Alþýðublaðið - 19.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.07.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 19. JÚLÍ 1934. ?** iraupendar fá blaðið til næstu mán- aðamóta ókeypls. FIMTUDAGINN 19. JÚLI 1934. eam'ia liSéj Upppeisn Arabaima. Pýzk talmyncl í 10 páttum, skemtileg og afar spennandi ástarsaga, auk skemtilegs efnis. Er mikill partur mynd- arinnar tekirm á leiðum til Afríku, Basel, Marseille, Nizza, Genua, Tunis og víð- ar í Afríku. ðalhlutverkin leika: Dr. Philip Manning, Theo Shall, Karl Hussar. Senta Söneland, Ellen Richter, Leonurd Sieckel. Deiitsches Maseani, Mikchen, aukamynd. Börn fá ekki aðgang. HUNGURSNEYÐIN. (Frh. af 1. síöu.) vetna kv,eður við pann tón, að ÞETTA ÁSTAND GETI EKKI HALDIST TIL LENGDAR. Hinar fátækari stéttir innan stormsvieitanna gerast æ róttækaxi í skioðnnum og er jafnvel fullyrt, að upprieísnarhugur vaxi mjög á mieðal peirra. Óánægja stór-i leignamiannainna mieð stjórniina fer einnig vaxandi, og yfirLeitt bendjr alt til piesis, að til' stórra tíjðinda dragi í Þýzkalandi innan skams, Geysileg vatnsflðð í Póllasdi. Tafilr ma-na hafa farist Þeg> ar hafa fundist 70 iik, VARSJÁ í gær. (FB.) í sUðurhluta Póllands eru nú mieiri vatnavexti r en noikkru sinná) í manna niinnum. Hiefir að undanförnu veriið afar úrkomusamt í KarpatafjölTum og hlaupið feiikna vöxtur í ána WisV la, sem par á upptök sín, og ýmsar út aðrar, sem eiga upptö'k sín par í fjöITunum. Fólik hefir drukknað í tugatáli, og ier símað frá Krakow, að sjö- tiu lík hafi fundist, en táliö, að um 15 000 manns aö minsta kosti sé húsnæðislaust viegna fióðanna. Sums staðar hefir húsum og útihúsum á bújörðum sópað al- veg í burtu og fjöldi gripa dnuikknað, en margvíslegt tjón orðið á vegum, brúm og öðr- um maninvirkjum. Úrk'omur halda, áfram og í öli- um ám hækkar stöðugt. I Wistula hækkar vatnið um 18 centimietra á klukkustund. I Krakow, sem er talin í al(H- miikilli hættu stödd, hafa yfirf völdih lagt löghaid á allar mat- væiabirgðlir í borginini, par eð bú- ilst er viiðv að alTir ^llutningar' pangiað tieppist, og að engum mat- vælum verði pví komið pangað. (Krakow er 260 km. í suð- viestur frá Varsjá, og er borgarj- stæðið á bneiðri sléttu, sem er 215 m. yfir sjávarmál. Ibúataían er um 160 000). — (United Pness.) Sænski fimieikaflokk nrinn á Akurepi. AKUREYRI í gærkvieldi. (FÚ.) FimlieöikaiTokkurinn sænski frá lýðháskólanum í Tárna í SvÞ pjóð, alTa 19 manns, kom hingað til Akureyrar nneð Isiandi á mlánu- dagskvöldiið. Degiínium í gær varði hann tii æfinga og til að skioða sig um í bænum og ná- gnenniinu. I gærkveld'i sýndu 14 pieirya lei'kfimi í samkíomuhúsifnu við göða aðsókn, og pótti peim takast vel. Jan Ottioson fimleika- Kiennari í Tarna fluttii erindi á siæinsku bæði á undan og eftii sýningunni um nytsemi fimlieiíka og líkamispjálfunar, en Islending- 'urinn, ,sem mieð er í flokknum', Jóinas Jónsson frá Brekknakotl í Þingieyjarsýsliu, pýddi fyrir áheyi'- endum. Flokkurinn fór frá Akuneyri í gærikveldi að sýni'ngunni lokinnjj austur að Laugum til gistiiugar og ráðgierði að sýna á Húsavík i kvöld. Á fimtudagskvöTd er voin á þeim tiil Akureyrar aftur, og er pá ráðgert að peir sýni á I- próttavellinum par kl. 21, ef veð- ur leyfir. Á föstudagsmiorgun er áætlað að lagt sé af stað land-; vieg áleiðiis til Reykjavíikur, og er náðgert að halda lieikfitnisýrv ingar á Biönduós á föstudagls- kvöld og í Borgannas'i á laugar- dagskvöld, og loks í Reykjavíík að ferðalokum. Deilor Breta og Noið- mana. OSLO í gærkveldi. (FB.) Blaðið Mornig Post hefir birt pá fripgn, «iö berskip verði bráð- lega sent ti,l Noregs, tii pess að vera brezkum botnvörpunigum við Nionag tii aðstoðar. Norska flota- málariáðuneytið telur sennilegt, að fragn blaðsins hafi ekki við röik að 'styðjast, sumpart vegna þesis, að briezkir botnvörpungar séu .alls ekki að veiðum við Noreg á þess- um tíma árs. Norski sendi'berrj- ainin í London hefir fiengið pær upplýsingar í bnezka utanríkis- máiaráðuneytínu, að greiuin í Morinjhg Piost sé villandi og upp- lýsiinigarnar í henni séu ekki frá stjönni'nni komnar. Enn fremur er pað ran,gt, sem í gneiin blaðsiins stendur, að Brctastjórn álíti svar Nioregsstjórnar út af landhelgisi- deilunni ófullnægjandi. >öööOOOöööC»Cb: Nb. SkaltlellÍBonr hleðar til Víkur á morgun I DAG Kl. 81/2 Kappleikur á Ipróttaveliin- um milTi K. R. og H. I. K. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður iar í íyVtit í Reyfcja- víkur apóteki og Iðunni. Veðrj'ð: Hiti í Reykjavík 12 st. 15 stíjg á Isafirði. Grunn lægð er fyrir austan land og suunah. Útlit er fyrix breyt'ilega átt en> víðast niorðan gola og sums stað- ar skúrir siðdegi'S'. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnii;. Kl. 19,10: Vieðurfregnir. Kl. 19,25: Lesin dagskrá næ&tu vLku. Kl. 19,30: Grammófóntónleikar. Kl, 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Tónleikar (Útvarp'shljómsveitin). Kl. 20,30: Ferðasaga II. (Guðbrandur Jóns- sion). Kl. 21: Fréttir. Grammöi- fónin: a) Norðurlandlög. b) Danz- lög. Dr. G. Timmermann hefir verið skipaður pýzkur ræð ismaöur hér í Reykjavík. Hanin! kiom hingað með GulTfossii í giær. Guðmnndur Gíslason Hagalín ri'thöfuindur fór í gærkveldi heimleiðis til Isafjarðar. Þórbergur Þórðarson fór í fyrra dag með BrúarSossi ál'eiðjs til Stokkhólmís á a llsherjarþiing Espierantiista, s(6an tekur hann þátt í vænian- legri fierð Esperautista um Sovét- i-íki.n. Dómur út af bifreiðaslysinu á Hveríisgötunni 9. f. m. var kveðinin upp i gærmiorgun, en þá varð lítil telpa undir bíl og meiddist mikið. Bifrelíðarstjóiliihn var dæmdur í 500 kr. sekí og sviftur ökuleyfi í 6 mánuði. Áfengið i Goðafossi. Saunast hefir að Edmund Erik- sen pjónn á 1 farrými á Goða,- fossi átti svo að segja alt á- fengið, er fanst í skipinu, er páð kom hjjngað síðast. Háseti eilnn átti að eiius 4 flöskur. Erieksen, hefir vierið dæmdur í 2350 kn. sekt og 15 daga skilorðhunldi^ fanigelsii. Hásetiwn var dæmduir 1 200 kr. sekt. Frú Gerða Hanson, ekkja Hansons kaupmanins og móðii'r danzmiæranina er fimtug i dag. Hún á marga vi'ni, enda rnjög vinsiæl. 4900. Hringið í síma 4900 og gerist áskrifendur strax í dag. Kappleikurinn í gærkveldi milli K.R. (b-Iiðsins) ■ og skipverja af Atlantis var i Skiemtilegur og fjörugur. Houium j lauk með siigij. K.R. 2 gegn 1. I ! hléinu miillí hálfLeika afhentí ; sfcipstjóri á Atlantis K.R. fagran siilfurbiikar áTetraðan, en foringj K.-R.-liðisiins aíhenti skipismön'nium iiorkunarfagran og stónan ask. Þorsteinn Gíslason hefiir gengið fram fyrir skjöldu' fyrir sálmabókarmiefndiina og svar- ar grjeiin Á. J. hér - í' blaðinu. Aðalrökiin hjá honum virðast vera pau, .að tyggja upp gamlan kosn- iingaróg íhardsblaðarma um trú- leysi Alpýðuflokksmainna. Sjálfur geíur maðuijinn í skyn, að hann sé framúúskarandi guðhræddur. Nýia Bií Gnlloi drebinn. Spennandi amerísk tal- og tón-kvikmynd, er sýnir æfin- týraríka sögu um amerískan fréttaritara og flugmann, sem voru á vígvöllunum í Kina. Aðalhlutverkin leika: Ralph Graves, Lila Lee og Jack Holt. Aukamynd: Frá Grænlandi. Fræðimynd í 2 páttum. Börn fá ekki aðgang. Kaupakona óskast. Upplýsingar Grettisgötu 45 frá kl. 7—8 í kvöld. iiastjðrastaðífn við gsgieSræðaskólanai f IMeskanpstað er laus. Árs- laun 3000 krónur. Umsóknir séu komnar til skólanefndar fyrir 25. ágúst. L e r o gúmmístlgvél ættu allir sjómenn að nota. Hvers vegna? Vegna pess að: Eagin stigvél era sterteari Engin stigvél erta léttari Engin stigvél eru |>ægilegri Olia og iýsi hefir engin áhrif á end- ingra þeirra Þan eras búin til i heilu lagi, án sanasbeyta Þessir yfirbnrðir „Lectrou byggjast meðal annars á pví, að pau eru búin til mfið sérstakri aðferð, talsvert frábrugðinni við frarrlefðslu allra annarra stígvéla Fyrirliggjandi í öllum venjulegum hæðum: hnéhá, hálfhá og fnllhá. mbergsbræðnr 0 ivggiigarfélag vcrkamanna. Tilboð dskast fi &lugga og útihorðir fi Verkatnasina-' bústffiðina nýlu. TeikoÍHgar vitpst til Kornelínsar SigmandssoBiffir byggingarmeistara, Bárngðtn 11, og tilboðmn skilist pangað mánadaginii 23. júlí fyrir kl. 2 e. Ii. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.