Morgunblaðið - 28.08.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 28.08.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 65 BRIDS Umsjún Guðmundnr Páll Arnarson HÉR er spil frá síðasta Ca- vendish-móti, þar sem Jeff Meckstroth fann mjög óvenjulega leið til að vinna þijú hjörtu: Suður gefur; enginn á hættu. Norður *Á7 V G63 ♦ G5 * DG9642 Vestur Austur 4DG93 VÁ4 ♦ K98732 *K * 842 V D102 * D6 * Á10873 Suður 4> K1065 V K9875 ♦ Á104 *5 Veslur Norður Austur Suður - - - 1 l^arta 2tíglar 21\jörtu Pass Pass 2 spaðar 3 lauf Dobl 3 hjörtu Pass Pass Pass Meckstroth opnar þarna að sínum sið, en hann telur punktana eins og Gölturinn grimmi - bætir alltaf þrem- ur við fyrir spilamennsk- una. Vestur kaus að trompa út, tók á hjartaásinn og spil- aði meira hjarta upp á tíu austurs og kóng suðurs. Meckstroth gerði sér á augabragði ljósa mynd af spilum vesturs, sem væru sexlitur í tígli, fjórlitur í spaða, tvílitur í hjarta og sennilega stakt mannspil í laufí (úr því ekki kom út lauf) og skipt tígulhjón (úr því ekki kom út tígulkóng- ur). í þriðja slag spilaði Meckstroth laufi, sem vest- ur tók og svaraði með spaðadrottningu. . Hún var tekin í borði og laufdrottn- ingu spilað, lagt á og tromp- að. Staðan var þá þessi: Norður * 7 V G * G5 * G964 Vcstur Austur * G93 * 84 V- V D ♦ K9873 ♦ D6 *- * 1087 Suður * K106 V 98 ♦ Á104 * Sagnhafi þarf að fá sex siagi út úr þessum átta spil- um. Eins og sjá má þýðir ekki að spila tígli, því þá kemst austur inn og tekur trompið. Og að stinga spaða í borði gefur aðeins átta slagi í allt. Meckstroth fann stór- kostlegt framhald þegar hann spilaði næst spaðatíu! Ef vestur tekur slaginn og spilar aftur spaða (tígull breytir engu), þá fer tígull úr borði. Síðan kemur tígulás, tígull trompaður og lauf trompað. Loks er austri spiiað inn á tromp og blindur fær tvo síðustu slagina á G9 í laufi. I reynd tók vestur ekki spaðaslaginn (datt í hug að austur gæti átt kónginn), svo Meckstorth þurfti ekki að hafa meira fyrir spilinu. MORGUNBLAÐIÐ birtir tíl- kynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mæiistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. í DAG Árnað heilla Q p^ÁRA afmæli. í dag, 5/ t) laugardaginn 28. ágúst, verður níutíu og fimm ára Kristlaug Krist- jánsdúttir frá Árgerði, Ólafsfirði. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í húsi eldri borgara milli kl. 15 og 17. ^/\ÁRA afmæli. í dag, I vrlaugardaginn 28. ágúst, verður sjötug Sigrún Sigurðardóttir frá Möðru- völlum, Kaplaskjólsvegi 29, Reykjavík. Hún er að heim- /AÁRA afmæli. í dag, O vflaugardaginn 28. ágúst, verður sextug Kamma Agneta Níelsdótt- ir, Furulundi 5, Garðabæ. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum á heimili sínu í dag kl. 16-20. Ljósmynd Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. júlí í Háteigs- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Ágústa Valsdóttir og Gunnlaugur Helgason. Heimili þeirra er að Jörfa- bakka 30, Reykjavík. HOGNI HREKKVISI „ /p, st-! foj téc*ma.turinn er bú/'nn." »/£,&,þau eipa ekkimeirí. foxttamab. " GEFÐU MER HLÁTUR ÞINN Jóhann Sigurjónsson (1880/1919) Gefðu mér hlátur þinn, söngglaði sær, og þinn sviflétta dans yfir votum steinum, þó að þú geymir í grafdjúpum leynum grábleikan dauðann, þú sýnir ei neinum annað en sólroðið andlit, sem hlær. Gefðu mér dramb þitt, þú dýrlegi sær! Þinn drifhvíta brimskafl, sem ólgar og freyðir, sem smávöxnu bátunum brosandi eyðir, en bryndreka járnvarða í hafnimar neyðir, hann brýtur sig sjálfan við hamrana og hlær. Ljóðið Gefðu mér hlátur þirm (1903) STJÖRIVUSPÁ eftir Fra'nces Drake MEYJA Afmælisbam dagsins: Sinn er siðurinn ílandi bverju og þú átt auðvelt með að að- laga þig aðstæðum og ert fljótur að læra. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ert fullur af orku og krafti og ættir því að gefa svolítið af þér til vina þinna sem þurfa að láta ýta við sér til að kom- ast í gang. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú þarft að létta af þér byrð- unum og skalt því setjast nið- ur með þeim sem geta veitt þér aðstoð og ræða málin við þá í einlægni. Tvíburar . f (21. maí - 20. júní) AA Það gerir bara illt verra að láta sig dreyma þegar engar eru efndimar. Snúðu dæminu við og vertu tilbúinn að grípa tækifærin þegar þau gefast. Krabbi (21. júní - 22. júlí) ‘‘ffife Þú vilt bergja af fróðleiks- brunninum og um leið og þú ferð að kanna málin muntu sjá að möguleikamir em óteljandi en valið reynist þér auðvelt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef þú vilt kafa í fortíðina skaltu gera þér grein fyrir því að margt og misjafnt gæti komið í ljós sem þú þarft að vera tilbúinn til að takast á við. Meyja (23. ágúst - 22. september) OUttL Sættir munu takast innan fjölskyldunnar ef menn missa ekki sjónar á því hvað það er sem skiptir mestu máli og virðir það umfram annað. Vog (23. sept. - 22. október) Gleymdu því ekki að tvær hiiðar em á öllum málum og oft þarf lítið til að skapa mis- skilning. Gakktu því í málin og fáðu þau á hreint. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Komdu bara tii dyranna eins og þú ert klæddur því þú hef- ur allt of mikið til bmnns að bera að þú þurfir að vera með einhverja tigerð. Bogmaður # ^ (22. nóv. - 21. desember) ítS/ Þú hafðir miklar væntingar sem bragðust svo nú er nauð- synlegt að taka eitt skref í einu og njóta þess sem það hefur að geyma. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefur lokað þig af undan- farið en nú ætti þér að vera óhætt að stinga hausnum undan skelinni og bregða að- eins á leik með félögunum. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) Hafðu hemil á fjárútlátum þínum og settu þér ákveðið markmið því þá muntu sjá að ekki þarf að kosta miklu til að gera sér glaðan dag. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) Þú býrð yfir miklum innri styrk sem nærir þig á erfið- um stundum. Gefðu þeim sem á þurfa að halda hlut- deild í þessum styrk og um- vefðu þá. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra sta ðreynda. VILTU KOMAST ^ í FORM með þeim fæðubótarefnum og þeirri leiðsögn sem þú þarft til að létta þig, byggja þig upp eða halda þér í kjörþyngd. Verð kr. 13.400 Helgi P. sími 699 4939 Afmœlisþakkir Hjartans þakkir vil ég fœra öllum vinum mín- um sem á einn eða annan hátt glöddu mig á ní- rœðisafmœli mínu hinn 11. ágúst síðastliðinn. Sérstaklega vil ég þakka fjölskyldu minni fyr- ir allt sem hún gerði til að gera þennan dag ógleymanlegan. Irene Gook Gunnlaugsson. YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA•YOGA•YOGA Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:15 • Þriðjudaga og föstudaga kl. 17:30. Mánudaga og fimmtudaga kl. 17:30 og 19:00. Leiðbeinandi: ANNA BJÖRNSDÓTTIR, yogakennari Innritun og upplýsingar í síma 561 0207 ÚTSÖLULOK SÍÐASTI DAGUR ÚTSÖLUNNAR. 10% AUKAAFSLÁTTUR AF ÚTSÖLUVÖRUM f DAG. OPIÐ KL. 10-16 LAUGARDAG. BRESKA BÚÐIN (BARBOUR) Laugavegi 54, sími 552 2535 10 rósir fcr. 990 „ Mikið úrval af nýrri gjafavöru Blómavasar í öllum stærðum, gerðum og litum. Gott verð. Opið til kl. 10 öll kvöld Fókafeni 11, sími 568 9120. r færð ii /r ■} H| liklegci hvergi meira ffyrir aurana KOLAPORTIÐ V. Kynjakvistir í hverju horni J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.