Alþýðublaðið - 16.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.07.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 16. JÚLÍ 1934. AL£>ÝÐUBLÁÐÍÐ 4 ■Þl’ '“1 Gamla fifð Alt í yrænnm sjó. Tal- og söngva-kvikmynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika skemti- legustu gamanleikarar Dana, pau Marguerite Viby, Chr. Arhoff, Edgar Hansen. Hljóðritun fyrir almenning. Látið hljóðrita rödd yðar, lættmgja yðax og barna. — Látið hljóðrita söng yðar og hljóðfæraslátt, pér * getið lært afar-mikið af pví, að heyra hvort tveggja. Sendið beillaó.skir til fjarstaddra ættiingja og kunnimgja með yðar e'igin rödd. Látið hljóð- rita sögur, fyndni, hlátur 0. s. frv. Vierð 4,00, 4,75 og 5,50 báðum megiin á plötu. Hljóðrituoarstöð Hlíóðfærahússins, Bankastræti 7. Spyrjist fyrilr í HLJ ÓÐF ÆRAHÚSINU. NÝR MAGASIN-RIFFILL til söiu. Lágt verð. Hvierfisgötu 59, fjórðu hæð, kl. 5—8V2- „Brúarfoss“ fer annað kvöld kl. 10 um Vest- mannaeyjar til Leith, Grimsby og Kaupmannahafnar. Farseðlar ósk- ast sóttir fyrir hádegi á morgun. „Goðafoss“ Sænsknr silðarleiðangar bominn til Siqlnfjarðar SlGLUFIRÐI í gær. Sæniskur síldveiðiieiðangur kom hiiingað til Siglufjarðar í gær, með tvö móðurskip, 1500 og 5000 smálesta, og 10 vieiðiskip, 40—50 smáiesta. Annar sænskiur síld- veiði'Iiöiðangur kom! í dag, og var leitt móðurskip og 8 veiðiskip af sömu stærð og hiin. Eininiig eru kornnir hingað til Sigiufjarðar tveiir fiinskir ' síld- veiðileiðangrar, 2 móðursfcip og 9 veiðlilskip; ieiin;niig leistlenzkur lieiðangur, fimm sikip, öíli stór, og ieinin holiienzkur. Von er á filieslrum 1 dag er sama síldarlieysið, en frézt hiefir að holleinzkir sildveiði- menin hafi fengið sdld norður- uindir ílsbrún. Fjöldi útlendra viraiðisikipa er staddur hér á Siglufiirðá1 í dag. (FÚ.) ðftilegnfólk við VellankSfln * Á laugardagsikvöldið fó.ru príir thoðfullir kass.abí!lar af ungu F. U. J. fóiki austur ,að Veillankötlu við Þingvallavatn,. Hafði uinga fólkið tjöild með sér og mægar vistir og lá úti í fyrri mótt. í gærmorgUn fór eimn bíll pust- ur, leámwiig fullur af ungu .fóllki, til fundar viið pað, sem fór kvöild- ið áður. Umga fólkið undi sér vell í útiií- leguinmi, og var veðrið pó ekki ieiin,s gott og æsMliegt hefði veriiði, Nýkomið: Sumarkjólar, strandföt, pils og blússur. KjúlabúAin, Vesturgötu 3. r Obrothætt. Bollapör, parið..............1,55 Drylkkjarkömnlur ..... 1,10 MatardiiSikar 1,35 Vatnsiglös ....... 0,75 Vínbiíkariar . . .... . 0,65 fer á miðvikudagskvöld í hrað- ferð vestur og norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag, og vörur afhendist fyrir há- degi. Nýkomið. KJioarssoii & Björassoa, Bankastræti 11. Guilfoss. Athygli skal vakin á föstum ferðum frá Reykja vík austur að Gullfossi á laugardögum kl. 6 síðd. og til baka frá Gullfossi á sunnudagseftirmiðdögum. Alls konar veitingar eru í tjaldbúðum við Gullfoss, og um næstu mánaðamót veiður þar kominn npp veitingaskáli. Gistingu er hægt að fá í tjöld- um. Ferðist til Gullfoss! Afgreiðsla á Hverfisgötu 50 hjá Guðjóni Jónssyni, kaupmanni, sími 3414. I DAG Næturlæknir er Jón Norland, Laugiavegi 17, sími; 4348. Næturvörður er í mótt í Reykja- víkur apóteM og Iðunni. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfnegniir. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Tómlieikar. Kl. 19,50: Tómlíeiikar. Kl. 20: Tómlieikar: Alpýðulög (Út- varpshljómsveitim). Kl. 20,30: Frá útlöindum (séra Sigurður Einars- ,so;n). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,30: Tóinlieiikar: a) Eimsöingur (Krist- ján Kristjámssion). b) Grainmö- fómm: Dvorák: Slavneskir danzar. Vieðijilð. Hiiti í Rieykjavík 13 stig. Lægð er við viesturströinid Skot- lands á hneyfingu austuneftir. ÚtL lit ier fyriir hægviðirá, ýmist sUði- vestan- ieðia v'estan-golu og sunns staðiar skúrir. pví að suddi var og riigninig við og við . Alls tóku um 60 manns páitt í förjmnj. Ættu umgir jafnaðarmienm að efrna til útiliegufierðar um næstu hielgar. Knattspyrnan Dassis9 m nsm Vai með 4 gegn2 Kapplie'iikuriun í gærkvieldi va,r ekki eirns skiemtilegur og kapp- le'ikuriiinm á föstudagskvöld. I upphafi leiiksins voru Vals- mjemn, bráðfjörugir og hófu pegaT djarfa og harða sófen, Hinsi vegar var leiikur Danannia liiniur og ekki falliegur pennan hálfleáik. Voru peir ailan hálflieik- 'imn í vörn, og lá knötturinn oft- ast á peirra vaHarhel'mingi. Noikkrum sijnnum gerðu peir pó upphlaup, og má segja að í hvert sMifcL, siem peir koinust aðmaiM Valsmanma, lægi knötturimn injii í markiinu, pví að markvörðuriinm, var ómýtur. Hefir hann pó oft staðið sig prýðiliega og hefir af sumum verið taliimn leinm bezti markvörður okkar. En í gær-< ikvöldið lá mismunur á kappHðun- möigulegur, og enn eiiras og fyrra kvöld lá mismunur á kappliiðun1- um að mestu í mismumim'um ó nrarikmöinnum. Markvörður Vals er frá Vestmannaeyjum og beit- ir Ásmundur Stedinsson. Harnln meiddist eiitthvað í upphafi lieiks- i|n;s, og mun pað hafa valdið ei|n4 hverju um. í pessum hálflieik skoruðu Danir prjú mörk, en Valsmiemn tvö. Annað peirra skoraði Jón Eiríikssioin, en hitt Gísli Kjærme-i sted. Síðari háilflieikiinin var eins og allan prótt drægi úr Valsnrönn- uni. En Leikur Danamna varð jafnframt skipulegri og betri. Lá knötturinn nneiri hluta leiks- iln,s á Val, og tókst Dömum pó ekki að skora miema eitt marik, og lendaðá pví Leikuriinm mieð 4 mörkum gegn tveámur. í liði Damanna voru varamenn. Markvörður peiirra Alf NiieLsen, meiddi'st pegar ísLendingar s,kor- uðu 2. mark sitt. Hainn henti sér á markstöngina og mieáddást á öxliinmi. Annað kvöld er kappleikúr milli Danamna og „Fram“. Heyrst befir að Friðpjófur Thorsteiinsson muni lieika mieð Fram-,miö,mnum. Ritstjóraskifti hafa orðið1 við blaðiið Fran>- sófen. Árrai Þórðarson, siem verið hefir ritstjóri blaðsins síðan Arn- ór Si|gurjónsson lét af pví starfi, hættir pví nú, en við tefeur Gísli Brymjól fsso n, gu ð fræ ðin gur. Sundmennirnir, sem fóru til Akuneyrar, og Ben. G. Waage og Jón Pálssiom sund- kemnari eru komnir til bæjarims. Hjónaefni. Nýtega hafa opiinberað trúlofun sína ungfrú Emilía Þorgeiirsdóttir, Berjgstaðastræti 7, og Gísli, Eiríkis- som trésmiðiur frá Eyrarbakka. 10 manna lögreglusveit ier konrim til Sigiufjaröar héð- an, ög á hún að gegna starfi par í sumar auk fjögurra lögneg!lu-< pjó;na ,sem fyrir eru. Stööar við stúdentagarðinn. Við stúdentagarðinn, sem opnaður verður til afnota 1. október næst komandi að öllu forfalialausu, eru pessar stöður lausar: 1. Brytastaða. 2. Kyndara- og dyravarðar-staða. Ætlast er til, að brytinn annist matsölu fyrir eigin reikning og sjái um ræstingu. Komið getur til mála, að orytinn taki einnig að sér að sjá um kyndingu og dyravörzlu. Brytanum eru engin laun ætluð, en hann fær ókeypis íbúð, hita og eidsneyti í stúdentagarðinum. Kyndaranunr er ætiuð 2ja herb. íbúð, ljós og hiti ókeypis og 100 kr. á mánuði. Skriflegar umsóknir, stílaðar til stjórnar stúdentagarðsins, send- ist undirrituðum fyrir 1. ágúst næst komandi. Niels Dungal. Sumarkápur og dragtir, (Swagger). Ulsterar og vetrarkápur, einnig sunrarkjólar og samkvæmis- kjólar seljast með tækifærisverði pessa viku. Taubutasala í nokkra daga. Sigurður Guðmundsson, Laugavegi 35, sínri 4278. Nýja Bió Eddie í isokariiuu bráðsfeemtiLeg amc.rísk tal- Og sömgva-kvikmynd. Að- alhliutverkið lieikur hinn ó- viðjafinanLega sifeemtiiliegi IsikiopL&Lkari, EDDIE CANTOR, ásamt BARBARA VEEKS, GEORGE RAFT o. fl. Aukamyndir: MICKEY MOUSE við húsasmfðar. ' Tieáifenimyind í 1 pætti. TALMYNDAFRÉTTIR. Nýjungar úr ýnrsum áttum. Til Akureyrar á morgun frú Stelidúri. Sáimabúkarviðbætirinn. í viðbætinum eru sumir peirra sálma, sem bezt hafa verið gerðir á íslenzka tungu. Viðbætirinn er jafn-nauðsynlegur eins og sálmabókin öllum peim, senr vilja lrlusta á guðspjónustur í kirkj- um og útvarpi. Fæst í öllum bókaverzlunum og kostar að eins 2 kr. Hin margeftirspurða aluminium-galvaMsermg á ofna og eldavéi- ar er komin aftur. Málning og Járnvðrnr, sími 2876, Laugav. 25, sími 2876.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.