Alþýðublaðið - 21.07.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.07.1934, Blaðsíða 2
/ LAUGARDAGINN 21. JÚLÍ „1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ 3 HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? fslenzk þýðing eftir Magnús Asgeirsson dorfplatz, Viktonila-Luliise-platz og Prage'rplatz, og hajm athugar alls staðar befito í görð.unum gaumgæfiilega fyrir sér. Nú er miður marz og nærri; hviergæ búið að ganga frá fgörSum, sem leigiiinlega stappar hneyksili raæst. Og hvaða blóm eru. svo í {>ebsum fáu holum, sem búið er að' sá í? Nokkrar krókusplö.ntur og .vetrarblóm; pað er alt og siulmt. Eins og það væriL nú hægt ;að láta .sér nægja að gefa Pússier piesis háttar! Pinuebefrg" fer að verða alvarlega óánægðar með Berlínarborg. Hann haldur pv,í áfram göngu si'nn'i og athugar Nikolsburgerplatz og síðan út í Hindenburgsgarð og after paðan á Fehitsieltih'ejrplatz, Olivaieh-i platz og Savignyplatz. Atit túl -eihn.s'kis. Hve.rgi fiilmnast blóm, semi hæfa við svo h.átíðliegt tækilSæ,ili, — ©n svo lítur ’hann alt í einu upp fyrlir siig og tkernur auga á r'uinna mieð gulum skirj- andi blómum. Greimar, siem ljóma eins og sólfn sjálf — en grænt lauf sést ©kki á þiei'm; að dins gul blóm og br'úm bJö)i|kur gúein'- anna. Hanin hugsar sig ©kki um eiitt einasta augnlabiilk — lítur eik'ki; einu simni í kringum sijg — heldur stigur yfir g'irð'inguna, skál.mai' um garðinn og slítur upp hei.lt knippi af f(i|aum gíullnú graJnuim. Og án pess að molkkur verði ti! pess að áreita hann, meí!an hann ier að pessum venknaði, og gengur með ppsen sk(>iand~j grieinar í hömdiunum alla pesisa löngu leiið heim til sín. Það hlýtur að standa heima, að einhver góð vættur vaiki jafnan. yfir þeím,, sem haga sér sem vitlausasit, pví að hainn geikk fram hjá löig- nejgluþjónum tugum samam, áður en hann komst heim t:l sín í Gamlá-Móabít og upp stigainn í litlu íbúðina siinia. Þar setur hann g!riei;narnar í vatmsiköinniuna og fieygir sér alveg úrvinda í rúmið og er steimsofnaður örstundu sjð'ar, Auðvitað hefir hann glieymt að sietja klukkuna til aá vekja sig; en þrátt fyrir það vaknaði hann eins og ekkert hefði í sk'oa(itsitl,, alveg í pieita svifum,, piegar hún sló sjö, og þegar kiukkan vaí gengin tíu minútujr; í át'ta gekk ha'nn nýrakaður af stað ti'l spítal- an.s með blómgrieinamar í höndunum, og hanin sve.iflaði peimi dálítið fram og aí'tur, e;in,s og tii pess að fóik tæki eif;.|r ‘pei'1 meðan hann gekk eftir hiinum malbikuðu götum, sem liggja mbðal: hin-na mörgu sjúkrastóla spftalans — og aliir hl'nir mörgu sjúku og deyjandi mienn komu homum ekki hætishót við! Ein hjúkrunarkoinan tók á móti honum í fæðin'gardeildijrj í.i og fór mieð hann inin í langt og mijótt herbergi, þar sem ha: a1 fann piegar með feim'pi og ,kvíða í senn að möijg kvexnnaandliit snéru sér að honum í einiu og virtu hann fyrir sér, en síðan gleymdist petta alt í einu, pví að rétt fram s undan honuin l.á Pússer, ekki í venjiulegu rúm'i, beldur á börum. Hún leit til Sálmabókarhnejrkslið. Eftir Símon Jóh. Agústsson. Það tekur pví varla, að svana greinarstúfn.um ha;ns Þiorsite'ins Gíslas'o.nar í Miorgunblaðinu pann 19. p. m. Er hann órækur vottur þess, í hviert ö.nglþveiti sálmaí- bókarniefindarmenn eru komnir, pví að svar Þorsteins kemur hvergi nærri kjarna málsáns. Reynir höfundur ekki einu sdnmi) að hrekja í nokkru aðfinslur mínar, hvorki ritföisun nefndaH- ininar né illain frágang á kveriniu í alla staði. Þor.steinn hefur mál siitt á pví, ao ég haf,i merkt gnein mina „fölskum stöfum“. Hefði hann mátt kunna málsháttdnn, að „sama er hvaðan gott kemur“. En v-erra er t|il pess að viita, að Þorstein'n skuld halda orðinu „falskur" mjöig á lofti, par sem sálmabókaf- niefnðarmienn eru sjálfir staðnilf að stórk'ostlegri o,g ósvífinni rit- fölsun. En hitt vita allir, að leyfi- legt er að rita undir dulniefnd; enda gieta nú sálmabókarniefndar- mienn vdtað, hvert peir eiga að snúa sér, pvi að ég lýsi miig héir mieð höfund grieinarininar „Leir- gerður hdn nýja“. Þorstednn er að reyna að bera í bætiflákann fyrdr biskup, en verðiur fá;tt til bjargar. Svo er að skdlja á Þoristeimi, að biskup vor hafd kveðjð hina léliegu sálma þí'na í jblóma lífsins, en eigi í elii sdnnfL. — Ójá; löngum hefir biskup pá verið' óandríkur, og má vel vera, að Þorsteinn fari hér með rétt mál. En ég get ekki skilið. að petta -sé nokkur málsbót sálmunum. Siðan fullyrðir Þor- stainin, að . hinir útlendu sálmar, sem Jó,n biiskup pýðir, séu eft'ir fiiæg 'Sálmaskáld. Ef pessir sáfm- ar eru snildarverk á frummáfiinu, pá ætla ég að biskup hafi reist sér hurðiarás um öxi, er hann, jréðst í að snúa þeim á íslenzku. Sé ég lek'ki, að petta bæti heldur neitt úr fyrir biskupi. Þá 'stendur ekki i Þiorstejni að gera grein fyriir hlutveiki og gerð um sálmiabókarnieíndaTÍmnar. Segír svo í grei.n hans: „Hiutverk mefndarinnar, sem valdi sálmana í pietta ;nýj.a safn, var, að fara yfir pað, stam kuediT) hef&i verið af sáljnum frá pví er eldri sálma- bókin kom tíf,*) og velja úr því í áldka stórt safn og nú er út komdð.“ — Hafa pá t. d. „sálm- *) Leturbr. hér/ hans mieð stóru, titrandi hrnsi og sagði leijns og hún væri ’lanjgt: í burtu: „Hannes, elsku vinuriinn minin!“ Og hann laut yfir hana og lagö'i stolnu blómigreinarnar á ábreiðuna og hvíslaði í hálfum hljóðum: „Pússer, æ elsku Pússer mím, að ég skyldi fá pig aft;ur! Að ég skyldi pó fá að sjlá. plifg aftur!" Og hún lyfti ha,nd,leggjunum ofurhægt; pieir voru snjó- hvítir og litu út fyrir að viarai prieytltir og örmagna, en henrji tekst pó að vefja pieiim jum hálsinn á honum, log hún hvíislaði: „Nú er Dengsi pá loksiins kiominn í hieimiilnn. Það e.r dremgur, vdiniur minn!“ Þá tólk hann 'alt í ei.nu eftjr pví, að hann var farinin að grata, að hann hafði sífeldan ekka, mieðján hann sagði í neiði'liegum rórni- „Af hverju hafa þiesisar kieriiingar hérnia ekki getað ,látið þdg fá almienni.líegt rúm? Ég fier undireins' og kvarta yí'ir pess! ari óhæfu. „Það er ekkert rúm laúst enn þá,“ hvislaði Pússer. j„Ég fæj rúm leftir e'inn eða tvo tfma.“ Hún fór líka að gráta. „Elsikuj vánur., elsku vinur, ert þú líjka sviona voða g'Iaður yfir psssu? Þú mátt ekki gráta; pietta er alt samian um g,arð gengið.“ „Var pað siá'rt?“ segir hainjn. „Var það voðja sárt? Hljóðáðir pú — hljóðaðir þú lí,ka?“ ,,Nú er petta alt saman búið,“ segir hún í háif'um hljóðum. „Ég er mærri búim að gleyma pví öllu saman. En við skulum nú samt ekki gleymia pví undir eins. Ekki alt of fljóitt; — er þa'ð ekiki rétt hjá mér?“ Nú kemur ein hjúkruinarkionan að dyrunum og segir, að ef hann vilji fá að sjá son sdinini, skuli hanin 'koma stúax, og , síðjaini 'fylgdi han'n he:mi Iníi í lainigt '0,g mjótt herbiergi, par sem nokkran hjúkrunarkönur stóðu og vihíu ha;n,n fyrir sér, en hann fyriirvarð sig ekki minstu vitund fyrjiir að hafa gmátiið og snö'kti mleira að segja dálítið enn pá. „Jæja, 'ungi faðir, hverndg lílzt yður pá á barnið?“ spurði gi.ld- vaxiin hjúkrunarsystir í diigrum karlmannsrömi. En hún — sú Ijóshærða, siem hafði lagt handlegginn svo hlýliega um axlirnar á Pússier í gær —• sagði, !a,ð hann hiefði ekki einu ainni (Séct 5MAAUGLYSINGAR Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til sölu. Sími 2395. Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. Borð og Rúmstæði er til sölu hjá Stefáni J. Bjarnarsyni, Ás- vallagötu 59. Kaupakona óskast, má hafa með sér stálpað barn. • Upplýsingar í Þingholtstræti 8, kjallaranum. Tvö herbergi og eldhús óskast 1. október. Upplýsingar í 1974 eftir kl. 3. Alt af gengur pað bezt með H R EIN S skóáburð Bezt kaup fást í verzlnn Ben. S. Þórarínssonar. SELO filmu 6x9, 8 mynda, ú kr. 1,20. SELO filmu 6,5 X 11,8 mynda, á kr. 1,60* SportvöruhúsReykjavlknr Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — ar piedrra Jónsi Þorlákssonar frá Bægiisá (f 1819),. Stiefáns Ól- afesonar frá Vallanesi (f 1688), Teitis Hallssonar (f 1689) „al- pýðuskálds" (er svo ier titlaður í kvierihiu), ieða sum gömul bæna- versi (siem birt eru þarna afbökuð) verið ort siðan að eldri sálmabókiin kom út? Nei; „hæittu nú herra!“ Gerist ,nú Þorsteiun GdsJasion ærið ruglaöur í rdmi,nn Þá fer ,Þorstei,nd ekfci höndug- tega, er hanin fer að verja va,líð; á sálmunum í kverinu. Segir hann, að í sálmakveðskap síð- ustu hálfrar aldarihnar sé ekkl annað betra að finn;a. Síöan var þeim bjsfcupnum fyrdrlagt að hafa kverdð svona stórt, og má næriú) lesa á milli línanna, að nefndar'- menn haíd neyðst til að setja hnoð síltt í Leirgierðii henni tdl iðra- fylHi. Þieír hafi svo siem ekki veT. ið að trana pví fram! Verð ég að siegja, áð biskup og nefndannenn edga illan herra yfir sér, ef þeir fiáfia í sdnum óvilja orðiið að fyl.Iia kverið með leirbuIM. Lætur Þ'or- stöinm miikið af „sálma“-kun,náttu básk'ups, og má nærri geta um dómgneiinid hans um trúarljóð. — Þó verð ég að segja, að ég vildi hieldur eiga 70 beztu sálmiana, sem- í safhitnu eru, sér í bók, e:n á víð og dreif innan um hlægi- legt huil, sem víðast hvar ber á sér yfírskin guðhræðslunnar en afniedtar heninar krafti. Loks gæiti ég bent sálmabóikarniefndarmönn- u:m á góð kvæðd og kvæðabnot, sem ættu betur lneima í pessu safini iem kveðskapur sjálfra pieirra, t. d. ýmislegt eftjr Síefán frá Hvítadal. Enin seigir Þorsteinin, að engum igeti blaindasit 'hugur um, að or- söikiim tiiil „framkomu" gredn.dr máininiar sé fyrst og 'frem'sit beipt gegn bi'skupi. Þietta er með öllu rangur áburður, enda lítdl á- stæða til að æt’la, að bisfcup vor kynni 'sdig svo illa, að jafn fáskift- ámn maðiur og ég, sem aldnei hefi jlient í iM'dieitan, eigi honum heiipt- i'r að gjalda. En pví veittist ég' að bii'skupi, að ætla máttd að hamn hafi miest látið til sín táka i niefnddinni, enda var hanih fori- maðiur bennar og pví miest á- byr|gur piess, sem aflaga fier í bókinni. Annars pigg ég engan niefndarmann undan skömmilnhi Enn slær út í fyrir Þorstejni, er hamn fer að rugla pólitiik Al- þýðiuflokksdns inn í petta m,ál. Hneyksli það, er sálmabók pessi; veldur, er fyrst og friemst mmS- hngai'fineijkdi, en ekki pólitískt hineyksli, enda er Leirgerður hin mieiri drjúgum höfð að 'háði og spiotti af mönnum í öllum, stjórjnmáláfliokkum. Mintist ég hvergi á pólltiík í grein mi-nni, og varðar mefndarmienn alls enigu um sfcoðanir mínar á stjórn- máliu’m. Loks er þiess að geta, að ÞoT- steánn vítiir mig, er ávítti hæffega vdímmbröigð nefindarmanna, fyrir óikurteisliegt orðbragð, pó mieð mdklu óíkurteisliegri og ósæmi- legri io:rð;um en ég við hafði í greim minni. Segir hann, mieð ó- geðslegu lorðalagi, að var.la mumi möininium pykjá mikið til komá, að sjá asnaspörk greínarhöfundar á Iieiðá Helga Hálfdanarsonar. — Því býst ég ekki við ,enda er pví ekki til að dreifa. En Þor- steinn má frómt úr flokki tala, pví að niefndiarmenn sjálfir, en ekki ég, hafa sýnt minningu Helga óvirðiihg, ler pieir haía gcfið út í kverá'niu marga sálma eftir hann, sem verða að teljast algerliegá ófæriir til birtinigar og því hverjj. um höfundd til ófrægðar, hvort sem hanin er lífs eða liðinn. Má og gera ráð' fyrir, að höfiunidur' hiafðd aldnei birt suma þessasálma sjálfur, a. m. k. ekki ei;ns og peir eru prentaöjr í bókmni. Sést pað pví miður enn á rit- hætti Þiorsteins sálmaskálds, að hvorfci hefir lellin, æfiLong sikrífi- finska né alúðilega rækt starf hans vjð útigáfiu kversiins kent bonum að stilla orðbragði síjná í hóf — jafnvel ekki pá, er hanm læzt hafa dæmin fyrir augunum um pað, að „til pess séu vítiin að varast þau“. Ef til vill skrifa ég síðar ræ.ki- iegar um petta mál. 20. júlí. Símon Jóh. Ágústsson. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.