Alþýðublaðið - 17.07.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.07.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 17. JULÍ 1934. ALÞÝÐUBLAÐlfi 3 Dell&m við muiim ekkí gleyma fmjnkjmu Kveldúljjs /' pessu mas\gumi*ahic)u kolavi.mi\umáli. Svar viO grein Olafs Thors. Eftir Sigurjón Á. Ólafsson formann Sjómannafélagsins. Morgunblaðið í íyrra dag flytur 5 dálka grein eftiir Ó.Tb., sem á að viera greinargerð um deilu þá, sem Sjóma'nnafélagið befir átt í við Kveldúlf og nú er ny lokiið. 1 greiin þessari er fult -af misW sögnum og rangfærslum ogf í.alL möirgutm tilfellum hreiin og bein ósa'nniindi. varlega, og mæltum með því á félagsfundi, að kolavinnuákvæð’- i;nu yrði frestað til næsta árs, þar sem loforð væri gefið umj það þá. Fallist var á þessa l'ausn og samningar undirritaðir. I um- ræðunum um málið nú baía sjó- mienn opinberlega á fundi viður- kent, að ég hafi skýrt frá þiessu á vinnuna, og óskum um leið að ræða málið við fulltrúa Kveld- úlfs, áður e:n algerliega sé slitið Samnimgum. Samtal fór fram linni í Kvöldúlfi nokkru síðar, án nokkurs árangurs. Ólafur Thors kom þar bvergi nærri. Sú skoðun var alment ríkjandi, að þiess; stífni Kveldúlfs væri að eins aðfierð ti:l þess að hylja með óákveðna af- stöðu hans, hvort gert skyldi út eða ekki. Að hann væri mjög óákveðinn f þessu efni hnigu inörg rök, sem óþarft er að telja Hér sannast það, sem oft vill vierðia, að ekki er niema hálfsögð sagian, er eimn segir frá. Greinargierð Sjómannafélagsins í máli þessu frá byrjun til enda er á þiessa leið: I Frá því að togaraútgerð hófst hér hefir kolun skipanna ávalt verið .skoðuð sem óviðkomandi fáskimönnunum, vinna siem þieitti' bæri ekki að inina af hendi. Sama gilti) hvort þiorskveiðar eða síjd- veiðar voru stundaðar. Kæmi það fyriitr, að hásietar yrðu að kola skip, þá var þeim greitt fyrir það aukalega af útgerðakmönnum. Pessi venja hefir haldist ár frá ári,, og eftir að sjómannafélögin mynduðust og saminiingar komust á um kaup og kjör sjómánna, var kolun skipanna tekin mieð sem aukavinna, er útgerðar- martni bar að greiða fyrir. Um mörg ár hefir kaupgjald vierka- manlna í Reykjavík verið mælii- kvarðdnn um greiðslu fyrir þessa, vdirtrtu. Sumarið 1932 krafðist Kveld- úlfur mikillar kaupliæikkunar og afnáms ýmsra hlunnjnda og færð'i sem ástæðiu lækkun á verði sild- aiafurða. Eftir mikið stapp fórnuðu sjó- mennimir alt að helmingi afla- verðlauna, greiðslu fyrir að kola sk'ipin og hreinsun þieirra að síldveiðum loknum til þiess eins að skípin gengju það sumar. Því var hótað sem nú, að ella færu þau ekki á síldveiðar. Samningur þessi gilti að leins um dtt á;r. Að síidvieiðum loknum sáu sjó- menn eftir því, hvie miklu þieir höfðu fórnað. Mikil óánægja var yfir kolavinnunni og hreirtsunínlni, sem hvorttveggja var unnið kaup- laust. Krafa sjómanna í fyíra vaír því einróma sú, að krefjast greiðlslui fyfir kolun skiipanna og hreinsun, þeirra, að veiðunum loknum. Auk þiess var farið fram á hækkun á aflaverðilaunu'num. Máiinu lyktaði á þanin veg, að vinina við hneimsun skipanná fékst greidd, en loforð um að kolá" virtrtuákvæðið skyldi koma næsta ár. Það skal tekið fram, að lof- orð þetta var gefið af Ólafi Tbors í áheyrn okkar Sigurðar Ólafsi- sonar, gjaldkera Sjómannafélags- ins. Samtal þetta fór fram á skrrf- stofu Kveídúlfs. Ég fullyrði ekkerl um, að bræð'ur Ólafs hafi fylgst mieð samiræðiu okkar, ■þegar þessi orö féllu. En fieira sagði hanin í þiessiu sambandi, vegna hverls að hann tók' þessa afstöðu, siem hann hlýtur vel að muná, ef þau orði væru rifjuð upp. Við tókum Ólaf á þessari stundu fullkomliega al- fundi í fyrra. En það skal nú vlð- uirkient, að sjálfsagt hefði vierið að láta þessa getið í samniingnum,, En á þeirrl stundu tók ég töluð orð sem skrifuð, og þykir m,ér lieitt ,að sú glieymska skuli hafa toomið í ljó,s hjá Ólafi, sem raun er á orðin, ekki eldri manni. i Næsiti þáttur hefst með þvi, að Ólafur Thor,s hringir mig upp 6. apríl s. 1.; ekki í marrz, eiins og hann segir; og fe;r fram á aöl stjórn Sjómanniafélagsins fram- lengi síldarsamningana óbreytta. Skýrði ég honum strax frá, að til þeSs briisti1 stj-órnina alla helmlld, en m ntl hann á um lieíð, að þýðingar'aust væri að talá um framlengingu samnánganna, mema kolavinnuákvæðið fyigdi með, sem lofað hefði verið í fyr, a. Kvaðst hann þá ekki rnuna eff.tr. þessu loforði, og sagðist vilja biera sig saman við bræðttr sína, hvort þieir myndu eftir þessu. Ég be-fi áðiur skýrt frá þvi, að ég er ekki viss um, að þieir hafi tekið eftir þéssúm ummælum Öiafs.. Næsta samtal fór fram 11. s. m. eittnpg í sima. Ræddum við um framliengiingu sáínnillniganna og um lei'ð atkvæðagneiðslu meðal sjó- manna á skipunum, um að ve-ita slíka heimjld, frá minn'i hálfu m-eð því móti, að k-olavinnuákvæðið fyl-gdi með. Mieðstjórinisudur mínir •voru ófúsir á að láta slíka at- kvæðagreiðslu fara fram, þar sieiru mægúr tírni væri tli að þorskv-eið - !um loknum að útkljá þetta mál. Fleiri samtö-1 um þetta mál átt- urn við ekki fyr en 11. Þ- mi. Tveir fund-ir voru haldniir um málið jinni1 á skrifstofiu Kveld- úlfs. Á fyrri fundiinum lýsti stjórn Sjóman'nafélagsins yfir því, sem| skilyrði fyrir samniingum, að ko'.a- viinna yrði greidd, bygt á áður umtöluðu lofiprði. Fundur í Sjómann-afélaginu ;næst á eftir (15. júní) heimilar stjórin félagsins -að uadirrlta samn- . inga við Kveldúlf að því ásk-i’lidu að kiolavinnuákvæðið sé með. Er mér óhætt að fullyrða, að -eing- um datit í hug að Kveldúlfur myndi láta samniinga stranda á þessu atriðí, og því síður að hartra léti siig muna um að greiða það- taxtakaup, sem áður liafði g-ilt um fjöida ára. Krafan var sv-o fjár- hagsliega lág fyrir Kveldúlf, í hæsta tilfelli 500 kr. á sk-ip. Engln dæmi t-il í viðskiftum -okkar við útgierðarmenn að jafn réttmæt -og fjárhagsfega lá-g krafa yrði gerð að deiluatriði -og pví síður kl-ofin í tvent. En þetta ier það siem skeð < ur hjá Kvieldúlfi.' Því þessu næst kiemur 140 aura tilboðið, er viö svörum á þann veg, að við hefð- um að eins umboð til að siemja með Dagisbrúnar-taxta fyrir k-ola- fram. Sjómenn töldu því vist, að þeg- ar sú stund rynni upp, að Kveld- úlfur væri ákveðinn. í að gera út, að þá gæti aldriei strandað á fáum krónum á mann í kaup- gjaídi við k-olun skipanna. Næst skeður það, að Kveld- úlfur kallar n'okkra menn á fund silnn og leggur þeim á berðar að knefj-ast fundar í Sjómannafé- la-ginu og vinna að því, að tilb-oð þeirra verði samþykt. Sá fundur fór þannig, að kröfunni var bneytt í jafnan taxta, nótt sém dag, á kr. 1,75, -og stjórn félagsin-s bund- i;n við að semja á þann vieg. Að eins 20 menn v-oru á þeirri skoð- un þá, að taka bæri tilboði Kveld- úlfs. Þann 11. þ. m. eigum við Ólafur Th-ors svo tal saman í síma. Krafðist Ólafur að stjörn félagsins kállaði saman f-und og samþykti tilboð- þeirra. Skyldu skipin þá v-erð-a send á veið-ar. Stjórn félags-ins neitaði að lúta valdbioði hanls í þessu efni. í því .sambandi var honum boðið að ræða miðluln í málinu, sem hann algerlega neitaði. Síðan k-emur daginn eftir opinb-era bréfið, sem Vísir er látinn flytja, áður en stjóun Sjómannafélagsins fékk það í hendur. Niðurlag bréfsins hoðar þetta tvent: Ef þið sam-1 þykkið tilboðið, fara skipin á veiðar, en ef þið neitið, þá veriöi' ur þ-eim lagt. Engiin mið'Iun mátti k-omast hér að. Þ-egar sv-o langt var -gengið, á- kvað stj-órn félagsins að láta fé- lagið skera úr þvi, hv-ort lengra isikyldi haldið í deilunni. Engar áisk-oranir k-omu frá sjómönnum; -um að halda þ-enna fund. En svar varð Kveldúlfur að fá, svar, siem stjórnm ein vildi ekki taka á síinar herðar að giefa, þegar svo virtiist sem atvinna fjölda manna væri í veði um eiins til tve-ggja mánaða skeið. En fáir v-oru þeir mieðal sjó- manna, sem ekki þótti nóg um friekju Kveldúlfs út af ekki meira fjáthagsatriði -en hér var um að ræða. Á fundinum s. 1. föstudag, er tilboðiö var samþykt, kom það .skýrt fram, að m-enn trúðu á ösvífni Kveldúlfs, að leggja skip- unum og svifta þar m-eð á ann- að hundrað sjómanna su-mar- atvinnn, ef tilb-oði hans yrði hafn1- að. Fullur helmingur fundar- manna sat hjá og vildi hv-orki samþykkja -eða hafna b-oði hans, aðieins vegna þeirrar atvinnu, sem hér gat verið um að ræða, þar siem skýlaus yfirlýsing var gefin um að láta skipin fara á veiðar, siem fáir treystu á að gert yrðii fyr en á þessum fundi. Bn eitt -er, víst, ao sjómenn, II 1 fyrra kafla þessarar gneinar hefi ég skýrt svo rétt frá gan-gii 1 þessarar deilu sem u:nt er. En þá er rétt a'ð athuga hvaða áslæða var fyrir Kveldúlf að sýna sjó- mönnium slí-ka óbilgirni s-em raun varð á. Porstjórar Kveldú'lfs játa sjálfiir f viðtali við okkur- ,að það fjár- hagslega í þessu máli sé ekkii. raeitt. I öðru lagi að þeir vildu ekkert fnekar e;n það, að sjó- mennimir gætu veri'ð lausir við að kol-a skipin. Á hv-erri annari stöð, þar s-em vinnuafl væri nóg, myndu þ-eir elcki láta sjómenn-ina koma ’nálægt þessari vimnu. En vin-nu þessari er þannig háttað, að k'ol-un skipanna er í sambandi við 1-osun síldarimnar eða að h-anni lokinni. Menn eru þá þneyttir eftir langa og stranga vinttu, lööTandi í .síldarfitu, og þannjig til neika verða þeir að fara ti-1 kolavinn- unnar. Fötin fylliast af k-oilasalla, er límist fast á þau vegna fit- unnar, svo erfitt verður að ná þeim hreinum á ný. Sjómenm vilja því umfram a!t vera lausir viö þessa vinnu eða fá hana sæm> lega greidda ella fyrir iLIa „út- verk-un“ fatnaðar. Það ,er ég hefi nú lýst, telja forstjórar Kveldúlfs rétt vera. Því óskiljanlegri er mótstaða þeirra' gegn því að grieiða sjómönnum fyrir þessa vinnu hið sama og þeir mundu gneiða öðrum varka- mönrtum á hverri þieirrii höfn er •vinniuafl væri nægilegt. Út frá þessum staðneyndum er Ijóst, að Kveldúlfur meinár eltt- hvað annað- og meira en það, a:ð- ná sér niðri á stjórn Sjómanina- félagsins og um leið á sjómönn- unr þeiiin, -er hjá honum vinna og sjómannastéttinni í h-eild. Deilan af hendi Kveldúlfs er tvlbúin með það_ eitt fyrir augum( að neyna til að Losa sig undan þeirri- skyldu sem atvinnunek- anda, að láta skipin ganga. Hræðsla við litla síldveiði, erfið- leikar með sölu síildarafurða e'n.s og sakir standa -og óttinn um fall gjakleyris þess land-s, er af- urðirnar myndu verða seldar til, hefir valdið því, að Kvieldulíur var óákveðinn í því að gera út franr á síðustu stundu. Þetta er hægt að rö'kstyðja með ýrnisu. Nætur og n-etjastykki til viðgerð- ar eldri nóturn k-omu í síðustu viku frá útlöndum. Sum af skip- unum alls ekki tiibúin. Þá er sú skioðun ríkjandi hjá forstjórun- um og ýmsurn öð'.um, er þeir ha'a sem láðunauta, að engum tírna sé spilt fram til 20. júlf. Hn:n fremur eftir að diei'lan er íeyst á föstudagskvöld er ekkert kapp lagt á að útbúa skipiin á laugar- daginn. Alt styður þ-etta það, siem fiog- ið hefir út frá höfuðstöðvunum í Kveldúlfi, að ekki yrði farið á veiðar fyr en í fyrsta lagi eftir nriðjan júlí. D-eiiIan, siem Kve-ld- úlfur bjó út, til þess að b-lekkja. almenning með, hefiir því ekki valdið neinni stöðvun. Ekki vil ég fullyrða n-eitt þar um, að stöðva hafi átt útgierð- i:na af stjórnmálalegum ástæðum, sem ýmsar raddir hafa h-eyrst um. Hygg ég að ýmsir myndu geta rekið honum óþægileg -olnboiga- skot, efxslrkt væri áberandi. En hitt get ég sagt með sanni, að aldr-ei hefi ég fundið Ólaf Th-ors jafn úrillan -og gieðvondan í neinum samniingum sem þesisum og þótt um miklu meiri fjárhags- atriðf. hafi verið að ræða, hvað sem valdiið hefir. Að síðustu má nefna stór- menskubrjálæði Ó'lafs Th-ors, að vilja ráða öliu, setja alt á oddénn til þess að ná því frarn. Gagnvart almenningi lítur það þannig út. Honum er það nóg, ef hann gietuT í þetta siinin knúið í gegn sína tillögu í smámálii, ella átti að fórna hagsmunum hundraða manna; en það tókst nú ekki í þetta sinn. III Með grein si-nni í M-orgunblað- inu hefir ólafur Tbors staðfést það, sem ég hefi sagt hér að framan um ástæðuna fyrir þ-ess- ari deiiu, af hvaða rótum hútt- var runnin af Kveldúlfs hálfu, þó nr-eð n-okkrum öðrum o-rðum; sé. Og inn í þetta vefur hann getuleysi Kveldúifs til þiass að- uppfylla þessa kröfu sjóman'na. Um fjárhagsafkomu Kveldúlfs yfirleitt sem útgerðarfé-Iags ska,l ég ekki fjölyrða svo mjög; till þess brestur mig fullnægjandi sö-nnunargögn. En hitt er vitan'-i legt, fliestum er til þekkja, að- lekki er fjárvant i þeim sjóði-, þegar verðugir eiga í hlut. Ekki standa fram-kvæmdastjórarnlr nneðal hi:nna eignalausu á skatt- skrá Reykjavikur, og engum dettur víjslt: í hug að þeir látrl sig eða síina vanta daglegar þarfjir. Eða mun Kveldúlfur hafa sk-orið vj,ð nögl sér til k'OSrtinganlna sfð- u.stu. Mundi ekki öll sú upphæð, er þuríti til þess að greiða sj-ól-i mönn-unum k-olaviinnuna, vera snráræði hjá öllu þessu og mörgu fleiru, sem lrægt væri upp að telja. 1 jafnstór-um ne-kstri -og KveldúTfur rekur, var krr,afa sjó- manna á-kaflega lítil. Ég vil 1-eyfa mér að halda því franr, að síldveiðin ásamt verk- smiðjuriekstrimum hjá Kveldúlfi í fyrra muni hafa sikilað aTlveruIeg'- um reks'tursgróða. Þarf ekki ann- að e:n taka til samanburðar hlið- stæðan ver-ksmiðjurekstur hjá öðrum. Um rxki,sv-er.ksmiðjurnar lig-gja fyrir opinberar skýrslttr, senr taka af allan va'fa í þessu-. ef;n,i. Það er því alveg þýðingar- laust fyrir Ólaf að emja undan sffeldu tapi. Þá vitnar hann í hátt kaup sjómanna á útveg sin- um. Það skal viðurk-ent, að síld- veiði'Lekjur sjómanna á t-ogurumi hans hafa reynst hærri en á smærri skipum, er binda sig að meittu ieða miinina Leyti við sö-lt- -un síldar, sökum hins' lága v-erðis, er skipulags-lieysi í þeirn útvegi- hefir valdið. En samfara þiessumi hærri tekjum, er stafa af óvenju,- iniiklum allabrögðum, i,nna þess'ir nnenn nrieira starf af hend-i en á nokkrum öðrum skipum, starf, sem útheimtir sv-o mi-kla starfs- or-ku, að að -eins hraustustu menn geta k-omið til greina. Veiðikapp o-g vinniuhraði haldast þaó í heu'd- ur, þegar að .taðan er sú, að aldrá þarf aö verða stöðvuln á losum skipanna. En tekjur hásieta geta að jafnaði ekki -orðið eins háar og Ólafur gefur í skyin. Mámaðar- (Frh. á 4. Síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.