Alþýðublaðið - 21.07.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.07.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 21. JÚLÍ 1934. ALfÝÐUBLAÐIÐ i rj 3 Friðun Þingvalla. ____ v Eftir Guðmund Davíðsson, umsjónarmann. Undaníarin ár hefir blaðið Vís- ir öðra hvoru farið með róg ioig' níð um migi í sambandi við frið- un Þin|gvalla. Hinjn 28. júní sl. fer ritstjóri Vísiis enin á n:ý af stað í sama tóin og áður og herðir nú á lyg- iMni og róginum. Hann viröisit gera þetta í guðs þakka skyni og hjálpa kirkjumái!astjórninni til að sietja prest niður á ÞingvölJ. Ritstjóriinn skilur það, að ef þetta teksit, er úti um alla friðun Þingt valla þegar frá líður og alt gert ómýtt, ,sem búið er að vinna fyrir viðreiisn og helgi staðarinis. Þiá er tilgangíinum náð. Til stuðinings þessu máli á ai- þingii leít Guðrún Lárusdóttir með iguðhækilegri fyrirlitnjngu á frið- helgi Þiingválla jafnframt því, siem húin, kryddaði ræðu sína um sitaðinin mieð rógi urn mig og starf mitt við friöunina. Einu kon- ulnjni á alþingi fanst sér samboð1- ið áð velja sig úr hóp allra þli'ng1- manlna til að rleyna að kasta sikarni, á þann, sem hafði á hendi varðveizlu hiinina fornu heim- kyinina þingsis. Þetta kom vissu- lega úr hörðúistu átt. En vel var það virt og tekið til greina af ki.rikjumál astj órninni. Seniniiega hefir lekki verið blandaö meira rógi 'Og níði um eimstakan rnann inn í stofnun priestsembættils og guðisiorðaliesturs og á Þingvöllum. Kralfa um prest á Þingvölium er lakki sprottiin af þörf _fyr,iir miessiutestur í Þi:ngvaiiasveit. ALI- ir bæiir í sveitinni að tveSjáMíB uindaniskildum eiga kost á að hiusta á útvarpsmiesisur á hvierj>- um helgidegii ársins. Hér kemuir því iekkiert amnað til igreiina en að spilila íriðunimni. Það eru til menin, leims, og t. d. ritstjóri Ví|sl- is og Guiðrún Lárusdóttiir, sem vinðast ©kki gieta vitað af að til sé inokkur hneinu btettur a ís- landi, ,sizt í kringum kirkjurnar. Má í því sambandi benda á Stranidarkirkjuland. Þess vegna er óbieilnlíniis óskað eftir að prest- ar, nolJur og giemlingar fái ó- sikionilnu rétt á hinu forna heimili alþingis. Það eru nú 25 ár slðan ég fór að iskifta mér af Þingvöllum og sá hvie nauðsynlegt var að frlða þá og reiisa úr þeirri niðuriæg- ingu, sem þeir voru komn:ir i undir stjórin prestavaldsinls. Um- bætur, isem gerðar hafa verið á þessium árum, og þó einkum á sfðuistu tímum-, eru meira virði og varainjegri en hjá ölium prestunx að 'samanlögðu, siem sietið hafa á Þinigvöllum fyr og síðar. Þiinigveilir voru, einis og marg&r jarðir hér á ianidi, niður nfddir og þrautrændir að náttúrugæðum. VierðUir ekltí sakast um það, sem( l'iðið er. Menin fóru þar eftir aldarvenju. Fáir eða engir þektu þá vernd og ræktuu. Staðurinin var iorð;i!nn svo útteikinn, að menin báru Jtínnroða fyrir að sýna hanrf erlendum gestum. Þegar farið var að prýða hainn og friða máttií því ætla að andlega stéttin væri rík'iinu þakklát fyrir það, en svo vfrðjist ekki hafa verið, efitir þvíj sem komið er á daginn. Kirkjan hefir aldrei Játið sér ant um frjðun Þihgvalla eðá lagt því máli liðsyrði. Hún hefir því bnotið aí sér allan rétt ti'l að hlutast til um, hvernig með þann stað skuli farið í fxamtíðinni, og hverjum er trú- að fyrilr umsjá hans. Svo ég sinúi mér að Vísi, sem í viðiögum 'er málgagn kirkjumála- ráðhierrains núveriandi, mun það léinisdæmi hjá nokkurri mienining'v arþjóð, að víðlesið blað reyni með öllu móti að niða náttúmvernd og þá, isem beita sér fyrir heinnii, niema hér á landi. JafnveJ iök- uistu sorpblöð erlendis hafa sig ekki til slikra hluta. Skrif ritstjóra Vísfe um Idng- velli eru í þeirn anda, að þau vekj-a hjá einstökum mönnum andúð og lítilsvirðingu á friðun-, dnni, ienda mun tilgangurinin sá. Eftir hverja slíka grein. ber jafn.i an mest á óknáttunum hér eystra. Menn, sem virðást vera útvaldar sendingar frá blaðinu austur á Þiinigvöll, haga sér nákvæmliega eftir ainda þiess. Þeir sfeeyta þar/ hviorki um skömm né hieiður. Þeir gangia ætið frá opnum hliðum á alfaravegum, kasta frá sér bréfai umbúðum hvar sem þeir teru staddir, stelast til að veiða í Þing- vallavatmi, setja niður tjöld í leyfisleysi, fara inn í útihús að næturlagi tiJ að brjóta ver.kfær\ eða taika þau úti á túni og gera þau ónýt:. Eitt sinn var tek.imn bátur frá „verti'num" í „ValhöJ);'1, farið mieð hann á afvikinn stað við vatnið, borið þ;ar í hanin grjót o.g sökt á hyldýpi. Ýmjslegt fteira mætti telja þiessu líkt af framJöomu Visis-liðsiins á hinum, fornhielga stað Þingvöllum. Miikið hlýtur ritstjóri Vísis að vera þakklátur þeim, sem ganga þanmiig um Þingvelli sem nú vat sagt, og að níð'greinarnar um miig og friðun staðarins skuli bera^ .svoina lágætan árangur. Ritstjóriinin minmist ekki svo á fiáðun Þi'ngvalla eða mig í blaðj síinu, að hann sé ekki að dylgja mieð það, að tveir Iiuindar hafi veiiið drepnir á Þrngvöllum. Hann er ákaflega kampagteiður yfk þessu hundamorði. Hann vill iáta það skiiljast svoj að nágrannf, miiinlm eiinn hafi'unnjð þetta þnek-< virki, líklega í befndarsikyni fyrúr að hanin hnyndaði sér að ég h.af:L llátið seppa eHa sauðkind ofan í gjiá á hrauninu. Þetta er álíka satt, tains og því væri haldið fram, að huindunum hefði venið slátrað dinungiis í magafylli handa riit- stjóranum sjálfum. Illlkvitni og ódnemgskapur Vís- is, að dylgja nxeð slíika lýgr, er. blaðiimu .samboði'ð, og íekki fnekar iSvar.a vtert, En í sambandi við þietta má geta þess, að engiin ný-i luinda er þó að hundar séu dnepn-j |,ri í laum;i. í ÞiingvaJlasviedt. Hefi ég aldrei þekt shkan sið í neininii amnani sveit hér á landi. Dæmii eru til að hundar dragast mieðl veiikum miætti beim til stíin, hei- sæx.ðlir undan skotum. Þegar nit- stjófli Vísis dvaldi hér eyrstra í fyrra sumar „hvarf“ hundur fhá dnum bónda í sve'itinni, eins og Vísur orðar það, og hefir ekki; sést síðan. Kannske ritstjórinn geti gefið uppiýsingar um hyarfi- ið. En hvað sem því líður, þá er . elLtt víst, að það er huindur í Vísi við friðunina og alt sem heilagt er á ÞingvölJum. — Fyrir nokkr- um árum var maður í Vestutv heimi dæmdur í 200 króna sekí fyrjr að dnepa hund, sem annari maður átti. En vel má skilja það á Vfsi, að hér ættu þeir verðlaun skili'ð, sem hundamorðin fremja. — Sinn er siður í landi hverju. Ritstjóri: Vísis veit sýniliega ekki til hvaða pólitíisikum fl-okki ég fylgi og telur mig svo kommúnt> ista. Ég ætla að lofa honum að halda hvað sem hann vill un^ það. En það er óhætt að segja ho.nium, að tæplega mun vera til svo aumt póiitískt flokksafhrak í veröldilnni, að ekki sé það skárra en sá 'flokkur, sem dinglar kringd um blaðið Vísi. Annars má rit- stjórilnin. vera kommúnistum mjög þakklátur fyrir, að þeir brutu lög á Þingvöllum með því að sví'- virða staðinn og mála á hann| staf'i og merki ,sem ' nálega e.r óafmáanlegt, á báða hamraveggi Almannagjár sunnudagin'n 8. júli s. 1. Þessi strákskapur var sýni- lega beiin aflieliðing af skrifumf Vísis um Þiingvelli og samkvæmt anda ritstjórans. Þetta er sen'niiega e'inn árang- uriinin af níðgreinum Vísis um mig og friðUiri Þuugvalla. Fyr,st 'e|ftir að frægasti þjóð:- garður Bandaríkjanna va;r stolfn- aður, neyndu hálfviJtir IndíánaT og aðrir að spilla tilgangi frið-v unarinnar nxeð ýmsum lagabrot- uni En Bandarúkjastjórniin sendi ekltí þangað prest til að messa, heldur herlið1, 300 manna sveit, til þess að koma skipulagi og góðri reglu á stjó‘r:n garðsins. Að þessu var unnið áratugi. En hér er verið að tala unx að troð,a pxiesti iinn á friðlýst land tii þess að spilla því, í staðinn fyrir að senda þangað ö'fluga lögreglu, er gæti þar laga og réttar, sv.o að eignir manna þar og heiður stað- arxns sé ekki í veði fyrir Vísiisi- skríl'num og kommún'istum úr Reykjavík. Guðm. DavíMson. Fló in í Póliandi halds áírara. 5ierffor tueh púsunda manna era hús uæðislausir 2 millónir hafa beðíð ijón al voiúum ftóðanaa. VARSJÁ (FO.) Samkvæmt seiinustu sikýrslum hafa 180 menn beðið bana aí völdum flóðanna. Tii viðbótar þeinx, siem áður befir veriið getið, hafía 55 000 nxanna nieyðst til þess að flýja úr híbýlum sínum. Yfir 30 000 öðrum vofir hið sama. Er búist við, að þieir verði þá og þegar að flýja að heinxan. Talið ö’, að alls 2 milljónir m.anna hafi orðiiið fyrir einhverju tjónj eða erfifðteilkum af völdum flóð- aniná. f Varsjá er uninið að þvi af miklu kiappi, að hækka bakka árinnar í'jgnend við borgiiha (Wis1- tuila-fljótið rennur elin'nig framhjá Varsjá) og ieggja víðar fráflensJ- ispípur. Wistula hefir hækkáð um sjö mietra og hús í úthverfUnum, í Varsjá eru talim í hættu stödd, en fólkið er þiegar flúið úr möflg-i um þeirra. Eignatjón af völdum ílóðamxa nemur þegar 200 millj- óiium zioty. (United Press.) r-l Óeirðírnar f Amsterdam. 1 byrjiuin þessa mánaðar brut- j ust út miklar óeirðir víðs vegar um Holland, og var ástæðan sú, að hi|n íhaldssama ríkisstjórn hafði ákveðið að. lækka að mikl- um ixiun atvinnuleysisstyrfcin'a. Óeirð(i!rn.ar urðu í mörgum bæj- um mjög miiklar, en alvanlegast- ar uirðu þær í Amstefldam. At- vininuiieýstogjar hlóðu götuvinki sér til varrnar í baráttunn.i við lögneglu og herlið, sem beitti tára- j gasi, bysisum og jafnvel vélbys;s- um. 1 óeirðunum í Almisterdam voru 7 xnienin sikotnir til bana, þar á meðal 75 ára gömul kona, en 80 menn .særðust, og sumir hættu- lega. Myndi'n hér að ofan er frá einu fátækflahverfiinu í Amsterdanx, þar sem barist var eiinina ha:rð;a|st. Á götumni sjást leyfarnar eftir eit't götuvirkið. andlr Merseyfijútlð opnuð af BíetakoiiyiJcf. Jarð;gö;nigin undir Mersleyfljóti vo.ru formlega opnuð af konuag- ilnium á miðvikudagsmorgup. Kon- ungshjónin komu til Manchester GEORG V, BRETAKONUNGUR. á þniðjudagskvöld í konungstest- iininii, og beið hún unx nóttina rétt fyrir utan borgina. Um morgun- ílnin óku þau nýja Lancashi:re-LA- verpooJ þjióðvegiinn, og þegar þau konxu að takmiörkum Liverpool, lýsti ikionungurinn því íyfir, að þjóðvegurinn væri opnaður fyrir umferð. Mikiiil mannfjöJdi hafði safnast saman í Liverpool til þess að vera viðistacldur víjgslu Mersiey- jafðiganganna, og koinunlgurir.n flutti stutta ræðu áður en hann dró tjaldið frá. Konunigurinn sagðri: „Ég lofa þa'ð ímyindunarafl, sem sá fyrir þetta mikla mannvirki. Ég lofa það hugvit, sem gerði áætlamiif um það, og hendur, sem hafa framkvæmt þær .Ég treysti því, að þiedir, siem á ókonxinum döigum nota þietta mikla mannvirki, minn- ist með þakklæti og aðdáuu þeirra manna, semí í manga mán- uði hafa baiiiist við mold og nvyrk.-* ur til þess að geta lokiið þessu þnekvirki.“ Þegar tjaldiö hafði verið tekóð burtu, leit konung- uriinn drnin í mxmna jarðganganna og sagðii: „Ég vil, að þessi jarð- göing verði kölluð Drottnii'ngar- vegur.“ -------—---- A kakosoiDQ i Eag- landi. LONDON (FÚ.) Framboð í Ruishcliffie-kjördæmíi í Nottiinghamshiire fóru fram í j gær, en þar verða aukakosnáinigi- ar vegna þiess, að Sir Henry Bet- tertoin lxættir þingmensku og verðiur fíornxaður himnar nýju at- viinniuteysiisstyrktarniefndar. Fi’ambj ó ðen durnir verða þessir: R. Ashtion fyrir íhaldsfJokkinn, Cadugigan íyrir verlíámannaíiokk- inn og MarwoiO'd fyrir frjálsilynda flokk'ilnin. f síðustu kosningum ; sigraði ihaldsmaðurinin Sir Henry ! með 22 000 atkv. meirilxluta um- fram fTiambjóðanda vei’kamainna- flokksins, en í næstu kosnirigurri þar á undan voru þrír frambjöð- endur, iog sigraði ihaldsmaðurinn þá með 3000 atkv. mieirihiuta. Skátafélögin í bæinum bjóða norsku skát- unum tii Þingvalla næstkomandi miðvikudag 25. þ. m. Áskriftari- listjL fyrir þá skáta, sem vilja taka þáifct, í ferðilnimi, íiggur frannni í Bókhlöðunni, Lækjargötu 2, t:l rnánu d ags k v öl d s. Mi ð viku dags- kvöldið kl. 8V2 haida félögin (stúlkur og piitar) skátunum kveðjusanxsæti í Oddfellowhöll- inniu No.rdnxan:nsla:get tekur þátt í 'samsætilnu. — Skétar.1 Aðgöingu- uiðar eru seldir í Bókhlöðunni til þri'ðjudagskvölds. Fjölmennið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.