Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Eiga Almennings- vagnar og stúd- entar samleið? STÚDENTARÁÐ Háskóla Islands hefur einróma samþykkt ás- korun til stjórnar Al- menningsvagna um að lagfæra leiðakerfi fyr- irtækisins með það að markmiði að auka þjónustu við stúdenta í Háskóla Islands. Al- menningsvagnar eru í eigu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur og Mosfellsbæjar. Fyrir- tækið þjónustar þá íbúa sem þar búa, þ.á m. stúdenta við Háskóla íslands. U.þ.b. 15% háskólastúdenta, á ann- að þúsund nemendur, koma úr Almenningsvagnar U.þ.b. 15% háskólastúdenta, á annað þúsund nemendur, koma úr þessum sveitarfélögum og telur Finnur Beck furðu sæta að leiðakerfí Almenningsvagna skuli ekki taka mið af þörfum þeirra. þessum sveitarfélögum og sætir það furðu að leiðakerfí Almenn- ingsvagna skuli ekki taka mið af þörfum þeirra. þar út, líkt og Strætis- vagnar Reykjavíkur gera, þá liggur leið Al- menningsvagna inn Sóleyjargötu. Pannig er sú stoppistöð sem næst er Háskólanum í Sóleyjargötu við Hljómskálann en nær Háskólanum fer vagn- inn ekki. Stúdentar eiga betra skilið í nágrannalöndum okkar og þeim löndum sem við berum okkur saman við, sjá ríki og sveitarfélög sóma sinn í að gefa námsmönnum afslátt á fargjöldum almenningssamgangna. Ástæðan er einföld, þeir mynda stóran hluta viðskiptavina þeirra og hafa minna ráðstöfunarfé heldur en þeir sem ekki eru í námi. Tekið er eðlilegt tillit til þessa hóps. Al- menningsvagnar eru þjónustufyr- irtæki í eigu íbúa í Hafnarfirði, Kópavogi, Garðabæ og á Alftanesi og ber að gera slíkt hið sama. Kjörnir fulltrúar fara með málið f stjórn Almenningsvagna sitja kjömir fulltrúar bæjarstjóma úr fyrmefndum sveitarfélögum. Það er ósk mín að þeir sinni hópi stú- denta í Háskóla íslands og lagfæri leið 140 þannig að hún gangi um Miklubraut fram hjá Háskóla ís- lands. Jafnframt hvet ég stúdenta úr þessum sveitarfélögum til að snúa sér til sinna bæjarfulltrúa og óska eftir breytingu á leið 140. Er- indi hefur verið sent til stjómar AI- menningsvagna. Málið er í þeirra höndum. Finnur Beck Einföld breyting myndi stórauka þjónustuna Á leið sinni til skóla taka náms- menn úr þessum sveitarfélögum leið 140 sem liggur frá Hafnarfírði, í gegnum Garðabæ og Kópavog til Reykjavíkur. M.a. liggur leið vagnsins um Miklubraut og niður í miðbæ. í stað þess að fara framhjá Háskólanum og hleypa stúdentum LÍMMIÐAPRENT Þegar þig vantar límmiða Skemmuvegi 14,200 Kópavogi. S. 587 0980. Fox 557 4243 Súrefnisvörur Karin Herzog Oxygen face Höfundur er formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands. Stimpilklukkukerfi KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 43 Barnadansar IJnglingadansar Samkvæmisdansar Tiútt Mambó NÝTT Diskó Merengue Dans ársins Mambó no.5 Wild Wild West Kennslustaðir • Boiholt 6, Reykjavík • Fjölnishúsið Dalhúsum 2, Grafarvogi • Akranes • Hveragerði Innritun og upplýsingar 553 6645 og 568 5045 alla daga kl. 12-19. Opið hús sunnudaginn 6. september kl.14-16 að Bolholti 6 og Fjölnishúsinu Dalhúsum 2 HElMSWHSTARMlWR Marcus & Systkinaafsláttur toma 1 otóöber Fjölskylduafsláttur DANSSKÓLI Jóns Péturs og Köru 1989- 1999 í. Tölvur og tækni á Netinu Hmbl.is SU-LTAf= LITTH\SA£> NÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.