Alþýðublaðið - 17.07.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.07.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDÁGINN 17, JÚLÍ 1034. áLÞÝÐUBLAÖlfi Dellnn vlð voldúlf. Svar við grein Olaf s Thors. Eftir Sigurjón Á; Ólafsson formann Sjómannafélagsins. Morgunblaðið í fiyrra dag flytur 5 dálka gnein ieftiir Ó. Th., siem á að viera gneinangerð um deilu pá, sem Sjómantaafélagið hefir átt í viiið Kvieldúlf og nú ler ný lokiið. I gtieijn pessari ier f ult -af misk sögnum og rarugfærslum ogf í.alji- möirgum tilfellum hnein og bein ósannándi. Hér sanmast pað, siem oft vill verða, ,að ekki er mema háilfsögð sagan, er einn segir frá. Grieinargerð Sjómannafélagsiins í, máli pessu frá byrjun til enda er á pessa leið: I Fná pví að togiaraútgerð hófst hér hefir kolun skipanna á.valt verið skoðuð sem óviðkoniandi ftekimöinnunum, vinna siem pielrri bæri ekki að ,inina af hendi. Sama giltii hvort piorskveiðar eða síjd- veiiðar voru stundaðar. Kæmi pað fyriitr, að hásetar yrðu að koia sfcip, pá var peim grieitt tyria? pað aukalega af úígerðarmöintauim Þessi vienja hefir haldist ár M áji, og eftir að sjóimaninafélögin mynduðust og samniifngar komust á um kaup og kjör sjómanna, var kiolun skipanna tekim mieð: sem aukaviinna, er útgerðar- mantaii bar að greiða fyrir. Um mörg ár hefir kaupgjald vierka- manina í Reykjavík verið mælii- kvarðánin um gneiðslu fyrir pessa, vinmiu. Sumarið 1932 krafðiist Kveld- úlfu'r imiifciillar kaupliæikkunar óg afnáms ýrnsra hluMnimda og færð'i . sem ástæðu lækkun á verði síld- arafurða. Eftiir mikið stapp fórnuðu sjó- mieninttrnir alt að helmimgi afla- ver'ðlauna, .gneiðslu íyrir að kola skipiln og hreinsun peirra að síldveiðum loknum til pess eiras að skipin gengju pað su'mar. Því var hótað sem nú, að ella fæiíui pau ekki á síldveiðar. Samningur pessi gilti að iei:ns um eitt ár. Að siíldveiðum loknum sáu sjó- menn eftir pví, hve miklu ptór höfðiu fórnað. Mikil óánægja var yfir kolavinnunmi og hneinisunSnlni, sem hvorttveggia var un'nið kaup- laust. Krafa sjómanína í fyrira vair pví einíróma sú, að krefjast gneiðislu fyHr kolun skipanna og hœinsun, peirra, að vieiðunum loknum. Auk piess var farið fram á hækkun á aflaverðilaununum. Málinu lyktaði á panm veg, að vinna við hœinsun skipanna fékst gœidd, en loforð um að kol^- vininluák-wæ'ðið skyldi koma næsta ár. Það skal tekið fram, að lof- orð petta var gefið af Ólafi ThorS í áheyrn ,okkar Sigurðar Ólafsi- , sonar, g]'áldkera Sjómannafélags- ins. Samtal petta fór fram á skrijf- stofu Kveídúlfs. Ég fullyrði ekkeil ium, að bræður Ólafs hafi fylgst með sarriíiíæðu okkar,, ^egar piessi orð féllu, En fleira siagði hann í pessu sambia;ndi, vegna hveris að hann tók' pessa afstoðiu, siem hann hlýtur .yel að munía, ef pau orð! vænu rifjuð upp. Við tokum ólaf á pessari, 'stundu fullkomlega alr varlega, og mæltum með pví á félagsfiundi, að kolaviinnuákvæð- inu yrðji frestað til næsta a:rs, par sem loforð væri gefið um) paði pá, Fallist var á pessa lausn, og samniugar undirritaðir. I wn- ræðunum um málið nú haía sjó- menn opinberlega á fundi viður-i kent, að ég hafi skýrt frá pessu á fundi í fyrra. En pað skal nú vi'ð- urkent, að sjálfsagt hefði verið að láta pessa getið í samningnuin:^ En á peirri stundu tók ég töluð orð sem skrifuð, og pykk rnéri leitt ,að sú glieymska, skuli hafa komið í ljöiS hjá ólafi, sem raun er á orðin, ekki eldri manni. i Næsti páttur hefst með pví, að Ólafur Thors hríngir mig1 upp 6. apíqíjl s. 1.; ekki í marrz, eiihs og hann segir; og feir fram á aði stjórn Siómannafélagsins fram- lengi .síldarsamniingana óhreytta. Skýrði ég honum strax frá, að til peSs briisti stjórnina alla heimíld, en m'mti han|n: á um: Lefð; að pýðíingaríaust væri að tal'a lum framlengingu samniimganna, nema kolavinnuákvæðáð fylgdi rniéð, sem lofað hsfði veriið í fyí a. Kvaðst hann pá ekki muna eít'.tr pessiu loÍDrði; og sagðiist viija biera sig saman vlð bræður sína, hvoirt peir myndu eftÍT pessu. Ég hefi áður skýrt frá pví, að ég er ekki viiss um, að peir hafi teki'ð eftir pessum ummælum ölafs.. Næsta samtal fór fram 11. s. m. einwilg í síma. Ræddum við um íramlengiingu samniilnganna og um leið atkvæðagreið.slu meðal sjó- manna á skipunum, um að veita slika heimild, frá minni háifu með , pví móti, að kolavinnuákvæðið fylgdi með. Meðstjórniendur mínir .voru ófú.sij' á að láta slíka at- kvæðagrieiðslu fara fram, par seim •nægur tími væri til að porskveið-i um loknum að útkljá petta mál. Fleiri samtöl um petta-mál átt- um við ekki fyr en 11. p., ni,. Tveir fundir voru haldnir um málið liinni á skrifstofiu Kveild- úlfs. Á fyrri fundiiinum lýsti stjðm Sjómannafélagsins yfir pví, sem) skilyrðrii fyriir samningum, að koila- vinna yrði gBeidd, bygt á áður umtöluðu lofprði. Fundur í Sjómannafélaginu næ'St á eftir (15. júní) heimilar stjórn féiagsins að undirrita samn- . inga við Kveldúlf að pví áskílidu að koliavinniuákvæðið sé með. Er mér óhætt að fullyrða, að eng- um datt í hug að Kveldúlfur myndi láta samininga stranda á pessu atriði, og pví síður að hanin léti siig muna um að greiða pað taxtakaup, sem áður hafði gilt um fjölda ára. Krafan var svo fjár- hagsliega lág fyrir Kveldúlf, í hæsta tilfelli 500 kr. á skip. Engín dæmi til í viðskiftum okkar við útgerðarmenn að jafn réttmæt og fjárhagsilega lág krafa yrði geirð að deiluatriði og pví síður klofin í tvent. En petta er pað siem skieðn ur hjá Kveldúlfi.' Því pessu næst toemur 140 aura tilboðið, er við svörum á pann vieg, að við hefð- um að eins umboð til að semja með Dagsbrúnar-taxta fyrir kola- munu igA/ííI gieyma fmmkomu Kveldúlfts í pessu mapgumhaldða hDlavírmumált, vinnuna, og óskum um leið að ræða málið við fulltrúa Kveld- úlfs, áður en algeriiega sé slitið Samnimgum. Samtal fór fram jinnii í Kvöldúlfi nokkru síðar, án niokkurs árangurs. Ólafur Thors kom par hvergi nærri. Sú skoðun var almietat ríkjandi, að pessi stífni Kveldúlfs væri að> eins aðferð ti:l pess að hylja með óákveðna af- istöðu hans, hvort gert skyldi út eða ekki. Að hann væri mjög óákveðinn í pessu efiíi hnigu mörg rök, sem óparft er að telja fram. Sjómenn töldu pví víst, að p'eg- ar sú stund rynni upp, að Kveld- úlfur væri ákveðinn. í að gera út, að pá gæti aldnei strandað á fáum krónmn á mann í kaup- gjaldi við kolun skipanna. Næst skeður pað, að Kveld-i úlfur kallar nokkra menn á fund silnn og leggur peim á herðar að kiiefjast fundar í Sjómannaféi- laginu og vinna að pví, að tilboð peirra verði sampykt. Sá fundur fór pannijg, að kröfunni var brieytt í jafnan taxta, nótt sem dag, á kr. 1,75, og stjórn félagsins bund- i;n við að semja á pann veg. AÖ eíhs 20 mienn voru á peirri skoð- un pá, að taka bæri tilboði Kveld- úlfs. Þann 11. p. m. eigum við Ólafur Thors svo tal saman í síma. Krafðist Ólafur að stjórn félagsins kallaði saman fund og sampykti tilboði peirra. Skyldu skipin pá verða send á veiðar. Stjórn félagsins neitaði að lúta valdboði hanis í pessu efni. í pví isambandi var honum boðið að ræða miðlun í malinu, sem hann algerlega neitaði. Síðan kemur daginn eftir opinbera bréfið, sem Vísir er látinn flytja, áður eii stjórin Sjómannafélagsins fékk pað í hendur. Niðurlag bréfsins boðar petta tvient: Ef pið siam-' pykkið tilboðið, fara skipin á veiðar, en ef pið nieitlðj pá ver'ðý-' ur peim -lagt. Engim miðlun mátti komast hér að. Þegar svo langt var gengið, á- kvað stjórn félagsins að láta fc- laglð skera úr pví, hvort lengra iSikyldi haldið í dieiMhni. Engar áiskoranir komu frá sjomönnum; um að halda penna fund. En svar varð Kveldúlfur að fá, svar, siem stjórnin ein vildi ekki taka á .sínar herðar að gefa, pegar svo virtiist sem atvinna fjölda manna væri í veði um eins til tvteggja mánaðia skeið. En fáir voru peir meðal sjó- manna, sem ekki pótti nóg um friekju Kveldúlfs út af ekki meiira fjiáThagsiatriði en hér var um að ræða. Á fundinum s. 1. föstudag, er tilboðið var sampykt, kom pað skýrt fram,, að menn trúðu á ósvífni Kveldúlfs, a& leggja skip- unum og svifta par með á ann- að hundrað sjómanna sumar- atvinniu, ef tilboði hans yrði hafm- að. Fullur belmingur fundar- manna sat hjá og vildi hvorki sampykkja eða hafna boði hans, aðeins yegna peirrar atvinnu, sem hér gat verið um að ræða, par sem skýlaus yfiriýsing var gefin um að láta skipin fara á veiðar, sem fáir treystu á að gert yrðii fyr en á pessum fundi. Brt eistt er, vlst, ad sjómenn II f fyrra kafla pessarar giieinar hefi ég skýrt svo rétt frá gangii pessarar deilu sem unt er. En pá er rétt að athuga hva&a ástæða var fyrir Kveldúlf að sýna sjó- mönnum slíka óbilgirni sem raun varð á. Forstjórar Kveldúlfs játa sjálfitr í viðtali við okkuT- ,að pað f jár- hagslega í pessu máli sé ekkii neitt. í öðru lagi að peir vildu ektoert fnekar en pað, að sjó- mennirniir gætu werið lausir við að kola skipin. Á hverri annari stöð, par sem vinnaafl væri nóg, myndu peir ekki láta sjómennina koma'nálægt 'pessari vinnu. En vinrau pesisari er pannig háttað, að toolun skipa'nna er í sambaindi við losun síldariinnar eða að henni lokinni. Menm eru pá preyttir eftir langa og stranga vinnu, löðfrandi í sildarfitu, og pannig til reika verða peir að fara til kolavinn-; unnar. Fötin fyllast af kolasalla, er límist fast á pau vegna fit- unnar, sv'O erfitt verður að ná peim hreiinum á ný. Sjómenn vilja pví umfram alt vera lausir viö pessa vinnu eða fá hana sæmit- lega greidda ella fyrir ilila „út- verkun" fatnað,ar. ÞaÖ ,er ég hefi nú lýst, telja forstiórar Kveldúlfs rétt vera. Því. óskiljanlegri' er mótstaða peirra' gegn pví að grieiða sjómönnum fyrir pessa vínnu hið sama og þeir mundu greiða öðrum verka- 'mönnium á hverri peirni höfn er -vinnuafi væri nægilegt. Út frá pessum staðreyndum er Ijóst, að Kveldúlfur mieinar e:tt- hvað annað og rmeira en pað, að' ná sér niðri á stj'órn Sj'ómanin,a-, félagsins og um leið á sjómönn- um peiim, er hjá honum vinna og sjóma:nnastétti.nni í heild. Deilan af hendi Kveldúifs er tilbúin me& pað_ eitt fyrir augumj að neyna til að losa 'sig undan peirri. skyldu sem atvinnurek- anda, að láta skipin ganga. Hræðsla við litla síldveiðí, erfið^- leikar með sölu. síldarafurða eins. og sakir standa og óttinn um fall gjaldeyris pess lands, er af- urðirnar myndu verða seldar til, hefir valdið pví, að Kveldulíur var óákveðinn í pví að gera út fram á síðustu stundu. Þetta er hægt að rökstyðja með ýmisu. Nætur og raetjastykki til viðgerð- ar eldri nótum komu í síðustu viku frá útlöndum. Sum af skip- unum alls ekki tilbúin. Þá er sú skoðun ríkiaudi hjá forstiórun-' um og ýmsum öðium, <er pieir haraj sem ráðunauta, að engum tíma sé spilt fram tiil 20. júlí Emrs fremur eftir að dei'lan er leyst á föstudagskvöld er ektoert kapp lagt á að útbúa skipin á laugar1- daginn. Alt styður petta pað, sem flog- ið hefir út frá höfuðS'töðvunum í Kveldúlfi, að ekki yrði farið á velðar fyr en í fyrsta lagi eft'ir miðjan júlí. DeMan, sem Kveld- úlfur bjó út, til pess að bJekkja almenning með, hefiir pví ekki valdið neinni stöðvun. x Ekki vil ég fullyrða neitt par um, að stöðva hafi átt útgerð- ina af stiórnmálalegum ástæðum, sem ýmsar raddir hafa heyrst um. Hygg éig að ýmsir myndu geta rekið honum ópægileg olnboga- stoot, ef x slíkt væri áberandi. En hitt get ég sagt með sanni, að aldrei hefi ég fundið Ólaf Thors jafn úrillan og gi&ðvoindan í neinum samnringum sem pessum og pótt um miklu meiri fjárhagss- atriðf. hafi verið að ræða, hvað sem valdið hefir. Að síðustu má nefna stór- mienskuhrjálæði Ólafs Thors, að vilia ráða öllu, setja alt á oddinn. til pess að ná pví fram. Gagnvart almenningi lítur pað pannig út. Honum er pað nóg, ef hann gletur í petta siiínn knúiið í gegn sína tillögu í smámál::, ella átti að fórna hagsmunum hundraða manna; en pað tókst nú ekki í petta sinn. III Með grein sinni í M'orgunblað- inu hefir Ólafur Tbors staðfiest pað, sem ég hefi sa,gt hér að. framan um ástæðuna fyrir 'pess- ari deilu, af hvaða rótum húw var runnin af Kveldúlfs háifu, pó með nokknum öðrum orðumi sé. Og inn í petta vefur hanni getuleysi Kvéldúlfs til pess a& uppfylla pessa kröfu siómanna. Um fjárhagsafkomu Kveldúlfs yfiirleitt sem útgsrðarféilags skal ég ekki fjölyrða svo níjög; tíl pess bnestur mig fullnægiandi: sönnunargögn. En hitt er v:tan'-i legt, f:le.stum er til pekkja, að ekki er fjárvant í peim sióði, pegar verðugir eiga i hlut. Ekki standa framkvæmdastjiórarniír meðal hinna eignalausu á skatt- skrá Reykiavikur, og engum dettur ví|slt í hug að peir láti sig eða sína vanta daglegar parfjir. Eða mun Kveldúlfur hafa skorið v^ð nögl sér til kosninganna síð- u,stu. Mundi ekki öll sú upphæð;, er piurfti til pess að gneiða sjóN mönniunum kolavinnuna, vera smánæðii hjá öllu pessu og möngu fleiru, sem hægt væri upp að telja. I jafnstórum nekstri og KveldúifuT nekur, var krrafa sjr> • manna á'kaflega lítil. Ég vil leyfa mér að'halda pvi fram, að síldveiðin ásamt verk- smiðjuriekstniinuni hjá Kveldúlfi í fyrra muni hafa sikilað ailveruleg- um nekstursgróða. Þarf ekki ann- að en taka til samanburðar hlið- stæðan verksmiðjunekstur hjá öðnum. Um , ríki,sverksmiðjurnar liggj'a fyri'r opinberar skýrslur, sem tafca af allan vafa í pessu. efni. Það er pví alveg pýðOngar- laust fyrir Ólaf að emia undan sífeldu tapi. Þá vitnar hann í hátt kaup siiómanna á útveg sín- um. Það skal vi&urfcent, að síld- velðiitekjiur sjómanna á togurumi hans hafa naynst hærri en á smærri skip'um, er binda sig að meinu eða miinna leyti við sölt- un síldar, sökum hins'lága verðs, er skipiulagsleysi í peim útvegi hefir valdið. En samfara pessumi hærri tekjum, er stafa af óvenju,-> miklum aflabrögðum, 'in'na pessir menn mieira starf af hendá en á nokknum öðnum skipum, starf, sem útheimtÍT svo mikla starfis- orku, að að eins hraustustu mienn geta komið til gnaina. Veiðikapp og vi'nniuhra&i haldast palt' í hentf- ur, pegar aðstaðan er sú, að aldrci parf að verða stöðvun á losun skipanna. En tekjur háseta geta að jafnaði ekfci orðið eins háar og Ólafur gefur í skyn.. Mániaðar- (Frh. á 4. Síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.