Morgunblaðið - 28.08.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 28.08.1999, Síða 63
mf '~\ f on MORGUNBLABIÐ________________________________________________________LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 63 MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Miskunnsami Samverjinn. (Lúk. 10.) ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Áskirkju er bent á guðs- þjónustu í Laugameskirkju. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 í Frí- kirkjunni í Reykjavík. Altarisganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Ámi Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sögustund fyrir börnin. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson. Orgeltónlelkar kl. 20.30. Jon Laukvik frá Noregi leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. María Ágústsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Gylfi Jónsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Altar- isganga. Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mar- grét Bóasdóttir syngur. Organisti Jón Stefánsson. Eftir messu mun org- anisti leika á nýja orgel kirkjunnar en það verður vígt 19. september nk. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Kór Laugarneskirkju syng- ur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Sögustund fyrir börnin á meðan á prédikun og altarisgöngu stendur. Kaffi og kakó að messu lokinni. Prestur sr. Bjami Karlsson. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guð- munsdóttir. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Sameigin- leg messa í Skálholti kl. 14 með Frí- kirkjusöfnuðunum í Reykjavík og Hafnarfirði í tilefni 100 ára afmælis Fríkirkjunnar í Reykjavík. Mæting í rútu við Fríkirkjuna í Reykjavík kl. 12. ÁRBÆJARKIRKJA: Síðsumarsferð Árbæjarkirkju. Messað verður í Stað- arstaðarkirkju á Snæfellsnesi kl. 11.45. Lagt af stað frá Árbæjarkirkju kl. 9. árdegls. Prestamir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti: Daníel Jónas- son. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messur falla niður vegna sumarleyfa starfsfólks til 12. september. Fólki er bent á helgi- hald í öðrum kirkjum prófastsdæmis- ins. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson prédikar. Kór Grafarvogskirkju syng- ur. Organisti: Bjami Þór Jónatans- son. Prestamir. HJALLAKIRKJA: Almenn guðsþjón- usta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Sr. Hjörtur Hjartarson prédik- ar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Kór Kópavogskirkju syngur. Cinfaldur Glarakápur H-I8S, B-G0, B-41 VsrO 29.000 Aðeins lítið brot af okkar fjölbreytta VÖRUÚRVALI ' Simaborð H-68, B-80, B-3S Vorð: 11.000 Mknt - Kistill H-47, B-80, D-4Q Varð: 17.800 Dekor Tvofaldur Glsrskápnr H-100, B-90, B-4S Varð 43.000 Bæjarhrauni 14 220 Hafnarfirði simi S6S 3710 Opnuoartíml: Má-Ft 10:00 0110:00 Lau 10:00 0118:00 RED//GREEN UTS0LUL0K HELMINGSAFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM í dag Organisti: Hrönn Helgadóttir. SELJAKIRKJA: Guðsþjónustur falla niður í ágústmánuði vegna sumar- leyfa starfsfólks. Bæna- og kyrrðar- stundir verða sem áður alla miðviku- daga kl. 18. Viðtalstímar presta eru alla virka daga milli kl. 11 og 12 f.h. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrir- bænir. Hvers virði er trúin mér? Fólk segir frá reynslu sinni. Allir em hjart- anlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma kl. 20. Prédikun Högni Valsson. Allir velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomn- KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Allir vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar og Hallelújakórinn syngur. Allir hjartan- lega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma á morgun kl. átta. Samkoman verður í umsjá Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. Hjónunum Kjell- rúnu og Skúla Svavarssyni kristni- boðum, sem nýlega komu til lands eftir nokkurra ára dvöl í Kenýa, verð- ur fagnað. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku.Virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- STEINAR WAAGE SKOLA- SKÓRNIR ME0 HLÝFÓÐRI, ENDURSKINI OG VATNSVARNARFILMU Verö kr. 3.995. Stærðir 31-40. Litur: Blár. Hlýfóður - Endurskin - Pudatex vatnsvörn Verð kr. 4.995. Stærðir 25-35. Litir: Blár, rauður. Hlýfóður - Endurskin - Imactex vatnsvörn DOMUS MEDICA við Snorrabroul ■ Reykjavík Sími 551 8519 KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjovik Sími 568 9212 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Verð kr. 4.995. Stærðir 25-35 Litur: Rauður. Hlýfóður - Endurskin - Imactex vatnsvörn. * Nýjar vörur daglega * ardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Guðmundur Omar Óskars- son. Jón Þorsteinsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Lenka Ma- teova. Sr. Þórey Guðmundsdóttir. BESSAST AÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Setning Álftanesskólans. Ávarp Sveinbjörn Markús Njálsson. Kór kirkjunnar leiðir almennan safn- aðarsöng. Organisti Gróa Hreinsdótt- ir. Hans Markús Hafsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Natalia Chow. Prestur sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta í samvinnu við Hafnarfjarðarkirkju. Sjá auglýsingu þaðan. Sigurður Helgi Guðmundsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Kirkjukór Njarðvíkur syng- ur undir stjóm Steinars Guðmunds- sonar organista. Athöfninni verður útvarpað og biðjum við íbúa safnað- anna að fjölmenna. Baldur Rafn Sig- urðsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Útskálakirkju syngur. Sóknar- prestur. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kór Hvalsneskirkju syngur. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Morgunbænir kl. 10 þriðjudag til föstudags. Seþtemþertónleikar þriðjudag 31. ágúst kl. 20.30. Sóknar- prestur. STRANDARKIRKJA í Selvogi: Messa kl. 14. Sr. Baldur Kristjánsson. HJALLAKIRKJA í Ölfusi: Messa kl. 20. Sr. Baldur Kristjánsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. REYKHOLTSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Sr. Geir Waage. HÚSAFELLSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sr. Geir Waage. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Dvalarheimilið Höfði: Messa kl. „ 12.45. Sóknarprestur. AUSTFJARÐAPRÓFASTSDÆMI: Þriðjudagur 31.8.: Kl. 17.30 guðs- þjónusta í Reyðarfjarðarkirkju. Kl. 20.30 messa í Eskifjarðarkirkju. Mið- vikudagur 1.9.: Heigistund í sjúkrahúsinu kl. 11.30. Guðsþjón- usta í Brekku, Mjóafirði, kl. 13.00. Messa í Norðfjarðarkirkju kl. 20.30. Fimmtudagur 2.9.: Messa í Fáskrúðsfjarðarkirkju kl. 16. Guðs- þjónusta í Stöðvarfjarðarkirkju kl. 20.30. Föstudagur 3.9.: Messa í Heydölum kl. 20.30. Laugardagur 4.9.: Guðsþjónusta í Beruneskirkju kl. 14. Guðsþjónusta í Berufjarðar- -r kirkju kl. 17. Guðsþjónusta í Hofs- kirkju kl. 20.30. Sunnudagur 5.9.: Messa á Djúpavogi kl. 11. Guðsþjón- usta í Papey kl. 16. Fríkirkjan Reykjavík Fríkirkjuhátíð í Skálholti. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Óháði söfnuðurinn og Fríkirkjan í Hafnarfirði taka einnig þátt og prestar safnaðanna þriggja annast messuhald. Organisti Kári Þormar. Rútuferðir frá kirkj'unni kl. 12.00. Jl. Allir hjartanlega velkomnir. / Hjörtur Magni Jóhannsson, fríkirkjuprestur. I ■w : !Q | - Míl &J í Reykjavík efna tíi suiinóútrfiatíðútr í HEKWQRk (HjalladaO sunriud. 29. á^úst kl. 14-17 • Ávarp Sólveigar Pétursdóttur, dóms- & kirkjumálaráðh • Fjörugur fótboltaleikur • Ratleikur • Reiptog milli austur- og ves • Leikir og blöðrur fyrir börnin • Grillaðar pylsur, gos og kaffi • Óvæntaruppákomur • Verðlaunaafhending ofl. ofl. 1 \ Leiðin í Hjaiiadai verður vei merfct frá Pauðfiéiunn 09 Vífiísstúiðútútfle^árúL. Veður engiin ftjrirstúiðúi, stért tj&(d verður reist á svúeðinu. SuMnmuda^uriinin 29. (kyjst yerður (jéður dúi0ur í Heiðnnörk. Vörður - Fulltrúaráð j sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.