vegar var leiikur Dananlna liinur og ekki fallegur pennan hálf'Iieiik. Voru peir ailan hálflieik- iinn í vörn, og lá knötturinn eft- ast á peirra valiarhelminigi, Nókkrum siinnum gerðu peir pó upphlaup, og má segja að í Jhvie'rt sikiftii, sem pieir kbmust áðrnarkii Válsmanina, lægi knötturinn inrii í markiinu, pví að markvörðuriinin var ósrýto. Hefir ham pó oft staðið sig prýðilega og hefij' af sumum verið talinm einn bezti markvörður okkar. En í gærl-i kvöldið lá mismiunur ákappliðuih- möigulegur, og enn eins og fyíra kvöld lá mismunur á kappliðun1- um að mestu í mismuníínum á markmöínwum. Marikvörður Vals er frá Vestmannaeyjum og beit- ir Ásmuindur Steinsson. Hann mieiddist löitthvað í fupphafii leiks'- í|n;s, og mwn pað hafa valdið eM hverjU' um. 1 peissum hálfleik skoruðu Daniir prjú mörk, en Vaisimenm tvö. Aninað peirra skoraði Jón Fiiríksson, en hitt Gísli Kjærne-* sted. ^ Síðani háilfleikinn var eitts og allan prótt drægi úr Valsmönni um. En leikur Dananna varð jafnfnamt skipulegri og betri. Lá knötturínn meiri hluta leiksf- tea á Val, og tókst Dönium þó ekki að skora niema eitt mark, og endaðá pví leikurinn með 4 mörfeum gegn tveimur. 1 liðii Daníanna vom vanamienn. Markvörður pieirra Alf Niielsem, mieiddist þiega'r islendin.gai' sko^- uðu 2. mark sitt. Hainn henti sér á maTkstöngina og mieiddist. á öxlinni. Annað kv&ld er kappleikur milli Dananna og „Fram". Heyrist hefir að Friðpjófur ThorstieiinsBon muni leika með Fram-miöniwum. Ritstjóraskifti 'hafa orðið viö blaðáð Fram-- i sókn. Árni Þórðarson, sem verið hefir ritstjóri blaðsins síðan Arn-i ór SigUrjónsson lét af pvi starfi;, hættir pvi nú, en við tekur Gisili Brynáólfsson gu'ð'fræ ðingur. Sundmennirnir, aem íóru til Akureyrar, og Ben. G. Waage og Jóh Pálssion sund- kieninari' eru komnir til bæjanins. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun silna uhjgfrú Emilía Þorgeiirsdóttir, Berjgstaða&træti 7, og Gísli Eiríks- sion trésmiður frá Eyrarbakka. 10 manna lögreglusveit ier komi;n til Siglufjarðar héð- an, og á hún að gegna starfi par í sumar auk fjögurra lög^eglu-' pjóna ,sem fyrir eru. Nýja Bíá Eddie í ItsvkaríiDa bráðskiemtiieg arnicirísk tal- Og siönigva-kvikmynd. Að- albliutverkið Jeikur hinn ó- viðjafínianlega sikiemtiiiegi Iskopleikari" EDDIE CANTOR, ásamt BARBARA VEEKS, GEORGE RAFT o. fl. Auikamyndir: MICKEY MOUSE við húsasmiðar. 1 Teifcnímynd í 1 þætti. TALMYNDAFRÉTTIR. Nýjungar úr ýmsum áttum. Stölnr við stúdentagarðioii. Víð stúdentagarðinn, sem opnaður verður til afnota 1. október næst komandi að öllu foríallalausu, eru pessar stöður lausar: 1. Brytastaða. 2. Kyndara- og dyravarðar-staða. "Ætlast er til, að brytinn anniit matsölu fyrir eigin reikning og sjái um ræstingu. Komið getur til mála, að orytinn taki einnig að sér að sjá um kyndingu og dyravörzlu. Brytanum eru engin Iaun ætluð, en hann fær ókeypis ibúð, hita og eldsneyti í stúdentagarðinum. Kyndaranum er ætluð 2ja herb. íbúð, ljós og hiti ókeypis og 100 kr. á mánuði. Skriflegar umsóknir, stílaðar til stjórnar stúdentagarðsins, send- ist undirrituðum fyrir 1. ágúst næst komandi. Níels DungaK Stimarkápur og dragtir, (Swagger). Ulsterar og vetrarkápur, einnig sumarkjölar og samkvæmis- kjólar seljast með tækifærisverði pessa viku. Taubútasala i nokkra daga. Sigurður Gaðmnndsisoa, Laugavegi 35, sími 4278. Til Akureyrar á morgun frá Steindóri. SðlmabókarviAbætirinn. í viðbætinum eru sumir peirra sálma, sem bezt hafa verið gerðir á íslenzka tungu. Viðbætirinn er jafn-nauðsynlegur eins og sálmabókin öllum peim, tsem vilja hlusta á guðspjónustur í kirkj- um og útvarpi. Fæst í öllum bókaverzlunum og kostar að eins 2 kr. Hin maraeltirspuröa aluminium-gaívaiöisermg á ofua og eldavéí- ar er komin aftar. Máliiing og Járnvifrur, sími 2876, Laugav. 25, sími 2876.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.