Alþýðublaðið - 21.07.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGÍNN 21. JÚLÍ 1934. XV. ÁRGANGUR. 226. TÖLUBL. ItrrsTJöfUi & SL VALfilHAXSSðN DAQBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTQEPANDlt ALH»f ÐUPLOSEORINN fíSÖ&ÆSö ta» « fm «s«a» <as@s *» S« tar. I.SS 4 Bí*iBaim — kr. 5.68 lyrtr 3 «3?et..u«, d fmStt er »rlirJia». I tauMaOtu kntar MaCM M —— VSUBUM feaar ta $ oUJkrtkaöegt ft»«tír-«s»ateí fex. &88 6 M. í pvt Mrtast eííar feetstu erctaar. cr Mrtatt I degt>t«einu. lr<Mt» e® vtkayfKttt RIT8TJÖKM OO ATORBtOSLA AW0R> er *tí> Bwurti*|t«ta nr. #— te SÍW&S . «W- aígmii&sza s® na«tystn«er. «BI: rttatHwa (tcnHHKler MHlr). ffiSS: rttatjfirt. «03: VS&g&iamr 1 Vnutfeum. kktaatlw 0Mtnsi« ® ft&BS&lxi. {famtamA. TBSSt %urðar . Danska stjörnln neítar krðtnm fhaldsflokkanna nm stórfelda verðhækk- nn á nanðsyajavðrnm. Vinstri Enean í landsþinginn ern klofnir nni málið. Stlórnarblaðið„Soe!af« Demokraten“ te&nr átiklegt, að þi grof oi| nýja kosn* ingar f rf fram EINKASKEYTl TIL ALPÝÐUBLAÐSIN S frá ,J5ockiPDem okratm“. KAUPMANNAH ÖFN í gærkvieldL Samko rau l a g sti l r a unir innan nefndar pieirrar í þjóðpinginu, sem hefir til meðferðar frumvarp stjórnarinnar um skuldamál bænda, rnega nú teljast strand- a'ðar. Andstö ðuf lokkar stjórnarinnar, iihaldsmenn og vinstrimienn, hafa borið fram breytingartillögur um stórfielda verðhækkun á bomi, kjöti og smjörii, en peim breyting- arfcillögum befir vieriö beitað m-eð öilu af stjórninni og stuðnings- flokkum bennar. Pessar breyfcinga,rtillögur and- stöðufliokkanna eru bornar fram af ótta við „Landbrugernies Sam- miensliutmng“ (L. S.), siem er eins feonar Lappóflokkur stórbænda i Danmörku. Staunjlbg forsætisráðbema lýstii jyfir þvi í nefndinni, að samningar um öninur atriði en skipulagningu bændaskuldanna yrðu ekki tekn- ir upp fyrst um sinin, ,n,é beld- ur væri hægt að tengja ný mái við skuldamálafrumvarpið héðan af. Virðist því ekki lengur vera gmndvöllur fyrir framhaldi samninga í nefndinni. Vinstri me»Q e?a kiofair m mðíið. Nefndarálit ieru væntanleg næsta fimtudag, en þar sem ekki er hægt að vænta neins sam- kiomulags, er líklegt að frum,- varpið toomi til atkvæða í þjóð- þibginu síðast í næstu viiku og verði samþykt þar. Síðan verður frumvarpið sent til landsþingsins, en hvernig at- kvæðagreiðsla um það fier þar er með öllu óvíst. fhaldsmieinn og vinistrimenn hafa þar nokkurn mieiriihluta, ier| vinstrimienn eru þar kliofnir um máfið. Vill nokku'r hluti þieirra ná samkomulagi við stjórniina, en aðrir fy'gja L. S. siem l'astast að málum og befja harð- vítuga baráttu fyrir verðhækkun þeirri, sem farið eir fram á í brey tiingartil l ögunum. Bnm er óvíst, hvor stooðuinilnj verður ofan á imnain flakksins. Þingrof ebki likleot. Noikkur bíöð hafa flutt östað- festar fregmir um það, að þimgroffl og inýjar ka'sningar séu í væind,- um, en þau ummæli Staunings, að stjórnin þurfi ekki að verða uppinæm fyrir því, þótt vinstri>- menn felli gott frumvarp, sem miðar að því að létta byr'ðar bæinida, benda ekki til þiess, að stjórnin ætli að láta nýjar kosn- ibjgar fara fram. HJULER. DeÍinmálíB í San- Francisco verða joínnð í dag eða á morgon. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Verkfallmcfnxiin í, San Fmnc- isoo sampykti í gairkneldi nvea lifhum atkvœaamun, ad, hœtta alls- herjarverkfallim. Johmon hershöfomgi hefir senf Roosevelt skeijti og segir par„ dc> öll verkfallsmálm m,uni verda jöfmcd á nœsta sólgrhmig. Almenningur tók tilkynningunni um verkfallslokin mieð stjórnlaus- um fögnuði, sem engin dæmi eru tál þar í borg síðan vopnahléð eftir haimsstyrjöldina var tilkynt 1918. í amcrísku blaði í dag er á- standinu lýst svo: Bilamir þjóta ólmár um göt- umar, dyr veitiingahúsanna ieru opnaðar, upp á gátt, fólkið stend- |ur í löingum röðmn fyrir utan öil leikhús og ös er við vinnustaði. í morguin var því lýst yfir, að verikfaffiinu væri Hokið í Oakland, tog í kvöld er vinna hafln í öli- um bæjum kringum San Fnanc- iScofjörðin'n. Isiygiilega. horfnr í Oregon iki. LONDON í g'ærkveldi. (FÚ.) Þótt verkiefnið rnegi nú heita (Frh. á 4. síðu.) KNATTSPYRNAN i kvðld milli H. 1. K. og úrvalsliðsiQS. Síðasti kapplieikurinn milli Daina og íslendinga fier fram á iþróttavellinum í kvöld og hefst kl. 81/2. Kappliðunum verður þannig skipað: Kapplið Dana:' Markvörður: Rupert Jensen; bakverðir: Erik Spang Larsen og Agner Petersen; framverðir Mo- gens Larsen, Knud Tranekjær og Fritz Weis; framherjar Egil Thielsen, Knud Hansen, Börge Pe- tersen, Oskar Olsen, og Erik Christenisen. Úrvalsliðið: Markvörður: Eirikur Þorsteins- so:n; bakverðir: Úlafur Þorvarðs- son og Sigurjón Jónsson, fram- verðir Jóhannes Bergstdnsson, Björ;gvi:n Schram, Hrólfur Ðene- diktssion; framberjar: Jón Sig- urðsson, Hans Kragh, Þonsteinn Einarsson, Gísli Guðmundsson og Agnar Breiðfjörð. Dómari verður Guðjón Einars- so:n. Að afloknum kapmeiknum verð- ur danzlieikur í Oddfiellowhúsinu. StörveldiB bervæðast hvert i kapp við annað. Kapphianp nœ ankinn loftflota milli Breta, Japana og Rnssa. BERLfN á hádegi í dag. (FÚ.) Rœda JStanley Baldwms um aukmngu brezka lojijlo'tans, sem harm lxélt í i:\ed\rt málstofu brezka pingeins í fgrm dag, hefir vakid feikrn œsingar, í Japan. (ipy.sile i i æ >« í J p . Japöœk blöð krefjast þess hvert á fætur öðru, að sams konar ráð- stafanir, og engu minni, verði gerðar af hálfu Japana. Hermálaráðuneytið hefir gefið út opinbera tilkynuingu, þar sem því er lýst yfíir, að bráðlega mnni verða lagt fyrir þingið til sam- pyktar frumvarp um aukningu japanska loftflotans, siem tryggi það, að ekki halli á Japana, þótt Bnetai’ toomi fyrinætlunum sínum í framkvæmd. Bússar telja naoðsplegt að auka he varnir sioar. Vionosilioff, hermálafulltrúi So- vétrilkjanna, flutti ræðu í gær- kveldi, þar sem han,n lagði á- herztu á, að Sovétrítoin þyrftu ‘þegar í stað að gera ráðstafanir tiil þess að auika hervamir síinair, og væri það bein aflóðing af ofurkappi pví, ,sem Bnetar og Japanar sýndu í þessu máli. Hráefnaskortnr og atvinnnleysi eykst stððngt i Þýzbalanndi. Fjoldl ve?kamanna verður reklnn úr atvinnn. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í rnorgun. Verkamenn sviftir atvinna fyrir að neita að hylla Hltier. F:rá London er sijnað, að dóm- jStóil í Berltn hafi kveðið upp úr- skurð þess ef;nis, að atviinnurek- endum sé heimitt að retoa úr at- vipnu alla þá verkamenn, sem ekki voru viðstaddir er Hitler var hyltur á Tiempielhofier-flugvellin' um 1. mai í vor. Úrskurðurinn er bygður á þeim fiorsendum, að þeir verkamenn, ,sem lekki voru viðstaddir þessi hatíðahöld, hafi gert siig sieka um stórfielt brot á skyldum síin- um. 12 nýjir hingnsenn hafa verið útnefndlr í stað heirra sem myrtir vom. Frá Berlín er símað til Prag, að Friok innanríkisráðherra í nazfstastjórninni hafi útnefnt 12 nýja ríikisþingmienn í stað þeirra, sem myrtir voru þegar „bylting- LOTZE, hiinn nýi foringi stormsveitanna. artilrauniiin" var kæfð niður um, síðustu mánaðamót. Allir hiinr nýju þingmienn eru gersamlega óþektir menn og al- gerlega áhrifalausir. STAMPEN. (Frh. á 4. síðu.) Grierson er i London- derry. Hann kemnr hingað nndit eins og veðnr leyfir. LONDONDERRY, 20. júlí. (FB.) Flugmaðurinn John Grierson kom hingað kl. 11,15 f. h. frlá Rocbester í Kent. Er þar með loitoið fyrsta áfanga flugs hans tii Canada um fsland og Grænland, Héðan flýgur hann til Reykja-i víkur undir eins og veðurskilyrði ieyfa. (United Press.) Járnhrantarmanna- verkfall yfirvofandi ( Ettglandi. LONDON í imongun. (FB.) Dieila er hafin milli járnbraut- arverkamanna og járnbrautairfé- laganna. Voru fulltrúar beggja aðila á fundi i gær, og er nú svo komið, að illa horfir um lausn deiluat- riðanna. Hafa fulltrúar jámbrautar- mannafélaganna ndtað að fallast á, að 5»/o launalækkumn, sem fyrst kom til 1931, gangi nú i gildi aftur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.