Alþýðublaðið - 17.07.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.07.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 17. JÚLÍ 1934. áLÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Halligrimshátíð var haldin í annað skifti á Saurbæ á Hval- fjarðarströnd á sunmudag. Hátíð- i,na sóttu um 3 þús. manns. Frá Reyjkjavík kornu tvö skip, Goðá- foss 'Og Viator, með svo miarga, siem fyr,ir var fcomið; toigarLnn/ Andri kom með fólk frá Ilai - ar-' firði, og einníig kom vélbátur pjjðán, vélbátur frá Sandgerði og tveir vélbátar frá Aknaraes'i. Auk þess ikom fjöldi fólks mieð b::f- nedðum. Sk'ipón komu klukkán 9, og gekk viel að koma fólkrnu í' lánd við nýju bryggjuna, ©n hún er um 65 mietra löng, og hefir verið gerð rétt íyrir vestan túmilð í Saurbæ. Hátíðaböidin hófust nneð því, að Lúð:|asveitin Svaraur úr Reykja- vík lék á undan guðsþjónustu, en guðsþjónusta hófst kl. 11, og flutti tóskup Jön Heligason ræð- una. Söngflokkur frikirkjuiuna'r i Reykjaví'k söng, unddr stjórn Sigiurðar fsólfssoniar. Að guðis- þj'ónustu liotónni flutti séra Eirík- ur Albertsson, prófastur Borgar- 'fjarðárprófastsdiæ'iriis, ræðu, iog lagðí svei'g á liedði Hallgríms Pét- urssonar, en ledðdð er rétt fyriin framan tórkjuna, tíl vinstri hand-/ ar við dymar, og á því járnplata. Því iniæst var sungið minmngair- kvæðí um Haligrím Péturssion, eftir Kjartan ölafsson. Eftir nokkurt hljé bófst sam- fcomara aftuir í hlíðinni fyrir ofan bæínn með því, að tveiir flokfcar kvenina frá Akraniesii fceptu í handbolta. Kl. 2 sietti ölafúr Björnsson kirkjuráðsmaður há'tíð- iina í Fannahlíð, og fluttu þar ræðiu dr. Sigurður Nordal og Guðbraindur Jónssion, en lúðra- sVeiittin lék á máiOr. Er dr. Sigurður Nordai var að ljúfca ræðu sinni, byrjaði að rigna og gierðd steypi-l negn, er stóð þar til niofcfc.ru eft-t ir að ræðuböldunum var lofci'ö. Að Ioknum ræðuhö.ldum hófst danz í samkomiubúsinu. TrúloffisnarhriniiaA' alt af fyriiiiggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti. Mý síunkeppl inilll stér- veldanna nm herskipa- bvnlngar. LONDON, 16. júlí. (FB.) Stórveldiin byrjiuðu fyrilr skömrnu und i rbúningsumræ öur að fliotamá'l.aTáðiStefraurnni, sem rá'ð- gert er að halda að ári. UtidM- biinin\gf-\umfíæc)mnar g\°-fu Wan von\h\ ium ad\ mnféomulagt náisti, :>g var sú úkvörQati loks tekin ac\ ffeski peim, og er taliið lik- legt að þær hefjist ekki á nýi1 fyr;r en í, októbsf í hauiSt. Við und irb úningsumræ ðurnar komu þegar í íjós miklir erlió- 'lei.kar á að ná samko-mulagi. Japranar áttu engan fulltrúa á fiundinum, sem hafði fult umboð stjórnarinnar. Ekki veitti jap- anska stjórmin heldur siendiherra (j'ílraum: í Liorradon, Matsudeifa, slíikt umboð, siem hún hiefði þó vel gietað. AEs ekkert samkomuliag náð- ist mjjli hinna stófveldanna um ■stóru orustuskipiin, vegna þiess, að íjtalif neiita þverlega að hæittia við simíði tveggja 35 000 smá- lesta oriustuskipa, aem þeir ætla að byrja á á næista ári. Þá ætla Bandarífdn sér eihíKg að smíða herskip af svipaðrj stiærð. Biie'tar og Friakkar hafia borið fram kröfur um ,:að 'há- marfcsistærð berskipa verði áfcveo- in 25 000 smál. Ekng og nií horfip em sám-lit cu\ líkiur tif pess, ad stórveldí\n komiI sér samcm ,itm nokkm tgk- mörJmn vígbúnaaar á sjó, sem n>m muwr. (United Priess.) xxx>oooooooc<>ooooooc<xxxx>o<xxx>o<xxxx>oo< Ffdinkvæindir jafasðazmanna- boraafstiórnarinoar i Lond-n LONDON í gærkveldi. (FÚ.) í biorgar/stjórninnii í Liohdioin hef- ir komi'ð fram tillaga um það, að borgiin. fcaupi isyðri bakka Thá- mesá'riinnar, tM þess að laga hanh og skrieyta borgina og koma hon1- lum í samræmi við fljótsbakkanin hiihium megih. iprksm. Smlðlastie 10. Höfii fyrirUggjaBdi Sími 4094. í í öllum stærðum og gerðum. Efni og vinnus vandað. Venðið lægst. Komiðc SJáið. Sannfærist. Alt tilheyrandi. Sjáum um jarðarfarir sem að undanförnu. Hringið í verksmiðjusí mann og talið við mig sjálfan. Það mun borga sig. Virðíngarfylst. pr. Trésmiðaverksmiðjan Rún. Ragnas’ lialldés’ssaes. Riklingur. Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til sölu. Sími 2395. Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubilastöðinni í Rcykjavík, sírni 1471. Alt af gengur það bezt raeð H R EIN S skóáburð Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — Eðggfiðsmiðr. Ostar. Ný|ar kr rtöfiiBF. Hanpféiag Algýðn, Vitastíg 8 A. Verkamannabústöðunum. Sími 4417. Sími 3507. TIl Akureyrar eru næst ferðir á FIMTUDAG og FÖSTUDAG kl. 8 árd. — Farþegar teknir áleiðis, svo sem til HVAMMSTANGA, BLÖNDUÓSS, SAUÐÁRKRÓKS og víðar. — Óðum fjölgar þeim, sem fremur kjósa landleiðina norður. Sumarfríin verða líka drýgst og ódýrust fyrir þá, er notfæra sér hinar tryggu og heppilegu ferðir SteindórSo í. & í. K. R. R. Rnattspvrn í kvöfd kl. 8 V2 keppa á íþróttavellinum: Hnaífspyrmiflokkiir M« 5. 1« gegn Knattspyrngftflokk Komið allir og horfið á skemtilegan og drengilegan leik. Méttðkoiiefod M* I. M* 1 Pokabuxur handa börnum og unglingum. Einn- ig sportsokkar, vesti og peysur, fjölbreytt úrval. Alpahúfur í fjölda litum, nýkomið. Sokkabúðiu, Laugavegi 42. Beztu eifgaretturnar í 20 stk. pokkum, sem kosta kr. 1,10, eru Commander Virginia J Westminster cigarettiir. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, Búnar til af WesímíBSte Tobacco Gompaný Ltd., London. Bezt kaup fást í veizlun Ben. S, Þórarínssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.