Alþýðublaðið - 17.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.07.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 17. JOLI 1934. ¥iö kossiogarnar varð Alpýðuflokkurinn sig- urvegari. Það" borgar sig bezt að auglýsa í Alpýðu- blaðinu, málgagni Alpýðu- flokksins. ÞRIÐJUDAGINN 17. JÚLÍ 1934. AIMðsblaðie er málgagn vinnandi stétt- anna í landinu. Þeir, sem vilja viðskifti peirra, auglj'sa í Alpýðublaðinu. Uppreisn As*abanua. Þýzk talmynd í 10 páttum, skemtileg og afar spennandi ástarsaga, auk skemtilegs efnis. Er mikill partur mynd- arinnar tekinn á leiðum til Afríku, Basel, Marseille, Nizza, Genua, Tunis og víð- ar í Afriku. Aðalhlutverkin leika: Dr, Phllip Manning, Theo Shall, Karl Huszar, Senta Söneland, Elien Richter, Leonard Steckel Dentsches Museoni, Míincben, aukamynd. Börn fá ekki aðgang. Harmoijika-Tricks Wirbelwind og margar aðrar plðtunýjongar teknaruppígær. Hljóðfærahúsið, AtlibM. KORT herforingjaráðsins er nauðsynlegt að hafa á ferðalögum. Suðvesturland Þetta kort tekur yfir ná- grenni Reykjavíkur, Suð- urlandsundirlendið alt aö Skógafossi og norður á bóginn fyrir Hvalfjörð. Míðvestorland Tekur við, pegar hinu sleppir, ög nær yfir Borg- arfjörðinn, Snæfellsnesið, Breiðafjörð og Dali, Holta- vörðuheiði og alt að Hvammstanga. Bílvegakort með leiðréttum vegum til ársloka 1933. Atiasblöð af mestöllu Vestur- og Norður-landi eru í hent- ugri stærð fyrir ferða- menn, sem vilja kynnast pví svæði, sem peir ferð- ast um, og fjórðungs- blöðin af Suður- og Vest- ur-landi sýna svo að segja hverja mishæð og hvern bæ á pví svæði, sem pau taka yfir. ÖU kort herforingjaráðsins eru jafnan fyrirliggjandi. KVELDOLFUR. (Frh. af 3. síðiu.) kaupið er að eiíns 214. kr. og aílaverðlaunin 3 aurar af síldaiv máli. Gerir pietta engar 1000 kr. j í 50—60 daga'úthald. Má vel yera, að Ólafi fimnist petta óparfliega háar tekjur sjó- möinnum til hauda, má pað fyllo- lega skiljast á grieán hans. Stjór'n Sjómannafélags Reyikja- vítour heSr í máli pessu hneiinan sikjöld. Hún hefir borið fram mál ttl hagsmuna sjomörmum í pei'ro góðu trú, að engilnn styrr gætii um pað staðið, bygt á mumil'égu liofiorði fná aðalráðamanni fyirn- tækis, er semja átti við. Alt, sém hún hJefir gert í pessu máli, er í samræmi við pað lýðræðissikipu- lag, er vierklýðsfélögin byggjast á, par sem enginn einn maðuir getur fyrirskipað eitt og annað samkvæmt neglum leinvieldis og harðstjórnar, er Ólafur virðist dá mest af öllu; enda hefir hann í pessu máli sýnt sitt sanna hug- arfar og manndóin, með pví að beita kúgunarváldi atvDnnuTiekand- ans með ógnunum um atvinnu- sviftingu hundraða sjómanina og verkamanna. Sjómanniafélagið hefir svarað í pietta siinn og bundið Kveldúlí nauðugan við pað að gera út. S. Á. Ö. SAN FRANCISCO. (Frh. af 1. síðu.) hyggju að fara sjálfur til Sam Francisoo til pess að miðla mál- um. hohn&on herforinigi er einnig a leið pangað og hefi'r sagjt í blaðaj- viðtalj, að sér pyki mjög fyrir- litlegt pað athafnalieysii, sem látið hafd pað viðgangast, að alvara var gierð úr vierkíallshótu'ninnií, pó að auðveldlega hefði veriið bægt að jafaia máliin í sam'nii|n;glav- nefnd. Orsakir verkfállsins. Upptök deilanna, sem valdið _hafa verkfaHintu, voru pau, að 4000 hafniarverkamienin í Sam Ffah-1- cisoo kvörtuðu undan pví, aö mis- rétti hefði verið beitt í ráðningu;. Síldarverksmiðjan á Norðfirði tekur til staifa NORÐFIRÐI í gær. (FO.) Stjórin SÍIdarverksmiðiunnar hér á Norðifirði baað í dag bæj- arstjór,n og f leiri glestum að' skoða verksmiðjiuna og sjá haina í gangi. Formaður stjórnariiinnar, Páll G. Þormar kionsúll sýndi gestum vierksmiðjuna og útskýrðl vinniubrögðin. Síldarverksimiðj'aln er bygð í sambandi við Fóður- mjölsverksmiðju Norðfjarða'r, enda hafa báðar sömu stjórn, og báðar eriu eign bæjariins. Mun pað vera stærsta vierksmiðjufyiriJ irtæká, sem ier bæjarieign hérlend- iis. Verksrniiðjah kostar fullgerð 70—80 púsundiir króna. [Jafnaðarmenn hafa undanfarin ár stjórnað bænum. Nú eiga peir 6 af nfu bæjarfulltrúum.] I DA6 Næturlæknir er í mótt Gísli Fr. Petersen, Barónsstííg 59, sími 2675. Nætarvörður er í :nótt í Reykja- vifeur apóteki og Iðusnni. Veðrið. Hiti í Reykjavík 12 istijg. Lægð er milli Islands og Fæœyja á hreyfingiu norður eftir. Otvarpið. Kl. 15: VeðurfregnM Kl. 19: Tómleikar. Kl. 19,10: Veð- urfnegniir. Tilkynniingar. Kl. 19,25: Tónleifear. Kl. .19,50: Tóniieikar. Kl. 20: Tónleikar: Píanósóló (Em- il Thoroddsen). Kl. 20,25: Eriindi Kiennarasambandsin'S: Skólaj1 og skólastefnur (Smorri Sigfússom skólastjóri). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,30: Einsö'ngur: Mariie Louisie Ussing. Mikið af áfeagi finst í Goðafossi. Síðast pegar Gaðafoss kom hingað, fundu tollpjónar 50 heiil- f!ö,skur og 15 hálfílöskur af stenkum vínum á fjórum stöðium í Goðafioissi. Þ jóinn & fyrsta farrými, Edmiund Erjikaep, heíir reynst a3 e'lga mcst- an hluta pess. Jón Leifs tóiniskáld er komiinn hingað frá Þýzkalandi. Ætlar hann að dvelja hér í bæntum fram eftir sumri. Alliance er að láta byggja síMarbræðsIur stöð á Djúpuvík við Reykjarfjörð. Skólahús vígt Skólahúsið að Strönd á Rangár- völlium verður vígt á sunnudag^ iíía-. Kappleikurinn í kvöld miilli H. I. K. og Fram, hefst kl. 8i/2- Kapplið Fram er panhiiig skápað: Þráinh Sigiirðs- son markvörðMr, Ólafur Þorvarðs- sion og Jón Sigurðsson bakwerðiir, Sigurigeir Kristjánsson, Sigurður Haldórsson og Lúðvfk Þorgeirsr son framvierðir, og Ragnar Jóns- son, Högni AgústsBion, Jón Magm- ússon, Harry Frederiksen og Jón Sigiurðsson framherjar. Einar Þorgil&son kaupmaður og útger^ðarmaður í Hafnarfirði lézt í Landsspítalani-i um á sunnudaginn eftir langá legu. Marie Louise Ussing, döinsk söingkona, dvelur hér um pessar mundir. VerðUr hún hér fram að m,ánaðamótu!m. Hún synlgiur hé^ í útvaípi|ð( í kvöld kl. 21,30. Esja ffjeir í sitrandferð vestur og norð- ur annað kvöld kl. 9. Brúarfoss i%r í kvöld áleiðiis til útlanda. Heimsókn H. I. K. Þeir knatttispyrnumienh, siem h-Ufgsa sér að taka pátt í f|erða- lagi að Gulífossi á miorgun, gefi si|g fram í skrifstofu; K. R. við Guðrjón' Eimarsson, sem gefur all- ar frekarj upplýsingar. „Leirgerður" LesiendiUr blaðsins eru góðfúis- lega beðmir að lieiðrétta viliu, sem slæðst hefir inn í iglreinina „Leir-i gerður hin nýja" pann; 11. p. m.: Sálmiur rrr. 656 erleftirLáruisHaim dórsson, en ekki eftiir Helga Hálfdáinarson, leins og helzt má skilja á greininni. Dðnsku knattspyrnumennirnir fórju táil Þingvalla í gærkvöldi í boði móttöfcuniefndarwnar. — VeðUr var hið bezta og skiemtu menin sér vel. Karlakór Iðnaðarmanna. Fundur verðtir haldilnm í fcvöíld fcl. 8V2J í Auisturbæiarbar'haskólanr um. Sextugsafmæli (á í dag Björn BjarnasOn húsa- smíðairhei'stari í Hafnarfirði. 25 skólabörn úr ieinum bekk í Austurbæjar- barnaskólanium komiu úrferðalagi um inorðurla'nd í igærkveildi, Fóru pau í ferðalagið á mániudagimn annan en var og komu að Poirnaf' hvammii, Hólum í Hjaltadal'^í Skagafjörð, á Akurieyrl, um Eyja- 'fjörð, í Vaglaskóg, að Laugum í Þinigeyjarsýslu. pau ferðuðust um Mývatnissveit, fóru á báti um Mý- vatn og úit í Slútinieis. Faraístjórar. voru Aðalsteilnin Eirlksisioin kennari og kona hans. Hjónaband iSltjast^l&lan laiugardag voru gef- 5m .saman í hjónaband af séra Garðari Þorsteiinsisyni unigfrú Matthildur Sigurðardóttír vierzlun armær og Stefáin SigurðiSK >n, kaupmaður í Hafinarfirðii. Heimili ungu hjóinanna er á Tjarnarbraut 13. Álafosshlaupið verður háð suWnudagini '.' ^áií n. k. Keppendur gefi sig uiá vað stjóm iglímufélagsins Ármianm fyrir 19. júlí. Nýja Bfó Eddie í tiakaríinii, briáðskiemtileg amierísk tal- og söinigva-kvikmynd. Að- i alhlutverikið lieikur hinn ó- viðjafinanlega ;SkemtMegi isikoplieikari EDDIE CANTOR, ásamt BARBARA VEEKS, GEORGE RAFT Síðasta sinn í kvöld Húsnæði í Hafnarfirði. 2—3 herbergi og eldhús óskast frá 1. október í góðu húsi. Reynir Gúð- mundsson vélstjóri, sími 9306. Ctólfteppi. Enn pá eru nokkur gólf- teppi óseld i K.R.-húsinu. Notið petta einstaka tæki- færi ef yður vanlar p//A gólfteppi. Gólfteppin efj grísk og öll h'Æ'Jrj; f.':i. hefir kjóla frá 5,00. Peysar 3,25. NlMOH9 Aasturstr. 12. Félag íslenzkra prentsmiðjueigenda hefir nýlega látið endurskoða verðlag á prentun mjög . rækilega til pess að koma á meira samræmi og réttara \ erðlagi og gefið út nýja verðskrá, sem gildir fyrír allar prentsmiðjumar frá 1. júlí pessa árs. Afgreiðslutími prentsmiðjanna er kl. 8—12 og 13—17. Stjórnín H A P P D R Æ T T I Háskóla Íslands Endurnýjun til 6. flokks erbyrjuð. Endurnýjunarverð, 1,50, söluverð nýrra miða 9 kr. fyrir fjórðungs- miða. Vinningar í 5. fl. verða greiddir daglega klukkan *2—3 í skrifstofu happdrættisins, Vonarstræti 4,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.