Alþýðublaðið - 21.07.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGÍNN 21. JÚLÍ 1934. XV. ÁRGANGUR. 226. TÖLUBL. prrmó«i> & 3t VAU»BHABSftOR DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGBPANDli ALJ»ÝÐUPLOKKtJBINN ét ,oHss %i«sa t£t i terasjsseo faijW-itiBíegi. I feaateuroMM fec &83 6 ísa. f fwí feíraœi attar ) SÍSsftS. t 4SSS- «íg*34íiiía ©3 s««tfotogat. <t CL «¦»• f « fcr. 5.63 fyrtsr i raíSisuM, et treJtt «r tprtifew. I bMHMa >Mf fcta—I ¦ am VWtUBLMfeiP gratear, er Mrteti 1 dagfcladlnu. tcéttor e« vOorfflrltt. RfTSTJÓKM OO ATORErSSLA A$*flk~ rtistfóra (tanleartar Mttlr). «62: cttst}6«t. 4MB-. VM)tlmr S. KSF- SíBt!«*ar JáíuMtneagœa. cdtpráOatx- «f aagifa£Hsaat} Danska stjömln neltar krSfnm íhaldsflokkanna nm stórfelda verOfaækk~ nn á nanOsynjavSrnm* ITinstri m&nn i landsþíaginfi eru klofnir um málid. Stjós*narblisOið,,Socla!<- Demokraten" telnr diíklegt, að þí groS »« raýjas kosn- ingar fi ri fram. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS frá ,JSocial-Demokmten". KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. Samkomiulagstilraunir innan mefmdar þeirrar í þióðþingimu, siem hefir til meðferðar frumvarp stjómarinnar um skuldamál bænda, mega mú teljast strand- aðar. Andstöðuflokkar stjórnarlnnar, íhaldsmenn og vinstrimemm, hafa borið fram breytingartillögur um stórfelda verðhækkum á korni, kjöti. og smjöri,- en þeim breyting- artillögum hefir verið meitað með ölliu af stjórnilnni og stuðnings- flokkum hennar. Þessar breytmgariillögur and- stöðufliokkanna eru bornar fram af ótta við „Landbrugermes Sam- menslutning" (L. S.), sem er eims, komar Lappóflokkur stórbæmda í Danmörfcu. Staunimg forsætisráðhema lýstii jyfir þvjí í mefindimni, að samningar um önmur atriði en skipulagningu bændaskuldanna yrðiu lekki: tekn- ir- upp fyrst um sinn, né hield:^ ur væri hægt að tengja ný máj við skuldamálafrumvarpið héðan af. Virðist þvi ekki lengur vera. igrundvöllur fyrir framhaldi iSamninga í nefndkmi. Vinstri menn em klofnii rrt maiið. Nefndarálit eru væntanleg næsta fimtudag, en þar sem ekki er hægt að vænta neins sam- komulags, er líklegt að frum- varpið komi til atkvæða í þjóð- pinginu síðast í næstu viku og verði samþykt piar. Síðan verður frumvarpib sent til landgÞingsins, en hvernig at- kvæðagreiðsla um það fer þar er með öllu óvíst. ihaldsmenn ogi vinstrimenn hafa þar nokkurn meirihluta, en vinstrimenn eru þar klofnir >um máiið. Vill nokkur hluti þeirra ná samkomulagi við stjórnima, en aðrir fy'gja L. S. sem fastast að málum og befja harð- vítuga baráttu fyrir verðhækkun þeirri, sem farið eir fram á í bœytiingartillögunum. Bn|n er óvíst, hvor sfcoðiuhilnj verður ofan á innan flokksins. Þioorof ebki iiklegt. Noikkur bíöð hafá flutt ðstaði festar fregnir um það, að þimgriolfl og nyjar ko'sningar séu í vænd,- um, en þau ummæli Staunings', að istjómin þurfi ekki að verða uppnæm fyrir því, þótt vinsitrii- nnenn felli gott frumvarp, sem miðar að því að létta byríSiar bæmda, benda ekki til þess, að stjórniin ætli að láta hýjar kosn- ingar fara fram. HJULER. Deilnmálin í San- Fraiclsco verða jötnuö í dag eða á morgun. LONDON í gærkveldi. (FO.) VieriftfaHmefndim í San Fmnp- feoo sampykti í gmrkvebdi mteð lifium atkvcBðamm, að, hœtta OíUs- kerjawerkfalliföu. Johnson hershöf&imcfi hefk< s&n-t Raoseaelt sheyti off seg,tr par„ c0 öll vmkfállsmálin m««ií i>e/ið|a jö.fmfö á nœsta sól^rhrkig. Almenningur tók tilkynningunni um verkfalslokin með stjórnlaus- um ÍQgnuði, sem éngin dæmi eru til þar í borg síðan vopnahléð eftir heámisstyriöldina ,var tílkynt 1918. í amierísku blaði í dag er á- standinu lýst svo; Bilarnir þjóta ólmir uim göt- urnar, dyr veitingahúsanna eru. opnaðar upp á gátt, fólkið stend-* |ur í löingum röðum fyrir utan öU leikhús og ös er við vinnustaði. í morgum var því lýst yfir, að verkfaffinu væri Hokið í Oakland, og í kvöld er vinma hafin í öil- um bæjum kringum San Franc- i!scof]ö:rðiilnn. Mygfliiep. horfor i Oregon iki. LONDON í gærkveldi. (FO.) Þótt verfcefnið megi nú heita (Frh. á 4. síðu.) KNATTSPYRIVAN Kappteikiirinn í kvöld milli H. í. K. og úrvaisiiðsins. Síðasti kapplieikurinm mill| Dana og Isliendinga fer fram á iþróttavellinum í kvöld og hefst kl. 81/2. Kappliðunum verður þannig skipað: Kapplið Dana:' Markvörður: Rupert Jensen; bakverðir: Erik Spang Larsen og Agner Petersen; framverðir Mo- gens Larsen, Knud Tranekjær og Fritz Weis; framherjar Egil Thielsen, Knud Hansen, Börge Pe- tersen, Oskar Olsen og Erik Christensen. Orvalsliðið: Markvörður: Eirikur Þorsteims- som; bakverðir: Ólafur Porvarðs- som og Sigur]óm Jónssom, frarm verðir Jóhannes Bergsteinssom, Bjiöiigvin Schram, Hrólfur Bene- diktsson; framherjar: Jón Sig- urðsson, Hans Kragh, Þorsteinn Einarsson, Gísli Guðmundssom og Agnar Brieiðfjörð. Dómari verður Guðj'ón Eimars- son. Að afloknum kappleiknum verð- ur danzleikur í Oddfellowhúsimu. Stðrveldin hervæðast hvert í kapp við annað. Kapphiaop om lökioa loftflota milii Breta, Japaoa og Rossa. BERLÍN á hádegi í dag. (FO.) Rœdu J5tanley Baldwins um auterángu bmzka loftflo'tans, sem hann hélt í raeðirí mák&ofii br&zka pingiins í fyrm dag, hefir vakid I feikna œ'óingar, í Japan. íiepiiei' «*¦ ¦•¦¦! í J--P:- -• Japöimsk blöð krefjast þesshvert á fætur öðru, að sams komar ráð- stafanir, og engu mimni, verði gerðar af hálfu Japana. ' Hermálaráðumeytið hefir gefið út opiinbera tiilkynningu, þar sem því er lýst yfir, að bráðlega mumi\ verða lagt fyrir þiingið til sam-i pyKtar frumvarp um aukningu japanska loft'flotans, siem tryggi það, að ekki halli á Japana, þótt Bretar toomi fyrirætlunum sínum í framkvæmd. Rússar teija aauðspieoí að anka he varnir sinar. Voriosiloff, hermálafulitrúi So- vétrijkjanna, fluttí. ræðu í gær- Hráefnaskortnr n atvinnnlevsi eykst stððngH^ Þýzkalanndi. Fjolfll verkamanna verður fekinn úr atvinnn. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Verkamenn sviítir atvinnu fyrir að neita að hyila flltler. Fíá London er simað, að dóm- Jstóll í Bierlín hafi kveðið upp úí- skurð þess efmis, að atviinnurek- endum sé heimiilt að reka úr at^ vipmu alla þá verkamenn, sem ekki voru viðstaddir er Hitlier var hyltur á Tempelhoferrflugvellin- um 1. mai í vor. Orskurðurimn er bygður á þeim tfiorsendum, að þeir verkamienm, stem ekki voru viðstaddir þessi hátíðahöld, hafi gert siig seka um stórfelt brot á skyldum sín- um. 12 nljir ningmenn hafa verið úínefiidlt í stað peirra sem myrtir vora. Frá Berlín er símað til Prag, að Friok innanrikisráðherra í nazlstastj'órnimni hafi útmefnt 12 ttýja ríki.sþi:nigmenn í s'tað þeirra, sem myrtiy voru þegar „byltim^ VOROSILOFF. kvéldi, þar sem hann lagði á- berzlu á, að Sovétríkin þyrftu þegar i stað að gera ráðstafainíK tji'l þess að aufca hervarmir sínair, og væri það beim afleiðing af ofurkappi því, ,sem Bretar og Japanar sýndu í þessu má'li, Grierson er i London- derry, Hann kemnr hingað nndit eins og veður leyfir. LONDONDERRY, 20. júlí. (PB.) Flugmaðurinni John Grierson kom hingað kl. 11,15 f. h. fitá' Rocbester í Kent. Er þar með loMð fyrsta áfanga flugs hans tií Canada um íslamd og Grænlamd, Héðam flýgur hanm til Reykja-i vikur undir eim:s og veðurskilyrði leyfa. (United Press.) LOTZE, hinn nyi' forimgi stormsveátanma. artilraumln" var kæfð miður um, SÍðustu mánaðamót. Allir hiinr nýju þingmenn eru gersamlega óþektir menn og al-, gerlega áhriialausátr. STAMPEN/ (Frh. á 4. síðu.) Jurnbraatarmanna- verkfail jffirvofandi í Engiandi. LONDON í imorgun. (FB.) Dieila er hafim milli járnbraut* arverkamanna og ]'árnbrauta|rfé>- laganna. Voru fulltrúar begg'ia aðilá á fundi í gær, og er nú svo komiði að illa horfir um lausn deiluat- riðamma. Hafa fulltrúar jámbrautar- mannafélaganna neitað að fallast á, að 5"/o laumalækkunim, sem fyrst kom til 1931, gangi nú i gildi aftur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.