Morgunblaðið - 28.08.1999, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 28.08.1999, Qupperneq 70
70 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Opift: món,- fim. 10.00 - 18.30 fös. 10.00-19.00 lou. 10.00-18.00 .KRINGMN FOLK I FRETTUM SMIRNOFF fatahönnunarkeppnin verður haldin í kvöld og mætir þar til leiks hópur ungra fatahönnuða sem undanfarið hefur lagt nótt við dag við að setja saman sköpunar- verk sín. Yfirskrift keppninnar í ár er sýndarnáttúra og má því búast við að þarna sjáist flíkur þar sem bæði er vísað í náttúru og tækni. Sigurvegarinn fer svo til Hong Kong og keppir þar fyrir hönd Is- lands í alþjóðlegri lokakeppni en Smirnoff-fatahönnunarkeppnin er keppni fyrir hönnuði sem ekki eru orðnir atvinnuhönnuðir og þykir ein virtasta keppni sinnar tegundar í heiminum. Sonur Vivian Westwood Tveir af dómurum keppninnar í kvöld koma frá Lundúnum. Annar þeirra er Benjamin Arthur Westwood sem er ljósmyndari og sonur hins heimsfræga og sérlega athyglisverða fatahönnuðar Vivian Westwood. Benjamin vann lengi hjá móður sinni og segir að þó að hann hafí ekki mikið fengist við fatahönnun sjálfur þekkir hann allt sem henni tengist því hann hafi fylgst náið með móður sinni í fjöldamörg ár. Hann vann með henni við að setja upp tískusýningar og eftir að hann sneri sér að Ijósmyndun hefur hann einnig myndað sýningar hennar. Hann segist spenntur að sjá upp á hvað íslenskir fatahönnuðir hafi að bjóða og það leggst vel í hann að vera kominn hingað til lands. „Eg er mjög ánægður með að hafa loksins fengið tækifæri til að koma til íslands því mig hefur lengi lang- að til þess. Ég hef mikinn áhuga á að sjá eldfjöllin og jöklana, sem ég hef heyrt talað um, með eigin aug- um.“ íslenskar stúlkur eru metnaðar- fullar og ákveðnar Hinn erlendi dómarinn, Antonio Vinciguerra, rekur Lundúnaútibú fyrirsætu umboðsskrifstofunnar Next sem er stór og þekkt skrif- stofa. Hann hefur verið í samstarfi við Icelandic models og kveðst mjög Arthur Westwood og Antonio Vinciguerra ásamt Ragnheiði Jónsdóttur, sem sigraði í fyrra, munu svo ákveða hver þeirra verður ----------7------------------------------ fulltrúi Islands í hinni alþjóðlegu loka- keppni Smirnoff-fatahönnunarkeppninnar. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Ragnheiður Jónsdóttir hannaði þennan kjól og sigraði í keppn- inni í fyrra. Fyrirsætan, Ingunn Eiríksdóttir, var þarna að stíga sín fyrstu skref sem sýningar- stúlka en hún hefur nú starfað í Lundúnum um nokkurt skeið og vegnað mjög vel. Morgunblaðið/Ásdís Antonio Vinciguerra og Benjamin Arthur Westwood verða dóm- arar í Smirnoff-keppninni í kvöld ásamt Ragnheiði Jónsdóttur. Hlakka til að sjá íslenska fatahönnun Ungir íslenskir fatahönnuðir færa fram sköpunarverk sín á plani Þjóð- ------------7--------------------------- skjalasafns Islands í kvöld. Þau Benjamin ftsgsjöi Dagskrá laugardaginn 28. ágúst SAMmUÖk SNORRABRAUT 14:30 A Clockwork Orange The Big Swap Slam Barry Lyndon A Clockwork Orange Slam The Big Swap Barry Lyndon The Big Swap Full Metal Jacket 14:45 15:00 17:00 18:4 5 21:00 23:15 Full Metal Jacket 23:20 The Shíníng HASKÓIABÍÓ 17:00 17:00 21:00 23:00 Underground Little Tony The Winslow Boy Black Cat White Cat Lucky People Center Int. Limbo I pFCK* 23:20 Black Cat White Cat 15:00 16:00 17:00 Three Seasons Happiness Children of Heaven 18:30 19:00 21:00 23:00 23:30 Half a Change Happiness The Last Days Three Seasons Happiness Trick Happiness hiöisufiininT vísir.is nU&(j4CHi*NDS ánægður með þær íslensku fyrir- sendum brenna fljótt út en þeim sætur sem hafa komið til starfa hjá sem hafa heilbrigðan hugsunarhátt honum. Ánægjan virðist líka gagn- vegnar vel. Þær virðast ennfremur kvæm því Kolbrún Aðalsteinsdóttir, metnaðarfullar og ákveðnar og sem rekur Icelandic models, segir manni heyrist að þær vilji flestar að þeim stúlkum sem hafa farið út mennta sig vel og ná góðum árangri til starfa hjá Next hafi vegnað mjög í starfi ásamt því að eignast fjöl- vel og fengið góð tækifæri. skyldu og líti á fyrirsætustarfið sem Vinciguerra segir að þær íslensku skemmtilegt, tímabundið verkefni.“ fyrirsætur sem hann hafi kynnst Aðspurðir segjast þeir báðir telja virðist hafa annað hugarfar gagn- að íslensk fatahönnun gæti fallið í vart starfinu en algengt sé meðal góðan jarðveg í Lundúnum. Tísku- starfssystra þeirra. „Islensku stúlk- geirinn þar sé mjög opinn fyrir nýj- urnar eru ekki í þessu vegna þess ungum og að öllum nýjum hug- að þær sækjast eftir Ijómanum og myndum sé tekið fegins hendi. ís- skemmtununum sem fylgja starfinu land hafi þá ímynd að vera spenn- eins og margar stúlkur gera. Það er andi og áhugavert land og því gæti líka rétta leiðin til að ná árangri því hugmyndin um sýningu á íslenskri þær sem eru í þessu á röngum for- fatahönnun átt góðan hljómgrunn. hve oft þú skoðar málið. Þú kemst ekkíframhjá staðreyndum... '11*4' Ef þú ert á vinnumarkaðinum og ert að huga að endurmenntun, þá eru mikil afköst við lestur nauðsynleg undirstaða til að ná árangri á öllum öðrum námskeiðum. "<■4 Ef þú ert í námi og vilt ná frábærum árangri, þá eru mikil afköst við lestur nauðsynleg undirstaða. Byrjaðu á undirstöðunni! Margfaldaðu lestrarhraðann. Lestrarhraði þátttakenda fjórfaldast að jafnaði. Næsta námskeið hefst 31. ágúst. Við ábyrgjumst að þú nærð árangri! Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN www.ismennt.is/vefir/hradlestrarskoiinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.