Alþýðublaðið - 19.07.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.07.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 19. JÚLl 1934. 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKF JRINN RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4003; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) . 4!)05: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Alþýðuhús. Liengi hefir pað vienið viðfangs- ief!ni alpýðuhreyfiingarinnar hér i bænum að koma upp vegliegu aljrýð'uhúsi á lóð siinni við Hverf- isgötu oig Lngóllsstræti. Lítið hieíi:r orðið úr framkvæmd- um jenda er þetta mikið verk ogf lerfitt fyrir ungan félagsskap, sem ekki hiefir mikið fé handa á milijij. Smátt og smátt hefir pó sótt i áttina, og nú er svo. komið, iei:n;s og sikýrt var frá hér í blaðinú í gær, að pesis má vænta, að fram). kvæmdi'r gieti hafist innan ekki mjög langs tímá. Alls staðar um lönd, jafnvel i smáum bæjum, par sem verklýðs- hreyfing er, á hún siitt eigið sams korouhús, og víðast hvar eru pau ein viegliegustu húsin í bæjunum og borgunum. Hér á landi eru að eins örfá Alpýðuhús til, en alt bendir til pess ,að pieim muni fjölga mjög á næstunni. Hafnfixðiingar hafa komið sér upp nokkrum sjóði til byggiingar alpýðuhúsis og fengið einhverja bieztu lóðina í bænum undir pað, &g Isfirðilngar hafa hafið byggt ingu .sílns húss. Nauðsynin fyrir alpýðuhúsi hér í Rieykjavík hefir vaxið með hvierju ári, og pó sérstaklega ú síðasta árj. Húsið, sem Alpýðublaðið hefir aðsetiur sitt í og Alpýðupnenti-i ssmiðjan, er svo að segja orði'ð al- geriega ónothæft, oig auk pess purfa verklýðsfélögiln og Al1- pýðusambandið að ieigja fyrjr skrifstofiur síinar dýru verði á ýmsum stöðum í bænum. Háir petta mjög starfsemi félag- anna og flokksins, eiins og geiur að skilja. Það má fuilyrða, að piegar hi'ð nýja Alpýðuhúsi Reykjavíkur er komið upp við Hverfisjgötu, pá verður pað ieitt veglegasta húsi'ð í bæinum og veglegur minnisvarði alpýðiuféliaganna og samtaikamátti- ar alpýðunnar. En til pesis að koma pví upp par'f iauðvitað mjög mifcið fé. Gert er ráð fyriir, að húsið rnuni, kosta upp komið alt að há'lfrii milijón króna. Vill Alpýðublaðið pví fastlega skora á flioikksmen'n að gerast fé- lagar í hinu nýja hlutaféllagi „Alpýðluhús Reykjavíkur h. f.“, • siem saman stendur af alpýðufé- lögunum og einstökum mönnuím, og styðja par með eitt allramiestiai naiuðisynjamál alpýðufélagannia og Alpýðíuflokksilns. ALpÝÐUBLAÐIÐ Viðreisnarverkefni sænsku lafnaðarmannastjórnarinnar. Viðtal við Osear Olson rikisÞÍngmann. Eiims o.g alkunnugt er, hefiT Oscar Olson liátemplar dvalíið hér á landi :nú undanfariið. Hann fór héöan áliejðis til Engiánds á laugardaigiinin. En á'ður en hann fór hafð’i tíðiindiamaður Alpýðiui- blaðsilns tál af pessum nnerka gesti. OSCAR OLSON. — Hvennig hief'ir yður litist á land og pjóð? — Mætavel. Ég hefi að víisu verið óheppiinn með veðiur, sjald- ain s'éð sól. En pað leynir sér ekki, að lándiið ier óvenjiuiliega fagunt og tilkomiumiiikið, mininir á pað stóríenglegasta í intoxskri' náttúriu- fegurð. Og ég hafði gert mé'ij inlokkuð háar hugmyndir um hiraa litliu pjóð, er byggír petta fagra lamid, og par hefi ég ekki orðið fyrjir vonbxigðuffl. Þvert á móti. Hér býr menningarpjóð, sem sæk- i;r fram á öllium isviðum. Talið berst nú að hugðarmáium hátemplans. Hvað isegið pér um bindindis- máijíð í Svípjóð? Blindilndlisihreýfmgin heii'r vaxib hröiðum fletuim síðustu áriiii, megin áhexzla hefix vexiið lögð á bitnd- jndilð isem menningarmá) og bax- áttu igegln drikkjusi'ðunUxn. Hirx& vegar höfum við lagt áhexz’lu á áð :fá pá löggjöf sem mest dragi úr áfiengiiisnautraiinni. Eins og sakir standa er bannið ekki dagskrár- mál isiænsikra bindindiismanna, en nokkuð er dieilt um pað, hvont halda isfcuili Bxatts-kerfSnu eða hverfa að dönsfcu hátollastefn- unni. Bindiudáisbaráttan stefinir að pví. marfci að útrýma áfengis- aautnSnni með öliu, en áfiengis- löggjöf hvers tíma verður að vera í Isiamræmi við panu pxosfca, Það er gömul staðreynd, að fáum er pað erfitt, sem mörgum, xeynist létt og og eins er 'umj byggingu Alpýðuhúsisins. Aliiir Alpýðuflofcksmienn, sem unna vexti hhmar faglegu og. pólitiisiku hxeyfingar alpýðunnar, ættu pví að leg'gja fram sitt lið, hver efti'x sáinni getu,. Byggijng Alpýðuhússims lieysax fjöldamöxg nauðsynjamál fél'agÞ siem pjóðiin hefir náð, á sviðd bilnddndiismálaninia. — Hefdr áfiengísnautnin mirakað í Svípjóð hi:n síðustu árin? — Því miður hefix hún farið vaxandii alt fram að síðasta áxi,; en 'svo virðiist sem nú sé pietta að bxeytast tiil betri vegar. Nú snúast viðræðuxnar að istjóJimraálunum, Oscar Olson hefix þetá'ð í jriiki.spin.gii Svía í rnörg ár sem fifflltrúi jafnaðaxmanna, lát- i'ö istjórmmál mikið til sí'n taka og er einn af mierikustu mienxý' ingarfxömuðum inuan sænskrax alpýðuhreyfiingiar. — Hvexnig er útlitið fyrir jafn- a'ðiarmannastjóriiiina sænsfcu ? — Alt útlit er fyrir að hún sé föist í sessi. Hún hefir að vísu ekki meixi hluta pin.gs að baki sér, en pó er jafraaðarmanna- flokkuiánn langstærsti ping- flokkiuúnn og skoxtir ekki mikið' á að hafa meiri hluta. En SítjórnjíT hefir orðiið að siemjia við aðraJ flokka um lausn ýmsra mála, Þauraig varð samfcomulag. á mijJli jafnaðaxmanna og bænd,aflokks,- iiras sænska um i'ninlenda afurða- söáu, og leiddi pað samkomul'ag til pess, að bændur fiengu hækk-i að verð á afui'ðum sánurn, án pe.ss að pað yrði tii tjóns neyt- endunum í bæjunum. Smábænd- urinix sœnisku, siem er mjög fjöl- mieinn stétt, voitu áður i 11a leifcnih af sfcipuliagslausrii söiu á afurð- um peirra. Þurfti p,a'r pví umbóta vi.ð, ,sem stjórnin hefir komið í fxamikvæmd, paunig, að menn mega vel við una. Annað viðfangsefni, sem er enn miiMJsverðaxa, hefir sæinska jafn- aðarmannastjórnin haft mieð hönd- um. Það er að draga úr hiinu miikla atvinnUiíeysii í bæjunum og. gera ráðstafanir t'iil pess að út- rýma pví. Hefir stjómjin par átt við xamniian reip að draga, sem er andstaða borgaraflofefcalntna flestra gegn öllum róttæfcum umf- bótum á pessu sviði. Á mieðain biorgaraflokkarnir fóm með völd, vildu pieér að eiiras halda uppi lítiifjöxlipgiun atviinnubótum og iáta grieiða verkamönraunum sem jxar umsiu kaup undir taxta verk- I ýðsf él agamma. J af na ðarmaniraa- stjóijnín stefnir aftur á mótd að pví, að hrinda af stað stórkositi- legum og nauðsyniegum verkum með framtaki ríkisiins, par sem vierkamöinnlunum sé greitt fult taxtakaup. Og til pess að hráida piessari stóríeldu viinnu í fi’an/, kvæmd vierði ríkið að raokkru leyti að taka lára, er greiðist á skömmum tíma, og tefcina til pess aflað með hæfckuðum beinum slköttum. Fyrir pessari sitieíínu bef- ir stjórnin og flokkur hennar bar- is’t xnieð pieim árangni, að mi'klu fé hefir verið varið til ai,l,s konair' verfclegra framfcvæmda og að s,tó (kostlega dregiur nú úr atvlmu- leysirau x ,Svípjóð. Hefir alpýðan í landiniu kuuraað að meta petta viðxieiisnarsta'rf', og prátt fyni'r henmar, má óhætt telja, að sænsfc alþýðia fyllki sér enn þéttar er áðlur um fiokk sin;n og fory.stu-i mienn hans I ríkisstjórninni. Eitt af pví ,sem ríkisstjórndin hefir igert til pess aö draga úr böli atviinnulisysisins er . löggjöf um . atvinnul'eysi'stryggirigar, s,em sampykt var nú í pinglokin í vo.r, og var sú löggjöí ágætlega undirbúiin og ötullega fyrir benni barist af félagsmáiaráðberraraum, Gustav Mölier, sem á langt og mifcið starf í jafnaðarmainnal- flokkruun sænska. Aranars má með sanini siegja, að allir ráðlienlariiiiý rajóta hins mesta trausts sökum bæfni og dugnaðar, ekki að eins alira fliofcksnxarana sinna, beldur allna víðisýnma og frjálslyndra maníira í iandinu. Þanndg er utain- nLkisráðherrann, Richard Saudler, viðurkiendur að vera einn sá hæf- asti og duglegasti utanrifcisráð t herra, sem Svíiar hafa haft unj langt stoeið. Og fiorsæt’isráðherr- amra, .sem er fiorjngi sænsfcra jaínaiannanra, Pcr Albin Hánson, er áin efa flestum núlifandi stjórn- máiamöínnium í jSvípjóð fremri. — Viex og dafraar alpýðuhreyf- iinigin í Svípjóð? — Þessari spurn/ingu get ég hiklaust svarað játandi. I flokks- félögum jafniaðarmanna fjölgar stö'ðugt. Satuia er að segja um; félagsstoap ungra jafnaðarmanna. Og viexiklýðisfélögln vaxa 1 og styrkjast með ári hverju. En piessi vöxtur og prosiki sænsfcrar alþýðuhneýílngar á ekki hvað sízt rót sína að rekja til hins rnifcla mianningar- og fræðisdu- starfs, sem ’um margra ára skeið hiefir veitð nekið innan særasknar aiÞýðiuhreyíingar, með blöðum og ritum, skólum, fyrixlestnum og margháttaðri annari fnæðs'lustaxf- semi. Veriklýðisskólarnir, eins og t. d. í Brunsvik, ' leshringarniifn, siem ég hefi átt nokkurn pátt í, óg Menningarfélaig alpýðu (Ar- betariraas' Bildningsf'örbund), hafa unni'ð geysileg't mieniningarstarf meðai alpýðunnar. Jafnaða'r- manniafliokkui’jnn sænski byggdr því istaxf sitt á trausitum grund- velli. iSTú í haust verðia laradspingsi- kosnhxjgar í Svíþjóð. Þá verður kosinn raokkur hluti efri d'eildar ríiki'spinigsd'ns. Allar líkur ben.da: til pess, að jafnaðarmenn virmi á við pær kosningar. Og ef svo verðiur, styrkist stjórnin, og mun þá and’stæðingum hennar verða örðiugt um vik að steypa benni af stóli. Að síiðustu vildi ég taka pað fram, segir Oscar Olson, að ég óska íslenzkum jafinaðamiöraraum ilnnilega tái hamingju með hinn stórkostlega kosni'ngasigur sinin. Sá sigur er saxnberjunum í Sví- þjóð óblandið gleðiiefni. — B'Otnía blæs til brottfierðar í fyrsta si'nn. Hinn tígulegi rraennl-i ingarfrömuður og dóttir hans kveöja. Þau eru á förum, fyrst til Englands, síðan suður til Bal- kanlanda. ítriekaðiar tilraunir kommúnisita- an'raa og fl'Dfcksdins, sem raú bíða , flokksbriO'tannia beggja til pesis að bráðirar úrlausinar. ** riægja stjórnina og framkvæmdik Spresiginga^Eiar i Aississrríki Síðan Dollfuss tók við völdum í Austurriki eftir hið ægilega blóðbað á verkalýðnum í febrúar, hefir ekki gengið á öðru en morð- tilraunum og sprengingum. Sérstaklega hafa tilræðismenn, sem engir vita með vissu hverjir eru, reynt að eyðileggja opinberar byggingar, járnbrautir og brýr. Um miðjan júni kvað einna x íest að pessu ogvarpá sprengt í sundur eitt mesta brúarmannvirki í Austurríki, Semmering- brúin, sem myndin hér að ofan er af. Myndin var tekinn nokkru eftir að byrjað var að gera við brúna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.