Morgunblaðið - 28.08.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 28.08.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 61 ÞJONUSTA/FRETTIR BÓKABÍLAR, s. 563-6270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina,_____________________________________ BÓJÍASAFN DAGSBHÚNAR: Skipholti 60D. Saftiið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._____________ BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.___________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: MSnud.- fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.- 30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.- 16. mal) kl. 13-17._____________________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið mán.-flm. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16._____________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 0-12 og kl. 13-16. Sími . 563-1770. _____________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, líúsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka, S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sivertsen-hús, Vest- urgötu 6, 1. júnf - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13- 17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgótu 60, 16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 65438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júnl - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 0-17.________________ BYGGÐASAFNID f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Slmi 431-11266.___________ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi._________________________________ FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7651, bréfsfmi 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.________________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ f Ólafsvík er opið alla daga f sum- ar frá kl. 9-10.______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavik. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, flmmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Lokað vegna sumarleyfa til 23. agust. Simi 551-6061. Fax: 552-7670.__________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18._________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- ieiðsögn kl. 16 á sunnudogum.____________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HASKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-flmmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.16-18 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjððdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-6615._______________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._______________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17._______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opíð aiia virka daga ki. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ðkeypis í mið- vikudðgum. Uppl. um dagskrá á intcrnetinu: http//www.natgall.is________ LISTASAFN KÓPAV0G8 - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nemamánud.________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í slma 553-2906.____________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartdni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530.______________ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Nestroð, Scltjarnarnesi. I sumar verður opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.______________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 16.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum 1 júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við Söngvökur f Minjasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskðgum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig viö gamalt handbragð I tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffl, kandis og kleinur. Simi 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is,_________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 cða eftir samkomulagi. S. 567-9009.________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS lSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga [ sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum f síma 422-7253._____________________________ IDNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. égúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3560 og 897-0206.______________________ MYNTSAFN SEDLABANKAflÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, simi 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi. __________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 18-18. S. 554-0630._________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverflsgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. flmmtud. og laugard. kl. 13.30-16.__________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, flmmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17._____________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kafflstofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 565- 4321. ____________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.80-16._________________________ SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarflrði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 666-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- ÖG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._______________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.fs: 483-1165, 483-1443._____________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga W. 10-18. Slmi 435 1400.________________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júnf til 31. ágúst kl. 13-17._____________________________ STEINARÍKl fSLANDS A AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Slmi 431-5666._____________ ÞJÓÐMINJASAFN fSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.____________________________ AMTSBÓKASAFNJÐ A AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-18. Laugard. 10-15.___________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIB, Hafnarstræti. Opið alla daga . frákl. 10-17. Simi 462-2983._____________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júni ¦ 1. sept. Uppl. 1 slma 462 3555.___________________ NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið dagiega 1 sum- . arfrákl. 11-17._______________________________ ORÐ DAGSINS_________________ Reykjavfk síml 551-0000._________________________ Aknreyri s. 462-1840. SUNPSTAÐIR ________________ SUNDSTADIR f REYKJAVfK: Slindliöllin er opin v.d. kl. 0.30-21.30, hclgar kl. 8-19. Opið i bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-10. Brciðholtslaug er opin v.d. kl. 0.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, hclgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug cr opin v.d. kl. 6.60-22.30, hclgar kl. 8-22. Kjalarncslaug opin mán. og fímmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.________________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud, 8-19. Solu hætt hálftima fyrir lokun._________ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud, 8-17. Sulu liætl halllima fyrir lokun._________ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhóll Hafnarljarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.______________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN f GRINDAVÍKjOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar, Sfmi 426-7655.___________ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____________ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.________________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21,laugd. ogsud. 9-18. S: 431-2643,________________ BLAA LáNID: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI______________ FJÖLSKYLDU- OG llUSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tlma. Simi 5767-800. SORPA________________________ SKRTFSTOFA SORxPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhðfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sfmi 520-2205. Hjálpar- sveit skáta heldur Esjudag ESJUDAGUR Hjálparsveitar skáta í Reykjavík verður haldinn í áttunda sinn á morgun, sunnudag. Þar mun almenningi gefast kostur á að ganga á Esjuna með hjálp félaga í Hjálpar- sveit skáta, Reykjavík. Undanfarin ár hafa yfir 1.000 manns nýtt sér tækifærið á þessum degi til að ganga á Esjuna. Allir sem ná toppnum fá viðurkenningarskjal. Lagt er upp frá bílastæðinu við Mógilsá frá kl. 10 og munu félagar HSSR verða göngufólki til aðstoðar á leiðinni upp til kl. 16. Tvær drykkj- arstöðvar verða á leiðinni fyrir göngufólk. Esjuhlaupið hefst kl. 13. Þar er keppt um að hlaupa á topp Esju. All- ir geta tekið þátt í Esjuhlaupinu og verður skráning á staðnum. Keppt verður í tveimur aldursflokkum karla og kvenna og verða veitt verð- laun fyrir fyrstu sætin. Þátttöku- gjald í hlaupinu er 500 kr. Messa og gönguferð á Þingvöllum í ÞJÓÐGARÐINUM á Þingvöllum verður guðsþjónusta í Þingvalla- kirkju kl. 14. Prestur er sr. Rúnar Egilsson og á orgel leikur Ingunn Hildur Hauksdóttir. Kl. 15 verður síðan gönguferð að Öxarárfossi. Þetta er létt fjölskyldu- ganga og á leiðinni verður rætt um það sem fyrir augu og eyru ber, sagðar sögur og farið í leiki. Gangan hefst við kirkju og tekur u.þ.b. 1 klst. Þátttaka er ókeypis og allir vel- komnir. Gítarleikur í Húsavíkurkirkju ÞORVALDUR Már Guðmundsson gítarleikari leikur á síðustu tónleik- um í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Húsavíkurkirkju á morgun, sunnu- dag, kl. 20.30. Tónleikarnir eru styrktir af fræðslunefnd Húsavíkur. Grandi hf. endurnýjar lyftaraflota sinn GRANDI hf. tók þá ákvörðun að undangengnu útboði að endurnýja lyftaraflota sinn með Yale-lyfturum. A myndinni afhendir Gísli V. Guð- laugsson, framkvæmdastjóri íslyft ehf., Guðmundi Einarssyni, fram- leiðslustjóra Granda hf., einn af átta nýjum Yale-lyfturunum. Unnu tölvur NÝLEGA var dregið í Bugles- leiknum sem Nathan & Olsen hf. stóð fyrir. í aðalvinning voru 2 iMac tölvur frá AcoApple búðinni og voru hað Sólveig Gunnars- dóttir og Kolbrún Gunnarsddttir sem þær hlutu. Einnig var fjöldi aukavinninga. Á myndinni sjást vinningshafarnir taka við verð- laununum. Aðalfundur Bresk-íslenska verslunarráðsins AÐALFUNDUR Bresk-íslenska verslunarráðsins verður haldinn á Radisson SAS Hótel Sögu þriðj^u- daginn 31. ágúst kl. 17. Forseti ís- lands, Ólafur Ragnar Grímsson, ávarpar fundinn en síðan verða auk venjulegra fundarstarfa tvö fram- söguerindi. Stephen J. Norton, borgarráðsmaður í Grimsby á Englandi mun fjalla um fiskveiði- stefnu ESB út frá sjónarhóli Breta. Þá mun Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri sölu- og mark- aðssviðs Flugleiða, fjalla um mark- aðssetningu Islands í Bretlandi. Yfírlýsing frá Land- græðslusjóði VEGNA fréttar í Morgunblaðinu 25.8. sl. um málefni Landgræðslu- sjóðs og áformaða sölu húseigna hans vill Björn Árnason, formaður stjórnar sjóðsins, taka fram eftirfar- andi: „Málefni sjóðsins og mörkun stefnu hans til frambúðar er til skoð- unar hjá stjórninni. Liður í þeirri skoðun er að kanna möguleika á sölu eigna sjóðsins við Suðurhlíð, og ganga frá sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Sala sjóðsins á jóiatrjám og grein- um hefur staðið í fimm áratugi og lengst af skilað viðunandi framlegð til rekstrarins. Aðrir rekstrarliðir, eins og t.d. rekstur húseigna sjóðsins, hafa ekki reynst arðbærir og er því verið að leita nýrra leiða í því efni. Ekki eru uppi áform um annað en að haldið verði áfram sölu á jólatrjám, meðan fjölmargir ánægðir viðskiptavinir óska þess og halda áfram tryggð við sjóðinn með því að beina viðskiptum sínum til hans. Þá er það einnig á stefnuskránni að auka hlutdeild innlendrar fram- leiðslu í sölu á jólatrjáamarkaðnum. Lítur stjórnin svo á, að þar sé um að ræða sjálfsagt og verðugt verkefni, sem samræmist á allan hátt hlut- verki sjóðsins, sem er að auka og styrkja skógrækt og aðrar landbæt- Bresk-íslenska verslunarráðið var stofnað 1997 til að efla viðskipta- tengsl milli landanna. I félaginu eru nú um 200 fyrirtæki sem skiptast nokkuð jafnt á milli íslands og Bret- lands. Formaður ráðsins hefur frá upphafi verið Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri hjá Islandsbanka hf. Lokadagur sumars í Fjöl- skyldugarðinum í TILEFNI síðasta opnunardags ársins í Fjölskyldugarðinum býður Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn gestum frítt inn í garðinn í samstarfi yið Reykjavík í sparifötunum og íþrótta- og tómstundaráð Reykja- víkur. Dagskráin hefst upp úr hádegi og lýkur ekki fyrr en kl. 22 um kvöldið. Ber þar hæst að nefna hina árlegu flugeldasýningu ásamt brennu- og brekkusöng. Garðurinn verður opinn frá kl. 10-18. Um kvöldið verður opið frá kl. 19.30-22. Afhenti trúnaðarbréf JÓN Egill Egilsson sendiherra af- henti fimmtudaginn 26. ágúst sl. Petru Lucinschi, forseta Moldóvu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra ís- lands í Moldóvu með aðsetur í Moskvu. GSM-þjónusta í Kanada VIÐSKIPTAVINIR Símans GSM geta frá og með föstudeginum 3. september notfært sér GSM-þjón- ustu farsímafyrirtækisins Microcell í Kanada. Samningurinn við Microcetl er fyrsti reikisamningur- inn sem Landssíminn gerir við far- símafyrirtæki í Kanada. Þar með bætist 55. ríkið í hóp þeirra landa þar sem viðskiptavinir Símans GSM geta verið í GSM-sambandi, segir í fréttatilkynningu frá Landssíman- um. Til að geta nýtt sér þjónustuna verður að setja símakortið í sérstakt símtæki sem samhæft er bandarísk- um og kanadískum stöðlum. Slík tæki eru til leigu í þjónustumiðstöð Símans í Ármúla. Reikisamningar Landssímans við erlend farsímafélög eru nú orðnir 109 talsins. Nýlega bættist við samningur við Ben í Hollandi sem K rekur GSM 1800-kerfi. Það er fjórði reikisamningur Símans GSM þar í landi. Samtök verslunarinnar gagnrýna drög að regl- um um fæðubótarefni Segja ákvæði óskýr og drög að mörgu leyti óviðunandi SAMTÖK verslunarinnar hafa orðið við beiðni heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytisins og sent því um- sögn um drög að reglugerð um fæðubótarefni og náttúruvörur þar sem segir að þau séu að mörgu leyti óviðunandi. I umsögninni segir að hætta sé á að „setning reglugerðar muni leiða til þess að draga [muni] úr innfiutn- ingi og sölu fæðubótarefna og nátt- úruvara hér á landi". Segir að heil- brigðisyfirvöld ættu að hafa það hugfast þótt fæðubótarefni, sem , falla myndu undir reglugerðina, telj- ist ekki til lyfja væri staðreynd að oft hefðu þau áhrif á heilsu fólks og vellíðan og gætu því komið í stað lyfja. „Ætti að skoða það með hlið- sjón af kostnaði ríkisins af lyfjum sem stöðugt fer hækkandi," segir enn fremur. Efast um að heimilt sé að nota lyfjalög til grundvallar Samtök verslunarinnar benda einnig á að vafi leiki á því að heimilt sé að setja reglugerð um fæðubótar- ' i efni og náttúruvörur á grundvelli lyfjalaga. Ekki verði séð að lögin taki til þessara efna þegar skilgrein- ingar þeirra á lyfjahugtakinu séu skoðaðar. Þá sé hvergi í lögunum heimilað að láta þau ná yfir aðrar vörur en þar séu tiigreindar. Eðli- legra væri að sambærileg ákvæði giltu um þessar vörur og matvæli og væri þá hægt að nota það kerfi, sem byggt hefði verið upp til matvælaeft- irlits, í stað þess að búa til nýtt eftir- litskerfi fyrir þessar vörutegundir. Því er bætt við að hugmyndir í reglugerðardrögunum virðist miða að því að koma á mjög flóknu og dýru kerfi og verði ekki séð hvaða ástæður liggi að baki aðrar en að r skapa störf og auka kostnað þeirra, sem versla með þessar vörur, um leið og almenningi yrði gert erfiðara fyrir að nálgast þær. Það gefi auga leið að kostnaðurinn við það muni leiða til hærra verðlags. Samtökin fara í umsögnínni fram á fund með ráðuneyti heilbrigðis- og tryggingamála til að fá nánari skýr- ingar vegna þess að mörg ákvæði reglugerðardraganna séu mjög óskýr og verði „ekki með nokkru móti séð hvað þau [eigi] að merkja eða hvaða áhrif þau [hafi] á fram- kvæmd". Vetrarstarf ITC Fífu hefst VETRARSTARF ITC-deildarinnar Fífu í Kópavogi hefst miðvikudaginn 1. september klukkan 20.15 á Digra- nesvegi 12. Allir velkomnir. Yfirlýsing frá sparisjóðunum ÞÓR Gunnarsson, formaður Sam- bands íslenskra sparisjóða, vill í til- efni af grein formanns einkavæðing- arnefndar á netsíðu Vísis í gær, 25. ágúst, taka fram eftirfarandi: „Formaður einkavæðingai'nefndar fullyrðir að „Sparisjóðirnir" hafi staðið fyrir umfangsmikilli „kenni- tölusöfnun" í tengslum við sölu ríkis- ins á eignarhlut þess í FBA. Þessi fullyrðing er röng. í fyrsta lagi er einungis vitað til þess að einn sparisjóður hafi safnað um 15 kennitölum í tengslum við út- boð ríkisins, sem er örlítið brot af því sem í boði var. í öðru lagi er ekki t hægt að alhæfa um sparisjóðina sem eru 25 sjálfstæðar og óháðar fjár- málastofnanir dreifðar um allt landið enda þótt þær hafi samvinnu á ýms- um sviðum. Það er því villandi hjá formanni einkavæðingarnefndar að staðhæfa um sparisjóðina eins og hann gerir í ofan tilvitnaðri grein." L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.