Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 55 G LÝ S I N G A PJÓNUSTA Vantar — vantar — vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Arangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu. L ■ EIGULISTINN ■HMH'IMWM Skráning í síma 511 1600 Skipholti 50B, 105 Reykjavík. TIL SÖLU Veitingastaður í Vestmannaeyjum Til sölu er veitingahúsið Lanterna sem er í eig- in húsnæði staðsettvið Bárustíg í miðbæ Vest- mannaeyja. Reksturinn verður seldur ásamt öllum búnaði og fasteign. Auk húsnæðis veitingastaðarins fylgir íbúð á efri hæð hússins. íbúðin getur orðið hluti veitingastaðarins og þannig aukið rekstrarmöguleikana. Rekstur veitingahússins er einn áhugaverðasti kosturinn í veitinga- og ferðaþjónustu Eyjanna. Staðurinn hefur gert sér gott orðspor langt út fyrir byggðarlagið. Staðurinn gefur áhugasömu fólki tækifæri til að starfa að arðbærum eigin atvinnurekstri. Lögð er áhersla á trausta kaupendur. Til greina getur komið að selja reksturinn og leigja fasteignina með forkaupsrétti. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Elísson, endur- skoðandi á skrifstofu sinni eða í síma 481 2622. Ein af betri lúgusjoppum bæjarins! Vorum að fá á skrá mjög öflugan og góðan söluturn með bílalúgumtil sölu. Fyrirtækið er með mikla og góða framlegð, selur mikið af grillmat, pylsum og ís. Góðartekjur eru af auglýsingum utanhúss ásamt öðrum umboðs- tekjum. Húseigandi er tilbúinn að gera 10 ára leigusamning um hið leigða með forleigurétti. Staðsetning fyrirtækisins er í austurbæ Reykj- avíkur. Þarna er á ferðinni gott atvinnutækifæri fyrir fjársterka aðila. Allar nánari upplýsingar gefur: Hóll-Fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400. Hamraendi 5, Stykkishólmi Fasteign, vélar og tæki þrotabús íshákarls ehf. í Hamraenda 5, Stykkishólmi, eru til sölu. Um er að ræða fiskvinnsluhúsnæði, um 840 m2, að hluta í útleigu. í húsnæðinu eru vélar og tæki sem notuð hafa verið til framleiðslu beitu- kóngs. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 431 4266. Lögfræðistofa Vesturlands, Jón Haukur Hauksson, hdl., skiptastjóri. LISTMUIMAUPPBOÐ Listmunir Erum að taka á móti verkum á listmunauppboð í september. Fyrir viðskiptavin leitum við eftir góðum verkum gömlu meistaranna. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14, sími 551 0400. ÝMISLEGT Félagahópar, einstaklingar og fyrirtæki Höfumtil útleigu fundarsali í íþróttamiðstöð- inni Laugardal. Salirnir eru fjórir og taka frá 10—80 manns í sæti. Öll aðstaða nýuppgerð og tæki endurnýjuð. Kaffitería á staðnum. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 581 3377. IMAUOUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eign: Graskögglaverksmiðjan Flatey, nánar tiltekið starfsmannahús, verk- smiðjuhús, birgðaskemma, svo og land og ræktun, þingl. eig. Óli Þorleifur Óskarsson, gerðarbeiðendur Ríkisfjárhirsla og sýslumaður- inn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 2. september 1999 kl. 14.40. Sýslumaðurinn á Höfn, 30. ágúst 1999. Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Norska og sænska Kennsla í norsku og sænsku fyrir grunnskóla- nemendur með undirstöðu í málunum. Nemendur í sænsku sem ekki fá kennslu í sínum hverfisskólum mæta með stundaskrár í Miðbæjarskólann, Fríkirkjuvegi 1, föstudaginn 3.september nk. sem hér segir: 6. bekkur 16.00 7. bekkur 16.20 8. bekkur 16.40 9. bekkur 17.00 10. bekkur 17.20 Þar verða kennslutímarnir ákveðnir. Nemendur í norsku fá upplýsingar um kennsl- una á skrifstofu í sínum skóla. Ý j Barna- og unglingakór víðistaða- VÍÐISTAÐASOKN . - . ■ , HAFNARFIRÐI KITKJU Innritun fer fram í kirkjunni miðvikudag 1. sept- ember og föstudag 3. september kl. 16.00—18.00 báða dagana. Stjórnandi kórsins er Aslaug Bergsteinsdóttir. Æfingar verða á mánudögum og miðvikudög- um kl. 17.00 og hefjast mánudaginn 6. sept. Gömlu meistararnir — til sölu 6 olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson, 4 olíumálverk eftir Jóhannes S. Kjarval, 2 olíumálverk eftir Jón Stefánsson, 2 olíumálverk eftir Finn Jónsson, 2 olíumálverk eftir Svein Þórarinsson, 2 olíumálverk eftir Svavar Guðnason. Áhugasamir sendi inn símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „G -789". TÓNLISTARSKÓLI ÍSLENSKA SUZUKISAMBANDSINS Einsöngskennsla í anda Suzuki Getum bætt við söngelskum nemendum sem eru fæddir '94 og '95. Upplýsingar á skrifstofu skólans milli kl. 9 og 13 í símum 551 5777 og 551 5774. TÓNUSMRSKÓU KÓPKJOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Nemendur frá síðasta ári, er sóttu í vor um skólavist fyrir komandi starfsár, eru beðnir að staðfesta umsóknir sínar fyrir mánudaginn 6. september, annars eiga þeir á hættu að komast ekki í skólann. Stundatöflur þurfa að fylgja umsóknum. Staðfestingargjald fyrir hljóðfæraleik og söng er kr. 10.000, en fyrir forskóla kr. 5.000. Staðfestingargjaidið gengur upp í væntanlegt skólagjald. Meðan á innritun stendurverðurskrifstofan opin sem hér segir: Fimmtudag og föstudag frá kl. 10—17, laugardag frá kl. 11 — 13. Nú þegar er hægt að bæta við byrjendum í for- skóla. Tónlistarskólinn er fluttur í nýtt húsnæði í Tón- listarhúsi Kópavogs, Hamraborg 6, gengið inn að austanverðu. Sími skrifstofu er 570 0410. Skólastjóri. TILBOÐ/ÚTBQÐ Utboð Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í jarðvinnu og lagnir í nýtt íbúðarhúsahverfi, Suðurbyggð, sunnan Suðurengis á Selfossi. Hverfið er um 7 ha að flatarmáli. Lóðir eru alls 82, fyrir einbýlishús, raðhús og parhús. Verkið felst m.a. í jarðvegsskiftum fyrir götum og stígum, lagningu frárennslislagna, neyslu- vatnslagna, hitaveitulagna og raflagna, í svæðið, ásamt heimæðum. Auk þess er innifal- inn yfirborðsfrágangurframhalds Tryggvagötu og gerð hringtorgs. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. júní 2001. Milliáfangar eru í grófum dráttum: 15. júní 2000 skulu vera byggingahæfar 32 lóðir, 1065 m götulengd. 15. september 2000 skulu vera bygginga- hæfar 35 ióðir, 445 m götulengd. 15. júní 2001 skulu vera byggingahæfar 15 lóðir, 260 m götulengd. Auk þess skal lóðarhöfum fyrir lóðir sem eiga að vera tilbúnar 15. júní 2000 gert kleyft að hefja byggingaframkvæmdir 15. mars 1999. Utboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Suðurlands ehf., Austurvegi 5, Selfossi, frá og með þriðjudeginum31. ágúst 1999, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofu Suður- lands ehf., Austurvegi 5, þriðjudaginn 14. sept- ember 1999 kl. 11.00. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Söngnámskeið fyrir unga sem aldna, laglausa sem lagvísa, hóptímar/ einkatímar. Námskeiðin hefjast 11. sept. Einnig námskeið í Grindavík. Fyrirhugað er að stofna kór reyndari nemenda. Símar 699 2676, 568 7111 og 426 8306. Söngsetur lislher Uelgu BolhoTtl ». 105 Be.vkjn\tk. Tréskurðarnámskeiðin byrja í september nk. Hannes Flosason, s. 554 0123. Veður og færð á Netinu mbUs —ALLTAF EITTHVAO HÝTl—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.