Alþýðublaðið - 19.07.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.07.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 19. JÚLÍ 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ 3 Móðir Roosevelts, Bandaríkjaforsela var nýlega á ferð í Eng- landi. Myndin hér að ofan er tekin, er hún var nýkomin til Englands frá Bandaríkjunum og eru olaðamenn að eiga viðtal við hana. SjóræniDBjar i Kfna. Ui.di- ve ndytirvaidanna Urn langan aldur hefir sjórán og sjóræningjar ver.ið í hugum flestra manna sem eitthvað, er tilheyrði löingu liðnum tiiirmin; — eilrthveris staðar aítur í hálfpioku miðalda, þegar nöfn ræningja eins og Htenry Maxgans, Videls og anniaira álíka vöktu ótta tog skelf- iingu meðal allra sjófaiienda. Enda viirðiiist sú iðja lí’tt samrýmanieg eða mögulieig á síðari tímum, eftitr aö gufuaflið kom í stað segla, járinbrautir og simi mynduðu nietakiertfi um lötndin og sterkari meniningar- og verzlunar-bönd myndtuðust meðal þjóðanna, hui/fu líka sjóræningjar af höfun- um smátt og smátt: mieð öllu, þ. e. a. s. á aðalsiglimgaleiðum, vestræinna þjóða. Og nú á þess- ani öld hraðans og véltæku:in!nar, öld útvarps og flugvéla og fjar- sýniis virð'ist slíikt blátt áfram ó- sikiljanlegt. Og þó er svo, aö eim af rnieini háttar siglingalei'ðum jarðiarinmar, nú orðiið, úir óg grúi;r af sjónæniingjum og hefir gert í fjölda ára, þó það virðiist nú mjög færast í vöxt árlega. pað er leiðsin mteðfram ströndum Kíina, og fregnirnar þaðan slá öðnu hvoru óhug um öll lönd, því griimd þeirra og meðifierð falnga giefur í engu eftir ljótustu lýsáinigum af friamerði miðaldaræn- ingjanna við stnendur Evrópu og Ameríku. Alt af öðru hvoru birta blöð'n símfrtegnitr, er bonist hafa um að tait'thviert evnopisikt skip hafi ver- ið ræint eða tekið af kfnveriskumj næiraiingjum. Aftur á móti er þess sjaldan getið, að tefcrst hafi að klófiesta næni'ngjana, þó ótrúlegt ;Sé, þtegar tekið er tillit til allra þeánra tækja, er vélamtenning nú- tímanis leggur oss í hendur. Við lesum t. d. í bei'msblöðunum að fnabsika gufuskipið „Shuheng“ hafi .nýlega verið tekið af sjó- næiruingjum og bókstafliega rupl- áð og riæmt hverju tandri og teg-t und, sem verðmiæti hafði, og a5 fjöldii fariþega hafi verið, drepnir og sær'ðir. pietta skip, „Shuhang", var á leið tii Shasi, á fjöifarininiii siglingaieið. — En svo heyni'st ekkient mieira um þetta. Engar fnegmir ,koma um að Ieit sé hafirf að næraingjunum eða vitnast hafi hverjir þteár hafi verið. Og raokkru síðar heynum við sams konar fnegn og þá fyrri, að öðru Iieytil en því, að nú er skipsnafnið annað og stkipið eígn annarar þjóðar. Og svo kernur ný þögn. Yfirvöldin þarieindis hafa nefniiliega um aunað að hugsa. Og svo gæti líka vei farið, að meöan. á eftirgrens'ai í stæði eða jafnvel næsta dag yrðu, stjórinarskiíti e'ða bylting í við- komandi landshliuta, og með það fyrir augum er betra að fara g,æt> lega í sakirnar. pví þá mætti sem sé búast við að rænángja- fiortingjarniiir semi í hlut ættu yrðu hátftsiettár lembættisimienn, jafnvel stjórinarmeðlimir. Og þeir sem á bak við standa geta einn.ig verið yfirboðarar þeirra, sem nneð mál < i;n eiiga að fara, þó engin stjórnar- sikifti yrðu. 1 ýmsu minnir þetta á ástandið í ýmsum borgum Bandaríikjanna, t. d. hinni alræmdu Chicago. Þó hiefir það skeð örsjaldan, að tekist hefir að hafa beindhr í hári: þess- ara sjóræmimgja, en það hiefir því að eáns skeð að eitthvert herskip, helzt evrópáiskt, hafi verið á þieimi .slóðum, sem ránið er framiið. En slíkt er að eins tilviljun, og vafaþ laust hafa ræmingjarn'ir góð frétta- samböind um ferðir allra herskipa og umisjóinarskipa. jpö tókst t. d. þannig ensku her- sikipi að ná rænimgjum þeim, er ræmdu erasika farjiegaskipið Irerae fyrir 3 árum. Aðalsvæðiö, þar sem ræmimgj- arnir h.alda til, er mieðfram strömd Suður-Kíua, . einkum umhverfis Hongkiomg. Um margar aldir hafa þieir haft þar aðsetur sítt, enda er .strömdin þar þaranág gerð, að hún veitiir óvenjuliega góð sikilyrði til undankomu og felustaða fyrir lítil skip. Framrandan Hongkong er .stór eyja, sem leingi vdl var höifuðvígi þeirra og eign. En þar kom að lokum, að Englendingar hneinsuðu þar algerlega tih Flúði þá óaldarlýðurinn tiil lands inn í firði, voga og aðra leynistaöi. Og ! þar þrífast þeir enn þann dag í í dag óáreittir af yfirvöldunum, j sem annað tveggja haida hlífi- i skildi yfir þeim, eða hafa öðru | að sinna en bermdarverkum' | þeirra. j Eftirfarandi dæmi sýrair glögg- lega, hversu fífldjarfir þe;r eru, hversu gott skiþulag er á félags4 skap þeirra og hve vel 'þeir erra útbúnir að öllu leyti: Dag einn gengu þrír meinn um |borð í gufuskip eitt í Hong'ko;ng, er lá við uppfyllimgu á að gizka; 100 metra frá næstu iögreglustöð. : Menn þessir voru vel búnir og litu út eáins og kírwierskir betrí1 borgarar. Þeir gengu rakleitt irara í klefa skipstjó’ ans á.r þess nokkr- um kæmi neitt athugavert til hugar. En þegar þaragað kom, brugðu þeir uþp þremur skammí-. byssum og skipuðu honum að láta þegar iétta akkerum. Han,n reyndi að draga það á langinn, bæði væri það, að mikiJ] hl'uti áhafmarinnar væpii í laindi og ým- islegt fleira, er hann talidi því til fyrirstöðu. En hér dugði ekkiert þelsikú mamma“. Haran varð að láta undan, og augnabliki síðar sikneið skipið út úr höfminmi án þess að hægt væri að sjá, að ekki, værá alt með feldu. Síðan hefiir ekkiert spurst hvorki til skips- in,s, skápstjórans eða skipshafn- ariinraar, raema eins manns, sem eftir langvarandi varðhald og pyntingar tókst að sleppa án þess að geta fyllilega gert greirn fyrir hvar han,n hefði verið .ieða farið um. Ef til vii.ll sýnir þó annað atvik e:n:n þá betur fífldirfsku þe;;ri:a. Það skeði nýlega í sjálfri hötuð- borgini Kanton. Þangað hafði sjóræniingjafior- ingi niokkur ákveðið að s'Igla skipi_ sárau, og hvorki meira né minina en ræna hóp niemienda úr heima-i vistarskóla eiimum fjölsóttum, siem leingömgu er sóttur af börafi um auðmanna. S.vo skyldi kraf- ist lausnargjalds. Nótt eina vakti svo einn ræn- ingjanna allan skólann mieð briunalúðrum og æpti: „Eldur, eldur í ,sköianum!“ — Nemend- unnir æddu út í ofboðii á nær-< klæðunum og áður en þeár voru fyílilega vaknaðár og búniir að átta ság, var þar slegiinn hringuii utam um stóran hóp þeirra af sjó- ræningjum. Tókst ræningjunum að reka um 50 þieirra náður að höfnirani og um borð í sjóræm- iragjasikipið, sem samlstundis brun- aði út úr höfrainni beínt fyrir traman hafmariögreglu og vopn-' aða eftirlitsbáta. Var það 'horfið áður en raokkur áttaði sig til fulils á því, er sikeð hefði. Forieldrarnir fengu þó fljótbga bönn .síin aftur, en urðu að gmei'Ca of fjár til ræningjafloringjans, ser.i geragur undir nafninu „Apakóng1- uriran“ og er alþektur urn þessar slóðir. Rétta nafn hans er Yuen Kung, og hefir haran aðalbæk;st.öð sína náliægt K'ongmOic(a í héraðinu Kwangtung. Sögurnar, sem ganga áf bermdarverkum hans, griirad og fífldirfsku í Suður-Kíina, eru' eiras margar og sandkorn á sjáv- arströndu, (Frh.) S. S. Bezt kanp fást í ve zlun Ben. S. Þórarinssonar. Vinum og vandafólki tiikynnist, að faðir okkar og tengda- faðir, Sæmundur Þórðarson múrari, andaðist laugardaginn 14. þ. m Jarðarförin fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 20. júlí og hefst með bæn á Elliheimilinu kl. 3 V* e. h. Börn og tengdabörn. ■ Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Ólafar Helgadóttur, fer fram frá þjóðkirkju Hafnarfjarðar föstudaginn 20. júní og hefst með húskveðju frá Krosseyrarvegi 2 kl. 2 e. h. Ingibjörg Jónasdóttir. Guðm. Jónasson. Þorgerður Magnúsdóttir. Jónína Magnúsdóttir. Pétur Jónasson. Eiríkur Björnsson. t. S í. K. R. R. attspjrrnnkappleikDr. í kvöld kl. 8 % keppa á íþróttavellinum: Knattspyrnuflokkup M. 1« K. gegn Islandsmeistaranum K. IS. Sigrar H. I. K. í fjórða sinn í kvöld, eða tekst hinum snjalla flokki K. R að stöðva sigurför peirra? Engahn knattspyrnuvin má vanta á völlinn í kvöld. Móttðkunefnd H, I. K. GÚMMISUÐA. .ioðið í bllra- gúmmí. Nýjar vélar. Vönduð viuna. Gúmmívinnustofa 'teykju- víkur á Laugavegi 7ti. Áður en þér fiytjið i nýja hús- næðið, skulu þér láta hreinsa eöa lita dyra- og glug^a-tjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. Það ráð hefir fundist og skal almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé ' að senda fatnað og annað tii hreinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til sölu. Sími 2395. Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubíiastöðinni í Reykjavik, sírni 1471. NÝTT RÚMSTÆÐI með dýnu og nýrri undirsæng. Upplýsingar á Grundarstig 4, niðri. Teipa óskast. Uppiýsingar í Þingholtstræti 8 B. E.s. Siiðurland fer til Akraness og Borgarness á morgun (laugardag) kl. 5 e. h. og tii baka frá Borgarnesi á sunnu- dagskvöld kl. 11. Farseðlar fram og til baka méð lækkuðu verði hjá Ferðaskrifstofu Islands, Ingólfshvoli, — sími 2939, — | sem einnig gefur ókeypis upp- j iýsingar og leiðbeiningar um gisti- I staði og dvalarstaði í Borgarfirði, svo og allar áfn mhaldandi ferðir i með bifreiðum til og frá Borgar- nesi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.