Morgunblaðið - 28.08.1999, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 28.08.1999, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 69 L DfCWOAniMM MYNDIR REGNBOGANS A Kvikmyndahátío 2?,égöst ★★★★★ Kvikmyndatímaritið EMPIRE Reykjavíkur Happiness (LÍFSHAMINGJA) Kvikmynd sem fjallar á hispurslausan og kómískan hátt um „perrann" sem leynist ✓ I • I I _l _• _ '11 hverri bældri sál! i Sýnd daglega kl. 4, 6:30, 9 og 11:30. Frá hinum kunna ieikstjóra Todd Solondz sem gerði „Welcome to the Dollhouse“ sem hlaut Grand Prize verðlaunin á Sundance hátíðinni árið 1996 kemur meistarastykki síðasta árs: Happiness® Myndin hlaut fjölda verölauna og fékk einróma lof gagnrýnenda um allan heim: Útnefnd til Golden Globe verð- launa sem Besta kvikmynda- handrit ársins 1998. Gagnrýnendaverðlaunin (Critics' Prize) á kvikmyndahátíð- inni í Cannes 1998. Metro Media verðlaunin sem Besta myndin á Toronto kvikmyndahátíðinni 1998. New Filmmakers verðlaunin á Mostra, alþjóðlegu kvikmynda- hátíðinni 1998. Besta kvikmyndahandritið á kvikmyndahátíðinni í Stokkhólmi 1998. „Næst besta mynd ársins 1998“ Premiere Magazine Fjóröa besta mynd ársins 1998 National Board of Review Sjötta besta mynd ársins 1998 Daily News A topp 10 listanum yfir bestu myndir ársins 1998 bæði hjá Time Magazine og Entertainment Weekly. Tnck er rómantísk gamanmynd um tvo unga menn sem af tilviljun koma auga á hvorn á annan. Þeir lenda saman í mörg- um spaugilegum uppákomum en að lokum sigrar ástin. Valin f aðalkeppni Sundance og Berlínar kvikmyndahátíðanna í ár. Leikstjóri er Jim Fall. Sýnd daglega. The Last Days (Sfðustu dagarnir) Mögnuð heimildar- mynd framleidd af Steven Spielberg um fimm Ungverja sem urðu vitni að og lifðu af hina hrottalegu og óhugsandi helför nasista. Útnefnd til Óskarsverðlauna í mars sem besta heimildarmyndin f fullri lengd. Tónlistin er eftir óskarsverðlauna- hafann Hans Zimmer. Sýnd daglega. Children of Heaven (Börn himnaríkis) írönsk verð- launamynd eftir leikstjórann Majid Majidi. Myndin fjallar á hjart- næman hátt um lítinn strák, lífsbaráttu hans og lífvilja og leitina að týndum skógörmum systur sinnar í heimi hrikalegrar fátæktar. Myndin vann öll helstu verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Montreal 1997. Sýnd daglega. Half a Chance (Une chance sur deux) (Helmingslíkur) Stór- skemmtileg frönsk mynd um unga stúlku (Vanessa Paradise) sem leitar föður síns. Vandamálið er að hún á tvo pabba! Hvor er hinn rétti? Kvik- myndaleikstjórinn kunni Patrice Leconte (The Hairdresser's Husband) hefur aldrei verið betri með hinum síungu hetjum Jean-Paul Belmondo og Alain Delon f aðalhlutverki.Sýningar hefjast um miðja næstu viku. Three Seasons (Þrjár árstíðir) Margverðlaunuð Vfetnamísk stórmynd um lífsbaráttu fimm einstaklinga f síbreytilegu eftirstríðsára Víetnam. Með stórleikaranum Harvey Keitel í aðal- hlutverki og í leikstjóm Tony Bui. Myndin hlaut bæði áhorfenda- verðlaunin og dómnefndarverðlaunin (drama) á kvikmyndahátfðinni í Berlín (1999) auk þess að fá verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku á Sundance kvikmyndahátíðinni (1999). Sýnd daglega. Arizona Dream (Arizóna draumurinn) í tilefni af komu Júgóslavneska leikstjórans Emir Kusturica verður þessi sígilda mynd hans sýnd aftur. Með aðalhlutverk fara Johnny Depp, Jerry Lewis, Fay Dunaway og Lili Taylor. Myndin fjallar um ungan mann (Depp) á ferða- lagi í Arizona með frænda sfnum (Lewis) þegar hann verður yfir sig ást- fanginn af bamslega tilfinninganæmri konu (Dunaway) með ófyrirséðum afleiðingum. Sjá nánari upplýsingar um sýningartíma f daglegum auglýsingum Morgunblaösins og DV.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.